Hlutabréf í Icelandair hækkað í kjölfar tilkynningar ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 12:07 Virði hlutabréfa í Icelandair hefur hækkað í dag. vísir Hlutabréf í Icelandair hækkuðu fyrir hádegi í dag um 2%. Hækkunin kemur í kjölfar tilkynningar frá félaginu um að búist væri við betri afkomu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en áætlanir gerðu ráð fyrir. Heildarvelta viðskiptanna nam 394 milljónum króna. Í tilkynningu frá Icelandair í morgun kom fram að sætanýting og nýting hótelherbergja hefði verið betri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir og því yrði EBITDA félagsins einungis neikvæð um 2-4 milljónir dollara á ársfjórðungnum. Tengdar fréttir Virði Icelandair Group margfaldast Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman. 9. apríl 2015 07:30 Icelandair býst við afkomu umfram áætlanir Nýting flugsæta og hótelherbergja var betri en gert var ráð fyrir. 24. apríl 2015 09:40 Icelandair gæti tapað 1,3 milljarði Eigið fé Icelandair gæti lækkað í kjölfar úrskurðar Yfirskattanefndar. 17. apríl 2015 10:22 Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. 9. apríl 2015 11:07 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
Hlutabréf í Icelandair hækkuðu fyrir hádegi í dag um 2%. Hækkunin kemur í kjölfar tilkynningar frá félaginu um að búist væri við betri afkomu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en áætlanir gerðu ráð fyrir. Heildarvelta viðskiptanna nam 394 milljónum króna. Í tilkynningu frá Icelandair í morgun kom fram að sætanýting og nýting hótelherbergja hefði verið betri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir og því yrði EBITDA félagsins einungis neikvæð um 2-4 milljónir dollara á ársfjórðungnum.
Tengdar fréttir Virði Icelandair Group margfaldast Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman. 9. apríl 2015 07:30 Icelandair býst við afkomu umfram áætlanir Nýting flugsæta og hótelherbergja var betri en gert var ráð fyrir. 24. apríl 2015 09:40 Icelandair gæti tapað 1,3 milljarði Eigið fé Icelandair gæti lækkað í kjölfar úrskurðar Yfirskattanefndar. 17. apríl 2015 10:22 Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. 9. apríl 2015 11:07 Mest lesið Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Sjá meira
Virði Icelandair Group margfaldast Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman. 9. apríl 2015 07:30
Icelandair býst við afkomu umfram áætlanir Nýting flugsæta og hótelherbergja var betri en gert var ráð fyrir. 24. apríl 2015 09:40
Icelandair gæti tapað 1,3 milljarði Eigið fé Icelandair gæti lækkað í kjölfar úrskurðar Yfirskattanefndar. 17. apríl 2015 10:22
Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. 9. apríl 2015 11:07