Hreindýraveiðar eru hundruð milljóna bransi ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 11:23 Stefán Sigurðsson, lektor við Háskólann á Akureyri, telur talsverða vaxtamöguleika vera í þjónustu við hreindýraveiðar. vísir/vilhelma Efnahagsleg umsvif af hreindýraveiðum af Austurlandi eru umtalsverð. Hver veiðimaður eyðir að meðaltali 170 þúsund krónum í hverri ferð til Austurlands við hreindýraveiðar. Á milli 1.000 og 1.400 hreindýr eru veidd á ári hverju. Þetta er niðurstaða rannsóknar Stefáns Sigurðssonar lektors og Guðmundar Kristjáns Óskarssonar dósents við Háskólann á Akureyri á hreindýraveiðitímabilinu árið 2013. Rannsóknin var gerð með því að senda spurningalista í tölvupósti á 1.048 einstaklinga sem höfðu hreindýraveiðileyfi árið 2013. Þar af svöruðu 390 manns eða 31,7% þeirra sem fengu veiðileyfi árið 2013. Hreindýraveiðin skapar 27 ársstörf Samanlagt eyddu veiðimennirnir 134 milljónum króna á Austurlandi. Með margfeldisáhrifum námu efnahagsleg áhrif veiðimanna á Austurlandi um 243 miljónum króna. Við þetta má bæta að oft eru veiðimenn ekki einir á ferð. Þeir sem ferðast með veiðileyfishafa eyða einnig í mat, drykk og gistingu. Því eru umsvif vegna hreindýraveiðinnar meiri en bara sem nemur þeim 134 milljónum sem veiðileyfishafarnir sjálfir eyða. Stefán segir að þjónusta við veiðileyfishafana eina skapi um 27 ársstörf á Austurlandi. Þó séu mun fleiri einstaklingar sem þjónusti veiðimenn enda sé það ekki fullt starf hjá neinum. Samkvæmt rannsókninni gista 26 prósent veiðimanna í heimahúsi, 25 prósent gistu hjá leiðsögumanni og aðeins færri gistu í orlofshúsi. Að meðaltali greiddu veiðimenn sem borguðu fyrir gistingu um 8.000 krónur fyrir hverja nótt sem gist var.Hreindýraveiði skapar fjölda starfa á Austurlandi ár hvert.vísir/vilhelmVaxtamöguleikar ef veiðimenn dvelja lengur á Austurlandi Stefán telur að talsverðir vaxtamöguleikar séu í greininni. Sér í lagi vegna þess um hve skamman tíma flestir veiðimenn dvelji á svæðinu. Hann bendir á að 72% veiðimanna dvelji 3 daga eða skemur á Austurlandi. Þá búa um 86% veiðimanna utan Austurlands og heimsækja Austurland einungis til þess að veiða hreindýr. „Við viljum meina að ferðaþjónustuaðilar eigi hreinlega að framkvæma könnun meðal þessara veiðimanna til þess að sjá hvað hægt sé að gera til þess að fá þá til að stoppa lengur,“ segir Stefán. Sem dæmi gætu veiðimenn tekið fjölskylduna með sér en þá þurfi hún að hafa eitthvað fyrir stafni. Tengdar fréttir Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. 25. febrúar 2015 23:01 Hreindýr á vegum á Austurlandi Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendi Norðausturlands. 30. janúar 2015 07:53 Hreindýr í miðbæ Egilsstaða „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir.“ 3. febrúar 2015 11:30 Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14. janúar 2015 09:45 Leyfum á hreindýr fjölgar Heimilt verður að veiða allt að 1412 dýr á árinu sem er fjölgun um 135 dýr frá fyrra ári. 19. janúar 2015 15:49 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Efnahagsleg umsvif af hreindýraveiðum af Austurlandi eru umtalsverð. Hver veiðimaður eyðir að meðaltali 170 þúsund krónum í hverri ferð til Austurlands við hreindýraveiðar. Á milli 1.000 og 1.400 hreindýr eru veidd á ári hverju. Þetta er niðurstaða rannsóknar Stefáns Sigurðssonar lektors og Guðmundar Kristjáns Óskarssonar dósents við Háskólann á Akureyri á hreindýraveiðitímabilinu árið 2013. Rannsóknin var gerð með því að senda spurningalista í tölvupósti á 1.048 einstaklinga sem höfðu hreindýraveiðileyfi árið 2013. Þar af svöruðu 390 manns eða 31,7% þeirra sem fengu veiðileyfi árið 2013. Hreindýraveiðin skapar 27 ársstörf Samanlagt eyddu veiðimennirnir 134 milljónum króna á Austurlandi. Með margfeldisáhrifum námu efnahagsleg áhrif veiðimanna á Austurlandi um 243 miljónum króna. Við þetta má bæta að oft eru veiðimenn ekki einir á ferð. Þeir sem ferðast með veiðileyfishafa eyða einnig í mat, drykk og gistingu. Því eru umsvif vegna hreindýraveiðinnar meiri en bara sem nemur þeim 134 milljónum sem veiðileyfishafarnir sjálfir eyða. Stefán segir að þjónusta við veiðileyfishafana eina skapi um 27 ársstörf á Austurlandi. Þó séu mun fleiri einstaklingar sem þjónusti veiðimenn enda sé það ekki fullt starf hjá neinum. Samkvæmt rannsókninni gista 26 prósent veiðimanna í heimahúsi, 25 prósent gistu hjá leiðsögumanni og aðeins færri gistu í orlofshúsi. Að meðaltali greiddu veiðimenn sem borguðu fyrir gistingu um 8.000 krónur fyrir hverja nótt sem gist var.Hreindýraveiði skapar fjölda starfa á Austurlandi ár hvert.vísir/vilhelmVaxtamöguleikar ef veiðimenn dvelja lengur á Austurlandi Stefán telur að talsverðir vaxtamöguleikar séu í greininni. Sér í lagi vegna þess um hve skamman tíma flestir veiðimenn dvelji á svæðinu. Hann bendir á að 72% veiðimanna dvelji 3 daga eða skemur á Austurlandi. Þá búa um 86% veiðimanna utan Austurlands og heimsækja Austurland einungis til þess að veiða hreindýr. „Við viljum meina að ferðaþjónustuaðilar eigi hreinlega að framkvæma könnun meðal þessara veiðimanna til þess að sjá hvað hægt sé að gera til þess að fá þá til að stoppa lengur,“ segir Stefán. Sem dæmi gætu veiðimenn tekið fjölskylduna með sér en þá þurfi hún að hafa eitthvað fyrir stafni.
Tengdar fréttir Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. 25. febrúar 2015 23:01 Hreindýr á vegum á Austurlandi Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendi Norðausturlands. 30. janúar 2015 07:53 Hreindýr í miðbæ Egilsstaða „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir.“ 3. febrúar 2015 11:30 Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14. janúar 2015 09:45 Leyfum á hreindýr fjölgar Heimilt verður að veiða allt að 1412 dýr á árinu sem er fjölgun um 135 dýr frá fyrra ári. 19. janúar 2015 15:49 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Margir veiðimenn sem fá ekki hreindýr Nú er úthlutun veiðileyfa á hreindýr lokið og það eru margir veiðimenn svekktir yfir því að fá ekki dýr og auðvitað aðrir sem fagna því að fá dýr. 25. febrúar 2015 23:01
Hreindýr á vegum á Austurlandi Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendi Norðausturlands. 30. janúar 2015 07:53
Hreindýr í miðbæ Egilsstaða „Þeir segja að þau séu að koma hingað í innkaupaferðir.“ 3. febrúar 2015 11:30
Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Erlendir veiðimenn hafa í tæplega öld sótt Ísland heim til að veiða lax en nú hafa erlendir skotveiðimenn bæst í þann hóp. 14. janúar 2015 09:45
Leyfum á hreindýr fjölgar Heimilt verður að veiða allt að 1412 dýr á árinu sem er fjölgun um 135 dýr frá fyrra ári. 19. janúar 2015 15:49