Fleiri fréttir Markaðsmisnotkunarmálið: „Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti“ Pétur Kristinn Guðmarsson vill ekki meina að kaup eigins viðskipta Kaupþings á bréfum í bankanum hafi verið ólögleg. Hins vegar sýni dómurinn í Al Thani-málinu að "eitthvað bogið“ hafi verið í gangi varðandi söluhliðina. 20.4.2015 16:32 Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20.4.2015 15:45 Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20.4.2015 15:34 Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20.4.2015 14:57 Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20.4.2015 14:45 Modernus auglýst til sölu „Við höfum geta rekið þetta í járnum,“ segir Jens Pétur Jensson framkvæmdastjóri ISNIC. 20.4.2015 13:01 Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20.4.2015 12:37 Gengi bréfa í Marel rýkur upp Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 7,05 prósent í morgun í 629 milljóna króna viðskiptum. Stendur gengið núna í 167 krónum á hlut. 20.4.2015 12:03 Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20.4.2015 11:44 Eru Íslendingar að gefa náttúruauðlindir sínar? Jóhannes Björn Lúðvíksson segir hvergi á norðurhveli jarðar hafi spilling og óstjórn staðið þegnunum eins fyrir þrifum og á Íslandi. 20.4.2015 11:19 Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20.4.2015 10:53 Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20.4.2015 10:02 Hreiðar Már, Magnús og Sigurður ekki mættir Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings hófst í Sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 20.4.2015 09:48 Yfir 50 manns á vitnalista í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 20.4.2015 07:00 Atkvæðagreiðsla SGS tók kipp eftir launahækkun stjórnarmanna HB Granda "Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni,“ segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 19.4.2015 12:33 Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18.4.2015 15:54 Sæti ekki í stjórn án laga um kynjakvóta Hlutfall kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja fer úr 31 prósenti í 45,5 prósent eftir breytingar á lögum er varða kynjakvóta í stjórn. Þóra Hallgrímsdóttir situr í stjórn Arion banka og segist ekki mundu sitja í stjórn án laga um kynjakvóta. 18.4.2015 08:00 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17.4.2015 16:13 „Stjórnarmenn geta verið dregnir til ábyrgðar“ „Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna. 17.4.2015 15:49 Verðmöt yfir útboðsverði Eikar Verðmöt benda til þess að umframeftirspurn gæti orðið við sölu hluta í Eik. 17.4.2015 15:17 Veiddu tíu tonn af steinbít á mann Afar góð steinbítsveiði hefur verið á Vestfjarðamiðum undanfarið en aflaverðmæti tveggja báta er um tvær milljónir á hvern áhafnarmeðlim. 17.4.2015 14:28 KOM hagnast um 12 milljónir Meðal verkefna KOM var rágjöf fyrir Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna lekamálsins. 17.4.2015 14:13 Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17.4.2015 13:36 Icelandair gæti tapað 1,3 milljarði Eigið fé Icelandair gæti lækkað í kjölfar úrskurðar Yfirskattanefndar. 17.4.2015 10:22 Denny´s opnar á Íslandi Opna á þrjá Denny´s veitingastaði hér á landi á næstu tveim árum. 17.4.2015 09:20 Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga Stéttarfélagið Framsýn fagnar því svigrúmi sem endurspeglast í arðgreiðslum til eigenda HB Granda og launum stjórnarmanna fyrirtækisins. 17.4.2015 08:57 Tugprósenta hækkun verður á fasteignaverði Sérfræðingur hjá Capacent býst við að fasteignaverð hækki um 20 prósent að raunvirði næstu þrjú árin. Verðið er nú svipað og það var um áramótin 2004/2005. 17.4.2015 07:00 Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16.4.2015 19:25 50 milljarðar fari í hlutabréf Sérfræðingur hjá Greiningardeild Arion banka telur að fjárfestingarþörf á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár nemi yfir 50 milljörðum. Nýskráningar ættu að ganga vel. Hann telur að kjarasamningar muni lita markaðinn. 16.4.2015 19:15 Tuttugu milljarðar nettengdra tækja Internet hlutanna mun ná til heilsu fólks, öryggi ýmis konar á heimilum og í borgum, fjármála og daglegrar skipulagningar fólks. 16.4.2015 16:30 Segir ekki efnahagslegt svigrúm fyrir kröfur verkalýðsfélaga „Forysta verkalýðsfélaganna stefnir félagsmönnum sínum til verkfalla og telur að þótt kröfurnar fáist samþykktar þá muni það ekki hafa áhrif út fyrir eigin raðir.“ 16.4.2015 15:02 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2015 Ársfundur atvinnulífsins 2015 fer fram í Hörpu í dag frá klukkan 14 til 16. 16.4.2015 14:30 „Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16.4.2015 14:15 Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16.4.2015 14:13 Magnús Barðdal nýr útibússtjóri á Sauðárkróki Magnús Barðdal Reynisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Sauðárkróki. 16.4.2015 13:43 Víglundur vill fjóra milljarða í bætur frá Arion banka Víglundur Þorsteinsson hefur stefnt Arion banka vegna gjaldþrots BM Vallár og vill háar skaðabætur. 16.4.2015 13:29 Íslendingar kaupa húsgögn og heimilistæki sem aldrei fyrr Sala á húsgögnum var fjórðungi meiri í mars en hún var í mars í fyrra og raftækjasala jókst um tæp 40 prósent. 16.4.2015 12:57 Wizz Air flýgur til Íslands Flugfélagið Wizz Air hefur ákveðið að hefja flug til Íslands frá Gdansk í Póllandi. 16.4.2015 12:44 Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16.4.2015 12:11 Spá 3,6 prósenta hagvexti á næsta ári ASÍ segir að fjárhagur heimilanna hafi vænkast. 16.4.2015 12:00 Afkoman 200 milljónum undir áætlunum Tekjur Hafnarfjarðarbæjar námu tæpum 20 milljörðum árið 2014. Voru 400 milljónum yfir áætlun. 16.4.2015 12:00 Starfsmenn fá frí til að fagna afmæli kosningaréttar kvenna Landsbankinn hefur ákveðið að veita starfsfólki sínu frí eftir hádegið þann 19. júní til að taka þátt í skipulögðum hátíðahöldum þegar þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. 16.4.2015 11:55 Fimm milljarða velta með hlutabréf í Reitum Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur keypt í Reitum fyrir 760 milljónir króna. 16.4.2015 11:12 Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16.4.2015 10:15 Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Veitingastaðirnir verða opnaðir á næstu fimm árum. 16.4.2015 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Markaðsmisnotkunarmálið: „Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti“ Pétur Kristinn Guðmarsson vill ekki meina að kaup eigins viðskipta Kaupþings á bréfum í bankanum hafi verið ólögleg. Hins vegar sýni dómurinn í Al Thani-málinu að "eitthvað bogið“ hafi verið í gangi varðandi söluhliðina. 20.4.2015 16:32
Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20.4.2015 15:45
Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20.4.2015 15:34
Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20.4.2015 14:57
Verkfall Matvælastofnunar: "Í mínum huga mættu þeir vera í verkfalli til eilífðar“ Matthías Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir verkfall Matvælastofnunar "algjöran hrylling“. 20.4.2015 14:45
Modernus auglýst til sölu „Við höfum geta rekið þetta í járnum,“ segir Jens Pétur Jensson framkvæmdastjóri ISNIC. 20.4.2015 13:01
Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20.4.2015 12:37
Gengi bréfa í Marel rýkur upp Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 7,05 prósent í morgun í 629 milljóna króna viðskiptum. Stendur gengið núna í 167 krónum á hlut. 20.4.2015 12:03
Aurláki þarf að greiða þrotabúi Milestone 970 milljónir króna vegna Lyf og heilsu Dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20.4.2015 11:44
Eru Íslendingar að gefa náttúruauðlindir sínar? Jóhannes Björn Lúðvíksson segir hvergi á norðurhveli jarðar hafi spilling og óstjórn staðið þegnunum eins fyrir þrifum og á Íslandi. 20.4.2015 11:19
Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20.4.2015 10:53
Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20.4.2015 10:02
Hreiðar Már, Magnús og Sigurður ekki mættir Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings hófst í Sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 20.4.2015 09:48
Yfir 50 manns á vitnalista í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn níu fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 20.4.2015 07:00
Atkvæðagreiðsla SGS tók kipp eftir launahækkun stjórnarmanna HB Granda "Þetta er eins og olía á eld í kjaradeilunni,“ segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. 19.4.2015 12:33
Hvers vegna eru laun á Íslandi lág? Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, segir launakröfur verkalýðshreyfingarinnar muni ekki skapa aukinn kaupmátt. 18.4.2015 15:54
Sæti ekki í stjórn án laga um kynjakvóta Hlutfall kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja fer úr 31 prósenti í 45,5 prósent eftir breytingar á lögum er varða kynjakvóta í stjórn. Þóra Hallgrímsdóttir situr í stjórn Arion banka og segist ekki mundu sitja í stjórn án laga um kynjakvóta. 18.4.2015 08:00
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17.4.2015 16:13
„Stjórnarmenn geta verið dregnir til ábyrgðar“ „Í allri umræðu um laun stjórnarmanna í stærri félögum virðist gleymast að mikil ábyrgð liggur að baki stjórnarsetu,“ segir Áslaug Gunnlaugsdóttir, lögmaður og eigandi Local lögmanna. 17.4.2015 15:49
Verðmöt yfir útboðsverði Eikar Verðmöt benda til þess að umframeftirspurn gæti orðið við sölu hluta í Eik. 17.4.2015 15:17
Veiddu tíu tonn af steinbít á mann Afar góð steinbítsveiði hefur verið á Vestfjarðamiðum undanfarið en aflaverðmæti tveggja báta er um tvær milljónir á hvern áhafnarmeðlim. 17.4.2015 14:28
KOM hagnast um 12 milljónir Meðal verkefna KOM var rágjöf fyrir Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna lekamálsins. 17.4.2015 14:13
Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims Íþróttaálfurinn, Magnús Scheving, fullyrðir að auðæfi séu ekki mæld í peningum. 17.4.2015 13:36
Icelandair gæti tapað 1,3 milljarði Eigið fé Icelandair gæti lækkað í kjölfar úrskurðar Yfirskattanefndar. 17.4.2015 10:22
Denny´s opnar á Íslandi Opna á þrjá Denny´s veitingastaði hér á landi á næstu tveim árum. 17.4.2015 09:20
Segja kröfu um 300.000 króna lágmarkslaun léttvæga Stéttarfélagið Framsýn fagnar því svigrúmi sem endurspeglast í arðgreiðslum til eigenda HB Granda og launum stjórnarmanna fyrirtækisins. 17.4.2015 08:57
Tugprósenta hækkun verður á fasteignaverði Sérfræðingur hjá Capacent býst við að fasteignaverð hækki um 20 prósent að raunvirði næstu þrjú árin. Verðið er nú svipað og það var um áramótin 2004/2005. 17.4.2015 07:00
Rannveig ætlar ekki að þiggja launahækkun frá HB Granda Segir hækkunina á milli ára úr takti við stöðu kjaramála á Íslandi 16.4.2015 19:25
50 milljarðar fari í hlutabréf Sérfræðingur hjá Greiningardeild Arion banka telur að fjárfestingarþörf á íslenskum hlutabréfamarkaði í ár nemi yfir 50 milljörðum. Nýskráningar ættu að ganga vel. Hann telur að kjarasamningar muni lita markaðinn. 16.4.2015 19:15
Tuttugu milljarðar nettengdra tækja Internet hlutanna mun ná til heilsu fólks, öryggi ýmis konar á heimilum og í borgum, fjármála og daglegrar skipulagningar fólks. 16.4.2015 16:30
Segir ekki efnahagslegt svigrúm fyrir kröfur verkalýðsfélaga „Forysta verkalýðsfélaganna stefnir félagsmönnum sínum til verkfalla og telur að þótt kröfurnar fáist samþykktar þá muni það ekki hafa áhrif út fyrir eigin raðir.“ 16.4.2015 15:02
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2015 Ársfundur atvinnulífsins 2015 fer fram í Hörpu í dag frá klukkan 14 til 16. 16.4.2015 14:30
„Þú þvingar ekkert svar upp úr mér“ Kristján Loftsson gefur ekkert fyrir gagnrýni Vilhjálms Birgissonar á hækkun stjórnarlauna í HB Granda og segist ekki vilja svara því hvort hækka eigi lágmarkslaun til að ná sátt á vinnumarkaði. 16.4.2015 14:15
Telja ákvörðun HB Granda blauta tuska framan í starfsmenn fyrirtækisins Stjórn Eflingar hefur sent frá sér ályktun eftir að í ljós kom að HB Grandi ákvað að hækka laun stjórnarmanna um 33 prósent. 16.4.2015 14:13
Magnús Barðdal nýr útibússtjóri á Sauðárkróki Magnús Barðdal Reynisson hefur tekið við starfi útibússtjóra Arion banka á Sauðárkróki. 16.4.2015 13:43
Víglundur vill fjóra milljarða í bætur frá Arion banka Víglundur Þorsteinsson hefur stefnt Arion banka vegna gjaldþrots BM Vallár og vill háar skaðabætur. 16.4.2015 13:29
Íslendingar kaupa húsgögn og heimilistæki sem aldrei fyrr Sala á húsgögnum var fjórðungi meiri í mars en hún var í mars í fyrra og raftækjasala jókst um tæp 40 prósent. 16.4.2015 12:57
Wizz Air flýgur til Íslands Flugfélagið Wizz Air hefur ákveðið að hefja flug til Íslands frá Gdansk í Póllandi. 16.4.2015 12:44
Forsætisráðherra gagnrýnir hækkun stjórnarlauna Forsætisráðherra segir óæskilegt og afleitt á allan hátt að stjórnarmenn fyrirtækja hækki laun sín um tugi prósenta. Segir stjórnvöld tilbúin að greiða fyrir kjarasamningum. 16.4.2015 12:11
Spá 3,6 prósenta hagvexti á næsta ári ASÍ segir að fjárhagur heimilanna hafi vænkast. 16.4.2015 12:00
Afkoman 200 milljónum undir áætlunum Tekjur Hafnarfjarðarbæjar námu tæpum 20 milljörðum árið 2014. Voru 400 milljónum yfir áætlun. 16.4.2015 12:00
Starfsmenn fá frí til að fagna afmæli kosningaréttar kvenna Landsbankinn hefur ákveðið að veita starfsfólki sínu frí eftir hádegið þann 19. júní til að taka þátt í skipulögðum hátíðahöldum þegar þess verður minnst að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt. 16.4.2015 11:55
Fimm milljarða velta með hlutabréf í Reitum Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur keypt í Reitum fyrir 760 milljónir króna. 16.4.2015 11:12
Segir stjórnarlaun í HB Granda meðal þeirra lægstu „Við ákveðum ekki, né semjum um stjórnarlaun í einstökum fyrirtækjum,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við fréttastofu. 16.4.2015 10:15
Ætla að opna 16 Dunkin´Donuts á Íslandi Veitingastaðirnir verða opnaðir á næstu fimm árum. 16.4.2015 10:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent