EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fer fram í 11. júní til 11. júlí 2021.

Leikirnir
  Fréttir í tímaröð

  Fréttamynd

  Yfir fjörutíu milljónir í undirbúning sem reyndist óþarfur

  Það kostaði Knattspyrnusamband Íslands rúmar 42 milljónir króna að gera það mögulegt að Ísland og Rúmenía gætu mæst í umspilsleik á Íslandi í mars í fyrra. KSÍ fær ekki krónu upp í þann kostnað frá UEFA þrátt fyrir að milljónirnar hafi farið í súginn þegar UEFA ákvað að fresta leiknum.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Coco“ gæti misst af EM

  Corentin Tolisso, miðjumaður Bayern Munchen, er meiddur illa á læri og gæti þar af leiðandi misst af Evrópumótinu sem fer fram í tólf borgum víðs vegar um Evrópu í sumar.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  „Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“

  Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Erik Hamrén: Með vindinn í fangið

  Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana?

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.