Wayne Rooney og fleiri stjörnur tapa stórt á Landsbankanum 20. nóvember 2008 08:27 Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. The Times greinir frá þessu í dag en auk Rooney eru fótboltastjörnurnar Richard Dunne hjá Manchester City og Jack Rodwell hjá Everton nefndir til sögunnar. Þeir, eða félög sem annast fjármál þeirra, áttu allir hlut í félaginu Formation Group. Formation Group er að byggja 22 hæða háhýsi fyrir ofan Aldgate East járnbrautastöðina í London. Verkið var að mestu fjármagnað af Heritable sem lagði til 93 milljónir punda lán eða sem svarar tæpum 30 milljörðum kr.. Byggingin er hálfnuð, það er búið að byggja 11 af 22 hæðunum, en búið er að stöðva framkvæmdir. Háhýsið átti að verða blanda af verslunum, skrifstofum og íbúðum. Neil Rodford forstjóri Formation Group segir að félagið horfi fram á 3,4 milljarða kr. tap að hámarki vegna ábyrgða á lánum. Auk þess mun stöðvun framkvæmda hafa neikvæð áhrif á verkið í heild. Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og fleiri þekktar breska fótboltastjörnur munu tapa stórt á hruni Landsbankans. Alls er um 3,4 milljarða kr. að ræða og er tapið tilkomið vegna fjármögunnar Heritable bankans á háhýsi í London. The Times greinir frá þessu í dag en auk Rooney eru fótboltastjörnurnar Richard Dunne hjá Manchester City og Jack Rodwell hjá Everton nefndir til sögunnar. Þeir, eða félög sem annast fjármál þeirra, áttu allir hlut í félaginu Formation Group. Formation Group er að byggja 22 hæða háhýsi fyrir ofan Aldgate East járnbrautastöðina í London. Verkið var að mestu fjármagnað af Heritable sem lagði til 93 milljónir punda lán eða sem svarar tæpum 30 milljörðum kr.. Byggingin er hálfnuð, það er búið að byggja 11 af 22 hæðunum, en búið er að stöðva framkvæmdir. Háhýsið átti að verða blanda af verslunum, skrifstofum og íbúðum. Neil Rodford forstjóri Formation Group segir að félagið horfi fram á 3,4 milljarða kr. tap að hámarki vegna ábyrgða á lánum. Auk þess mun stöðvun framkvæmda hafa neikvæð áhrif á verkið í heild.
Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira