Fyrsta Háskólabúðin opnuð í HR Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 09:23 Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR og Trausti Reynisson, rekstrarstjóri búðarinnar. Vísir/Háskólinn í Reykjavík. Í gær opnaði fyrsta Háskólabúðin í Háskólanum í Reykjavík. Fjöldi nemenda kíkti við í hádeginu og þáði banana, ristað brauð og kók frá Háskólabúðinni í tilefni opnunarinnar. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR komu við og færðu Trausta Reynissyni, rekstrarstjóra búðarinnar blóm í tilefni dagsins, þáðu banana og buðu Háskólabúðina velkomna í HR. Áhersla verður lögð á lengri opnunartíma, fjölbreytt vöruúrval og gott verð í Háskólabúðinni, sem býðir upp á mat- og drykkjarvörur auk ýmissa annarra nauðsynjavara segir í tilkynningu. Árni Pétur Jónsson forstjóri 10-11, sem á og rekur verslunina segir að að rík áhersla verði lögð á hraða þjónustu svo nemendur geti gripið með sér mat og drykk og nýtt svo dýrmætan tíma í lærdóm. „Við höfum að markmiði að uppfylla óskir nemenda og starfsfólks HR um fjölbreytt vöruframboð og opnunartíma. Við verðum með fjölbreyttar veitingar og vörur til sölu sem henta nemendum mjög vel, til dæmis heilsurétti frá Ginger og sushi frá Osushi. Eins munum við leggja áherslu á að nemendur geti keypt sér mat bæði snemma á morgnana og seint á kvöldin,“ segir Árni. Elísabet Erlendsdóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík er hæstánægð með opnun búðarinnar: „Við erum ótrúlega ánægð með þessa nýju þjónustu við nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Hér er ört stækkandi háskólasamfélag og því hefur verið mikil eftirspurn eftir verslun sem þessari. Háskólinn hefur verið þekktur fyrir góða þjónustu við nemendur og við kunna að meta það að hlustað sé á óskir þeirra.“ Tengdar fréttir Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06 Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Í gær opnaði fyrsta Háskólabúðin í Háskólanum í Reykjavík. Fjöldi nemenda kíkti við í hádeginu og þáði banana, ristað brauð og kók frá Háskólabúðinni í tilefni opnunarinnar. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR komu við og færðu Trausta Reynissyni, rekstrarstjóra búðarinnar blóm í tilefni dagsins, þáðu banana og buðu Háskólabúðina velkomna í HR. Áhersla verður lögð á lengri opnunartíma, fjölbreytt vöruúrval og gott verð í Háskólabúðinni, sem býðir upp á mat- og drykkjarvörur auk ýmissa annarra nauðsynjavara segir í tilkynningu. Árni Pétur Jónsson forstjóri 10-11, sem á og rekur verslunina segir að að rík áhersla verði lögð á hraða þjónustu svo nemendur geti gripið með sér mat og drykk og nýtt svo dýrmætan tíma í lærdóm. „Við höfum að markmiði að uppfylla óskir nemenda og starfsfólks HR um fjölbreytt vöruframboð og opnunartíma. Við verðum með fjölbreyttar veitingar og vörur til sölu sem henta nemendum mjög vel, til dæmis heilsurétti frá Ginger og sushi frá Osushi. Eins munum við leggja áherslu á að nemendur geti keypt sér mat bæði snemma á morgnana og seint á kvöldin,“ segir Árni. Elísabet Erlendsdóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík er hæstánægð með opnun búðarinnar: „Við erum ótrúlega ánægð með þessa nýju þjónustu við nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Hér er ört stækkandi háskólasamfélag og því hefur verið mikil eftirspurn eftir verslun sem þessari. Háskólinn hefur verið þekktur fyrir góða þjónustu við nemendur og við kunna að meta það að hlustað sé á óskir þeirra.“
Tengdar fréttir Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06 Mest lesið Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06