Gríðarlega há málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 15:15 Verjendur við dómsuppsögu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Sjá meira
Málsvarnarlaun í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings eru alls um 258 milljónir króna. Minnihluti upphæðarinnar fellur á íslenska ríkið, eða um 94 milljónir. Dómur féll í málinu í dag og voru sjö af níu sakborningum dæmdir til mislangrar refsingar vegna aðildar sinnar að málinu. Hreiðar Már Sigurðsson var dæmdur til að greiða mest af þeim níu sem ákærðir voru í málinu. Alls voru verjenda hans, Herði Felix Harðarsyni, dæmdar tæpar 48 milljónir króna í málsvarnarlaun en Hreiðar þarf að greiða tvo þriðju af þeirri upphæð. Því falla um 16 milljónir á ríkissjóð. Sigurður Einarsson þarf einnig að greiða verjanda sínum, Gesti Jónssyni, tvo þriðju af málsvarnarlaunum hans sem námu alls um 35 milljónum. Hið sama gildir um Ingólf Helgason en Grími Sigurðssyni, verjenda hans, voru dæmdar rúmar 41 milljón króna í málsvarnarlaun. Þá greiðast laun verjenda hans á fyrri stigum málsins, alls um 17 milljónir króna, úr ríkissjóði. Einar Pálmi Sigmundsson greiðir að fullu málsvarnarlaun verjenda hans, Gizurs Bergsteinssonar. Nema þau rúmum 14 milljónum króna. Pétur Kristinn Guðmarsson og Birnir Sær Björnsson greiða einnig málsvarnarlaun verjenda að fullu. Var hvorum verjanda dæmdar rúmar 24 milljónir króna. Bjarki Diego þarf að greiða þrjá fjórðu af málsvarnarlaunum verjenda síns en alls nema málsvarnarlaunin um 25 milljónum króna. Málsvarnarlaun verjenda Magnúsar Guðmundssonar og Bjarkar Þórarinsdóttur, sem voru þau einu sem sýknuð voru í málinu, greiðast að fullu úr ríkissjóði. Kristínu Edwald, verjanda Magnúsar, voru dæmdar tæpar 20 milljónir og Halldóri Jónssyni, verjanda Bjarkar, rúmar 10 milljónir.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15 Mest lesið Sýn gefur út afkomuviðvörun Viðskipti innlent Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Viðskipti innlent Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Neytendur Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play Viðskipti innlent Gengi Icelandair hrapar Viðskipti innlent Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Viðskipti erlent Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Neytendur Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Sjá meira
Hreiðar, Sigurður og Ingólfur dæmdir Dómur féll í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings í dag. 26. júní 2015 13:15