Hálf-tilviljunarkenndur ryþmi klipptur niður í popplagastrúktúr Ritstjórn Albumm skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Listasamlagið og útgáfufélagið Post-dreifing hefur verið áberandi síðustu ár. Útgáfufélagið Post-dreifing vekur athygli á nýrri tónlist eftir Sideproject og segir að hún eigi fá að hljóma um eyru landsmanna með fjölbreyttari hætti. „Með tilraunum í nýju vinnuferli yfir seinasta ár hefur hljómsveitin Sideproject smíðað sér nýjan hljóðheim sem byggist á hálf-tilviljunarkenndum ryþmum og spunum klipptum niður í popplagastrúktúr á stuttskífunni radio vatican. Lögin eru undir miklum áhrifum frá danstónlist og tilraunatónlist. Þau einkennast af risastórri stereomynd, hreyfingu á áferðum og rými og eru líklega vönduðustu stykkin þeirra hingað til.“ Öll útgefin tónlist Post-dreifingar er aðgengileg til niðurhals gegn valfrjálsu gjaldi á Bandcamp síðu útgáfunnar og er velkomið að nýta efnið jafnt til útvarpsspilana og einkanota. Nánar á Post-dreifing.is. Fylgstu með Sideproject á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning
„Með tilraunum í nýju vinnuferli yfir seinasta ár hefur hljómsveitin Sideproject smíðað sér nýjan hljóðheim sem byggist á hálf-tilviljunarkenndum ryþmum og spunum klipptum niður í popplagastrúktúr á stuttskífunni radio vatican. Lögin eru undir miklum áhrifum frá danstónlist og tilraunatónlist. Þau einkennast af risastórri stereomynd, hreyfingu á áferðum og rými og eru líklega vönduðustu stykkin þeirra hingað til.“ Öll útgefin tónlist Post-dreifingar er aðgengileg til niðurhals gegn valfrjálsu gjaldi á Bandcamp síðu útgáfunnar og er velkomið að nýta efnið jafnt til útvarpsspilana og einkanota. Nánar á Post-dreifing.is. Fylgstu með Sideproject á Instagram. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning