Besta sumar WOW air frá stofnun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 10:44 Skúli Mogensen er stofnandi og eigandi WOW air. Vísir/VG WOW air flutti 107 þúsund farþega til og frá landinu í ágúst eða um 45% fleiri farþega en í ágúst árið 2014. Sætanýting WOW air í júlí var 95%. Framboðnum sætiskílómetrum fjölgaði um 65% í ágúst frá því á sama tíma í fyrra og um 25% farþega voru Íslendingar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá flugfélaginu. Í júní, júlí og ágúst flutti WOW air um 295 þúsund farþega en það er 45% fjölgun farþega á sama tímabili frá árinu áður. Félagið flaug í sumar til 20 áfangastaða bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. „Þetta er langbesta sumar WOW air frá stofnun félagsins. Í júlí síðastliðnum flutti WOW air fleiri farþega heldur en allt fyrsta árið okkar 2012 og aldrei hafi verið fluttir jafnmargir farþegar í einum mánuði og nú í ágúst. Þessar frábæru móttökur eru framar björtustu vonum og fyrir það erum við þakklát,“ segir Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air. Tengdar fréttir Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
WOW air flutti 107 þúsund farþega til og frá landinu í ágúst eða um 45% fleiri farþega en í ágúst árið 2014. Sætanýting WOW air í júlí var 95%. Framboðnum sætiskílómetrum fjölgaði um 65% í ágúst frá því á sama tíma í fyrra og um 25% farþega voru Íslendingar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá flugfélaginu. Í júní, júlí og ágúst flutti WOW air um 295 þúsund farþega en það er 45% fjölgun farþega á sama tímabili frá árinu áður. Félagið flaug í sumar til 20 áfangastaða bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. „Þetta er langbesta sumar WOW air frá stofnun félagsins. Í júlí síðastliðnum flutti WOW air fleiri farþega heldur en allt fyrsta árið okkar 2012 og aldrei hafi verið fluttir jafnmargir farþegar í einum mánuði og nú í ágúst. Þessar frábæru móttökur eru framar björtustu vonum og fyrir það erum við þakklát,“ segir Skúli Mogensen stofnandi og forstjóri WOW air.
Tengdar fréttir Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45