EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fer fram í 11. júní til 11. júlí 2021.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Flestir áhorfendur í Rússlandi og Englandi á EM

  Fresturinn fyrir borgirnar 12 sem halda EM í sumar til að tilkynna áform sín varðandi áhorfendur á leiki mótsins rann út í gær. Þær borgir sem ekki geta tekið við áhorfendum eiga á hættu að missa þá leiki sem þeim hefur verið úthlutað. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, áætlar að taka ákvörðun um málið 19. apríl.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Þetta er búið, Jogi“

  Það var ekki bjart yfir þýskum fjölmiðlum er þeir fjölluðu um þýska landsliðið í knattspyrnu sem tapaði fyrir Norður Makedóníu, 2-1, á heimavelli á miðvikudag.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Yfir fjörutíu milljónir í undirbúning sem reyndist óþarfur

  Það kostaði Knattspyrnusamband Íslands rúmar 42 milljónir króna að gera það mögulegt að Ísland og Rúmenía gætu mæst í umspilsleik á Íslandi í mars í fyrra. KSÍ fær ekki krónu upp í þann kostnað frá UEFA þrátt fyrir að milljónirnar hafi farið í súginn þegar UEFA ákvað að fresta leiknum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Coco“ gæti misst af EM

  Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.