EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fer fram í 11. júní til 11. júlí 2021.

Leikirnir
  Fréttamynd

  „Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“

  Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Erik Hamrén: Með vindinn í fangið

  Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana?

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra

  Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.