Hvað kostar farmiðinn til Frakklands næsta sumar? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 13:45 Flugfélögin Icelandair og WOW air fljúga bæði til Frakklands. Samsett Líklegt verður að teljast að ansi margir Íslendingar hyggi á ferðalag af landi brott næsta sumar, nánar tiltekið til Frakklands. Þar mun lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu fara fram og eins og flestir ættu að vita verður Ísland eitt af þáttökuliðunum. Fyrir þá sem ætla sér að eyða sumarfríinu í Frakklandi næsta sumar tók ferðasíðan túristi.is saman verðin á ódýrustu flugmiðunum hjá WOW air og Icelandair til Parísar, aðra leið, dagana 8. júní til 14. júní. Bæði Icelandair og WOW air fljúga beint flug til Parísar, auk þess sem WOW air flýgur til Lyon. Ekki liggur ljóst fyrir hvar Ísland mun spila sína leiki, dregið verður í riðla þann 12. desember en líklegt verður að teljast að flestir stígi út úr flugvélunum á Charles de Gaulle- flugvelli í París. Verð til Parísar, aðra leið, 8.júní-14 júní 2015.Það verður líklega nóg af gera hjá flugvélögunum að ferja stuðningsmenn til Frakklands næsta sumar.Túristi.isÞó það liggi ekki fyrir hvar Ísland mun spila er búið að gefa út hvar leikir hvers riðils munu fara fram. Lausleg skoðun leiðir það í ljós að stuðningsmenn Íslands þurfi mjög líklega að ferðast Frakkland á enda, ætli þeir sér að sjá alla leiki Íslands. Í því sambandi bendir túristi.is á að gagnlegt gæti verið að fljúga til annarra landa í kring. Borgirnar Lille og Lens eru t.d. ekki langt frá landamærum Frakklands og Belgíu og því gæti verið gagnlegt að fljúga til Brussel. Spili liði hinsvegar leiki í suðurhluta Frakklands, í Marseille eða Nice, gæti flug til Barcelona verið ákjósanlegur kostur. Í öllu falli ætti að vera leikur einn að koma sér til Frakklands næsta sumar, nánari skipulagning á ferðinni ætti þó að bíða þangað til í desember, þegar ljóst verður hvar Ísland muni leika sína leiki. Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00 Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Líklegt verður að teljast að ansi margir Íslendingar hyggi á ferðalag af landi brott næsta sumar, nánar tiltekið til Frakklands. Þar mun lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu fara fram og eins og flestir ættu að vita verður Ísland eitt af þáttökuliðunum. Fyrir þá sem ætla sér að eyða sumarfríinu í Frakklandi næsta sumar tók ferðasíðan túristi.is saman verðin á ódýrustu flugmiðunum hjá WOW air og Icelandair til Parísar, aðra leið, dagana 8. júní til 14. júní. Bæði Icelandair og WOW air fljúga beint flug til Parísar, auk þess sem WOW air flýgur til Lyon. Ekki liggur ljóst fyrir hvar Ísland mun spila sína leiki, dregið verður í riðla þann 12. desember en líklegt verður að teljast að flestir stígi út úr flugvélunum á Charles de Gaulle- flugvelli í París. Verð til Parísar, aðra leið, 8.júní-14 júní 2015.Það verður líklega nóg af gera hjá flugvélögunum að ferja stuðningsmenn til Frakklands næsta sumar.Túristi.isÞó það liggi ekki fyrir hvar Ísland mun spila er búið að gefa út hvar leikir hvers riðils munu fara fram. Lausleg skoðun leiðir það í ljós að stuðningsmenn Íslands þurfi mjög líklega að ferðast Frakkland á enda, ætli þeir sér að sjá alla leiki Íslands. Í því sambandi bendir túristi.is á að gagnlegt gæti verið að fljúga til annarra landa í kring. Borgirnar Lille og Lens eru t.d. ekki langt frá landamærum Frakklands og Belgíu og því gæti verið gagnlegt að fljúga til Brussel. Spili liði hinsvegar leiki í suðurhluta Frakklands, í Marseille eða Nice, gæti flug til Barcelona verið ákjósanlegur kostur. Í öllu falli ætti að vera leikur einn að koma sér til Frakklands næsta sumar, nánari skipulagning á ferðinni ætti þó að bíða þangað til í desember, þegar ljóst verður hvar Ísland muni leika sína leiki.
Tengdar fréttir Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17 Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00 Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6. september 2015 18:17
Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00
Flugmiðar til Frakklands rjúka út Icelandair og WOW air finna fyrir aukningu á miðasölu til Frakklands næsta sumar. 7. september 2015 11:45
Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01
England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00