Fleiri fréttir Asíubréf þokast upp Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og virðist nokkuð hafa dregið úr ótta fjárfesta í kjölfar hækkana vestanhafs í gær. Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp þrjú prósent sem vegur þó ekki upp á móti 11 prósenta lækkun hennar í gær sem var sú mesta í tvo áratugi. 17.10.2008 08:26 Neyðarfundur olíuframleiðenda Samtök olíuframleiðsluríkja hafa boðað neyðarfund í næstu viku vegna lækkandi olíuverðs í heiminum en á tæpum mánuði hefur verð á olíutunnu lækkað um 40 dollara og fór undir 70 dollara í fyrrakvöld. 17.10.2008 08:23 Stjórn House of Fraser vill ekki annan hluthafa í stað Baugs Don McCarthy, stjórnarformaður House of Fraser, segir að stjórn félagsins hafi áhuga á að kaupa hlut Baugs í félaginu með það fyrir augum að forða því að önnur verslanakeðja kaupi hann. Þetta kemur fram á fréttavef Times í kvöld. 16.10.2008 23:16 Öfgakenndar sveiflur á Wall Street Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. 16.10.2008 20:48 Mikil lækkun í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert í byrjun viðskipta í Bandaríkjunum í dag eftir að opinberar tölur bentu til að dregið hafi úr framleiðslu í mánuðinum. 16.10.2008 15:08 Þekktur breskur lögmaður telur grundvöll fyrir lögsókn Kaupþings Þekktur breskur lögmaður, John Jarvis QC, sem er sérfræðingur í bankalöggjöf Bretlands telur grundvöll fyrir lögsókn Kaupþings á hendur bresku ríkisstjórninni. 16.10.2008 12:28 Oxford háskóli tapar 6 miljörðum á íslensku bönkunum Oxford háskólinn horfir fram á allt að 6 milljarða kr. tap á íslensku bönkunum. Alls áttu 11 háskólar í Bretlandi fé inn á reikningum íslensku bankana í landinu en Oxford horfir fram á mesta tapið af þeim öllum. 16.10.2008 09:37 Stærstu bönkum Sviss komið til bjargar Svissneska ríkisstjórnin og fjárfestar munu leggja milljarða franka inn í tvo stærstu banka landsins til þess að bjarga þeim frá hruni. Um er að ræða bankana UBS og Credit Suisse. 16.10.2008 08:52 Mosaic leitar að flóttaleið frá brunaútsölunni á eigum Baugs Mosaic Fashions, eitt af félögunum í eignasafni Baugs í Bretlandi leitar nú að flóttaleið frá brunaútsölunni á eignum Baugs. Þetta kemur fram í blaðinu The Times í dag. 16.10.2008 08:31 Stefnir í harða deilu um eignir Landsbankans í Bretlandi Ríkisstjórn Bretlands hefur beðið endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúið án fyrirvara að taka við sem skiptastjórar yfir eignum Landsbankans í Bretlandi. 16.10.2008 07:28 Rannsaka gjaldþrot WaMU Opinberri rannsókn hefur verið hleypt af stokkunum til að grafast fyrir um orsakir þess að Washinghton Mutual-bankinn varð gjaldþrota. 16.10.2008 07:13 Blóðbað á mörkuðum í Asíu Markaðir í Asíu hafa opnað með blóðrauðum tölum í morgun og kemur það í kjölfar lækkunar í Bandaríkjunum og Evrópu í gær. 16.10.2008 07:04 Heimsmarkaðsverð á olíu komið undir 70 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að falla og í gærkvöldi fór tunnan af Norðursjávarolíu undir 70 dollara. 16.10.2008 07:02 Bretar vilja rannsókn á Moody og Fitch vegna íslensku bankanna Samtök sveitarfélaga í Bretlandi vilja opinbera rannsókn á matsfyrirtækjunum Moody og Fitch vegna lánshæfiseinkunna þeirra á íslensku bönkunum skömmu áður en þeir komust í þrot. 16.10.2008 06:58 Green ræddi við Gordon Brown um stuðning við kaupin á Baugi Auðjöfurinn Philip Green hefur rætt við Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands, viðskiptaráðherra landsins og aðra háttsetta ráðamenn og falast eftir stuðningi þeirra við að kaupa skuldir Baugs í Bretlandi. 16.10.2008 06:33 Skammgóður vermir á bandarískum mörkuðum Hún var ekki langvinn gleðin á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í kjölfar aðgerða Bandaríkjastjórnar til bjargar þarlendum bönkum. Mikið verðfall varð á hlutabréfum í dag og lækkaði Dow Jones vísitalan um 7,87 prósent og er nú 8.577stig. 15.10.2008 21:14 JPMorgan skilar hagnaði á þriðja ársfjórðungi JPMorgan Chase, stærsti bankinn í Bandaríkjunum að markaðsvirði, skilaði um 527 milljónum dollara í hagnað á þriðja ársfjórðungi þessa árs samanborið við 3,4 milljarða dollara hagnað á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum Kaupþings. 15.10.2008 16:52 Belgar vilja hjálpa Kaupþingi - Forsætisráðherrann á leið til landsins Forsætisráðherra Belga er á leið til landsins á föstudaginn til þess að ræða við hérlend yfirvöld um það hvernig Belgar geti aðstoðað Íslendinga í þeim vandræðum sem nú eru uppi. 15.10.2008 15:14 Tíminn að falla hjá Philip Green, þrír sjóðir hafa áhuga á Baugi Tímatakmörk þau sem auðjöfurinn Philip Green setti sjálfur um kaupin á skuldum Baugs í Bretlandi er að verða liðinn. Samhliða því berast nú fréttir um að þrír sjóðir hafi áhuga á kaupunum. 15.10.2008 11:25 Lækkanir á evrópskum mörkuðum Lækkun varð á hlutabréfamarkaði í Evrópu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. 15.10.2008 09:34 Samþykkja sölu Kaupþings á 10% hlut í Storebrand Skilanefnd Kaupþings í Noregi hefur samþykkt söluna á 10% hlut bankans í tryggingarfélaginu Storebrand. 15.10.2008 08:34 Pálmi opinn fyrir sölu á hluta af Sterling Pálmi Haraldsson er nú opinn fyrir sölu á hluta af Sterling-flugfélaginu. Þetta kemur fram í viðtali Jyllands-Posten við Pálma. 15.10.2008 08:03 Rio Tinto frestar eignasölu vegna fjármálakreppunnar Rio Tinto Group sem á álverið í Straumsvík hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri eignasölu upp á 1.000 milljarða króna vegna fjármálakreppunnar í heiminum. 15.10.2008 07:41 Roman Abramovich sparar og frestar brúðkaupi sínu Auðjöfurinn og Íslandsvinurinn Roman Abramovich ákveðið að fresta brúðkaupi sínu til að sýna fram á að hann vill spara í fjármálakreppunni eins og margir aðrir gera nú. 15.10.2008 07:27 Hlutabréf féllu í Asíu í morgun Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í morgun, eftir einn besta dag á mörkuðum þar í manna minnum í gær. 15.10.2008 07:22 Rauður dagur á Wall Street Hlutabréf á Wall Street lækkuðu í dag, en methækkun varð á vísitölunum í gær. Dow Jones lækkaði um 0,82%, Standard & Poors lækkaði um 0,54% og Nasdaq lækkaði um 3,54%, eftir því sem Reuters fréttastofan segir. 14.10.2008 20:33 Aðgerðir Bandaríkjastjórnar mælast vel fyrir á markaði Bandaríkjastjórn kynnti í dag aðgerðir á fjármálamörkuðum þar sem gert er ráð fyrir að ríkið kaupi hlut í níu stórum bönkum vestra. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á markaði í Bandaríkjunum í dag. 14.10.2008 15:20 Besti kauphallardagurinn í Osló í manna minnum Það lítur út fyrir að viðskiptadagurinn í kauphöllinni í Osló verði sá besti í manna minnum. Eftir hádegið hafði "úrvalsvísitalan" í kauphöllinni hækkað um 12,1 prósent og er það besta byrjun frá árinu 1983. Norskir miðlar segja aðeins einn annan dag í sögu kauphallarinnar komast í hálfkvisti við daginn í dag en það var árið 1987. 14.10.2008 13:33 Greiðslukortum lokað hjá þúsund Íslendingum á Fjóni Um eitt þúsund íslenskir námsmenn, ellilífeyrisþegar og aðrir búsettir á Fjóni í Danmörku geta ekki lengur notað greiðslukort sín. Þeim hefur verið lokað. 14.10.2008 08:55 Hlutabréf í Evrópu áfram á uppleið Hlutabréf í Evrópu héldu áfram að hækka í verði í morgun þegar opnað var fyrir viðskipti. 14.10.2008 08:42 Búið að stöðva sölu Kaupþings á 10% hlut í Storebrand Búið er að stöðva sölu Kaupþings á 10% hlut sínum í tryggingarfélaginu Storebrand. 14.10.2008 08:16 Austurrískir bankar sagðir tapa 400 milljörðum á Íslandi Gjaldþrot íslensku bankanna kemur verulega við kaunin á austruríska bankageiranum. 14.10.2008 07:37 Mikil hækkun á Asíu-mörkuðum í morgun Mikil hækkun varð á hlutabréfum á Asíu-mörkuðum í morgun. 14.10.2008 07:31 Baugur mögulega á leið í greiðslustöðvun Baugur hefur fengið til liðs við sig fyrirtækið BDO Stoy Hayward til að hjálpa til við endurskipulagningu á félaginu. Frá þessu er greint á vef breska blaðsins Telegraph. 13.10.2008 23:53 Methækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. 13.10.2008 20:06 Bitist um Storebrand-hlut Kaupþings Norski viðskiptamiðillinn E24.no greinir frá því í dag að breski bankinn Royal Bank of Scotland hafi í gegnum dótturfyrirtæki sitt ABN Amro þvingað í gegn sölu á tæplega tíu prósenta hlut í norska tryggingafélaginu Storebrand. 13.10.2008 17:00 Methækkun á hlutabréfamarkaði í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu tóku heldur betur við sér í dag eftir að tíðindi bárust af björgunaraðgerðurm fjölmargra ríkja í núverandi bankakreppu. 13.10.2008 15:59 Krefur Björgólf um tvær milljónir evra vegna vanefnda Fyrrverandi lögfræðingur hjá Novator, fjárfestingafélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur dregið félagið fyrir dóm í Bretlandi. Lögfræðingurinn, Gunnlaugur Pétur Erlendsson, segir að hann eigi tvær milljónir evra auk vaxta inni hjá Novator vegna aðkomu sinnar að nokkrum stórum samningum sem Novator gerði á undanförnum árum. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga segir að Novator tjái sig ekki um málið að öðru leyti en því að kröfunum sé alfarið hafnað fyrir rétti. 13.10.2008 14:49 Markaðir í Bandaríkjum taka tíðindum frá Evrópu vel Markaðir í Bandaríkjunum tóku vel í tíðindi sem bárust frá ríkisstjórnum víða um heim um að fjármunir yrðu notaðir til þess að bjarga bönkum í vandræðum. 13.10.2008 14:22 Segja 60 þúsund störf tapast í fjármálageiranum í London Ríflega 60 þúsund störf munu tapast í fjármálageiranum í Lundúnum í ár og á næsta ári samkvæmt mati rannsóknarstofnunar þar í landi. Þetta þýðir að þau störf sem skapast hafa í geiranum á síðasta áratug þurrkast öll út. 13.10.2008 13:13 Þrír af stærstu bönkum Bretlands þjóðnýttir í morgun Breska ríkisstjórnin tilkynnti fyrir opnun markaða í London í morgun að þrír af stærstu bönkum landsins yrðu þjóðnýttir. 13.10.2008 08:19 Asíu- og Evrópumarkaðir í uppsveiflu í morgun Flestir markaðir í Asíu opnuðu í uppsveiflu í morgun sökum þess að menn þar eru bjartsýnir á að aðgerðir helstu leiðtogas heims gegn fjármálakreppunni muni bera árangur. 13.10.2008 07:20 Norska ríkið yfirtekur rekstur Kaupþings í Noregi Norska ríkið hefur yfirtekið rekstur dótturfélags Kaupþings í Noregi, að tillögu norska fjármálaeftirlitsins, segir í tilkynningu frá fjármálaráðuneyti Noregs. 13.10.2008 07:18 Royal Bank of Scotland þjóðnýttur í dag Royal Bank of Scotland, helsti viðskiptabanki Kaupþings í Bretlandi, verður þjóðnýttur í dag. Bankinn tapaði miklum fjárhæðum þegar Kaupþing fór í þrot. 13.10.2008 07:16 Philip Green setur tímamörk á kaup sín á skuldum Baugs Auðmaðurinn Philip Green segir í samtali við Daily Mail að kaup hans á hátt í 2 milljarða punda af skuldum Baugs Group verði að eiga sér stað innan næstu tveggja sólarhringa ef af þeim á að verða á annað borð. 13.10.2008 07:03 Sjá næstu 50 fréttir
Asíubréf þokast upp Hlutabréf hækkuðu í verði á Asíumörkuðum í morgun og virðist nokkuð hafa dregið úr ótta fjárfesta í kjölfar hækkana vestanhafs í gær. Japanska Nikkei-vísitalan hækkaði um tæp þrjú prósent sem vegur þó ekki upp á móti 11 prósenta lækkun hennar í gær sem var sú mesta í tvo áratugi. 17.10.2008 08:26
Neyðarfundur olíuframleiðenda Samtök olíuframleiðsluríkja hafa boðað neyðarfund í næstu viku vegna lækkandi olíuverðs í heiminum en á tæpum mánuði hefur verð á olíutunnu lækkað um 40 dollara og fór undir 70 dollara í fyrrakvöld. 17.10.2008 08:23
Stjórn House of Fraser vill ekki annan hluthafa í stað Baugs Don McCarthy, stjórnarformaður House of Fraser, segir að stjórn félagsins hafi áhuga á að kaupa hlut Baugs í félaginu með það fyrir augum að forða því að önnur verslanakeðja kaupi hann. Þetta kemur fram á fréttavef Times í kvöld. 16.10.2008 23:16
Öfgakenndar sveiflur á Wall Street Öfgakenndar sveiflur voru á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Fjármálaskýrendur segja ástæðuna liggja í þeim taugatitringi sem gætir á meðal fjárfesta. 16.10.2008 20:48
Mikil lækkun í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði talsvert í byrjun viðskipta í Bandaríkjunum í dag eftir að opinberar tölur bentu til að dregið hafi úr framleiðslu í mánuðinum. 16.10.2008 15:08
Þekktur breskur lögmaður telur grundvöll fyrir lögsókn Kaupþings Þekktur breskur lögmaður, John Jarvis QC, sem er sérfræðingur í bankalöggjöf Bretlands telur grundvöll fyrir lögsókn Kaupþings á hendur bresku ríkisstjórninni. 16.10.2008 12:28
Oxford háskóli tapar 6 miljörðum á íslensku bönkunum Oxford háskólinn horfir fram á allt að 6 milljarða kr. tap á íslensku bönkunum. Alls áttu 11 háskólar í Bretlandi fé inn á reikningum íslensku bankana í landinu en Oxford horfir fram á mesta tapið af þeim öllum. 16.10.2008 09:37
Stærstu bönkum Sviss komið til bjargar Svissneska ríkisstjórnin og fjárfestar munu leggja milljarða franka inn í tvo stærstu banka landsins til þess að bjarga þeim frá hruni. Um er að ræða bankana UBS og Credit Suisse. 16.10.2008 08:52
Mosaic leitar að flóttaleið frá brunaútsölunni á eigum Baugs Mosaic Fashions, eitt af félögunum í eignasafni Baugs í Bretlandi leitar nú að flóttaleið frá brunaútsölunni á eignum Baugs. Þetta kemur fram í blaðinu The Times í dag. 16.10.2008 08:31
Stefnir í harða deilu um eignir Landsbankans í Bretlandi Ríkisstjórn Bretlands hefur beðið endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúið án fyrirvara að taka við sem skiptastjórar yfir eignum Landsbankans í Bretlandi. 16.10.2008 07:28
Rannsaka gjaldþrot WaMU Opinberri rannsókn hefur verið hleypt af stokkunum til að grafast fyrir um orsakir þess að Washinghton Mutual-bankinn varð gjaldþrota. 16.10.2008 07:13
Blóðbað á mörkuðum í Asíu Markaðir í Asíu hafa opnað með blóðrauðum tölum í morgun og kemur það í kjölfar lækkunar í Bandaríkjunum og Evrópu í gær. 16.10.2008 07:04
Heimsmarkaðsverð á olíu komið undir 70 dollara á tunnuna Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að falla og í gærkvöldi fór tunnan af Norðursjávarolíu undir 70 dollara. 16.10.2008 07:02
Bretar vilja rannsókn á Moody og Fitch vegna íslensku bankanna Samtök sveitarfélaga í Bretlandi vilja opinbera rannsókn á matsfyrirtækjunum Moody og Fitch vegna lánshæfiseinkunna þeirra á íslensku bönkunum skömmu áður en þeir komust í þrot. 16.10.2008 06:58
Green ræddi við Gordon Brown um stuðning við kaupin á Baugi Auðjöfurinn Philip Green hefur rætt við Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands, viðskiptaráðherra landsins og aðra háttsetta ráðamenn og falast eftir stuðningi þeirra við að kaupa skuldir Baugs í Bretlandi. 16.10.2008 06:33
Skammgóður vermir á bandarískum mörkuðum Hún var ekki langvinn gleðin á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í kjölfar aðgerða Bandaríkjastjórnar til bjargar þarlendum bönkum. Mikið verðfall varð á hlutabréfum í dag og lækkaði Dow Jones vísitalan um 7,87 prósent og er nú 8.577stig. 15.10.2008 21:14
JPMorgan skilar hagnaði á þriðja ársfjórðungi JPMorgan Chase, stærsti bankinn í Bandaríkjunum að markaðsvirði, skilaði um 527 milljónum dollara í hagnað á þriðja ársfjórðungi þessa árs samanborið við 3,4 milljarða dollara hagnað á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í hálffimmfréttum Kaupþings. 15.10.2008 16:52
Belgar vilja hjálpa Kaupþingi - Forsætisráðherrann á leið til landsins Forsætisráðherra Belga er á leið til landsins á föstudaginn til þess að ræða við hérlend yfirvöld um það hvernig Belgar geti aðstoðað Íslendinga í þeim vandræðum sem nú eru uppi. 15.10.2008 15:14
Tíminn að falla hjá Philip Green, þrír sjóðir hafa áhuga á Baugi Tímatakmörk þau sem auðjöfurinn Philip Green setti sjálfur um kaupin á skuldum Baugs í Bretlandi er að verða liðinn. Samhliða því berast nú fréttir um að þrír sjóðir hafi áhuga á kaupunum. 15.10.2008 11:25
Lækkanir á evrópskum mörkuðum Lækkun varð á hlutabréfamarkaði í Evrópu þegar opnað var fyrir viðskipti í morgun. 15.10.2008 09:34
Samþykkja sölu Kaupþings á 10% hlut í Storebrand Skilanefnd Kaupþings í Noregi hefur samþykkt söluna á 10% hlut bankans í tryggingarfélaginu Storebrand. 15.10.2008 08:34
Pálmi opinn fyrir sölu á hluta af Sterling Pálmi Haraldsson er nú opinn fyrir sölu á hluta af Sterling-flugfélaginu. Þetta kemur fram í viðtali Jyllands-Posten við Pálma. 15.10.2008 08:03
Rio Tinto frestar eignasölu vegna fjármálakreppunnar Rio Tinto Group sem á álverið í Straumsvík hefur ákveðið að fresta fyrirhugaðri eignasölu upp á 1.000 milljarða króna vegna fjármálakreppunnar í heiminum. 15.10.2008 07:41
Roman Abramovich sparar og frestar brúðkaupi sínu Auðjöfurinn og Íslandsvinurinn Roman Abramovich ákveðið að fresta brúðkaupi sínu til að sýna fram á að hann vill spara í fjármálakreppunni eins og margir aðrir gera nú. 15.10.2008 07:27
Hlutabréf féllu í Asíu í morgun Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í morgun, eftir einn besta dag á mörkuðum þar í manna minnum í gær. 15.10.2008 07:22
Rauður dagur á Wall Street Hlutabréf á Wall Street lækkuðu í dag, en methækkun varð á vísitölunum í gær. Dow Jones lækkaði um 0,82%, Standard & Poors lækkaði um 0,54% og Nasdaq lækkaði um 3,54%, eftir því sem Reuters fréttastofan segir. 14.10.2008 20:33
Aðgerðir Bandaríkjastjórnar mælast vel fyrir á markaði Bandaríkjastjórn kynnti í dag aðgerðir á fjármálamörkuðum þar sem gert er ráð fyrir að ríkið kaupi hlut í níu stórum bönkum vestra. Aðgerðirnar höfðu jákvæð áhrif á markaði í Bandaríkjunum í dag. 14.10.2008 15:20
Besti kauphallardagurinn í Osló í manna minnum Það lítur út fyrir að viðskiptadagurinn í kauphöllinni í Osló verði sá besti í manna minnum. Eftir hádegið hafði "úrvalsvísitalan" í kauphöllinni hækkað um 12,1 prósent og er það besta byrjun frá árinu 1983. Norskir miðlar segja aðeins einn annan dag í sögu kauphallarinnar komast í hálfkvisti við daginn í dag en það var árið 1987. 14.10.2008 13:33
Greiðslukortum lokað hjá þúsund Íslendingum á Fjóni Um eitt þúsund íslenskir námsmenn, ellilífeyrisþegar og aðrir búsettir á Fjóni í Danmörku geta ekki lengur notað greiðslukort sín. Þeim hefur verið lokað. 14.10.2008 08:55
Hlutabréf í Evrópu áfram á uppleið Hlutabréf í Evrópu héldu áfram að hækka í verði í morgun þegar opnað var fyrir viðskipti. 14.10.2008 08:42
Búið að stöðva sölu Kaupþings á 10% hlut í Storebrand Búið er að stöðva sölu Kaupþings á 10% hlut sínum í tryggingarfélaginu Storebrand. 14.10.2008 08:16
Austurrískir bankar sagðir tapa 400 milljörðum á Íslandi Gjaldþrot íslensku bankanna kemur verulega við kaunin á austruríska bankageiranum. 14.10.2008 07:37
Mikil hækkun á Asíu-mörkuðum í morgun Mikil hækkun varð á hlutabréfum á Asíu-mörkuðum í morgun. 14.10.2008 07:31
Baugur mögulega á leið í greiðslustöðvun Baugur hefur fengið til liðs við sig fyrirtækið BDO Stoy Hayward til að hjálpa til við endurskipulagningu á félaginu. Frá þessu er greint á vef breska blaðsins Telegraph. 13.10.2008 23:53
Methækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa hækkaði verulega í Bandaríkjunum í dag í kjölfar efnilegrar ákvörðunar bandarískra stjórnvalda að auka varnir þarlendra banka og fjármálafyrirtækja gegn yfirstandandi hremmingum með kaupum á hlutafé þeirra. 13.10.2008 20:06
Bitist um Storebrand-hlut Kaupþings Norski viðskiptamiðillinn E24.no greinir frá því í dag að breski bankinn Royal Bank of Scotland hafi í gegnum dótturfyrirtæki sitt ABN Amro þvingað í gegn sölu á tæplega tíu prósenta hlut í norska tryggingafélaginu Storebrand. 13.10.2008 17:00
Methækkun á hlutabréfamarkaði í Evrópu Hlutabréfamarkaðir í Evrópu tóku heldur betur við sér í dag eftir að tíðindi bárust af björgunaraðgerðurm fjölmargra ríkja í núverandi bankakreppu. 13.10.2008 15:59
Krefur Björgólf um tvær milljónir evra vegna vanefnda Fyrrverandi lögfræðingur hjá Novator, fjárfestingafélagi Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur dregið félagið fyrir dóm í Bretlandi. Lögfræðingurinn, Gunnlaugur Pétur Erlendsson, segir að hann eigi tvær milljónir evra auk vaxta inni hjá Novator vegna aðkomu sinnar að nokkrum stórum samningum sem Novator gerði á undanförnum árum. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfsfeðga segir að Novator tjái sig ekki um málið að öðru leyti en því að kröfunum sé alfarið hafnað fyrir rétti. 13.10.2008 14:49
Markaðir í Bandaríkjum taka tíðindum frá Evrópu vel Markaðir í Bandaríkjunum tóku vel í tíðindi sem bárust frá ríkisstjórnum víða um heim um að fjármunir yrðu notaðir til þess að bjarga bönkum í vandræðum. 13.10.2008 14:22
Segja 60 þúsund störf tapast í fjármálageiranum í London Ríflega 60 þúsund störf munu tapast í fjármálageiranum í Lundúnum í ár og á næsta ári samkvæmt mati rannsóknarstofnunar þar í landi. Þetta þýðir að þau störf sem skapast hafa í geiranum á síðasta áratug þurrkast öll út. 13.10.2008 13:13
Þrír af stærstu bönkum Bretlands þjóðnýttir í morgun Breska ríkisstjórnin tilkynnti fyrir opnun markaða í London í morgun að þrír af stærstu bönkum landsins yrðu þjóðnýttir. 13.10.2008 08:19
Asíu- og Evrópumarkaðir í uppsveiflu í morgun Flestir markaðir í Asíu opnuðu í uppsveiflu í morgun sökum þess að menn þar eru bjartsýnir á að aðgerðir helstu leiðtogas heims gegn fjármálakreppunni muni bera árangur. 13.10.2008 07:20
Norska ríkið yfirtekur rekstur Kaupþings í Noregi Norska ríkið hefur yfirtekið rekstur dótturfélags Kaupþings í Noregi, að tillögu norska fjármálaeftirlitsins, segir í tilkynningu frá fjármálaráðuneyti Noregs. 13.10.2008 07:18
Royal Bank of Scotland þjóðnýttur í dag Royal Bank of Scotland, helsti viðskiptabanki Kaupþings í Bretlandi, verður þjóðnýttur í dag. Bankinn tapaði miklum fjárhæðum þegar Kaupþing fór í þrot. 13.10.2008 07:16
Philip Green setur tímamörk á kaup sín á skuldum Baugs Auðmaðurinn Philip Green segir í samtali við Daily Mail að kaup hans á hátt í 2 milljarða punda af skuldum Baugs Group verði að eiga sér stað innan næstu tveggja sólarhringa ef af þeim á að verða á annað borð. 13.10.2008 07:03