Fleiri fréttir Kynvilltur stóðhestur kostar eigendur sína milljarða kr. Menn vita ekki hvort hann er kynvilltur, kyndaufur eða bara húðlatur. Allavega hafa eigendur stóðhestsins War Emblem séð á eftir milljörðum kr. í tapaða folatolla því hesturinn vill ekki fjölga sér. 4.7.2008 10:04 Roman Abramovich hættir sem ríkisstjóri Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur látið af embætti ríkisstjóra í hinu afskekkta Chukotka-héraði sem er í Síberíu, nálægt Alaska. 4.7.2008 09:33 Markaðir í Asíu dauflegir í morgun Dauflegt var um að litast á asískum fjármálamörkuðum í morgun en nú hefur það gerst í fyrsta sinn síðan um miðja síðustu öld að Nikkei-vísitalan hefur lækkað tólf daga í röð. 4.7.2008 09:31 Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fjölgar ört Alls urðu 261 fyrirtæki í Danmörku gjaldþrota í júnímánuði. Er þetta 28,6% aukning miðað við júnímánuð í fyrra. 3.7.2008 14:14 Carlsberg seldi yfir 1,5 milljón lítra af bjór á EM Carlsberg seldi yfir 1,5 milljón lítra af bjór á EM í knattspyrnu í síðasta mánuði. Er þetta mesta bjórsala hjá brugghúsinu síðan það varð stuðningsaðili að EM árið 1988. 3.7.2008 13:13 Olíuverðið fór yfir 146 dollara tunnan Heimsmarksverð á olíu fór yfir 146 dollara á tunnuna núna fyrir hádegið. Hefur verðið þá hækkað um 55% frá því í janúar. 3.7.2008 12:35 Stýrivextir hækka á evrusvæðinu Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. 3.7.2008 11:48 Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. 3.7.2008 10:45 Olíutunnan í sögulegu hámarksverði Heimsmarkaðsverð olíutunnunnar náði í morgun rúmum 144 bandaríkjadölum á mörkuðum í Asíu og kenna greiningaraðilar eldfimu andrúmslofti í Íran um 3.7.2008 08:59 Nyhedsavisen ógnað af sektum og lokun Fríblaðið Nyhedsavisen í Danmörku stendur nú frammi fyrir röð af sektargreiðslum og jafnvel að útgáfa þess verði stöðvuð. 3.7.2008 08:41 Hækkun stýrivaxta líklegt útspil Seðlabanka Evrópu Almennt er talið að Seðlabanki Evrópu hækki stýrivexti sína um 0,25 prósentustig í dag, úr fjórum prósentum í 4,25. 3.7.2008 08:22 Segja atvinnuleysi meðal ríkra aðildarþjóða OECD aukast töluvert Búast má við að atvinnuleysi aukist töluvert á árinu meðal flestra af ríkari aðildarþjóðum OECD. Þetta kemur fram í nýbirtu riti Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu á vinnumörkuðum aðildarlandanna. 2.7.2008 16:40 Tilgangslaust að eiga hlutabréf í augnablikinu Verðbréfasalar víða í Evrópu segja nær tilgangslaust að eiga hlutabréf í augnablikinu vegna hækkandi olíuverðs og versnandi stöðu bankanna. Verð á hlutabréfum um gjörvallan heim hefur lækkað. 2.7.2008 13:20 Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. 2.7.2008 10:01 Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. 2.7.2008 09:30 Lækkun á mörkuðum í Asíu Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun en bifreiðaframleiðendur og skipafélög voru í fararbroddi hennar, einkum vegna eldsneytishækkana en verð olíutunnu stendur nú í 142,45 bandaríkjadölum á heimsmarkaði. 2.7.2008 08:17 Starbucks lokar 500 sölustöðum Kaffihúsakeðjan Starbucks áformar að loka fimmhundruð sölustöðum í Bandaríkjunum til viðbótar við aðrar hundrað sem þegar hafði verið tilkynnt um að yrði lokað. 2.7.2008 06:59 Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. 1.7.2008 16:01 Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. 1.7.2008 15:21 Baugur og Fons selja Woodward Foodservice Baugur og Fons hafa selt bresku matvælakeðjuna Woodward Foodservice eftir því sem fram kemur í Daily Telegraph í dag. Áætlað söluverð er um þrír milljarðar samkvæmt heimildum Vísis. 30.6.2008 15:10 Fjögurra prósenta verðbólga á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu mældist fjögur prósent á ársgrundvelli í júní samkvæmt bráðabirgðamati Eurostat, evrópsku hagstofunnar, sem birt var í morgun. 30.6.2008 11:25 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um einn dal í morgun Heimsmarkaðsverð á olíutunnu hækkaði um einn dal í morgun og stendur nú í 142 bandaríkjadölum. Reuters fréttastofan hefur eftir Mark Pervan sérfræðingi hjá ANZ bankanum í Melbourne í Ástralíu að ástæðuna megi rekja lágs gengis Bandaríkjadals og spennu í samskiptum Ísraela og Írana 30.6.2008 07:59 Vilja flytja Moss Bros af aðallista kauphallarinnar í London Hluthafar í Moss Bros hafa farið fram á að félagið verði tekið af aðallista kauphallarinnar í London og skráð á AIM-listann sem er hliðarlisti í kauphöllinni. Telja menn að menn því sé hægt að spara töluverða peninga. 29.6.2008 11:51 Forseti OPEC segir olíuverðið fara í 170 dollara fyrir árslok Chakib Khelil forseti OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, segir að heimsmarkaðsverð á olíu muni fara í 170 dollara á tunnuna fyrir árslok. Þetta sé einkum vegna þess að gengi dollarans heldur áfram að veikjast. 29.6.2008 11:43 Hamborgari seldist upp á Burger King Burger King veitingastaður í London sem keppir um að afgreiða dýrasta hamborgara í heimi lenti í því að sá hamborgari seldist upp. Og þó kostaði stykkið af honum tæplega 15.000 kr. 29.6.2008 10:30 Borgar 109% skatt í Danmörku og fær því ekki breytt Daninn Peter Holm er rukkaður um 109% skatt af þarlendum skattyfirvöldum og fær því ekki breytt. Af hverjum 100 krónum sem hann vinnur sér inn krefst skatturinn 109 króna í sinn hlut. 28.6.2008 15:59 Kaupþing skráir indverskan sjóð á AIM markaðinum í London Kaupþing mun á mánudag skrá indverskan fjárfestingasjóð á AIM markaðinum sem er einn af undirmörkuðum kauphallarinnar í London. Sjóðurinn ber nafnið Infrastructure India og ræður yfir 40 milljónum punda, eða um 6 milljörðum kr. til að byrja með. 28.6.2008 11:56 Úrvalsvísitalan ekki lægri í næstum tvö ár - versti júní í BNA í 80 ár Júnímánuðurinn sem er að líða er sá versti á bandarískum hlutabréfamarkaði frá því í kreppunni 1930 eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 27.6.2008 17:17 Olíuverð hefur hækkað um 50 prósent frá áramótum Verð á hráolíu fór í nærri 142 dali tunnan í New York í dag þegar ásókn fjárfesta í hrávörur jókst í kjölfar veikingar Bandaríkjadals. 27.6.2008 10:36 Enn minnkar atvinnuleysi í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku er nú hið minnsta sem það hefur verið í yfir 30 ár. Samkvæmt nýjum tölum er atvinnuleysið nú aðeins 1,7% eða sem svarar til 47.500 manns. 26.6.2008 09:32 Alan Greenspan: Bandaríkin á mörkum kreppu Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir landið á mörkum kreppu. Hann segir að í kjölfar kredit-krísunnar svokölluðu sé ástandið slæmt. 25.6.2008 23:40 Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. 25.6.2008 13:04 Volvo að komast í eigu Kínverja Ford á nú í samningum við kínverskt félag um kaup á Volvo bílunum. Þetta kemur fram á vefsíðu Börsen í morgun. 25.6.2008 10:40 Saddam Hussein var meginóvinur Al-Kaída-samtakanna Dr. Tom G. Palmer, varaforseti alþjóðamála hjá Cato-samtökunum, var á Íslandi á dögunum á vegum Sumarháskóla Rannsóknarmiðstöðvar samfélags- og efnahagsmála á Bifröst. Hann telur árásina í Írak hafa verið vind í segl Al-Kaída. 25.6.2008 00:01 DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. 24.6.2008 21:13 Vangaveltur um sölu á JJB Sports og afskráningu Hlutir í JJB Sports hækkuðu verulega í morgun í kjölfar vangaveltna um að félagið yrði selt og síðan afskráð af markaði. Exista á rúm 14% í félaginu. 24.6.2008 11:52 Miðasala Paramount á árinu yfir milljarð dollara Miðasala kvikmyndafyrirtækisins Paramount á Bandarikja- og Kanadamarkaði það sem af er ári fór yfir einn milljarð dollara í upphafi vikunnar eða sem svarar 84 milljörðum kr. 24.6.2008 09:50 United Airlines segir upp 950 flugmönnum Það eru fleiri flugfélög en íslensk sem eiga í vandræðum vegna hækkandi eldsneytisverðs því í dag greindu forsvarsmenn bandaríska flugféalgsins United Airlines frá því að þeir myndu segja upp 950 flugmönnum í sumar 23.6.2008 22:46 Afkomendur Lindgren hagnast vel á bókum hennar Afkomendur sænska barnabókahöfundarinar Astrid Lindgren hafa varla miklar fjárhagsáhyggjur því sala á bókum hennar skilar enn hundruðum milljóna íslenskra króna í tekjur. 23.6.2008 13:47 Heimsmarkaðsverð olíu hækkar þrátt að framleiðsla verði aukin Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þrátt fyrir að Sádi-arabar ætli að auka framleiðslu sína um 200.000 tunnur á dag. 23.6.2008 08:06 Neyðarfundur um olíukreppu skilaði litlu í dag Gjá hefur myndast milli olíusöluríkja og kaupenda á vesturlöndum vegna deilna um hvað valdi síhækkandi olíuverði á heimsmarkaði. Neyðarfundur leiðtoga olíurframleiðsluríkja og helstu iðnríkja heims um olíukreppuna skilaði litlum árangi í dag. 22.6.2008 19:15 Sádí Arabar lækka olíuverð Sádí Arabar tilkynntu í morgun að þeir hefðu aukið olíuframleiðslu sína um nærri tíu milljón tunnur á dag til að lækka olíuverð. Neyðarfundur vegna síhækkandi olíuverðs hófst í Jedda í Sádí Arabíu í morgun. 22.6.2008 12:09 Segir starfsmann Barclays hafa stolið af sér 40 milljónum punda Háttsettur meðlimir Al Thani fjölskyldunnar í Katar hefur stefnt sjóðum Barclays bankans í hættu, með því að höfða mál á hendur bankanum vegna meintra fjársvika upp á 40 milljón pund eða um 6,4 milljarða króna. 22.6.2008 10:38 Debenhams lengir greiðslufrest til birgja Breska fataverslunarkeðjan Debenhams hefur sent birgjum sínum þau skilaboð að greiðslufrestur keðjunnar til birja verði 96 dagar. Ástæðan ku vera erfiðarleikar á markaði eftir því sem fram kemur í Sunday Times í morgun. 22.6.2008 08:15 Búist við að olíuframleiðsla aukist í júlí Sádí Arabía og fleiri OPEC ríki ætla að auka olíuframleiðslu til að mæta eftirspurn, samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar. Sádí Arabía mun auka framleiðslu um 9,7 milljónir tunnur á dag í júlí. Þetta er mesta framleiðsluaukning í marga áratugi. 21.6.2008 18:44 Sjá næstu 50 fréttir
Kynvilltur stóðhestur kostar eigendur sína milljarða kr. Menn vita ekki hvort hann er kynvilltur, kyndaufur eða bara húðlatur. Allavega hafa eigendur stóðhestsins War Emblem séð á eftir milljörðum kr. í tapaða folatolla því hesturinn vill ekki fjölga sér. 4.7.2008 10:04
Roman Abramovich hættir sem ríkisstjóri Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur látið af embætti ríkisstjóra í hinu afskekkta Chukotka-héraði sem er í Síberíu, nálægt Alaska. 4.7.2008 09:33
Markaðir í Asíu dauflegir í morgun Dauflegt var um að litast á asískum fjármálamörkuðum í morgun en nú hefur það gerst í fyrsta sinn síðan um miðja síðustu öld að Nikkei-vísitalan hefur lækkað tólf daga í röð. 4.7.2008 09:31
Gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku fjölgar ört Alls urðu 261 fyrirtæki í Danmörku gjaldþrota í júnímánuði. Er þetta 28,6% aukning miðað við júnímánuð í fyrra. 3.7.2008 14:14
Carlsberg seldi yfir 1,5 milljón lítra af bjór á EM Carlsberg seldi yfir 1,5 milljón lítra af bjór á EM í knattspyrnu í síðasta mánuði. Er þetta mesta bjórsala hjá brugghúsinu síðan það varð stuðningsaðili að EM árið 1988. 3.7.2008 13:13
Olíuverðið fór yfir 146 dollara tunnan Heimsmarksverð á olíu fór yfir 146 dollara á tunnuna núna fyrir hádegið. Hefur verðið þá hækkað um 55% frá því í janúar. 3.7.2008 12:35
Stýrivextir hækka á evrusvæðinu Bankastjórn evrópska seðlabankans ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og fara þeir við það í 4,25 prósent. Vöxtunum hefur verið haldið óbreyttum í rétt rúmt ár. 3.7.2008 11:48
Norrænu hlutabréfin lækka hratt Gengi hlutabréfa hefur lækkað nokkuð í evrópskum kauphöllum í dag. C-20 vísitalan í kauphöllinni í Kaupmannahöfn hefur fallið um rúm þrjú prósent í morgun. 3.7.2008 10:45
Olíutunnan í sögulegu hámarksverði Heimsmarkaðsverð olíutunnunnar náði í morgun rúmum 144 bandaríkjadölum á mörkuðum í Asíu og kenna greiningaraðilar eldfimu andrúmslofti í Íran um 3.7.2008 08:59
Nyhedsavisen ógnað af sektum og lokun Fríblaðið Nyhedsavisen í Danmörku stendur nú frammi fyrir röð af sektargreiðslum og jafnvel að útgáfa þess verði stöðvuð. 3.7.2008 08:41
Hækkun stýrivaxta líklegt útspil Seðlabanka Evrópu Almennt er talið að Seðlabanki Evrópu hækki stýrivexti sína um 0,25 prósentustig í dag, úr fjórum prósentum í 4,25. 3.7.2008 08:22
Segja atvinnuleysi meðal ríkra aðildarþjóða OECD aukast töluvert Búast má við að atvinnuleysi aukist töluvert á árinu meðal flestra af ríkari aðildarþjóðum OECD. Þetta kemur fram í nýbirtu riti Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu á vinnumörkuðum aðildarlandanna. 2.7.2008 16:40
Tilgangslaust að eiga hlutabréf í augnablikinu Verðbréfasalar víða í Evrópu segja nær tilgangslaust að eiga hlutabréf í augnablikinu vegna hækkandi olíuverðs og versnandi stöðu bankanna. Verð á hlutabréfum um gjörvallan heim hefur lækkað. 2.7.2008 13:20
Hlutabréfin leita upp í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag eftir skell í gær. 2.7.2008 10:01
Óveður í aðsigi í breski smásöluverslun Gengi bréfa í bresku verslanakeðjunni Marks & Spencer hrundi um rúm tuttugu prósent í bresku kauphöllinni í dag eftir sir Stuart Rose, forstjóri verslunarinnar, lýsti því yfir að óveður væri í aðsigi í breska smásölugeiranum. Muni það koma harkalega niður á afkomu verslana. 2.7.2008 09:30
Lækkun á mörkuðum í Asíu Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun en bifreiðaframleiðendur og skipafélög voru í fararbroddi hennar, einkum vegna eldsneytishækkana en verð olíutunnu stendur nú í 142,45 bandaríkjadölum á heimsmarkaði. 2.7.2008 08:17
Starbucks lokar 500 sölustöðum Kaffihúsakeðjan Starbucks áformar að loka fimmhundruð sölustöðum í Bandaríkjunum til viðbótar við aðrar hundrað sem þegar hafði verið tilkynnt um að yrði lokað. 2.7.2008 06:59
Hlutabréf féllu í Evrópu Gengi hlutabréfa féll almennt á evrópskum mörkuðum á þessum fyrsta viðskiptadegi fjórðungsins sem jafnframt markar seinni hluta ársins. Lækkun er sömuleiðis á bandarískum hlutabréfamörkuðum. 1.7.2008 16:01
Bandaríkjadalur að snúa við Gengi bandaríkjadals gagnvart öðrum gjaldmiðlum er að nálgast lægsta gildi og mun hækka fljótlega á ný. Þetta sagði David Darst, forstöðumaður hjá bandaríska fjárfestingabankanum Morgan Stanley á viðskiptafréttastöðinni CNBC í dag. 1.7.2008 15:21
Baugur og Fons selja Woodward Foodservice Baugur og Fons hafa selt bresku matvælakeðjuna Woodward Foodservice eftir því sem fram kemur í Daily Telegraph í dag. Áætlað söluverð er um þrír milljarðar samkvæmt heimildum Vísis. 30.6.2008 15:10
Fjögurra prósenta verðbólga á evrusvæðinu Verðbólga á evrusvæðinu mældist fjögur prósent á ársgrundvelli í júní samkvæmt bráðabirgðamati Eurostat, evrópsku hagstofunnar, sem birt var í morgun. 30.6.2008 11:25
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði um einn dal í morgun Heimsmarkaðsverð á olíutunnu hækkaði um einn dal í morgun og stendur nú í 142 bandaríkjadölum. Reuters fréttastofan hefur eftir Mark Pervan sérfræðingi hjá ANZ bankanum í Melbourne í Ástralíu að ástæðuna megi rekja lágs gengis Bandaríkjadals og spennu í samskiptum Ísraela og Írana 30.6.2008 07:59
Vilja flytja Moss Bros af aðallista kauphallarinnar í London Hluthafar í Moss Bros hafa farið fram á að félagið verði tekið af aðallista kauphallarinnar í London og skráð á AIM-listann sem er hliðarlisti í kauphöllinni. Telja menn að menn því sé hægt að spara töluverða peninga. 29.6.2008 11:51
Forseti OPEC segir olíuverðið fara í 170 dollara fyrir árslok Chakib Khelil forseti OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, segir að heimsmarkaðsverð á olíu muni fara í 170 dollara á tunnuna fyrir árslok. Þetta sé einkum vegna þess að gengi dollarans heldur áfram að veikjast. 29.6.2008 11:43
Hamborgari seldist upp á Burger King Burger King veitingastaður í London sem keppir um að afgreiða dýrasta hamborgara í heimi lenti í því að sá hamborgari seldist upp. Og þó kostaði stykkið af honum tæplega 15.000 kr. 29.6.2008 10:30
Borgar 109% skatt í Danmörku og fær því ekki breytt Daninn Peter Holm er rukkaður um 109% skatt af þarlendum skattyfirvöldum og fær því ekki breytt. Af hverjum 100 krónum sem hann vinnur sér inn krefst skatturinn 109 króna í sinn hlut. 28.6.2008 15:59
Kaupþing skráir indverskan sjóð á AIM markaðinum í London Kaupþing mun á mánudag skrá indverskan fjárfestingasjóð á AIM markaðinum sem er einn af undirmörkuðum kauphallarinnar í London. Sjóðurinn ber nafnið Infrastructure India og ræður yfir 40 milljónum punda, eða um 6 milljörðum kr. til að byrja með. 28.6.2008 11:56
Úrvalsvísitalan ekki lægri í næstum tvö ár - versti júní í BNA í 80 ár Júnímánuðurinn sem er að líða er sá versti á bandarískum hlutabréfamarkaði frá því í kreppunni 1930 eftir því sem segir í hálffimmfréttum Kaupþings. 27.6.2008 17:17
Olíuverð hefur hækkað um 50 prósent frá áramótum Verð á hráolíu fór í nærri 142 dali tunnan í New York í dag þegar ásókn fjárfesta í hrávörur jókst í kjölfar veikingar Bandaríkjadals. 27.6.2008 10:36
Enn minnkar atvinnuleysi í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku er nú hið minnsta sem það hefur verið í yfir 30 ár. Samkvæmt nýjum tölum er atvinnuleysið nú aðeins 1,7% eða sem svarar til 47.500 manns. 26.6.2008 09:32
Alan Greenspan: Bandaríkin á mörkum kreppu Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna segir landið á mörkum kreppu. Hann segir að í kjölfar kredit-krísunnar svokölluðu sé ástandið slæmt. 25.6.2008 23:40
Norðmenn hækka stýrivexti Norski seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 25 punkta. Við það fara vextirnir í 5,75 prósent. 25.6.2008 13:04
Volvo að komast í eigu Kínverja Ford á nú í samningum við kínverskt félag um kaup á Volvo bílunum. Þetta kemur fram á vefsíðu Börsen í morgun. 25.6.2008 10:40
Saddam Hussein var meginóvinur Al-Kaída-samtakanna Dr. Tom G. Palmer, varaforseti alþjóðamála hjá Cato-samtökunum, var á Íslandi á dögunum á vegum Sumarháskóla Rannsóknarmiðstöðvar samfélags- og efnahagsmála á Bifröst. Hann telur árásina í Írak hafa verið vind í segl Al-Kaída. 25.6.2008 00:01
DeCode fellur eftir flug Gengi hlutabréfa í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féll um rúm 5,3 prósent og fór í 0,89 dali á hlut á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í verði. Svartsýni í skugga hás olíuverðs setti mark sitt á daginn á bandarískum hlutabréfamarkaði. 24.6.2008 21:13
Vangaveltur um sölu á JJB Sports og afskráningu Hlutir í JJB Sports hækkuðu verulega í morgun í kjölfar vangaveltna um að félagið yrði selt og síðan afskráð af markaði. Exista á rúm 14% í félaginu. 24.6.2008 11:52
Miðasala Paramount á árinu yfir milljarð dollara Miðasala kvikmyndafyrirtækisins Paramount á Bandarikja- og Kanadamarkaði það sem af er ári fór yfir einn milljarð dollara í upphafi vikunnar eða sem svarar 84 milljörðum kr. 24.6.2008 09:50
United Airlines segir upp 950 flugmönnum Það eru fleiri flugfélög en íslensk sem eiga í vandræðum vegna hækkandi eldsneytisverðs því í dag greindu forsvarsmenn bandaríska flugféalgsins United Airlines frá því að þeir myndu segja upp 950 flugmönnum í sumar 23.6.2008 22:46
Afkomendur Lindgren hagnast vel á bókum hennar Afkomendur sænska barnabókahöfundarinar Astrid Lindgren hafa varla miklar fjárhagsáhyggjur því sala á bókum hennar skilar enn hundruðum milljóna íslenskra króna í tekjur. 23.6.2008 13:47
Heimsmarkaðsverð olíu hækkar þrátt að framleiðsla verði aukin Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka þrátt fyrir að Sádi-arabar ætli að auka framleiðslu sína um 200.000 tunnur á dag. 23.6.2008 08:06
Neyðarfundur um olíukreppu skilaði litlu í dag Gjá hefur myndast milli olíusöluríkja og kaupenda á vesturlöndum vegna deilna um hvað valdi síhækkandi olíuverði á heimsmarkaði. Neyðarfundur leiðtoga olíurframleiðsluríkja og helstu iðnríkja heims um olíukreppuna skilaði litlum árangi í dag. 22.6.2008 19:15
Sádí Arabar lækka olíuverð Sádí Arabar tilkynntu í morgun að þeir hefðu aukið olíuframleiðslu sína um nærri tíu milljón tunnur á dag til að lækka olíuverð. Neyðarfundur vegna síhækkandi olíuverðs hófst í Jedda í Sádí Arabíu í morgun. 22.6.2008 12:09
Segir starfsmann Barclays hafa stolið af sér 40 milljónum punda Háttsettur meðlimir Al Thani fjölskyldunnar í Katar hefur stefnt sjóðum Barclays bankans í hættu, með því að höfða mál á hendur bankanum vegna meintra fjársvika upp á 40 milljón pund eða um 6,4 milljarða króna. 22.6.2008 10:38
Debenhams lengir greiðslufrest til birgja Breska fataverslunarkeðjan Debenhams hefur sent birgjum sínum þau skilaboð að greiðslufrestur keðjunnar til birja verði 96 dagar. Ástæðan ku vera erfiðarleikar á markaði eftir því sem fram kemur í Sunday Times í morgun. 22.6.2008 08:15
Búist við að olíuframleiðsla aukist í júlí Sádí Arabía og fleiri OPEC ríki ætla að auka olíuframleiðslu til að mæta eftirspurn, samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar. Sádí Arabía mun auka framleiðslu um 9,7 milljónir tunnur á dag í júlí. Þetta er mesta framleiðsluaukning í marga áratugi. 21.6.2008 18:44