Fleiri fréttir Verðtrygging á brauðfótum – nýtt tækifæri? EFTA-dómstóllinn hristi í byrjun vikunnar rækilega við landanum með ráðgefandi áliti sínu um að framkvæmd verðtryggingar á Íslandi sé ólögleg þar sem gert sé ráð fyrir núll prósent verðbólgu í greiðsluáætlunum við lántöku. Fyrir vikið gefur greiðsluáætlun ekki raunhæfa mynd af áætluðum kostnaði lántakenda af lántökunni. Slíkt brýtur gegn neytendaverndarreglum ESB, sem Alþingi hefur að mestu lögfest hér á landi. 26.11.2014 13:00 Mikil aukning í erlendri greiðslukortaveltu Erlend greiðslukortavelta hefur aukist um 28% á síðustu 12 mánuðum. 26.11.2014 11:13 „Viljum gera Snapchat að meiri miðli en hann hefur verið“ Fyrirtækið Blendin hefur hrundið af stað þremur "vöktum“ – Tilboðsvaktinni, Jólagjafavaktinni og Djammvaktinni. 26.11.2014 11:09 5% atvinnuleysi í október Alls voru 9.500 manns atvinnulausir. 26.11.2014 09:45 1% verðbólga í nóvember Verðbólga á ársgrundvelli mældist 1% í nóvember samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands um vísitölu neysluverðs sem birtar voru í dag. 26.11.2014 09:27 DV skútan strandaði Stjórnarmaðurinn hefur fylgst með hræringum kringum útgáfufélag DV, sem lauk nú í síðustu viku með kaupum Vefpressu Björns Inga Hrafnssonar í félaginu. 26.11.2014 09:00 Verri horfur um loðnuveiðar lækka hagvaxtarspá bankans Ný þjóðhagsspá Landsbankans gerir ráð fyrir rúmlega fjögurra prósenta hagvexti á næsta ári. Kaupmáttur launa aukist um 8,7% á næstu þremur árum. Spáir hækkun stýrivaxta 26.11.2014 07:30 Óvissan eykur vanda sjóðsins Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna. 26.11.2014 07:00 Svigrúm til arðgreiðslna að myndast Landsvirkjun greiddi skuldir og fjárfesti í orkumannvirkjum fyrir 100 milljarða árin 2010 til 2013. Forgangsatriði er að greiða niður skuldir sem er forsenda þess að auka arðgreiðslur. Niðurgreiðsla skulda um 50 milljarða á fjórum árum gefur hugmynd um mö 26.11.2014 07:00 Breytingarnar eiga að auka tekjur Plain Vanilla Ný uppfærsla Plain Vanilla á spurningaleiknum QuizUp verður kynnt í byrjun næsta árs. Leikurinn verður þá hluti af nýjum samfélagsmiðli sem er ætlað að keppa við Facebook og Twitter. 26.11.2014 07:00 Ekkert fékkst upp í kröfur Engar eignir fundust upp í rúmlega 188,3 milljóna króna kröfur í þrotabú hönnunarfyrirtækisins ELM ehf. 26.11.2014 07:00 Vaxtakostnaðurinn skerðir hér lífskjörin Íslensk heimili og fyrirtæki greiða á ári 200 milljarða aukalega vegna "gífurlegs vaxtakostnaðar sem skerðir lífskjör og þrengir að atvinnulífinu“ benda Samtök atvinnulífsins á í nýrri samantekt. Bent hefur verið á krónuna sem meginorsök vaxtamunar við útlönd. 26.11.2014 07:00 Staða sem minnir um margt á þjófnað Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu. 26.11.2014 07:00 Samdráttur á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna. 26.11.2014 07:00 Seinkunin bagaleg Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár. 26.11.2014 07:00 NORR11 til landsins Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík. 26.11.2014 07:00 Markaðurinn í dag: Gjörbreyta QuizUp eftir áramót Nýtt tölublað Markaðarins kom út í dag. 26.11.2014 06:00 Telur upplýsingatækni undirstöðuþátt í öllum rekstri Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, hélt erindi rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni á ráðstefnunni Verkfærakassi markaðsfólksins í dag. 25.11.2014 17:57 Þrír fatahönnuðir meðal styrkþega Auroru Sjö verkefni hlutu í dag styrk úr Hönnunarsjóði Auroru í húsnæði Hönnunarsjóðsins. 25.11.2014 17:45 Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. 25.11.2014 16:33 Útgöngugjaldið næði til alls fjármagns innan hafta Útgöngugjaldið sem er til skoðunar hjá framkvæmdahópi um afnám hafta næði til alls fjármagns innan hafta. 25.11.2014 16:08 Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti. 25.11.2014 13:27 Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins Á þessari stundu er algjörlega óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA mun hafa á þúsundir lánasamninga sem gerðir hafa verið eftir að lög um neytendalán voru sett árið 1994. 25.11.2014 12:00 Héraðsdómur segir Haga eiga Bónusgrísinn Teiknari merkisins fór fram á að Bónusgrísinn væri sín eign og hún hefði samið um tímabundin og skilyrt afnot af teikningunni við stofnendur Bónus. 25.11.2014 10:30 Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25.11.2014 10:05 Hagnaður OR 7,9 milljarðar fyrstu níu mánuði ársins Árshlutareikningur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins var staðfestur af stjórn og forstjóra í dag. 24.11.2014 16:20 Stjórnendur bjartsýnir á horfur íslensks hagkerfis Tæplega 75 prósent íslenskra stjórnenda telja að íslenska hagkerfið muni vaxa á næstu tólf mánuðum. 24.11.2014 14:06 Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum "Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, 24.11.2014 13:15 Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24.11.2014 11:48 Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24.11.2014 11:10 Ræða 11 prósent matarskatt Framsóknarmenn styðja ekki hækkun matarskatts í tólf prósent. 24.11.2014 10:25 Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24.11.2014 10:13 Andalifur af matseðli Fabrikkunnar Dýraverndunarsinni fagnar ákvörðuninni en veltir fyrir sér ástæðunni. 24.11.2014 10:05 Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði. 24.11.2014 09:28 Ísland eftirlætis Evrópuland lesenda The Guardian Malta var í öðru sæti og Tékkland í því þriðja. 23.11.2014 18:18 Sker úr um 0% viðmið á láni Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. 22.11.2014 13:00 Segir milljarða arðgreiðslur ekki koma veiðigjöldum við Daði Már Kristófersson, lektor í hagfræði, telur samanburð á arðgreiðslum fyrirtækja í sjávarútvegi og veiðigjöldum út í hött. 22.11.2014 11:45 Fáfnir Offshore hefur samið við Gazprom Fáfnir Offshore hefur gengið frá samningi við Gazprom, stærsta fyrirtæki Rússlands og stærsta jarðgasvinnslufyrirtæki heims. 22.11.2014 07:00 Brynjólfur Bjarnason í stjórn Arion banka Fyrrverandi forstjóri Símans er nýr stjórnarmaður bankans. 21.11.2014 17:59 Hefur verið strítt fyrir að ruglast á Tuborg og Thule Ölgerðin bætir Andra Daða Aðalsteini upp misskilning með því að gefa honum kassa af Tuborg. 21.11.2014 16:03 „Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn“ Hallgrímur Thorsteinsson segir að DV verði áfram "sjálfstæður og óháður miðill", þrátt fyrir nýja eigendur. 21.11.2014 13:48 Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21.11.2014 11:54 Jón ráðinn framkvæmdastjóri Mílu Jón Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Mílu 21.11.2014 11:43 Launavísitalan hækkað um 0,6 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,6 prósent. 21.11.2014 11:03 Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum. 21.11.2014 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verðtrygging á brauðfótum – nýtt tækifæri? EFTA-dómstóllinn hristi í byrjun vikunnar rækilega við landanum með ráðgefandi áliti sínu um að framkvæmd verðtryggingar á Íslandi sé ólögleg þar sem gert sé ráð fyrir núll prósent verðbólgu í greiðsluáætlunum við lántöku. Fyrir vikið gefur greiðsluáætlun ekki raunhæfa mynd af áætluðum kostnaði lántakenda af lántökunni. Slíkt brýtur gegn neytendaverndarreglum ESB, sem Alþingi hefur að mestu lögfest hér á landi. 26.11.2014 13:00
Mikil aukning í erlendri greiðslukortaveltu Erlend greiðslukortavelta hefur aukist um 28% á síðustu 12 mánuðum. 26.11.2014 11:13
„Viljum gera Snapchat að meiri miðli en hann hefur verið“ Fyrirtækið Blendin hefur hrundið af stað þremur "vöktum“ – Tilboðsvaktinni, Jólagjafavaktinni og Djammvaktinni. 26.11.2014 11:09
1% verðbólga í nóvember Verðbólga á ársgrundvelli mældist 1% í nóvember samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands um vísitölu neysluverðs sem birtar voru í dag. 26.11.2014 09:27
DV skútan strandaði Stjórnarmaðurinn hefur fylgst með hræringum kringum útgáfufélag DV, sem lauk nú í síðustu viku með kaupum Vefpressu Björns Inga Hrafnssonar í félaginu. 26.11.2014 09:00
Verri horfur um loðnuveiðar lækka hagvaxtarspá bankans Ný þjóðhagsspá Landsbankans gerir ráð fyrir rúmlega fjögurra prósenta hagvexti á næsta ári. Kaupmáttur launa aukist um 8,7% á næstu þremur árum. Spáir hækkun stýrivaxta 26.11.2014 07:30
Óvissan eykur vanda sjóðsins Almenn útlán Íbúðalánasjóðs í október voru 273 milljónir króna, en uppgreiðslur eldri lána hins vegar 2,3 milljarðar króna í sama mánuði. Í október í fyrra námu ný útlán 900 milljónum króna. 26.11.2014 07:00
Svigrúm til arðgreiðslna að myndast Landsvirkjun greiddi skuldir og fjárfesti í orkumannvirkjum fyrir 100 milljarða árin 2010 til 2013. Forgangsatriði er að greiða niður skuldir sem er forsenda þess að auka arðgreiðslur. Niðurgreiðsla skulda um 50 milljarða á fjórum árum gefur hugmynd um mö 26.11.2014 07:00
Breytingarnar eiga að auka tekjur Plain Vanilla Ný uppfærsla Plain Vanilla á spurningaleiknum QuizUp verður kynnt í byrjun næsta árs. Leikurinn verður þá hluti af nýjum samfélagsmiðli sem er ætlað að keppa við Facebook og Twitter. 26.11.2014 07:00
Ekkert fékkst upp í kröfur Engar eignir fundust upp í rúmlega 188,3 milljóna króna kröfur í þrotabú hönnunarfyrirtækisins ELM ehf. 26.11.2014 07:00
Vaxtakostnaðurinn skerðir hér lífskjörin Íslensk heimili og fyrirtæki greiða á ári 200 milljarða aukalega vegna "gífurlegs vaxtakostnaðar sem skerðir lífskjör og þrengir að atvinnulífinu“ benda Samtök atvinnulífsins á í nýrri samantekt. Bent hefur verið á krónuna sem meginorsök vaxtamunar við útlönd. 26.11.2014 07:00
Staða sem minnir um margt á þjófnað Seðlabankinn hefur hafnað beiðni danska fjárfestisins Lars Grundtvig um undanþágu frá fjármagnshöftum. Hann telur bankann í blekkingarleik og aðgang Íslands að innri markaði Evrópu í hættu. 26.11.2014 07:00
Samdráttur á þriðja ársfjórðungi Hagnaður af rekstri fasteignafélagsins Regins fyrstu níu mánuði ársins nam 1.182 milljónum króna samkvæmt rekstrarreikningi. Fram kemur í árshlutauppgjöri sem félagið skilaði í gær að heildareignir samstæðunnar hafi í lok tímabilsins numið 52,9 milljörðum króna. 26.11.2014 07:00
Seinkunin bagaleg Dráttur sem verður á innleiðingu fríverslunarsamnings EFTA við Persaflóaríkin er bagalegur fyrir fyrirtæki sem höfðu gert ráð fyrir að hann tæki gildi um mitt þetta ár. 26.11.2014 07:00
NORR11 til landsins Í næsta mánuði stendur til að skandinavíska húsgagna- og hönnunarfyrirtækið NORR11 opni sýningarsal og verslun við Hverfisgötu 18a í Reykjavík. 26.11.2014 07:00
Markaðurinn í dag: Gjörbreyta QuizUp eftir áramót Nýtt tölublað Markaðarins kom út í dag. 26.11.2014 06:00
Telur upplýsingatækni undirstöðuþátt í öllum rekstri Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, hélt erindi rannsóknir á sviði markaðsmála og upplýsingatækni á ráðstefnunni Verkfærakassi markaðsfólksins í dag. 25.11.2014 17:57
Þrír fatahönnuðir meðal styrkþega Auroru Sjö verkefni hlutu í dag styrk úr Hönnunarsjóði Auroru í húsnæði Hönnunarsjóðsins. 25.11.2014 17:45
Landsbankinn selur hlut sinn í Borgun Landsbankinn undirritaði í dag samning um sölu á 31,2% eignarhlut sínum í Borgun hf. Söluverðið er 2.184 milljónir króna. 25.11.2014 16:33
Útgöngugjaldið næði til alls fjármagns innan hafta Útgöngugjaldið sem er til skoðunar hjá framkvæmdahópi um afnám hafta næði til alls fjármagns innan hafta. 25.11.2014 16:08
Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Árlegur haustfundur Landsvirkjunar fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag á milli klukkan 14 og 16. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra mun ávarpa gesti. 25.11.2014 13:27
Þúsundir lánasamninga í óvissu vegna álits EFTA-dómstólsins Á þessari stundu er algjörlega óvíst hvaða áhrif ráðgefandi álit EFTA mun hafa á þúsundir lánasamninga sem gerðir hafa verið eftir að lög um neytendalán voru sett árið 1994. 25.11.2014 12:00
Héraðsdómur segir Haga eiga Bónusgrísinn Teiknari merkisins fór fram á að Bónusgrísinn væri sín eign og hún hefði samið um tímabundin og skilyrt afnot af teikningunni við stofnendur Bónus. 25.11.2014 10:30
Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25.11.2014 10:05
Hagnaður OR 7,9 milljarðar fyrstu níu mánuði ársins Árshlutareikningur samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fyrstu níu mánuði ársins var staðfestur af stjórn og forstjóra í dag. 24.11.2014 16:20
Stjórnendur bjartsýnir á horfur íslensks hagkerfis Tæplega 75 prósent íslenskra stjórnenda telja að íslenska hagkerfið muni vaxa á næstu tólf mánuðum. 24.11.2014 14:06
Miða við ársverðbólgu í nýjum lögum "Nú höfum við fengið þetta álit í hendurnar og mörgum af álitaefnunum sem uppi voru í málinu er vísað heim til íslenskra dómstóla,“ sagði Bjarni Benediktsson, 24.11.2014 13:15
Ríkið hugsanlega skaðabótaskylt vegna verðtryggðu lánanna Landsbankinn lítur svo á að lög um neytendalán séu mjög afdráttarlaus um að ekki beri að taka tillit til breytinga á verðlagi við útreikning á áætluðum kostnaði lántaka þegar verðtryggð lán eru tekin. 24.11.2014 11:48
Mun hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir bankana Fari íslenskir dómstólar eftir áliti EFTA-dómstólsins mun það hafa áhrif á fjárhagsstöðu bankanna. 24.11.2014 11:10
Ræða 11 prósent matarskatt Framsóknarmenn styðja ekki hækkun matarskatts í tólf prósent. 24.11.2014 10:25
Segir niðurstöðuna mikinn sigur fyrir íslenska neytendur „Þetta er bara fullnaðarsigur Sævar Jóns í þessu máli." 24.11.2014 10:13
Andalifur af matseðli Fabrikkunnar Dýraverndunarsinni fagnar ákvörðuninni en veltir fyrir sér ástæðunni. 24.11.2014 10:05
Svipmynd Markaðarins: Vann hjá GlaxoSmithKline í London Guðrún M. Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Lipid Pharmaceuticals, vinnur nú við að koma hlutafjáraukningu fyrirtækisins af stað. Hún lærði lyfjafræði við HÍ og University of London. Veturnir snúast um að komast á skíði. 24.11.2014 09:28
Ísland eftirlætis Evrópuland lesenda The Guardian Malta var í öðru sæti og Tékkland í því þriðja. 23.11.2014 18:18
Sker úr um 0% viðmið á láni Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. 22.11.2014 13:00
Segir milljarða arðgreiðslur ekki koma veiðigjöldum við Daði Már Kristófersson, lektor í hagfræði, telur samanburð á arðgreiðslum fyrirtækja í sjávarútvegi og veiðigjöldum út í hött. 22.11.2014 11:45
Fáfnir Offshore hefur samið við Gazprom Fáfnir Offshore hefur gengið frá samningi við Gazprom, stærsta fyrirtæki Rússlands og stærsta jarðgasvinnslufyrirtæki heims. 22.11.2014 07:00
Brynjólfur Bjarnason í stjórn Arion banka Fyrrverandi forstjóri Símans er nýr stjórnarmaður bankans. 21.11.2014 17:59
Hefur verið strítt fyrir að ruglast á Tuborg og Thule Ölgerðin bætir Andra Daða Aðalsteini upp misskilning með því að gefa honum kassa af Tuborg. 21.11.2014 16:03
„Sjálfsagt fer þetta nýja eignarhald misjafnlega í menn“ Hallgrímur Thorsteinsson segir að DV verði áfram "sjálfstæður og óháður miðill", þrátt fyrir nýja eigendur. 21.11.2014 13:48
Björn Ingi kaupir DV Reiknað er með að gengið verði frá kaupunum í dag eftir nokkurra vikna viðræður. 21.11.2014 11:54
Jón ráðinn framkvæmdastjóri Mílu Jón Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Mílu 21.11.2014 11:43
Launavísitalan hækkað um 0,6 prósent Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 6,6 prósent. 21.11.2014 11:03
Verðlaunaður fyrir nýja sporðskurðarvél Unnsteinn Guðmundsson, eigandi 4fish ehf. í Grundarfirði og vélstjóri, hlaut í gær verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar fyrir framúrstefnuhugmynd ársins 2014 en hann hefur þróað sporðskurðarvél sem getur aukið gæði flökunar í flökunarvélum. 21.11.2014 08:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent