Stefnir í harða deilu um eignir Landsbankans í Bretlandi 16. október 2008 07:28 Ríkisstjórn Bretlands hefur beðið endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúið án fyrirvara að taka við sem skiptastjórar yfir eignum Landsbankans í Bretlandi. Samkvæmt frétt í breska blaðinu The Times stefni þar með í harða deilu milli ríkisstjórna Íslands og Bretlands um eignir bankans í Bretlandi. Skiptastjórn Ernst & Young myndi hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir verslunarkeðjur í Bretlandi, þar á meðal Baug Group, þar sem stór hluti þeirra var fjármagnaður af Landsbankanum og keppinaut hans, Singer & Friedlander sem var í eigu Kaupþings. Times hefur heimildir fyrir því að 100 milljón punda lán sem Seðlabanki Englands veitti Landsbankanum nýlega hafi verið notað til að bankinn gæti veitt lausafé til viðskiptavina sinna í verslunarrekstri í Bretlandi. "Skiptastjórn yfir Landsbankanum gæti haft alvarlegar diplómatískar afleiðingar á samband Íslands og Bretlands sem ekki er beysið fyrir," segir í The Times. "En til stendur að íslenska ríkið fari í mál við það breska vegna yfirtökunnar á Kaupþingi." Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands hefur beðið endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young að vera í viðbragðsstöðu og tilbúið án fyrirvara að taka við sem skiptastjórar yfir eignum Landsbankans í Bretlandi. Samkvæmt frétt í breska blaðinu The Times stefni þar með í harða deilu milli ríkisstjórna Íslands og Bretlands um eignir bankans í Bretlandi. Skiptastjórn Ernst & Young myndi hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir verslunarkeðjur í Bretlandi, þar á meðal Baug Group, þar sem stór hluti þeirra var fjármagnaður af Landsbankanum og keppinaut hans, Singer & Friedlander sem var í eigu Kaupþings. Times hefur heimildir fyrir því að 100 milljón punda lán sem Seðlabanki Englands veitti Landsbankanum nýlega hafi verið notað til að bankinn gæti veitt lausafé til viðskiptavina sinna í verslunarrekstri í Bretlandi. "Skiptastjórn yfir Landsbankanum gæti haft alvarlegar diplómatískar afleiðingar á samband Íslands og Bretlands sem ekki er beysið fyrir," segir í The Times. "En til stendur að íslenska ríkið fari í mál við það breska vegna yfirtökunnar á Kaupþingi."
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira