Markaðsvirði Storebrand minnkar um helming á mánuði 24. nóvember 2008 15:55 Markaðsvirði norska banka- og tryggingarfélagsins Storebrand hefur minnkað um helming á einum mánuði. Undir lok markaðarins í Osló í dag var hluturinn seldur á 10 norskar kr. sem er lægsta verð á hlutnum frá árinu 1993. Bæði Kaupþing og Exista voru stórir hluthafar í Storebrand fyrir hrun bankakerfisins á Íslandi. Exista seldi 20% hlut sinn skömmu eftir hrunið með miklu tapi og Kaupþingshluturinn upp á 10% var settur í sölu af Royal Bank of Scotland um miðjan mánuðinn en sá bankinn var með veð í þeim hlut. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni E24.no er engin augljós skýring á þessari miklu lækkun á Storebrand undanfarin mánuð. Mest af lækkuninni hefur orðið á síðustu viku eða um 40%. Helsta ástæðan fyrir þessum lækkunum er talin vera vaxtalækkanir í Noregi undanfarnar vikur í kjölfar stýrvaxtalækkana hjá norska seðlabankanum. Þessar lækkanir koma sér illa fyrir Storebrand sem segist tryggja viðskiptavinum sínum 3,5% ávöxtun á fé þeirra. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðsvirði norska banka- og tryggingarfélagsins Storebrand hefur minnkað um helming á einum mánuði. Undir lok markaðarins í Osló í dag var hluturinn seldur á 10 norskar kr. sem er lægsta verð á hlutnum frá árinu 1993. Bæði Kaupþing og Exista voru stórir hluthafar í Storebrand fyrir hrun bankakerfisins á Íslandi. Exista seldi 20% hlut sinn skömmu eftir hrunið með miklu tapi og Kaupþingshluturinn upp á 10% var settur í sölu af Royal Bank of Scotland um miðjan mánuðinn en sá bankinn var með veð í þeim hlut. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni E24.no er engin augljós skýring á þessari miklu lækkun á Storebrand undanfarin mánuð. Mest af lækkuninni hefur orðið á síðustu viku eða um 40%. Helsta ástæðan fyrir þessum lækkunum er talin vera vaxtalækkanir í Noregi undanfarnar vikur í kjölfar stýrvaxtalækkana hjá norska seðlabankanum. Þessar lækkanir koma sér illa fyrir Storebrand sem segist tryggja viðskiptavinum sínum 3,5% ávöxtun á fé þeirra.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira