Mosaic leitar að flóttaleið frá brunaútsölunni á eigum Baugs 16. október 2008 08:31 Mosaic Fashions, eitt af félögunum í eignasafni Baugs í Bretlandi leitar nú að flóttaleið frá brunaútsölunni á eignum Baugs. Þetta kemur fram í blaðinu The Times í dag. Mosaic, sem stendur á bakvið Oasis, Warehouse, Karen Millen og fleiri, greindi frá því í gærdag að félagið ætti í viðræðum við ýmsa aðila með langtímafjárfestingu í huga. Times segir að einn þessara aðila sé fjárfestingarsjóðurinn Alchemy sem er í eigu Jon Moulton. Raunar hafi Alchemy einnig átt í viðræðum við House of Fraiser á svipuðum nótum. Einn viðmælenda Times segir að allir séu að tala við alla í augnablikinu. Staðan sem upp sé komin sé án fordæma. Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashions staðhæfir í samtali við Times að félagið þurfi ekki á björgun að halda en þurfi að hugsa um langtímahagsmuni sína. "Enginn gat séð fyrir núverandi stöðu á Íslandi og stjórn okkar er að skoða ýmsa möguleika á langtímafjármögnun til að vernda merki okkar og starfsfólk," segir Lovelock. "Við vinnum þetta í náinni samvinnu við félaga okkar í Baugi og höfum rætt við nokkra aðila. Hinsvegar er engin niðurstaða komin enn." Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mosaic Fashions, eitt af félögunum í eignasafni Baugs í Bretlandi leitar nú að flóttaleið frá brunaútsölunni á eignum Baugs. Þetta kemur fram í blaðinu The Times í dag. Mosaic, sem stendur á bakvið Oasis, Warehouse, Karen Millen og fleiri, greindi frá því í gærdag að félagið ætti í viðræðum við ýmsa aðila með langtímafjárfestingu í huga. Times segir að einn þessara aðila sé fjárfestingarsjóðurinn Alchemy sem er í eigu Jon Moulton. Raunar hafi Alchemy einnig átt í viðræðum við House of Fraiser á svipuðum nótum. Einn viðmælenda Times segir að allir séu að tala við alla í augnablikinu. Staðan sem upp sé komin sé án fordæma. Derek Lovelock forstjóri Mosaic Fashions staðhæfir í samtali við Times að félagið þurfi ekki á björgun að halda en þurfi að hugsa um langtímahagsmuni sína. "Enginn gat séð fyrir núverandi stöðu á Íslandi og stjórn okkar er að skoða ýmsa möguleika á langtímafjármögnun til að vernda merki okkar og starfsfólk," segir Lovelock. "Við vinnum þetta í náinni samvinnu við félaga okkar í Baugi og höfum rætt við nokkra aðila. Hinsvegar er engin niðurstaða komin enn."
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira