Fleiri fréttir Markaðsvirði Storebrand minnkar um helming á mánuði Markaðsvirði norska banka- og tryggingarfélagsins Storebrand hefur minnkað um helming á einum mánuði. Undir lok markaðarins í Osló í dag var hluturinn seldur á 10 norskar kr. sem er lægsta verð á hlutnum frá árinu 1993. 24.11.2008 15:55 Ný stjórn Sambands íslenskra sparisjóða Aðalfundur Sambands íslenskra sparisjóða var með hefðbundnum hætti í ár en einkenndist vissulega af fjármálaástandinu í dag. Ný stjórn Sambandsins var kjörin og er formaður hennar Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri frá Sparisjóðnum í Keflavík. 24.11.2008 14:06 Íbúar á Mön ráða lögmenn í málferli gegn Kaupþingi Þeir íbúar á eyjunni Mön sem áttu innistæður inn á reikningm hjá Singer & Friedlander bankanum, sem er í eigu Kaupþings, hafa ráðið mjög þekkta lögmannstofu í London til að höfða mál gegn bankanum. 24.11.2008 13:17 JPMorgan telur olíuverð geta farið í 35 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldist nær óbreytt í dag eftir miklar lækkanir í síðustu viku. Að öllu óbreyttu telur sérfræðingur JPMorgan bankans að olíuverðið geti farið niður í 35 dollara á tunnuna. 24.11.2008 12:22 Ísland þriðja skuldsettasta iðnríki heimsins Ísland verður þriðja skuldsettasta iðnríki heimsins í lok þessa árs. Er það mikill viðsnúningur því áður var Ísland þriðja minnst skuldsetta þjóð heims innan OECD. 24.11.2008 12:05 AGS segir fjármálakreppuna fara versnandi fram til 2010 Aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa muni fara versnandi á næstu misserum og að viðsnúningur náist ekki fyrr en árið 2010. 24.11.2008 10:27 Hilco bætir við kauptilboð sitt í Woolworths Hilco hefur bætt við kauptilboð sitt upp á 1 pund í verslunarkeðjuna Woolworths. Nú er Hilco tilbúið að yfirtaka 35 milljónir punda í viðbót af skuldum Woolworths. Baugur er næststærsti hluthafi Woolworths með rúmlega 10% hlut. 24.11.2008 10:12 Ólag á gjaldeyrisviðskiptum truflar starfsemi Eimskips Þótt áhrif gengislækkunnar krónunnar hafi hingað til haft óveruleg áhrif á rekstur Eimskips hafa gjaldeyrisviðskipti með íslenskar krónur truflað greiðsluferli félagsins að einhverju leyti. Án þess þó að hafa nein áhrif á þjónustuna enn sem komið er. 24.11.2008 09:53 Björgun Citigroup hífir markaði upp Gengi hlutabréfa í asískum og evrópskum fjármálafyrirtækjum hefur hækkað hressilega í dag. Ástæðan ákvörðun bandaríksku ríkisstjórnarinnar að koma þarlenda bankanum Citigroup til aðstoðar með kaupum á forgangshlutabréfum hans fyrir 20 milljarða dollara og öðrum aðgerðum sem stuðla eiga að því að skera niður kostnað í rekstri hans. 24.11.2008 09:35 Kaupþing lánaði 60 milljarða króna í snekkjur og einkaþotur Komið hefur í ljós að Singer & Friedlander, dótturbanki Kaupþings í Bretlandi, lánaði 310 miljónir punda eða rúmlega 60 milljarða króna til kaupa á snekkjum og einkaþotum fyrir efnaða Londonbúa. 24.11.2008 08:25 Bandaríkjastjórn aðstoðar Citigroup Bandaríkjastjórn mun koma Citigroup-bankanum til aðstoðar með því að kaupa forgangshlutabréf í bankanum 20 milljarða dollara en bankinn hefur barist í bökkum undanfarið og sagði nýlega upp 10 þúsund starfsmönnum. 24.11.2008 07:20 Vaskur lækkaður í Bretlandi. Fastlega er búist við að virðisaukaskattur verði lækkaður í Bretlandi um tvö og hálft prósentustig á næstunni niður í fimmtán prósent. Þetta mun vera liður í aðgerðum bresku ríkisstjórnarinnar til bjargar heimilum og fyrirtækjum vegna efnahagskreppunnar. 23.11.2008 12:09 Forsvarsmenn General Motors útiloka ekki gjaldþrot Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðands General Motors leita nú allra leiða til að bjarga fyrirtækinu frá þroti. Um leið útiloka þeir ekki að bílaframleiðandinn þurfi að lýsa yfir gjaldþroti. Þetta er fullyrt í dag á vefútgáfu Wall Street Journal. 22.11.2008 16:07 Hóta að þjóðnýta breska banka Breska ríkisstjórnin hótar að þjóðnýta breska banka geri stjórnendur þeirra ekki allt sem í þeirra valdi stendur til að bjarga smærri fyrirtækjum í kröggum. Breska ríkið hefur dælt milljörðum punda í helstu banka Bretlands til að bjarga þeim úr fjárhagsvanda. 22.11.2008 10:30 Markaðir hækka í Bandaríkjunum Markaðir í Bandaríkjunum tóku verulegan kipp í dag eftir að fregnir fóru á kreik um að nýkjörinn forseti landsins, Barack Obama, myndi nefna Timothy Geithner sem fjármálaráðherra. Geither gegnir starfi nú seðlabankastjóra í New York. 21.11.2008 21:57 Bandarískir markaðir opna í plús Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. 21.11.2008 15:03 SA kynnir brýn úrlausnarefni í kreppunni Í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu fyrirtækja sem nú er unnið að hafa Samtök atvinnulífsins (SA) tekið saman áhersluatriði um brýn úrlausnarefni. 21.11.2008 14:40 Sænska ríkið setur Carnegie í sölumeðferð Sænska ríkið hefur ákveðið að setja Carnegie bankann og tryggingarfélags hans, Max Matthiessen, í sölumeðferð. Sem kunnugt er af fréttum yfirtók sænska ríkið bankann þanmn 10. nóvember til að forða honum frá gjaldþroti. 21.11.2008 13:58 MK One í þrot í annað sinn á árinu Tískuverslanakeðjan MK One er komin í þrot í annað sinn á þessu ári. Lítið hefur gengið við að koma rekstrinum í viðunandi horf frá því að Baugur seldi keðjuna til Hilco í maí s.l.. 21.11.2008 13:07 Skilyrði IMF setja íslenskum stjórnvöldum þröngar skorður Greining Glitnis telur að skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) fyrir lánveitingu sinni muni setja íslenskum stjórnvöldum þröngar skorður á næstu misserum. 21.11.2008 12:03 Ótti réð örlögum Sterling Fjárfestingarsjóðurinn Axcel gafst að öllum líkindum upp á að kaupa Sterling vegna ótta við viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar og hins mikla áhuga fjölmiðla á félaginu. 21.11.2008 09:45 Salan á Woolworths í uppnámi vegna fyrirstöðu banka Salan á Woolworths verslunarkeðjunni í Bretlandi er komin í uppnám þar sem bankar þeir sem eiga skuldir keðjunnar neita að staðfesta söluna. Baugur á rúmlega 10% hlut í Woolworths. 21.11.2008 09:11 Niðursveifla á Wall Street - bílarisar óttast Sannkallað hrun varð annan daginn í röð á Wall Street í gær. Dow Jones-vísitalan féll um 5,6 prósentustig og Standard og Poor's um heil 6,7. Náði sú síðarnefnda þar með sinni lægstu stöðu í rúm ellefu ár, síðan í apríl 1997. 21.11.2008 08:21 Norrænir seðlabankar framlengja gjaldmiðlaskiptasamninga Seðlabankar Íslands, Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur hafa ákveðið að framlengja gildandi gjaldeyrisskiptasamninga til loka árs 2009. 20.11.2008 16:07 Axcel hættir við kaupin á Sterling Fjárfestingarsjóðurinn Axcel hefur hætt við kaupin á Sterling flugfélaginu og þar með virðist saga þess öll. Axcel hætti við þar sem ekki var mögulegt að gera langtímaáætlun um áframhaldandi rekstur Sterling. 20.11.2008 15:19 Rússar notuðu 3.000 milljarða kr. til að verja rúbluna í viku Rússneski seðlabankinn notaði tæplega 22 milljarða dollara eða rúmlega 3.000 milljarða kr. til að verja gengi rúblunnar í eina viku. Þetta kemur fram í yfirliti um starfsemi bankans. 20.11.2008 13:39 Reiknar með að evran kosti meira en 250 krónur eftir flotið Lars Christensen, forstöðumaður greiningar Danske Bank, segir að hann reikni með að evran muni kosta meir en 250 krónur þegar krónan verður sett á flot aftur. 20.11.2008 12:34 Ljóst að framundan er mikill skortur á lánsfjármagni Viðskiptaráð segir ljóst að mikill skortur sé framundan á lánsfjármagni til íslenskra fyrirtækja og heimila. Þetta er eitt af því sem fram komi í yfirlýsingu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og íslenskra stjórnvalda í tengslum við lánveitingu IMF til Íslands. 20.11.2008 11:19 Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. 20.11.2008 09:57 Royal Unibrew dregur verulega úr væntingum um hagnað Næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew, hafa dregið verulega úr væntingum sínum um hagnað á árinu. Nú gerir Royal Unibrew ráð fyrir hagnaði upp á 1,3 til 1,6 milljarða kr. í stað allt að 4,5 milljarða kr. áður. 20.11.2008 09:41 Wayne Rooney og fleiri stjörnur tapa stórt á Landsbankanum Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. 20.11.2008 08:27 Mikil dýfa eystra Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfum í morgun og fylgir sú dýfa í kjölfar snarprar lækkunar á Wall Street í gær. 20.11.2008 08:15 Microsoft mætir erfiðleikum af æðruleysi Hugbúnaðarrisinn Microsoft finnur fyrir breyttum tímum eins og aðrir og þar á bæ búast menn við að hægt verði á mannaráðningum á næstunni. 20.11.2008 07:55 Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. 19.11.2008 21:00 Samþykkt að taka hlutabréf Existu úr viðskiptum Kauphöllin hefur samþykkt framkomna beiðni Exista hf. um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. 19.11.2008 15:18 Seðlabankinn afnam bindiskyldu erlendra útibúa í mars Stjórn Seðlabanka Íslands tók þá ákvörðun 25. mars að gera slæmt ástand helmingi verra með því að afnema bindiskyldu erlendra útibúa íslensku bankanna. 19.11.2008 14:33 Sveitarstjórn Kent ánægð með Icesave fund á Íslandi Fjármálastjórar sveitarstjórnar Kent á Englandi, Kent County Council, eru ánægðir með fundarhöld hér á landi um Icesave-reikningana. Kent átti 50 milljón pund, eða milljarð kr., inn á reikningum hjá Landsbankanum og Glitni er þeir komust í þrot. 19.11.2008 13:20 Líklegt að stýrivextir í Bretlandi lækki enn frekar Væntingar um frekari stýrivaxtalækkanir hafa aukist mjög eftir að minnisblöðum frá fundi Bank of England var lekið í fjölmiðla. Á fundinum, sem var haldinn þann 6. nóvember síðastliðinn, var ákveðið að lækka stýrivexti úr 4,5% í 3% 19.11.2008 13:18 Baugur kominn í útsölustríð í London Baugur Group er nú kominn í harðvítugt útsölustríð í bestu verslunargötum London. Fjármálakreppan og auraleysi almennings í Bretlandi eru undirrót stríðsins sem hófst meðal minni verslana í London en hefur nú breiðst út til stærri verslunarkeðja. 19.11.2008 12:41 Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til Jyllands-Posten greinir frá því í dag að hinn nýi eigandi Sterling flugfélagsins sé fjárfestingarsjóðurinn Axcel. Þar með er Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til því FIH-bankinn er meðal eigenda Axcel. 19.11.2008 12:26 Myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir Eftirspurn eftir gullmyntum er nú svo mikil í heiminum að ríkisreknar myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir. Það sem er athyglisvert er að á sama tíma fer heimsmarkaðsverð á gulli lækkandi svipað og gildir um aðrar hrávörur eins og olíu og kopar. 19.11.2008 11:11 Sterling í loftið á ný í næstu viku Tvö verkalýðsfélög í Danmörku hafa náð samkomulagi við þrotabú Sterling flugfélagsins og munu flugvélar Sterling fara í loftið á ný í næstu viku. 19.11.2008 10:08 Líkur á sölu Sterling aukast á ný Svo virðist sem samkomulag sé að nást á milli skiptastjóra þrotabús Sterling-flugfélagsins og hugsanlegra kaupenda að búinu. 19.11.2008 09:20 Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. 19.11.2008 08:49 Áfram lækkun á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að lækka á mörkuðum í Asíu í morgun þrátt fyrir að hófleg hækkun hafi orðið á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street í gær. 19.11.2008 08:22 Sjá næstu 50 fréttir
Markaðsvirði Storebrand minnkar um helming á mánuði Markaðsvirði norska banka- og tryggingarfélagsins Storebrand hefur minnkað um helming á einum mánuði. Undir lok markaðarins í Osló í dag var hluturinn seldur á 10 norskar kr. sem er lægsta verð á hlutnum frá árinu 1993. 24.11.2008 15:55
Ný stjórn Sambands íslenskra sparisjóða Aðalfundur Sambands íslenskra sparisjóða var með hefðbundnum hætti í ár en einkenndist vissulega af fjármálaástandinu í dag. Ný stjórn Sambandsins var kjörin og er formaður hennar Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri frá Sparisjóðnum í Keflavík. 24.11.2008 14:06
Íbúar á Mön ráða lögmenn í málferli gegn Kaupþingi Þeir íbúar á eyjunni Mön sem áttu innistæður inn á reikningm hjá Singer & Friedlander bankanum, sem er í eigu Kaupþings, hafa ráðið mjög þekkta lögmannstofu í London til að höfða mál gegn bankanum. 24.11.2008 13:17
JPMorgan telur olíuverð geta farið í 35 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldist nær óbreytt í dag eftir miklar lækkanir í síðustu viku. Að öllu óbreyttu telur sérfræðingur JPMorgan bankans að olíuverðið geti farið niður í 35 dollara á tunnuna. 24.11.2008 12:22
Ísland þriðja skuldsettasta iðnríki heimsins Ísland verður þriðja skuldsettasta iðnríki heimsins í lok þessa árs. Er það mikill viðsnúningur því áður var Ísland þriðja minnst skuldsetta þjóð heims innan OECD. 24.11.2008 12:05
AGS segir fjármálakreppuna fara versnandi fram til 2010 Aðalhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa muni fara versnandi á næstu misserum og að viðsnúningur náist ekki fyrr en árið 2010. 24.11.2008 10:27
Hilco bætir við kauptilboð sitt í Woolworths Hilco hefur bætt við kauptilboð sitt upp á 1 pund í verslunarkeðjuna Woolworths. Nú er Hilco tilbúið að yfirtaka 35 milljónir punda í viðbót af skuldum Woolworths. Baugur er næststærsti hluthafi Woolworths með rúmlega 10% hlut. 24.11.2008 10:12
Ólag á gjaldeyrisviðskiptum truflar starfsemi Eimskips Þótt áhrif gengislækkunnar krónunnar hafi hingað til haft óveruleg áhrif á rekstur Eimskips hafa gjaldeyrisviðskipti með íslenskar krónur truflað greiðsluferli félagsins að einhverju leyti. Án þess þó að hafa nein áhrif á þjónustuna enn sem komið er. 24.11.2008 09:53
Björgun Citigroup hífir markaði upp Gengi hlutabréfa í asískum og evrópskum fjármálafyrirtækjum hefur hækkað hressilega í dag. Ástæðan ákvörðun bandaríksku ríkisstjórnarinnar að koma þarlenda bankanum Citigroup til aðstoðar með kaupum á forgangshlutabréfum hans fyrir 20 milljarða dollara og öðrum aðgerðum sem stuðla eiga að því að skera niður kostnað í rekstri hans. 24.11.2008 09:35
Kaupþing lánaði 60 milljarða króna í snekkjur og einkaþotur Komið hefur í ljós að Singer & Friedlander, dótturbanki Kaupþings í Bretlandi, lánaði 310 miljónir punda eða rúmlega 60 milljarða króna til kaupa á snekkjum og einkaþotum fyrir efnaða Londonbúa. 24.11.2008 08:25
Bandaríkjastjórn aðstoðar Citigroup Bandaríkjastjórn mun koma Citigroup-bankanum til aðstoðar með því að kaupa forgangshlutabréf í bankanum 20 milljarða dollara en bankinn hefur barist í bökkum undanfarið og sagði nýlega upp 10 þúsund starfsmönnum. 24.11.2008 07:20
Vaskur lækkaður í Bretlandi. Fastlega er búist við að virðisaukaskattur verði lækkaður í Bretlandi um tvö og hálft prósentustig á næstunni niður í fimmtán prósent. Þetta mun vera liður í aðgerðum bresku ríkisstjórnarinnar til bjargar heimilum og fyrirtækjum vegna efnahagskreppunnar. 23.11.2008 12:09
Forsvarsmenn General Motors útiloka ekki gjaldþrot Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðands General Motors leita nú allra leiða til að bjarga fyrirtækinu frá þroti. Um leið útiloka þeir ekki að bílaframleiðandinn þurfi að lýsa yfir gjaldþroti. Þetta er fullyrt í dag á vefútgáfu Wall Street Journal. 22.11.2008 16:07
Hóta að þjóðnýta breska banka Breska ríkisstjórnin hótar að þjóðnýta breska banka geri stjórnendur þeirra ekki allt sem í þeirra valdi stendur til að bjarga smærri fyrirtækjum í kröggum. Breska ríkið hefur dælt milljörðum punda í helstu banka Bretlands til að bjarga þeim úr fjárhagsvanda. 22.11.2008 10:30
Markaðir hækka í Bandaríkjunum Markaðir í Bandaríkjunum tóku verulegan kipp í dag eftir að fregnir fóru á kreik um að nýkjörinn forseti landsins, Barack Obama, myndi nefna Timothy Geithner sem fjármálaráðherra. Geither gegnir starfi nú seðlabankastjóra í New York. 21.11.2008 21:57
Bandarískir markaðir opna í plús Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. 21.11.2008 15:03
SA kynnir brýn úrlausnarefni í kreppunni Í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar í þágu fyrirtækja sem nú er unnið að hafa Samtök atvinnulífsins (SA) tekið saman áhersluatriði um brýn úrlausnarefni. 21.11.2008 14:40
Sænska ríkið setur Carnegie í sölumeðferð Sænska ríkið hefur ákveðið að setja Carnegie bankann og tryggingarfélags hans, Max Matthiessen, í sölumeðferð. Sem kunnugt er af fréttum yfirtók sænska ríkið bankann þanmn 10. nóvember til að forða honum frá gjaldþroti. 21.11.2008 13:58
MK One í þrot í annað sinn á árinu Tískuverslanakeðjan MK One er komin í þrot í annað sinn á þessu ári. Lítið hefur gengið við að koma rekstrinum í viðunandi horf frá því að Baugur seldi keðjuna til Hilco í maí s.l.. 21.11.2008 13:07
Skilyrði IMF setja íslenskum stjórnvöldum þröngar skorður Greining Glitnis telur að skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) fyrir lánveitingu sinni muni setja íslenskum stjórnvöldum þröngar skorður á næstu misserum. 21.11.2008 12:03
Ótti réð örlögum Sterling Fjárfestingarsjóðurinn Axcel gafst að öllum líkindum upp á að kaupa Sterling vegna ótta við viðbrögð verkalýðshreyfingarinnar og hins mikla áhuga fjölmiðla á félaginu. 21.11.2008 09:45
Salan á Woolworths í uppnámi vegna fyrirstöðu banka Salan á Woolworths verslunarkeðjunni í Bretlandi er komin í uppnám þar sem bankar þeir sem eiga skuldir keðjunnar neita að staðfesta söluna. Baugur á rúmlega 10% hlut í Woolworths. 21.11.2008 09:11
Niðursveifla á Wall Street - bílarisar óttast Sannkallað hrun varð annan daginn í röð á Wall Street í gær. Dow Jones-vísitalan féll um 5,6 prósentustig og Standard og Poor's um heil 6,7. Náði sú síðarnefnda þar með sinni lægstu stöðu í rúm ellefu ár, síðan í apríl 1997. 21.11.2008 08:21
Norrænir seðlabankar framlengja gjaldmiðlaskiptasamninga Seðlabankar Íslands, Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur hafa ákveðið að framlengja gildandi gjaldeyrisskiptasamninga til loka árs 2009. 20.11.2008 16:07
Axcel hættir við kaupin á Sterling Fjárfestingarsjóðurinn Axcel hefur hætt við kaupin á Sterling flugfélaginu og þar með virðist saga þess öll. Axcel hætti við þar sem ekki var mögulegt að gera langtímaáætlun um áframhaldandi rekstur Sterling. 20.11.2008 15:19
Rússar notuðu 3.000 milljarða kr. til að verja rúbluna í viku Rússneski seðlabankinn notaði tæplega 22 milljarða dollara eða rúmlega 3.000 milljarða kr. til að verja gengi rúblunnar í eina viku. Þetta kemur fram í yfirliti um starfsemi bankans. 20.11.2008 13:39
Reiknar með að evran kosti meira en 250 krónur eftir flotið Lars Christensen, forstöðumaður greiningar Danske Bank, segir að hann reikni með að evran muni kosta meir en 250 krónur þegar krónan verður sett á flot aftur. 20.11.2008 12:34
Ljóst að framundan er mikill skortur á lánsfjármagni Viðskiptaráð segir ljóst að mikill skortur sé framundan á lánsfjármagni til íslenskra fyrirtækja og heimila. Þetta er eitt af því sem fram komi í yfirlýsingu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) og íslenskra stjórnvalda í tengslum við lánveitingu IMF til Íslands. 20.11.2008 11:19
Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. 20.11.2008 09:57
Royal Unibrew dregur verulega úr væntingum um hagnað Næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur, Royal Unibrew, hafa dregið verulega úr væntingum sínum um hagnað á árinu. Nú gerir Royal Unibrew ráð fyrir hagnaði upp á 1,3 til 1,6 milljarða kr. í stað allt að 4,5 milljarða kr. áður. 20.11.2008 09:41
Wayne Rooney og fleiri stjörnur tapa stórt á Landsbankanum Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. 20.11.2008 08:27
Mikil dýfa eystra Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfum í morgun og fylgir sú dýfa í kjölfar snarprar lækkunar á Wall Street í gær. 20.11.2008 08:15
Microsoft mætir erfiðleikum af æðruleysi Hugbúnaðarrisinn Microsoft finnur fyrir breyttum tímum eins og aðrir og þar á bæ búast menn við að hægt verði á mannaráðningum á næstunni. 20.11.2008 07:55
Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. 19.11.2008 21:00
Samþykkt að taka hlutabréf Existu úr viðskiptum Kauphöllin hefur samþykkt framkomna beiðni Exista hf. um töku hlutabréfa félagsins úr viðskiptum. 19.11.2008 15:18
Seðlabankinn afnam bindiskyldu erlendra útibúa í mars Stjórn Seðlabanka Íslands tók þá ákvörðun 25. mars að gera slæmt ástand helmingi verra með því að afnema bindiskyldu erlendra útibúa íslensku bankanna. 19.11.2008 14:33
Sveitarstjórn Kent ánægð með Icesave fund á Íslandi Fjármálastjórar sveitarstjórnar Kent á Englandi, Kent County Council, eru ánægðir með fundarhöld hér á landi um Icesave-reikningana. Kent átti 50 milljón pund, eða milljarð kr., inn á reikningum hjá Landsbankanum og Glitni er þeir komust í þrot. 19.11.2008 13:20
Líklegt að stýrivextir í Bretlandi lækki enn frekar Væntingar um frekari stýrivaxtalækkanir hafa aukist mjög eftir að minnisblöðum frá fundi Bank of England var lekið í fjölmiðla. Á fundinum, sem var haldinn þann 6. nóvember síðastliðinn, var ákveðið að lækka stýrivexti úr 4,5% í 3% 19.11.2008 13:18
Baugur kominn í útsölustríð í London Baugur Group er nú kominn í harðvítugt útsölustríð í bestu verslunargötum London. Fjármálakreppan og auraleysi almennings í Bretlandi eru undirrót stríðsins sem hófst meðal minni verslana í London en hefur nú breiðst út til stærri verslunarkeðja. 19.11.2008 12:41
Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til Jyllands-Posten greinir frá því í dag að hinn nýi eigandi Sterling flugfélagsins sé fjárfestingarsjóðurinn Axcel. Þar með er Sterling komið óbeint í eigu íslenska ríkisins að hluta til því FIH-bankinn er meðal eigenda Axcel. 19.11.2008 12:26
Myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir Eftirspurn eftir gullmyntum er nú svo mikil í heiminum að ríkisreknar myntsláttur hafa ekki undan við að slá gullmyntir. Það sem er athyglisvert er að á sama tíma fer heimsmarkaðsverð á gulli lækkandi svipað og gildir um aðrar hrávörur eins og olíu og kopar. 19.11.2008 11:11
Sterling í loftið á ný í næstu viku Tvö verkalýðsfélög í Danmörku hafa náð samkomulagi við þrotabú Sterling flugfélagsins og munu flugvélar Sterling fara í loftið á ný í næstu viku. 19.11.2008 10:08
Líkur á sölu Sterling aukast á ný Svo virðist sem samkomulag sé að nást á milli skiptastjóra þrotabús Sterling-flugfélagsins og hugsanlegra kaupenda að búinu. 19.11.2008 09:20
Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. 19.11.2008 08:49
Áfram lækkun á Wall Street Hlutabréf héldu áfram að lækka á mörkuðum í Asíu í morgun þrátt fyrir að hófleg hækkun hafi orðið á hlutabréfamarkaðnum á Wall Street í gær. 19.11.2008 08:22