Fleiri fréttir

Uppistand Mið-Íslands gefið yfir 100 milljónir

Mið-Ísland hefur dregið að 35 þúsund gesti í Þjóðleikhúsið undanfarin sjö ár og nema tekjur af sýningum síðustu fjögurra ára um 110 milljónum króna. Nú þegar er nær uppselt á fyrstu sýningar ársins sem velta um 6,9 milljónum króna

Stormasöm vika að baki

Úrvalsvísitalan hrapaði í síðustu viku og hafði lækkað um 10 prósent það sem af var ári þegar lækkunin var mest.

Horfur Arion banka orðnar jákvæðar

Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest BBB-/A-3 lánshæfiseinkunn Arion banka og breytt horfum úr stöðugum í jákvæðar.

Ekki komin í geggjun fyrirhrunsáranna

Á áratug hefur hlutfall háskólamenntaðra í hópi atvinnulausra farið úr tæpum ellefu prósentum í rúm 25 prósent. Þó er þörf á fólki með ákveðna tegund háskólaprófa.

Fjármálalæsi Íslendinga fer batnandi

Þetta er í þriðja sinn sem fjármálalæsi Íslendinga er rannsakað á þennan hátt, en spurningalistar voru lagðir fram í desember árin 2008, 2011 og 2014.

Gréta María til Suðvesturs

Gréta hefur víðtæka reynslu af verkefna- og viðburðastjórnun en undanfarin þrjú ár hefur hún starfað hjá Háskólanum í Reykjavík sem verkefna- og viðburðastjóri.

Lemon opnar í París

Veitingastaðurinn Lemon opnar sinn fyrsta stað erlendis og það í höfuðborg Frakklands, París - staðurinn mun formlega opna 1. mars á 43 Rue des Petits Carreaux - í öðru hverfi.

Netflix ætlar að loka á flakk milli landa

Netflix ætlar að koma í veg fyrir að notendur efnisveitunnar geti flakkað á milli landa til að hafa aðgang að öðru efni en þeir hafa í heimalandi sínu.

Upptaka frá skattadegi Deloitte

Hinn árlegi skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins, verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Þörf á að endurskoða nýja skatta á fyrirtæki

Skattur á fyrirtæki er óvíða hærri en hér. Árlegur tekjuauki nýrra fyrirtækjaskatta er 85 milljarðar króna. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur brýnt að endurskoða skattana þar sem þeir valdi verðhækkunum.

Mestu landað í Reykjavík

Reykjavíkurhöfn ber höfuð og herðar yfir aðrar hafnir landsins þegar kemur að lönduðum botnfiski. Á nýliðnu ári var í Reykjavík landað 87.551 tonni.

Nam opnar á Laugaveginum á föstudaginn

Veitingastaðurinn Nam mun opna á Laugveginum næstkomandi föstudag en staðurinn var tilbúinn til opnunar í júlí í fyrra en mátti ekki opna vegna skilyrðis veitingaleyfis í rýminu sem Nam leigir.

Viðbót, ekki bylting

Það er að mörgu leyti aðdáunarverð ákvörðun hjá Netflix að hefja löglega starfsemi á Íslandi, en félagið hefur um árabil haft talsverðar tekjur hér.

Samkeppni er óttalegt vesen

Full ástæða er fyrir Samkeppniseftirlitið að hefja þegar í stað rannsókn á því hvort olíufélögin höfðu með sér samráð um að einungis eitt þeirra byði í viðskiptin við smábátasjómenn.

Sjá næstu 50 fréttir