Fleiri fréttir AGS spáir minnkandi hagvexti á árinu Ástæða þess er meðal annars lægra hrávöruverð og minni hagvöxtur í Kína og í nýmarkaðsríkjum. 20.1.2016 09:00 Ríkið sparar og þjónusta við neytendur batnar Skjóðan fær sig hins vegar ekki til að taka undir með Kára Stefánssyni þegar hann leggst gegn því að leyft verði að selja áfengi í matvöruverslunum. 20.1.2016 09:00 „Nær allt fór úrskeiðis við síðustu einkavæðingu“ Gylfi Magnússon flytur erindi um hvað við getum lært af fyrri einkavæðingu bankanna og hvað beri að varast nú þegar ríkið mun selja hluta af Landsbankanum og Íslandsbanka á næstu misserum 20.1.2016 08:00 Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna 20.1.2016 08:00 Stormasöm vika að baki Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. 20.1.2016 07:00 Íslensk bankalán í Noregi í hættu eftir nýtt bakslag Óvissa ríkir um framtíð norska skipafélagsins Havila Shipping þar sem skuldabréfaeigendur styðja ekki samkomulag um að að lengja í skuldum. Íslenskir bankar hafa lánað félaginu átta milljarða króna. 20.1.2016 07:00 Horfur Arion banka orðnar jákvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar. 19.1.2016 19:21 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19.1.2016 19:00 Wow íhugar að hefja starfsemi í Dyflinni Hvetur þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu. 19.1.2016 16:04 Ekki komin í geggjun fyrirhrunsáranna Á áratug hefur hlutfall háskólamenntaðra í hópi atvinnulausra farið úr tæpum ellefu prósentum í rúm 25 prósent. Þó er þörf á fólki með ákveðna tegund háskólaprófa. 19.1.2016 06:00 Fjármálalæsi Íslendinga fer batnandi Þetta er í þriðja sinn sem fjármálalæsi Íslendinga er rannsakað á þennan hátt, en spurningalistar voru lagðir fram í desember árin 2008, 2011 og 2014. 19.1.2016 06:00 Vísir setur notendamet á íslenskum fréttamiðli Rúmlega 778 þúsund notendur sóttu Vísi heim í vikunni sem leið. Aldrei hafa verið fleiri notendur á íslenskum fréttamiðli. Miðað er við Topplista Gallup. 19.1.2016 14:00 Gengi krónunnar styrktist um tæp átta prósent í fyrra Velta á gjaldeyrismarkaði jókst sömuleiðis um 85 prósent. 18.1.2016 18:10 „Kannski betra fyrir smáþjóð eins og okkur að vera ekki að blanda okkur í þetta“ Frosti Sigurjónsson vill ekki að Ísland taki þátt í stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu. 18.1.2016 17:06 Úrvalsvísitalan lækkað um 7,8 prósent á árinu Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent árið 2015. 18.1.2016 16:23 Nýr starfsmaður og framkvæmdastjóri hjá Opnum kerfum Gunnar Haukur Stefánsson hefur hafið störf hjá Opnum kerfum sem forstöðumaður verkefnastýringar- og viðskiptaþróunar. 18.1.2016 15:44 Guðfinnur og Lovísa til Samorku Guðfinnur Þór Newman og Lovísa Árnadóttir hafa verið ráðin í ný störf hjá Samorku. 18.1.2016 15:03 Controlant hefur lokið 320 milljón króna fjármögnun Controlant býður skýjalausn sem skráir og vaktar hitastig á lyfja- og matvælamarkaði. 18.1.2016 10:04 Gréta María til Suðvesturs Gréta hefur víðtæka reynslu af verkefna- og viðburðastjórnun en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað hjá Háskólanum í Reykjavík sem verkefna- og viðburðastjóri. 18.1.2016 09:54 Greiðslufrestur Reykjaneshafnar framlengdur um tvær vikur Viðræður við kröfuhafa standa enn yfir og því var greiðslufrestur framlengdur til næstu mánaðamóta. 18.1.2016 09:24 Lemon opnar í París Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi. 15.1.2016 15:30 Hagnaður IKEA á Íslandi nær tvöfaldast Laun framkvæmdastjóra IKEA hækkuðu um 900 þúsund krónur á mánuði. 15.1.2016 11:05 Katrín Olga býður sig fram til formanns Viðskiptaráðs Ef Katrín Olga nær kjöri yrði þetta í fyrsta sinn sem kona væri kosin formaður Viðskiptaráðs Íslands. 15.1.2016 10:46 Netflix ætlar að loka á flakk milli landa Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. 15.1.2016 09:56 Fólk kaupir síma í stað tölvu Jólaverslun jókst milli ára. 15.1.2016 09:53 Lækkanir í Kauphöll Íslands Hlutabréf út um allan heim hafa lækkað í dag. 14.1.2016 15:05 „Það var mjög mikill samningsvilji hjá fyrirtækinu“ Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan hafnar niðurstöðu talsmanns samninganefndar starfsmanna álversins. 14.1.2016 15:04 Rio Tinto frystir laun út árið: Óljós áhrif á kjaraviðræður starfsmanna álversins í Straumsvík Talsmaður samninganefndar starfsmanna Rio Tinto Alcan segir ákvörðunina skýra upplifun sína af samningaviðræðunum. 14.1.2016 13:43 44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. 14.1.2016 09:55 IKEA innkallar LATTJO trommukjuða og tungutrommu Innköllunin er fyrirbyggjandi aðgerð vegna tilkynninga um að gúmmíkúlan framan á kjuðunum geti mögulega losnað eða verið skrúfuð af. 14.1.2016 09:07 Upptaka frá skattadegi Deloitte Hinn árlegi skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag. 14.1.2016 07:30 Hafa grætt 410 milljónir á Símabréfum Valdir viðskiptavinir Arion banka sem fengu að kaupa 5 prósenta hlut í Símanum skömmu fyrir skráningu geta selt hlut sinn á morgun. 14.1.2016 07:00 Þörf á að endurskoða nýja skatta á fyrirtæki Skattur á fyrirtæki er óvíða hærri en hér. Árlegur tekjuauki nýrra fyrirtækjaskatta er 85 milljarðar króna. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur brýnt að endurskoða skattana þar sem þeir valdi verðhækkunum. 14.1.2016 07:00 Varlega sé farið í baráttu gegn kennitöluflakki Samtök atvinnulífsins vilja að stjórnvöld gæti meðalhófs í baráttu sinni við kennitöluflakk. 14.1.2016 07:00 Mestu landað í Reykjavík Reykjavíkurhöfn ber höfuð og herðar yfir aðrar hafnir landsins þegar kemur að lönduðum botnfiski. Á nýliðnu ári var í Reykjavík landað 87.551 tonni. 14.1.2016 07:00 Blaðamaður BuzzFeed hraunar yfir leyndan kostnað WOW Air Að mati Nicole Nguyen voru verð WOW Air of góð til að geta verið sönn. 13.1.2016 23:57 Nam opnar á Laugaveginum á föstudaginn Veitingastaðurinn Nam mun opna á Laugveginum næstkomandi föstudag en staðurinn var tilbúinn til opnunar í júlí í fyrra en mátti ekki opna vegna skilyrðis veitingaleyfis í rýminu sem Nam leigir. 13.1.2016 11:24 Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent árið 2015 Þegar hækkun úrvalsvísitölunnar undanfarin ár er skoðuð sést að síðastliðið ár er það besta frá hruni. 13.1.2016 11:18 Hrávörumarkaður fer að hafa meiri áhrif hér með losun hafta Fjárfestingastjóri hjá VÍB segir stríð ríkja á olíumarkaði. 13.1.2016 08:00 Viðbót, ekki bylting Það er að mörgu leyti aðdáunarverð ákvörðun hjá Netflix að hefja löglega starfsemi á Íslandi, en félagið hefur um árabil haft talsverðar tekjur hér. 13.1.2016 08:00 Þrefalt fleiri mæta í ræktina janúar en í desember Fólki sem stundaði líkamsrækt fyrstu vikuna í janúar fjölgaði um allt að 40 prósent milli ára. 13.1.2016 08:00 Samkeppni er óttalegt vesen Full ástæða er fyrir Samkeppniseftirlitið að hefja þegar í stað rannsókn á því hvort olíufélögin höfðu með sér samráð um að einungis eitt þeirra byði í viðskiptin við smábátasjómenn. 13.1.2016 08:00 Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12.1.2016 17:47 Hagar hagnast um 2,8 milljarða Hagnaður Haga er áþekkur og á síðasta ári. 12.1.2016 17:24 Reynir selur sinn hlut í DV Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, segist laus allra mála og sáttur við það. 12.1.2016 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
AGS spáir minnkandi hagvexti á árinu Ástæða þess er meðal annars lægra hrávöruverð og minni hagvöxtur í Kína og í nýmarkaðsríkjum. 20.1.2016 09:00
Ríkið sparar og þjónusta við neytendur batnar Skjóðan fær sig hins vegar ekki til að taka undir með Kára Stefánssyni þegar hann leggst gegn því að leyft verði að selja áfengi í matvöruverslunum. 20.1.2016 09:00
„Nær allt fór úrskeiðis við síðustu einkavæðingu“ Gylfi Magnússon flytur erindi um hvað við getum lært af fyrri einkavæðingu bankanna og hvað beri að varast nú þegar ríkið mun selja hluta af Landsbankanum og Íslandsbanka á næstu misserum 20.1.2016 08:00
Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna 20.1.2016 08:00
Stormasöm vika að baki Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest. 20.1.2016 07:00
Íslensk bankalán í Noregi í hættu eftir nýtt bakslag Óvissa ríkir um framtíð norska skipafélagsins Havila Shipping þar sem skuldabréfaeigendur styðja ekki samkomulag um að að lengja í skuldum. Íslenskir bankar hafa lánað félaginu átta milljarða króna. 20.1.2016 07:00
Horfur Arion banka orðnar jákvæðar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar. 19.1.2016 19:21
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19.1.2016 19:00
Wow íhugar að hefja starfsemi í Dyflinni Hvetur þá sem koma að rekstri vallarins í Dyflinni að halda farþegagjaldinu óbreyttu. 19.1.2016 16:04
Ekki komin í geggjun fyrirhrunsáranna Á áratug hefur hlutfall háskólamenntaðra í hópi atvinnulausra farið úr tæpum ellefu prósentum í rúm 25 prósent. Þó er þörf á fólki með ákveðna tegund háskólaprófa. 19.1.2016 06:00
Fjármálalæsi Íslendinga fer batnandi Þetta er í þriðja sinn sem fjármálalæsi Íslendinga er rannsakað á þennan hátt, en spurningalistar voru lagðir fram í desember árin 2008, 2011 og 2014. 19.1.2016 06:00
Vísir setur notendamet á íslenskum fréttamiðli Rúmlega 778 þúsund notendur sóttu Vísi heim í vikunni sem leið. Aldrei hafa verið fleiri notendur á íslenskum fréttamiðli. Miðað er við Topplista Gallup. 19.1.2016 14:00
Gengi krónunnar styrktist um tæp átta prósent í fyrra Velta á gjaldeyrismarkaði jókst sömuleiðis um 85 prósent. 18.1.2016 18:10
„Kannski betra fyrir smáþjóð eins og okkur að vera ekki að blanda okkur í þetta“ Frosti Sigurjónsson vill ekki að Ísland taki þátt í stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu. 18.1.2016 17:06
Úrvalsvísitalan lækkað um 7,8 prósent á árinu Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent árið 2015. 18.1.2016 16:23
Nýr starfsmaður og framkvæmdastjóri hjá Opnum kerfum Gunnar Haukur Stefánsson hefur hafið störf hjá Opnum kerfum sem forstöðumaður verkefnastýringar- og viðskiptaþróunar. 18.1.2016 15:44
Guðfinnur og Lovísa til Samorku Guðfinnur Þór Newman og Lovísa Árnadóttir hafa verið ráðin í ný störf hjá Samorku. 18.1.2016 15:03
Controlant hefur lokið 320 milljón króna fjármögnun Controlant býður skýjalausn sem skráir og vaktar hitastig á lyfja- og matvælamarkaði. 18.1.2016 10:04
Gréta María til Suðvesturs Gréta hefur víðtæka reynslu af verkefna- og viðburðastjórnun en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað hjá Háskólanum í Reykjavík sem verkefna- og viðburðastjóri. 18.1.2016 09:54
Greiðslufrestur Reykjaneshafnar framlengdur um tvær vikur Viðræður við kröfuhafa standa enn yfir og því var greiðslufrestur framlengdur til næstu mánaðamóta. 18.1.2016 09:24
Lemon opnar í París Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi. 15.1.2016 15:30
Hagnaður IKEA á Íslandi nær tvöfaldast Laun framkvæmdastjóra IKEA hækkuðu um 900 þúsund krónur á mánuði. 15.1.2016 11:05
Katrín Olga býður sig fram til formanns Viðskiptaráðs Ef Katrín Olga nær kjöri yrði þetta í fyrsta sinn sem kona væri kosin formaður Viðskiptaráðs Íslands. 15.1.2016 10:46
Netflix ætlar að loka á flakk milli landa Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu. 15.1.2016 09:56
„Það var mjög mikill samningsvilji hjá fyrirtækinu“ Upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan hafnar niðurstöðu talsmanns samninganefndar starfsmanna álversins. 14.1.2016 15:04
Rio Tinto frystir laun út árið: Óljós áhrif á kjaraviðræður starfsmanna álversins í Straumsvík Talsmaður samninganefndar starfsmanna Rio Tinto Alcan segir ákvörðunina skýra upplifun sína af samningaviðræðunum. 14.1.2016 13:43
44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. 14.1.2016 09:55
IKEA innkallar LATTJO trommukjuða og tungutrommu Innköllunin er fyrirbyggjandi aðgerð vegna tilkynninga um að gúmmíkúlan framan á kjuðunum geti mögulega losnað eða verið skrúfuð af. 14.1.2016 09:07
Upptaka frá skattadegi Deloitte Hinn árlegi skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag. 14.1.2016 07:30
Hafa grætt 410 milljónir á Símabréfum Valdir viðskiptavinir Arion banka sem fengu að kaupa 5 prósenta hlut í Símanum skömmu fyrir skráningu geta selt hlut sinn á morgun. 14.1.2016 07:00
Þörf á að endurskoða nýja skatta á fyrirtæki Skattur á fyrirtæki er óvíða hærri en hér. Árlegur tekjuauki nýrra fyrirtækjaskatta er 85 milljarðar króna. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur brýnt að endurskoða skattana þar sem þeir valdi verðhækkunum. 14.1.2016 07:00
Varlega sé farið í baráttu gegn kennitöluflakki Samtök atvinnulífsins vilja að stjórnvöld gæti meðalhófs í baráttu sinni við kennitöluflakk. 14.1.2016 07:00
Mestu landað í Reykjavík Reykjavíkurhöfn ber höfuð og herðar yfir aðrar hafnir landsins þegar kemur að lönduðum botnfiski. Á nýliðnu ári var í Reykjavík landað 87.551 tonni. 14.1.2016 07:00
Blaðamaður BuzzFeed hraunar yfir leyndan kostnað WOW Air Að mati Nicole Nguyen voru verð WOW Air of góð til að geta verið sönn. 13.1.2016 23:57
Nam opnar á Laugaveginum á föstudaginn Veitingastaðurinn Nam mun opna á Laugveginum næstkomandi föstudag en staðurinn var tilbúinn til opnunar í júlí í fyrra en mátti ekki opna vegna skilyrðis veitingaleyfis í rýminu sem Nam leigir. 13.1.2016 11:24
Úrvalsvísitalan hækkaði um 43 prósent árið 2015 Þegar hækkun úrvalsvísitölunnar undanfarin ár er skoðuð sést að síðastliðið ár er það besta frá hruni. 13.1.2016 11:18
Hrávörumarkaður fer að hafa meiri áhrif hér með losun hafta Fjárfestingastjóri hjá VÍB segir stríð ríkja á olíumarkaði. 13.1.2016 08:00
Viðbót, ekki bylting Það er að mörgu leyti aðdáunarverð ákvörðun hjá Netflix að hefja löglega starfsemi á Íslandi, en félagið hefur um árabil haft talsverðar tekjur hér. 13.1.2016 08:00
Þrefalt fleiri mæta í ræktina janúar en í desember Fólki sem stundaði líkamsrækt fyrstu vikuna í janúar fjölgaði um allt að 40 prósent milli ára. 13.1.2016 08:00
Samkeppni er óttalegt vesen Full ástæða er fyrir Samkeppniseftirlitið að hefja þegar í stað rannsókn á því hvort olíufélögin höfðu með sér samráð um að einungis eitt þeirra byði í viðskiptin við smábátasjómenn. 13.1.2016 08:00
Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12.1.2016 17:47
Reynir selur sinn hlut í DV Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, segist laus allra mála og sáttur við það. 12.1.2016 16:39