EM í fótbolta 2020

EM í fótbolta 2020

Evrópumótið í fótbolta fer fram í júní og júlí 2020.

Leikirnir
  Fréttamynd

  Stál í stál í Wales

  Wales þarf að vinna síðustu tvo leikina til að tryggja sér sæti á EM 2020 á meðan Króatar eru komnir með annan fótinn á mótið.

  Fótbolti
  Fréttamynd

  Segir Íslendinga eiga að hætta við leikinn gegn Tyrkjum

  Illugi Jökulsson, rithöfundur og samfélagsrýnir, kallar eftir því að Ísland hætti við leikinn gegn Tyrkjum í nóvember, vegna aðgerða Tyrklands í Sýrlandi. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir engar aðgerðir af hálfu sambandsins vera í vændum.

  Innlent
  Fréttamynd

  Ítalir komnir á EM 2020

  Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki.

  Fótbolti
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.