Reykjavík Chips lokað tímabundið vegna gallaðra kartaflna Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 15:34 Vísir/NEJ Reykjavík Chips, veitingastað þeirra Friðriks Dórs, Ólafs Arnalds, Arnars Dan Kristjánssonar og Hermanns Óla Davíðssonar sem sérhæfir sig í frönskum kartöflum, var lokað í dag. Ástæðan er galli á sérinnfluttum kartöflum sem fyrirtækið fékk sent að utan. „Ástandið á kartöflunum var ekki nógu gott til að bjóða viðskiptavinum okkar það. Það var greinilega einhver galli og eins leiðinlegt og það er getum við ekkert gert þegar við fáum gallaða vöru til okkar og alls ekki boðið upp á hana,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi. Friðrik segir að þeir hafi fengið annars konar kartöflur til prufu og að þær hafi ekki hentað heldur. „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi.“ Nú eru þeir að vinna að því að útvega sér fleiri tegundir af kartöflum til prufu. Því er mögulegt að Reykjavík Chips verði lokað lengur en bara í dag. „Það verður lokað eins lengi og við erum að finna út úr þessari ömurlegu stöðu sem að við erum komnir í. Auðvitað vonumst við til að geta opnað sem allra fyrst.“ Reykjavík Chips hefur verið vel tekið að sögn Friðriks, frá því veitingastaðurinn opnaði 17. júní. Hann segir þá félaga vera ofboðslega þakkláta fyrir viðtökurnar og þeir séu ánægðir með hve margir virðist fara ánægðir frá þeim. „Auðvitað viljum við hafa það þannig, en eins og staðan var í dag, þá hef ég trú á því að einhverjir hafi farið allt annað en ánægðir út. Miðað við það sem þau voru að borða. Því lokuðum við frekar en að senda fólk óánægt út.Vonandi getum við leyst þessa stöðu sem fyrst til að geta haldið áfram að bjóða upp á alvöru heimagerðar franskar með alvöru heimagerðum sósum.“ Kæru vinir. Það getur verið erfitt að bjóða aðeins upp á einn rétt á matseðli og við höfum heldur betur fengið að...Posted by Reykjavík Chips on Tuesday, June 30, 2015 Tengdar fréttir „Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32 Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Reykjavík Chips, veitingastað þeirra Friðriks Dórs, Ólafs Arnalds, Arnars Dan Kristjánssonar og Hermanns Óla Davíðssonar sem sérhæfir sig í frönskum kartöflum, var lokað í dag. Ástæðan er galli á sérinnfluttum kartöflum sem fyrirtækið fékk sent að utan. „Ástandið á kartöflunum var ekki nógu gott til að bjóða viðskiptavinum okkar það. Það var greinilega einhver galli og eins leiðinlegt og það er getum við ekkert gert þegar við fáum gallaða vöru til okkar og alls ekki boðið upp á hana,“ segir Friðrik Dór í samtali við Vísi. Friðrik segir að þeir hafi fengið annars konar kartöflur til prufu og að þær hafi ekki hentað heldur. „Úr varð verri vara en við viljum bjóða upp á og alls ekki á pari við það sem við viljum kalla bestu franskar á Íslandi.“ Nú eru þeir að vinna að því að útvega sér fleiri tegundir af kartöflum til prufu. Því er mögulegt að Reykjavík Chips verði lokað lengur en bara í dag. „Það verður lokað eins lengi og við erum að finna út úr þessari ömurlegu stöðu sem að við erum komnir í. Auðvitað vonumst við til að geta opnað sem allra fyrst.“ Reykjavík Chips hefur verið vel tekið að sögn Friðriks, frá því veitingastaðurinn opnaði 17. júní. Hann segir þá félaga vera ofboðslega þakkláta fyrir viðtökurnar og þeir séu ánægðir með hve margir virðist fara ánægðir frá þeim. „Auðvitað viljum við hafa það þannig, en eins og staðan var í dag, þá hef ég trú á því að einhverjir hafi farið allt annað en ánægðir út. Miðað við það sem þau voru að borða. Því lokuðum við frekar en að senda fólk óánægt út.Vonandi getum við leyst þessa stöðu sem fyrst til að geta haldið áfram að bjóða upp á alvöru heimagerðar franskar með alvöru heimagerðum sósum.“ Kæru vinir. Það getur verið erfitt að bjóða aðeins upp á einn rétt á matseðli og við höfum heldur betur fengið að...Posted by Reykjavík Chips on Tuesday, June 30, 2015
Tengdar fréttir „Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32 Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00 Mest lesið Trump tilkynnir um viðskiptasamkomulag við Japan Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
„Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17. júní 2015 17:32
Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16. júní 2015 15:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun