Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Wenger: Fengum færi til að skora

    „Það voru sex skipti þar sem bara átti eftir að koma boltanum framhjá markverðinum en það tókst ekki. Við fengum fullt af fínum færum til að skora," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið gegn Burnley í deildabikarnum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Burnley sló út Arsenal

    Bikarævintýri enska 1. deildarliðsins Burnley hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal. Burnley er þar með komið í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jóhannes Karl byrjar á bekknum

    Tveir leikir verða í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Stoke mætir Derby og Burnley fær unglingana í Arsenal í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:45.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benítez hefur enn trú á Keane

    Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, trúir því að Robbie Keane muni brátt finna sitt besta form. Keane var keyptur á 20 milljónir punda frá Tottenham fyrir tímabilið en hefur alls ekki staðið undir væntingum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benítez: Áttum að taka þrjú stig

    „Við áttum klárlega skilið að vinna leikinn," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalaust jafntefli gegn West Ham. Liverpool tókst ekki að finna leið framhjá Robert Green í marki Hamrana.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Reading vann Coventry

    Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld en það var Íslendingaslagur Reading og Coventry. Reading vann 3-1 sigur eftir að Coventry hafði komist yfir í leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Markalaust hjá Liverpool og West Ham

    Liverpool er með eins stigs forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn West Ham í kvöld. Úrslitin eru þó klárlega vonbrigði fyrir Liverpool sem var mun sterkara liðið í kvöld.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Helgin á Englandi - Myndir

    Það voru stórleikir í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. United vann baráttuna um Manchester og Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig á Stamford Bridge.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Robbie Fowler til Grimsby?

    John Fenty, stjórnarformaður Grimsby, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Robbie Fowler. Grimsby er í botnbaráttu ensku 3. deildarinnar (D-deildar) og vill fá Fowler sem leikmann og einnig í þjálfaraliðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Carr leggur skóna á hilluna

    Írski varnarmaðurinn Stephen Carr hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þessi 32 ára leikmaður var leystur undan samningi við Newcastle síðasta sumar og hefur ekki náð að finna sér nýtt lið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Scolari ekki refsað

    Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir þau ummæli sem hann lét falla eftir að hans menn töpuðu fyrir Arsenal um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Drogba ekki á förum

    Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir engar líkur á því að Didier Drogba sé á leið frá félaginu nú í janúar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Umsókn Guðjóns komin til Crewe

    Talsmaður enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra staðfesti í samtali við Vísi að félagið hafi móttekið umsókn Guðjóns Þórðarsonar um stöðu knattspyrnustjóra.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney: 100. markið aukaatriði

    Wayne Rooney segir að það hafi verið mun mikilvægara að Manchester United vann grannaslaginn gegn City um helgina frekar en að skora sitt 100. mark fyrir félagið.

    Enski boltinn