Greiðslukortum lokað hjá þúsund Íslendingum á Fjóni 14. október 2008 08:55 Um eitt þúsund íslenskir námsmenn og ellilífeyrisþegar búsettir á Fjóni í Danmörku geta ekki lengur notað greiðslukort sín. Þeim hefur verið lokað. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Fyens Stiftstidende. Þar er m.a. greint frá Önnu Runólfsdóttir og Jón Helga Sveinsson sem lentu í því um helgina að geta ekki verslað í matinn. Bylgja Winther-Jörgensen varaformaður Íslendingafélagsins á Fjóni segir að Anna og Jón séu langt frá því þau einu sem lent hafa í vandræðum með kortin sín. Tekið skal fram að um er að ræða greiðslukort sem gefin eru út í Danmörku en ekki á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Valitor/Visa vita þeir ekki til að vandræði séu með íslensku kortin. Sjálf segir Bylgja að hún sé gift Dana og hafi dankort en faðir hennar sé ellilífeyrisþegi sem fái 80% lífeyri frá Íslandi og 20% frá danska ríkinu. Nú fái hann aðeins greitt 20% af lífeyri sínum. Fram kemur að fjöldi Íslendinga hafi fengið skilaboð þegar fyrir helgina um að kort þeirra væru lokuð. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um eitt þúsund íslenskir námsmenn og ellilífeyrisþegar búsettir á Fjóni í Danmörku geta ekki lengur notað greiðslukort sín. Þeim hefur verið lokað. Þetta kemur fram í frétt í blaðinu Fyens Stiftstidende. Þar er m.a. greint frá Önnu Runólfsdóttir og Jón Helga Sveinsson sem lentu í því um helgina að geta ekki verslað í matinn. Bylgja Winther-Jörgensen varaformaður Íslendingafélagsins á Fjóni segir að Anna og Jón séu langt frá því þau einu sem lent hafa í vandræðum með kortin sín. Tekið skal fram að um er að ræða greiðslukort sem gefin eru út í Danmörku en ekki á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum frá Valitor/Visa vita þeir ekki til að vandræði séu með íslensku kortin. Sjálf segir Bylgja að hún sé gift Dana og hafi dankort en faðir hennar sé ellilífeyrisþegi sem fái 80% lífeyri frá Íslandi og 20% frá danska ríkinu. Nú fái hann aðeins greitt 20% af lífeyri sínum. Fram kemur að fjöldi Íslendinga hafi fengið skilaboð þegar fyrir helgina um að kort þeirra væru lokuð.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira