Countess Malaise gefur út lag með LYZZA Um helgina kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Hit It og kemur brasilíska tónlistakonan LYZZA fram í laginu ásamt Countess Malaise. Albumm 5. maí 2021 16:45
Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni. Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september. Albumm 2. maí 2021 16:00
Fantasíuheimur internetsins og áhrif hans World of Fantasy er splunkunýtt lag frá Anton How, gítarleikara og söngvara í InZeros. Albumm 1. maí 2021 16:31
Gamalt SSSól lag í nýjum búningi Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. Albumm 30. apríl 2021 14:31
Raven gefur út plötuna 229 Söngkonan RAVEN sendir frá sér EP plötu í dag. Platan heitir 229 og samanstendur af fimm lögum. Albumm 29. apríl 2021 14:31
Birgir í nýjasta lagi September Nýjasta lag September er komið út á streymisveitum. Lagið sem nefnist Already Better er sungið af söngvaranum Birgi. Albumm 28. apríl 2021 14:31
Sigurður Guðmundsson gefur út Kappróður Tónlistarmaðurinn Sigurður Guðmundsson gefur út lagið Kappróður sem er fyrsta smáskífan af samnefndri sólóplötu hans sem kemur út í byrjun sumars á vegum Record Records. Albumm 27. apríl 2021 14:30
Geimævintýri byggt upp af leikþáttum Barnaplatan Út í geim og aftur heim eftir Alexander Frey Olgeirsson er nú komin út. Platan er geimævintýri sem er byggt upp af leikþáttum og ellefu glænýjum barnalögum. Albumm 26. apríl 2021 20:01
Leika sér með taktskiptingar og annan óþarfa Hljómsveitin Dopamine Machine var stofnuð fyrir Músíktilraunir 2020 en eftir að keppninni var frestað hélt hljómsveitin áfram að semja og er plata væntanleg í eða eftir sumar. Hljómsveitin var að senda frá sér lagið Taka 7 sem er fyrsti síngúllinn af væntanlegri plötu. Albumm 9. apríl 2021 14:30
Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Hafdísar Huldar Hafdís Huld var að senda frá sér ábreiðu af laginu Sól sól skín á mig en þetta er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sem kemur út í vor og ber heitið Vorvísur. Albumm 8. apríl 2021 14:32
Hendur á læri og fáránleg tilboð í LA Umboðsmaðurinn Steinunn Camilla eða Steinunn í Nylon eins og einhverjir þekkja hana er gestur í öðrum og þriðja þætti Öll trixin, hlaðvarpi Einars Bárðar sem nú er kominn á hlaðvarpsveitur. Albumm 7. apríl 2021 14:31
„Fjallar um mína eigin reynslu þegar ég var að koma úr skápnum“ Hljómsveitin Vök sendir í dag frá sér nýtt myndband við lagið Lost in the Weekend sem hefur verið í mikilli spilun frá því að það kom út nýverið. Það vekur athygli að Margrét Rán er persónulegri í textagerðinni en áður og leitast við að gera ákveðið uppgjör við unglingsárin. Albumm 6. apríl 2021 18:30
The Parasols gefa út sína fyrstu plötu The Parasols er skipuð þeim Tómasi Árna Héðinssyni, Brodda Gunnarssyni, Emil Árnasyni og Alexöndru Rós Norðkvist. Albumm 22. mars 2021 14:30
Nýmóðins tölvupopp beint frá 1984 Flestir þekkja Þórð Helga Þórðarson sem útvarpsmanninn Dodda litla á Rás 2. Hann sýnir sínar réttu hliðar sem talsmaður áttunnar í nýju lagi, Electro Love, þar sem hann tekur ofan fyrir tilgerðarlegustu stjörnum níunda áratugarins. Albumm 20. mars 2021 16:30
Auður gefur út Afsakanir nótnabók Tónlistarmaðurinn Auður gaf út Afsakanir 2. nóvember 2018 við frábærar móttökur. Þetta var önnur platan sem Auður gaf út, en sú fyrsta á íslensku. Albumm 17. mars 2021 14:31
Úr Rauða baróninum yfir í Son of Henry Garðar Örn Hinriksson, betur þekktur sem knattspyrnudómarinn Rauði baróninn, gaf út sína fyrstu sólóplötu nú í febrúar. Albumm 16. mars 2021 21:00
Rangur maður í nýrri útgáfu frá Inga Bauer Tónlistarmaðurinn Ingi Bauer gaf nýlega út endurgerða útgáfu af laginu Rangur Maður eftir Sólstrandargæjana. Albumm 16. mars 2021 14:31
Bistro Boy með nýtt lag ásamt Jess McAvoy Tónlistamaðurinn Bistro Boy hefur sent frá sér lagið Shifting, fyrsta singulinn af væntanlegri plötu sem kemur út 10. mars. Albumm 2. mars 2021 14:32
„Ég var kominn í óreglu og ákvað að skella mér í meðferð” Út er komin platan Tónlist til að púsla við eftir Andra Ásgrímsson. Andri hefur áður getið sér gott orð með hljómsveitunum Leaves, Náttfara, Rif og fleirum, sem gítar- og hljómborðsleikari og söngvari. Albumm 28. febrúar 2021 16:00
Upplifir sig sem frumgerð eða sérvitring Royal Gísalson sendi fyrir skömmu frá sér lagið Prototype en nú er komið út virkilega glæsilegt myndband við lagið. Það er enginn annar en pródúserinn Bomarz sem vinnur lagið með Royal og er útkoman sturluð. Albumm 26. febrúar 2021 15:01
Pale Moon í beinni á Albumm Instagram Íslensk/rússneska tvíeykið Pale Moon er skipað þeim Árna Guðjónssyni og Nataliu Sushchenko. Sveitin verður með tónleika í laugardaginn 20. febrúar klukkan 20 í beinni útsendingu á Instagram reikningi Albumm.is. Albumm 18. febrúar 2021 14:30
Þreyttur á heimsku mannanna Listamaðurinn Víðir Mýrmann Þrastarson var að gefa út plötuna Kveður norna kalda raust undir listamannsnafninu Sorg. Sagan á bakvið plötuna er stórmerkileg og kom hún til hans eins og þruma úr heiðskíru lofti en allir textarnir á plötunni voru hripaðir niður á þremur dögum. Albumm 17. febrúar 2021 14:30
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 16. febrúar 2021 14:30
„Finnst ég vera að fletta af mér húðinni“ Tónlistarkonan Þórunn Clausen var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem heitir My Darkest Place. Albumm 14. febrúar 2021 17:00
Það er alltaf leið út úr þessu völundarhúsi Tónlistarmennirnir YAMBI og Jörgen hafa gefið út sitt fyrsta lag saman. Lagið er grípandi danslag sem ætti að koma öllum í gírinn þennan föstudag. Sérstaklega núna þegar skemmtistaðirnir hafa loksins opnað á ný. Albumm 12. febrúar 2021 14:30
Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. Albumm 11. febrúar 2021 14:30
Afmælisgjöf og minning til látins bróðurs Blossom er verkefni sem hófst í lok 2018 og er hugarfóstur Sindra Snæs Alfreðssonar. Fyrsta afurðin leit dagsins ljós í maí 2019 og var í raun afmælisgjöf og minning til látins bróðurs. Albumm 9. febrúar 2021 15:31
Chamileo gefur út sína eigin smáplötu Tónlistamaðurinn Chamileo gefur út sjáfur sína eigin smáplötu sem heitir Searching For Nothing EP. Albumm 8. febrúar 2021 14:30
Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 7. febrúar 2021 16:01
Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. Albumm 6. febrúar 2021 16:00