Íslandi stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2015 14:10 Katrín Júlíusdóttir, þáverandi iðnaðarráðherra, og Eyþór Arnalds undirrituðu fjárfestingarsamning vegna Becromals á Akureyri í júlí 2009. Í október 2014 gaf Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) íslenskum stjórnvöldum fyrirmæli um að stöðva allar greiðslur á grundvelli laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. Íslenskum stjórnvöldum var að auki fyrirskipað að endurheimta þá ríkisaðstoð sem þegar hafði verið veitt á grundvelli laganna. Rannsókn ESA hafði þá leitt í ljós að ríkisaðstoð í fimm ívilnunarsamningum sem Ísland gerði var hvorki í samræmi við styrktarkerfið sem ESA hafði samþykkt né ríkisstyrkjareglur EES. Þar sem íslensk stjórnvöld hafa ekki orðið við fyrirmælum ESA var í dag ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Þetta kemur fram í frétt á vef ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. „Tafir á endurheimtu ólögmætrar ríkisaðstoðar viðhalda þeirri samkeppnisröskun sem aðstoðin hefur í för með sér. Það er óviðunandi að nærri ári eftir að endanleg ákvörðun stofnunarinnar lá fyrir hefur Ísland enn ekki stöðvað eða endurheimt ólögmæta ríkisaðstoð. ESA á ekki önnur úrræði í þessari stöðu en að vísa málinu til EFTA-dómstólsins,“ segir Sven Erik Svedman forseti ESA. Í kjölfar formlegrar rannsóknar komst ESA árið 2014 að þeirri niðurstöðu að ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fælu í sér ríkisaðstoð sem gengi gegn EES-samningnum.Stjórnvöld ekki uppfyllt neina af kvöðunum „Íslenskum stjórnvöldum var fyrirskipað að stöðva tafarlaust allar frekari greiðslur ríkisaðstoðar á grundvelli ívilnunarsamninganna fimm og sjá til þess að endurheimta alla aðstoð sem þegar hafði verið veitt innan fjögurra mánaða, þ.e.a.s. fyrir 9. febrúar 2015. Þar að auki bar íslenskum stjórnvöldum að tilkynna ESA fyrir 9. desember 2014 heildarfjárhæð ólögmætrar aðstoðar sem veitt hafði verið og fyrirhugaðar ráðstafanir til að endurheimta hana,“ segir í frétt á vef ESA. Nærri ári eftir ákvörðun ESA hafa íslensk stjórnvöld enn ekki uppfyllt neina af þeim þremur kvöðum sem mælt var fyrir um í umræddri ákvörðun. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í október að niðurstaða ESA ætti ekki að trufla á neinn hátt þær fjárfestingar sem væru fyrirhugaðar, eins og kísilver United Silicon í Helguvík, sólarkísilver Silicor Material á Grundartanga og kísilver PCC á Húsavík. Tengdar fréttir Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8. október 2014 21:45 Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. 10. október 2014 07:15 Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8. október 2014 16:28 Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. 12. október 2014 19:45 Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. 9. október 2014 14:15 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Í október 2014 gaf Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) íslenskum stjórnvöldum fyrirmæli um að stöðva allar greiðslur á grundvelli laga um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. Íslenskum stjórnvöldum var að auki fyrirskipað að endurheimta þá ríkisaðstoð sem þegar hafði verið veitt á grundvelli laganna. Rannsókn ESA hafði þá leitt í ljós að ríkisaðstoð í fimm ívilnunarsamningum sem Ísland gerði var hvorki í samræmi við styrktarkerfið sem ESA hafði samþykkt né ríkisstyrkjareglur EES. Þar sem íslensk stjórnvöld hafa ekki orðið við fyrirmælum ESA var í dag ákveðið að vísa málinu til EFTA-dómstólsins. Þetta kemur fram í frétt á vef ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. „Tafir á endurheimtu ólögmætrar ríkisaðstoðar viðhalda þeirri samkeppnisröskun sem aðstoðin hefur í för með sér. Það er óviðunandi að nærri ári eftir að endanleg ákvörðun stofnunarinnar lá fyrir hefur Ísland enn ekki stöðvað eða endurheimt ólögmæta ríkisaðstoð. ESA á ekki önnur úrræði í þessari stöðu en að vísa málinu til EFTA-dómstólsins,“ segir Sven Erik Svedman forseti ESA. Í kjölfar formlegrar rannsóknar komst ESA árið 2014 að þeirri niðurstöðu að ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fælu í sér ríkisaðstoð sem gengi gegn EES-samningnum.Stjórnvöld ekki uppfyllt neina af kvöðunum „Íslenskum stjórnvöldum var fyrirskipað að stöðva tafarlaust allar frekari greiðslur ríkisaðstoðar á grundvelli ívilnunarsamninganna fimm og sjá til þess að endurheimta alla aðstoð sem þegar hafði verið veitt innan fjögurra mánaða, þ.e.a.s. fyrir 9. febrúar 2015. Þar að auki bar íslenskum stjórnvöldum að tilkynna ESA fyrir 9. desember 2014 heildarfjárhæð ólögmætrar aðstoðar sem veitt hafði verið og fyrirhugaðar ráðstafanir til að endurheimta hana,“ segir í frétt á vef ESA. Nærri ári eftir ákvörðun ESA hafa íslensk stjórnvöld enn ekki uppfyllt neina af þeim þremur kvöðum sem mælt var fyrir um í umræddri ákvörðun. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra sagði í fréttum Stöðvar 2 í október að niðurstaða ESA ætti ekki að trufla á neinn hátt þær fjárfestingar sem væru fyrirhugaðar, eins og kísilver United Silicon í Helguvík, sólarkísilver Silicor Material á Grundartanga og kísilver PCC á Húsavík.
Tengdar fréttir Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8. október 2014 21:45 Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. 10. október 2014 07:15 Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8. október 2014 16:28 Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. 12. október 2014 19:45 Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. 9. október 2014 14:15 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Ráðherra segir úrskurð ekki hindra byggingu kísilvera Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hafi veitt ólögmæta ríkisaðstoð með fjárfestingarsamningum sem gerðir voru til að liðka fyrir iðnaðaruppbyggingu. 8. október 2014 21:45
Óttast ekki ákvörðun ESA um ríkisaðstoð Forsvarsmenn United Silicon og Thorsil eru fullvissir um að fjárfestingarsamningar fyrirtækjanna við ríkið verði samþykktir af Eftirlitsstofnun EFTA. Fyrirtæki á Grundartanga setti þrjár milljónir króna í samning sem var á endanum ólöglegur. 10. október 2014 07:15
Endurheimta alla ríkisaðstoð vegna ívilnunarsamninga Ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm fyrirtæki: Becromal, Verne, Íslenska Kísilfélagið, Thorsil og GMR Endurvinnsluna, fólu í sér ríkisaðstoð sem gengur gegn EES-samningnum. 8. október 2014 16:28
Hefðu betur sleppt því að sækja um ríkisstyrk Fjárfestingarsamningur við ríkið, sem fært hefur nýju iðnfyrirtæki tvær og hálfa milljón króna í skattaívilnun, kostaði fyrirtækið hins vegar þrjár milljónir króna. 12. október 2014 19:45
Áminning til stjórnvalda um að vanda til verka Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra segir að úrskurður Eftirlitsstofnunar EFTA, um ólögmæti ríkisstyrkja vegna fjárfestinga, sé áminning um að íslensk stjórnvöld verði að vanda til verka. 9. október 2014 14:15