Fyrsta Háskólabúðin opnuð í HR Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 09:23 Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR og Trausti Reynisson, rekstrarstjóri búðarinnar. Vísir/Háskólinn í Reykjavík. Í gær opnaði fyrsta Háskólabúðin í Háskólanum í Reykjavík. Fjöldi nemenda kíkti við í hádeginu og þáði banana, ristað brauð og kók frá Háskólabúðinni í tilefni opnunarinnar. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR komu við og færðu Trausta Reynissyni, rekstrarstjóra búðarinnar blóm í tilefni dagsins, þáðu banana og buðu Háskólabúðina velkomna í HR. Áhersla verður lögð á lengri opnunartíma, fjölbreytt vöruúrval og gott verð í Háskólabúðinni, sem býðir upp á mat- og drykkjarvörur auk ýmissa annarra nauðsynjavara segir í tilkynningu. Árni Pétur Jónsson forstjóri 10-11, sem á og rekur verslunina segir að að rík áhersla verði lögð á hraða þjónustu svo nemendur geti gripið með sér mat og drykk og nýtt svo dýrmætan tíma í lærdóm. „Við höfum að markmiði að uppfylla óskir nemenda og starfsfólks HR um fjölbreytt vöruframboð og opnunartíma. Við verðum með fjölbreyttar veitingar og vörur til sölu sem henta nemendum mjög vel, til dæmis heilsurétti frá Ginger og sushi frá Osushi. Eins munum við leggja áherslu á að nemendur geti keypt sér mat bæði snemma á morgnana og seint á kvöldin,“ segir Árni. Elísabet Erlendsdóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík er hæstánægð með opnun búðarinnar: „Við erum ótrúlega ánægð með þessa nýju þjónustu við nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Hér er ört stækkandi háskólasamfélag og því hefur verið mikil eftirspurn eftir verslun sem þessari. Háskólinn hefur verið þekktur fyrir góða þjónustu við nemendur og við kunna að meta það að hlustað sé á óskir þeirra.“ Tengdar fréttir Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði af í tólf ár“ Atvinnulíf Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Í gær opnaði fyrsta Háskólabúðin í Háskólanum í Reykjavík. Fjöldi nemenda kíkti við í hádeginu og þáði banana, ristað brauð og kók frá Háskólabúðinni í tilefni opnunarinnar. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR og Elísabet Erlendsdóttir, formaður stúdentafélags HR komu við og færðu Trausta Reynissyni, rekstrarstjóra búðarinnar blóm í tilefni dagsins, þáðu banana og buðu Háskólabúðina velkomna í HR. Áhersla verður lögð á lengri opnunartíma, fjölbreytt vöruúrval og gott verð í Háskólabúðinni, sem býðir upp á mat- og drykkjarvörur auk ýmissa annarra nauðsynjavara segir í tilkynningu. Árni Pétur Jónsson forstjóri 10-11, sem á og rekur verslunina segir að að rík áhersla verði lögð á hraða þjónustu svo nemendur geti gripið með sér mat og drykk og nýtt svo dýrmætan tíma í lærdóm. „Við höfum að markmiði að uppfylla óskir nemenda og starfsfólks HR um fjölbreytt vöruframboð og opnunartíma. Við verðum með fjölbreyttar veitingar og vörur til sölu sem henta nemendum mjög vel, til dæmis heilsurétti frá Ginger og sushi frá Osushi. Eins munum við leggja áherslu á að nemendur geti keypt sér mat bæði snemma á morgnana og seint á kvöldin,“ segir Árni. Elísabet Erlendsdóttir, formaður Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík er hæstánægð með opnun búðarinnar: „Við erum ótrúlega ánægð með þessa nýju þjónustu við nemendur í Háskólanum í Reykjavík. Hér er ört stækkandi háskólasamfélag og því hefur verið mikil eftirspurn eftir verslun sem þessari. Háskólinn hefur verið þekktur fyrir góða þjónustu við nemendur og við kunna að meta það að hlustað sé á óskir þeirra.“
Tengdar fréttir Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði af í tólf ár“ Atvinnulíf Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Mótmælin skiluðu árangri: Lækka verð á kaffi, hafragraut og súpu Vöruverð lækkar í Málinu, matsölu stúdenta í Háskólanum í Reykjavík, á morgun. Þá verður vöruúrval bætt og þjónusta einnig. 13. nóvember 2014 19:06