Búið að maska út kynfæri og geirvörtur Ritstjórn Albumm skrifar 7. febrúar 2021 16:01 Countess Malaise. Nýlega kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Exciting og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Dýrfinna Benita er rappari sem hefur komið fram undir hliðarsjálfinu Countess Malaise. Hún hefur unnið með mörgum öðrum listamönnum, þar á meðal hljómsveitinni CYBER og Lord Pusswhip. Hún sendi frá sér plötuna HYSTERÍA í október í fyrra sem inniheldur átta lög, öll samin af Dýrfinnu og aðallega pródúseruð af Lord Pusswhip, ásamt Mutant Joe og Zgjim á tveimur lögum. Dýrfinna hefur aldrei farið troðnar slóðir í tónlistar- og listsköpun, og ber platan þess sérstaklega merki. Umslagið á plötunni er mynd af henni þar sem búið er að maska út kynfæri og geirvörtur en það minnir á það þegar fólk lendir í síunni á samfélagsmiðlum þar sem þessir líkamspartar sjást, þó ekki sé í kynferðislegum tilgangi og er sett í bann í framhaldinu. Exciting á Spotify. Fylgstu með Countess Malaise á Facebook og Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið
Dýrfinna Benita er rappari sem hefur komið fram undir hliðarsjálfinu Countess Malaise. Hún hefur unnið með mörgum öðrum listamönnum, þar á meðal hljómsveitinni CYBER og Lord Pusswhip. Hún sendi frá sér plötuna HYSTERÍA í október í fyrra sem inniheldur átta lög, öll samin af Dýrfinnu og aðallega pródúseruð af Lord Pusswhip, ásamt Mutant Joe og Zgjim á tveimur lögum. Dýrfinna hefur aldrei farið troðnar slóðir í tónlistar- og listsköpun, og ber platan þess sérstaklega merki. Umslagið á plötunni er mynd af henni þar sem búið er að maska út kynfæri og geirvörtur en það minnir á það þegar fólk lendir í síunni á samfélagsmiðlum þar sem þessir líkamspartar sjást, þó ekki sé í kynferðislegum tilgangi og er sett í bann í framhaldinu. Exciting á Spotify. Fylgstu með Countess Malaise á Facebook og Instagram Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið