Fleiri fréttir

Skýrsla Landsvirkjunar komin út rafrænt

Skýrsla Landsvirkjunar er komin út rafrænt. Þetta er annað árið í röð sem ársskýrsla og umhverfisskýrsla Landsvirkjunar eru eingöngu gefnar út á rafrænu formi.

Magnús mætti í fylgd fangavarða

Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem fram fer aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli á hendur níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings.

Bílstjórar breiði út faðminn

Akstur leigubifreiða á Íslandi er einokunarbransi. Þeir einir sem fengið hafa atvinnuleyfi frá Samgöngustofu og tengdir eru bifreiðastöðvum geta ekið leigubíl á Íslandi. Bifreiðastöðvar í landinu eru fimm og fjöldatakmarkanir eru á leyfum.

Leiðbeinandi eftirlit eða refsivöndur?

Virkt samkeppniseftirlit er mikilvægt fyrir frjálsa samkeppni á markaði. Neytendur veita sjálfir öflugt samkeppniseftirlit en stundum dugar það ekki til.

Heiðar söðlaði um eftir sautján ár í útvarpi

Heiðar Austmann tók nýlega við sem rekstrar- og markaðsstjóri hjá Fjörefli. Hann var áður útvarpsmaður í sautján ár. Hann segir störfin snúast um það sama í grunninn, mannleg samskipti.

Vantar stefnu gagnvart spillingu

Gegnsæi hjá félögum í Kauphöll Íslands er almennt gott í alþjóðlegum samanburði. Helst vantar upp á að mörkuð sé stefna gagnvart spillingu og pólitískum framlögum.

Svíarnir kaupa allt hlutaféð í Advania

Sænsku fjárfestarnir sem eiga meirihluta hlutafjár í tæknifyrirtækinu Advania sömdu við Framtakssjóð Íslands um kaup á öllu hlutafé sjóðsins í fyrirtækinu. Gera öðrum eigendum tilboð um kaup á sömu kjörum. Forstjórinn segir að höfuðstöðvar fyrirtækisins o

Segir tvö erfið skref eftir í bataferlinu

Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar segir að fyrsta skref í efnahagsbata Íslendinga hafi tekist vel, en tvö skref séu eftir. Hann líkir efnahagsbata Íslendinga við megrunarkúr og segir að gera þurfi kerfisbreytingu.

Kaupa tvær Flexicut vélar frá Marel

Vísir hefur gengið frá kaupum á tveimur Flexicut vélum frá Marel. Samningurinn var undirritaður á sjávarútvegssýningunni í Brussel í dag.

Lóðaverð tífaldast á tíu árum

Lóðaverð var 500 þúsund krónur árið 2004. Tíu árum síðar var það komið yfir fimm milljónir Mikil vöntun er á húsnæði á viðráðanlegu verði.

Sjá næstu 50 fréttir