Fleiri fréttir 232 milljóna hagnaður Já árið 2014 Hagnaður dróst saman um 79 milljónir milli ára. 4.9.2015 10:54 Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4.9.2015 10:45 „Þetta var ævintýri lífs míns“ Jón F. Benónýsson var í aðalhlutverki í auglýsingu Icelandair sem frumsýnd var fyrir leik Hollands og Íslands. 4.9.2015 10:34 Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. 3.9.2015 22:45 Kópavogsbær rekinn með 128 milljóna tapi Launakostnaður hækkaði um 750 milljónir króna milli ára. 3.9.2015 15:34 Býðst til að hreinsa bílastæði Elko fyrir sjónvarpi Benedikt Kristinn Briem, 12 ára, langar í eigið sjónvarp og hefur beðið Elko um að lækka verðið gegn því að hann fá að vinna fyrir þá. 3.9.2015 15:14 Arion banki færir Landspítala 400 ný sjúkrarúm Gert er ráð fyrir að fyrstu rúmin sem Arion banki hefur gefið Landspítalanu mverði tekin í notkun eftir sex til átta vikur. 3.9.2015 13:31 Síminn gæti þurft að greiða fjóra milljarða í skaðabætur Þrjú dómsmál eru nú rekin gegn Símanum. 3.9.2015 13:00 Norðurál í Helguvík tapar milljarði á ári Hagnaður álvers Norðuráls á Grundartanga þrefaldaðist milli ára. 3.9.2015 11:58 Tæp 5% gætu fengist upp í Baug Skiptastjóri Baugs segir að stefnt sé á að skiptum á þrotabúinu ljúki árið 2016. 3.9.2015 11:30 Skýr stefna skiptir öllu máli Samfélagsmiðlar skipta sífellt meira máli í rekstri fyrirtækja og stofnana. 3.9.2015 11:00 Bankarnir hækka óverðtryggða vexti Fyrir fjölskyldu sem skuldar tuttugu milljónir þýðir vaxtahækkunin hundrað þúsund króna hækkun á afborgunum á ári að sögn hagfræðings. 3.9.2015 10:00 Gengur auðmjúk inn í nýjar aðstæður Verkefni íslenskra rekstrarráðgjafa erlendis eru furðu oft lík þeim íslensku enda er mannlegt eðli ekki svo margbreytilegt. 3.9.2015 10:00 Samkeppni sögð vera lítil hér á landi Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir. 3.9.2015 09:30 Velta ISS 3,2 milljarðar ISS hagnaðist um 162 milljónir króna á síðasta ári. 3.9.2015 09:30 86,4% launþega aðilar í stéttarfélagi 56,4% þeirra sem voru í stéttarfélagi árið 2014 voru félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ. 3.9.2015 09:19 Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2.9.2015 21:07 Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. 2.9.2015 19:45 Guðmundur Rafnkell nýr framkvæmdastjóri hjá Samvinnufélagi útgerðarmanna í Neskaupstað Freysteinn Bjarnason mun láta af störfum sökum aldurs um miðjan október en hann hefur gegnt starfinu frá árinu 2005. 2.9.2015 18:46 TripCreator hlýtur WebAwards Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. 2.9.2015 17:53 Ólavía og Óliver innkalla barnabók Ástæða innköllunarinnar er köfnunarhætta þar sem keðjan geti fest í koki barns. 2.9.2015 17:33 Skuldir þjóðarbúsins lækkuðu um 266 milljarða á öðrum fjórðungi Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um rúman 21 milljarð. 2.9.2015 16:31 Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2.9.2015 12:00 Ákærður fyrir að svíkja 50 milljónir króna undan skatti Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. 2.9.2015 11:55 Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2.9.2015 11:53 Reitir kaupa Skútuvog 3 Áætlaðar leigutekjur af Skútuvogi 3 nema rúmlega 67 milljónum króna á ársgrundvelli. 2.9.2015 11:45 Markaðsmenn horfi meira til fjölmiðlafólks Heimurinn er að breytast hraðar en áður svo markaðsfólk þarf að bregðast við að sögn Luke Eid, sem stýrir neti stafrænnar miðlunar hjá TBWA. 2.9.2015 11:00 Kaffibarinn hagnaðist um 27 milljónir Mikil aukning varð í hagnaði Kaffibarsins milli ára. 2.9.2015 11:00 Sáttasemjari fái aukna ábyrgð Ákvarðanir stjórnmálamanna þurfa oft að snúast um meira en efnahagsmál, segir Ángel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 2.9.2015 10:00 Áfram er hundraða milljóna tap af rekstri Hörpu Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld að sögn forstjóra Hörpu. 2.9.2015 10:00 Olíuverð rýkur upp: Búist við frekari hækkunum "Það að ætla að spá um olíuverð er eins og að spá um hvaða númer komi upp á rúllettu í Las Vegas,“ segir Ketill Sigurjónsson, Orkubloggari. 2.9.2015 09:00 Sitt hvað er orð og gjörðir Seðlabankinn hækkar vexti að sögn til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu í kjölfar kjarasamninga. 2.9.2015 09:00 Kaupþing selur eign! Kaupþing seldi nú á dögunum hlut sinn í tapasveitingahúsakeðjunni La Tasca á ríflega 5 milljarða króna. 2.9.2015 08:30 World Class hagnast um hálfan milljarð World Class seldi líkamsræktarkort fyrir 1,8 milljarða króna á síðasta ári en aðrar tekjur voru mun minni. 2.9.2015 08:00 Una og Sæunn til fréttastofu 365 Una Sighvatsdóttir og Sæunn Gísladóttir hafa hafið störf á fréttastofu 365. 1.9.2015 19:02 HB Grandi með rúmlega 10 prósent alls aflamarks Fiskistofa hefur úthlutað 368.500 þorskígildistonnum fyrir komandi fiskveiðiár sem er 1.500 tonna aukning frá fyrra ári. 1.9.2015 18:22 OECD metur efnahagshorfur á Íslandi góðar Aðhald þarf þó í peningamálum vegna launahækkana sem samið var um fyrr á árinu. 1.9.2015 15:17 Ríflega fjörutíu prósenta aukning í nýskráningu bíla það sem af er ári Sjötíu prósent aukning í ágústmánuði nú samanborið við ágúst 2014. 1.9.2015 12:37 Segja ríkisfjármál í góðum farvegi „Allar aðstæður eru ríkissjóði mjög hagstæðar nú um stundir og því enn og aftur sérstök ástæða til að vera á varðbergi.“ 1.9.2015 10:23 Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1.9.2015 10:00 Bæjarstjórnin fundar með stjórnendum Þórsbergs vegna uppsagna Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum. 1.9.2015 07:10 Sjá næstu 50 fréttir
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4.9.2015 10:45
„Þetta var ævintýri lífs míns“ Jón F. Benónýsson var í aðalhlutverki í auglýsingu Icelandair sem frumsýnd var fyrir leik Hollands og Íslands. 4.9.2015 10:34
Vonast til að olíuleitin byggi upp gróskumikið atvinnulíf Fyrirtæki hefur verið stofnað á Reyðarfirði um þjónustumiðstöð fyrir olíuiðnað. 3.9.2015 22:45
Kópavogsbær rekinn með 128 milljóna tapi Launakostnaður hækkaði um 750 milljónir króna milli ára. 3.9.2015 15:34
Býðst til að hreinsa bílastæði Elko fyrir sjónvarpi Benedikt Kristinn Briem, 12 ára, langar í eigið sjónvarp og hefur beðið Elko um að lækka verðið gegn því að hann fá að vinna fyrir þá. 3.9.2015 15:14
Arion banki færir Landspítala 400 ný sjúkrarúm Gert er ráð fyrir að fyrstu rúmin sem Arion banki hefur gefið Landspítalanu mverði tekin í notkun eftir sex til átta vikur. 3.9.2015 13:31
Síminn gæti þurft að greiða fjóra milljarða í skaðabætur Þrjú dómsmál eru nú rekin gegn Símanum. 3.9.2015 13:00
Norðurál í Helguvík tapar milljarði á ári Hagnaður álvers Norðuráls á Grundartanga þrefaldaðist milli ára. 3.9.2015 11:58
Tæp 5% gætu fengist upp í Baug Skiptastjóri Baugs segir að stefnt sé á að skiptum á þrotabúinu ljúki árið 2016. 3.9.2015 11:30
Skýr stefna skiptir öllu máli Samfélagsmiðlar skipta sífellt meira máli í rekstri fyrirtækja og stofnana. 3.9.2015 11:00
Bankarnir hækka óverðtryggða vexti Fyrir fjölskyldu sem skuldar tuttugu milljónir þýðir vaxtahækkunin hundrað þúsund króna hækkun á afborgunum á ári að sögn hagfræðings. 3.9.2015 10:00
Gengur auðmjúk inn í nýjar aðstæður Verkefni íslenskra rekstrarráðgjafa erlendis eru furðu oft lík þeim íslensku enda er mannlegt eðli ekki svo margbreytilegt. 3.9.2015 10:00
Samkeppni sögð vera lítil hér á landi Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir. 3.9.2015 09:30
86,4% launþega aðilar í stéttarfélagi 56,4% þeirra sem voru í stéttarfélagi árið 2014 voru félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ. 3.9.2015 09:19
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2.9.2015 21:07
Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. 2.9.2015 19:45
Guðmundur Rafnkell nýr framkvæmdastjóri hjá Samvinnufélagi útgerðarmanna í Neskaupstað Freysteinn Bjarnason mun láta af störfum sökum aldurs um miðjan október en hann hefur gegnt starfinu frá árinu 2005. 2.9.2015 18:46
TripCreator hlýtur WebAwards Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015. 2.9.2015 17:53
Ólavía og Óliver innkalla barnabók Ástæða innköllunarinnar er köfnunarhætta þar sem keðjan geti fest í koki barns. 2.9.2015 17:33
Skuldir þjóðarbúsins lækkuðu um 266 milljarða á öðrum fjórðungi Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um rúman 21 milljarð. 2.9.2015 16:31
Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári. 2.9.2015 12:00
Ákærður fyrir að svíkja 50 milljónir króna undan skatti Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. 2.9.2015 11:55
Mennska leitarvélin Ask Guðmundur hlýtur Skifties verðlaun Herferð á vegum Inspired by Iceland vann til verðlauna fyrir nýstárlega notkun samfélagsmiðla annað árið í röð. 2.9.2015 11:53
Reitir kaupa Skútuvog 3 Áætlaðar leigutekjur af Skútuvogi 3 nema rúmlega 67 milljónum króna á ársgrundvelli. 2.9.2015 11:45
Markaðsmenn horfi meira til fjölmiðlafólks Heimurinn er að breytast hraðar en áður svo markaðsfólk þarf að bregðast við að sögn Luke Eid, sem stýrir neti stafrænnar miðlunar hjá TBWA. 2.9.2015 11:00
Kaffibarinn hagnaðist um 27 milljónir Mikil aukning varð í hagnaði Kaffibarsins milli ára. 2.9.2015 11:00
Sáttasemjari fái aukna ábyrgð Ákvarðanir stjórnmálamanna þurfa oft að snúast um meira en efnahagsmál, segir Ángel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. 2.9.2015 10:00
Áfram er hundraða milljóna tap af rekstri Hörpu Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér miðað við óbreytt fasteignagjöld að sögn forstjóra Hörpu. 2.9.2015 10:00
Olíuverð rýkur upp: Búist við frekari hækkunum "Það að ætla að spá um olíuverð er eins og að spá um hvaða númer komi upp á rúllettu í Las Vegas,“ segir Ketill Sigurjónsson, Orkubloggari. 2.9.2015 09:00
Sitt hvað er orð og gjörðir Seðlabankinn hækkar vexti að sögn til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu í kjölfar kjarasamninga. 2.9.2015 09:00
Kaupþing selur eign! Kaupþing seldi nú á dögunum hlut sinn í tapasveitingahúsakeðjunni La Tasca á ríflega 5 milljarða króna. 2.9.2015 08:30
World Class hagnast um hálfan milljarð World Class seldi líkamsræktarkort fyrir 1,8 milljarða króna á síðasta ári en aðrar tekjur voru mun minni. 2.9.2015 08:00
Una og Sæunn til fréttastofu 365 Una Sighvatsdóttir og Sæunn Gísladóttir hafa hafið störf á fréttastofu 365. 1.9.2015 19:02
HB Grandi með rúmlega 10 prósent alls aflamarks Fiskistofa hefur úthlutað 368.500 þorskígildistonnum fyrir komandi fiskveiðiár sem er 1.500 tonna aukning frá fyrra ári. 1.9.2015 18:22
OECD metur efnahagshorfur á Íslandi góðar Aðhald þarf þó í peningamálum vegna launahækkana sem samið var um fyrr á árinu. 1.9.2015 15:17
Ríflega fjörutíu prósenta aukning í nýskráningu bíla það sem af er ári Sjötíu prósent aukning í ágústmánuði nú samanborið við ágúst 2014. 1.9.2015 12:37
Segja ríkisfjármál í góðum farvegi „Allar aðstæður eru ríkissjóði mjög hagstæðar nú um stundir og því enn og aftur sérstök ástæða til að vera á varðbergi.“ 1.9.2015 10:23
Aurum-málinu frestað þar sem skjölum var ábótavant Verjendur töldu ekki ljóst á hverju krafa sérstaks saksóknara byggði og var málinu því frestað til 14. september. 1.9.2015 10:00
Bæjarstjórnin fundar með stjórnendum Þórsbergs vegna uppsagna Stærsti vinnuveitandinn á Tálknafirði sagði í gær upp öllum 26 starfsmönnum sínum. 1.9.2015 07:10
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur