Fleiri fréttir

Verðtrygging á brauðfótum – nýtt tækifæri?

EFTA-dómstóllinn hristi í byrjun vikunnar rækilega við landanum með ráðgefandi áliti sínu um að framkvæmd verðtryggingar á Íslandi sé ólögleg þar sem gert sé ráð fyrir núll prósent verðbólgu í greiðsluáætlunum við lántöku. Fyrir vikið gefur greiðsluáætlun ekki raunhæfa mynd af áætluðum kostnaði lántakenda af lántökunni. Slíkt brýtur gegn neytendaverndarreglum ESB, sem Alþingi hefur að mestu lögfest hér á landi.

1% verðbólga í nóvember

Verðbólga á ársgrundvelli mældist 1% í nóvember samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands um vísitölu neysluverðs sem birtar voru í dag.

DV skútan strandaði

Stjórnarmaðurinn hefur fylgst með hræringum kringum útgáfufélag DV, sem lauk nú í síðustu viku með kaupum Vefpressu Björns Inga Hrafnssonar í félaginu.

Óvissan eykur vanda sjóðsins

Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna.

Svigrúm til arðgreiðslna að myndast

Landsvirkjun greiddi skuldir og fjárfesti í orkumannvirkjum fyrir 100 milljarða árin 2010 til 2013. Forgangsatriði er að greiða niður skuldir sem er forsenda þess að auka arðgreiðslur. Niðurgreiðsla skulda um 50 milljarða á fjórum árum gefur hugmynd um mö

Breytingarnar eiga að auka tekjur Plain Vanilla

Ný uppfærsla Plain Vanilla á spurningaleiknum QuizUp verður kynnt í byrjun næsta árs. Leikurinn verður þá hluti af nýjum samfélagsmiðli sem er ætlað að keppa við Facebook og Twitter.

Ekkert fékkst upp í kröfur

Engar eignir fundust upp í rúmlega 188,3 milljóna króna kröfur í þrotabú hönnunarfyrirtækisins ELM ehf.

Vaxtakostnaðurinn skerðir hér lífskjörin

Íslensk heimili og fyrirtæki greiða á ári 200 milljarða aukalega vegna "gífurlegs vaxtakostnaðar sem skerðir lífskjör og þrengir að atvinnulífinu“ benda Samtök atvinnulífsins á í nýrri samantekt. Bent hefur verið á krónuna sem meginorsök vaxtamunar við útlönd.

Staða sem minnir um margt á þjófnað

Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu.

Samdráttur á þriðja ársfjórðungi

Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna.

Seinkunin bagaleg

Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár.

NORR11 til landsins

Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík.

Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar

Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti.

Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum

"Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson,

Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London

Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði.

Sker úr um 0% viðmið á láni

Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs.

Björn Ingi kaupir DV

Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður.

Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél

Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum.

Sjá næstu 50 fréttir