Fleiri fréttir

Bankarnir hækka óverðtryggða vexti

Fyrir fjölskyldu sem skuldar tuttugu milljónir þýðir vaxtahækkunin hundrað þúsund króna hækkun á afborgunum á ári að sögn hagfræðings.

Samkeppni sögð vera lítil hér á landi

Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir.

TripCreator hlýtur WebAwards

Íslenska vefsíðan TripCreator.com hefur hlotið WebAward verðalaunin sem besti ferðavefur heims árið 2015.

Hluti Landsbankans einkavæddur á næsta ári

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra segir að hafin verði vinna við skráningu Landsbankans á markað í vetur og að hlutur í bankanum verði einkavæddur á næsta ári.

Reitir kaupa Skútuvog 3

Áætlaðar leigutekjur af Skútuvogi 3 nema rúmlega 67 milljónum króna á ársgrundvelli.

Sáttasemjari fái aukna ábyrgð

Ákvarðanir stjórnmálamanna þurfa oft að snúast um meira en efnahagsmál, segir Ángel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar.

Kaupþing selur eign!

Kaupþing seldi nú á dögunum hlut sinn í tapasveitingahúsakeðjunni La Tasca á ríflega 5 milljarða króna.

Sjá næstu 50 fréttir