Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Framtíðin er núna

Fjölmörg heillaskref hafa verið stigin í skipulagsmálum á síðustu dögum. Skýrsla Rögnunefndarinnar hefur alla burði til færa umræðu

Bakþankar
Fréttamynd

Gagnrýna afslátt af leið stöðugleikaskatts

InDefence-hópurinn vill gera breytingar á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stöðugleikaskatt og -skilyrði. Stöðugleikaskilyrði eigi að vera jafngild 39 prósenta stöðugleikaskatti. Um 400 milljarða króna tekjumunur er sagður vera á leiðunum.

Innlent
Fréttamynd

Skjóðuleg hagfræði

Í Markaðinum, kálfi Fréttablaðsins, 17. júní sl., er pistill undir yfirskriftinni „Skjóðan“. Þessi pistill inniheldur harða gagnrýni á Seðlabankann og vaxtahækkunina 10. júní. Auðvitað orkar allt tvímælis þá gjört er og nauðsynlegt að fjölmiðlar landsins veiti Seðlabankanum aðhald. En stundum þurfa fjölmiðlar líka aðhald.

Skoðun
Fréttamynd

Sá á kvölina sem á völina

100 ár eru liðin frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis og gaman að gleðjast yfir áföngum sem hafa náðst í kynjajafnrétti en eins að skoða hvaða hindranir eru enn í veginum til að staða kynjanna sé jöfn.

Skoðun