Formleg tillaga um sölu Landsbankans tilbúin í lok janúar Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. september 2015 10:57 Í fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir að allt að 30 prósent hlutur í Landsbankanum verði seldur. Bankasýsla ríkisins áformar að skila formlegri tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um sölu á allt að 30 prósent hlut í Landsbankanum fyrir 31. janúar næstkomandi. Í bréfi sem Bankasýslan sendi ráðherra þann 9. september síðastliðinn kemur fram að stofnunin hafi hafið nauðsynlega undirbúningsvinnu fyrir söluna. Í bréfinu sem undirritað er af Lárusi Blöndal, stjórnarformanni Bankasýslunnar, og Jóni G. Jónssyni, forstjóra, segir að fram til 31. janúar muni Bankasýslan ræða mögulega útfærslu á sölu við Landsbankann hf., stærstu stofnanafjárfesta innan lands (eins og lífeyrissjóði og fjárfestingasjóði) og alþjóðlega fjárfestingabanka sem stofnunin kann svo að kalla til ráðgjafar við formlegt söluferli. Til að tryggja gagnsæi í ferlinu og skapa faglegan umræðugrundvöll um söluna, áætlar stofnunin að birta opinberlega skýrslu síðar á þessu ári um bráðabirgðaniðurstöður sínar. Fram kemur í bréfinu að stuðst hefur verið við svipað fyrirkomulag hjá systurstofnun hennar í Hollandi við undirbúning sölu á eignarhlut í ABN AMRO Group N.V.. Bankasýslan áætlar að þegar formleg ákvörðun ráðherra liggur fyrir verði umsjónaraðilar með sölu ráðnir, áreiðanleikakannanir framkvæmdar og fjárfestakynningar útbúnar. Að því gefnu að stöðugleiki muni ríkja á fjármálamörkuðum og að rekstrarafkoma Landsbankans verði í takti við áætlanir ætti fyrstu sölu á eignarhlut ríkisins í bankanum að vera lokið á seinni hluta árs 2016, í samræmi við þau áform sem fram koma í fjárlagafrumvarpi. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Bankasýsla ríkisins áformar að skila formlegri tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um sölu á allt að 30 prósent hlut í Landsbankanum fyrir 31. janúar næstkomandi. Í bréfi sem Bankasýslan sendi ráðherra þann 9. september síðastliðinn kemur fram að stofnunin hafi hafið nauðsynlega undirbúningsvinnu fyrir söluna. Í bréfinu sem undirritað er af Lárusi Blöndal, stjórnarformanni Bankasýslunnar, og Jóni G. Jónssyni, forstjóra, segir að fram til 31. janúar muni Bankasýslan ræða mögulega útfærslu á sölu við Landsbankann hf., stærstu stofnanafjárfesta innan lands (eins og lífeyrissjóði og fjárfestingasjóði) og alþjóðlega fjárfestingabanka sem stofnunin kann svo að kalla til ráðgjafar við formlegt söluferli. Til að tryggja gagnsæi í ferlinu og skapa faglegan umræðugrundvöll um söluna, áætlar stofnunin að birta opinberlega skýrslu síðar á þessu ári um bráðabirgðaniðurstöður sínar. Fram kemur í bréfinu að stuðst hefur verið við svipað fyrirkomulag hjá systurstofnun hennar í Hollandi við undirbúning sölu á eignarhlut í ABN AMRO Group N.V.. Bankasýslan áætlar að þegar formleg ákvörðun ráðherra liggur fyrir verði umsjónaraðilar með sölu ráðnir, áreiðanleikakannanir framkvæmdar og fjárfestakynningar útbúnar. Að því gefnu að stöðugleiki muni ríkja á fjármálamörkuðum og að rekstrarafkoma Landsbankans verði í takti við áætlanir ætti fyrstu sölu á eignarhlut ríkisins í bankanum að vera lokið á seinni hluta árs 2016, í samræmi við þau áform sem fram koma í fjárlagafrumvarpi.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira