Viðskipti erlent

Roman Abramovich hættir sem ríkisstjóri

Rússneski auðkýfingurinn Roman Abramovich hefur látið af embætti ríkisstjóra í hinu afskekkta Chukotka-héraði sem er í Síberíu, nálægt Alaska.

Dmitry Medvedev forseti Rúslands veitti Abramovich lausn frá embættinu í gær. Auðkýfingurinn er sagður vera að byggja mikla glæsivillu á 17.000 fermetra lóð í Moskvu og kostar lóðin ein hátt í tvo milljarða króna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×