Skjárinn greiddi 277 milljónir króna fyrir EM 2016 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2014 10:09 Strákarnir okkar hafa unnið þrjá af fjórum leikjum sínum í undankeppni EM 2016. Vísir/Andri Marinó Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Sjá meira
Skjárinn greiddi 1,8 milljónir evra eða jafnvirði 277 milljóna íslenskra króna fyrir sjónvarpsréttinn að Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu sumarið 2016. Þetta verður í fyrsta skipti sem lokakeppni EM verður sýnd á áskriftarstöð en einhverjir anda kannski léttar að 23 leikir af 51 leik keppninnar verða í opinni dagskrá. Opnunarleikur mótsins verður þann 10. júní þegar gestgjafarnir, Frakkar, mæta öðru liði úr A-riðli. Riðlakeppnin stendur til 22. júní en samkvæmt skilyrðum sem Evrópska knattspyrnusambandið setur (UEFA) þarf einn leikur á hverjum degi keppninnar að vera í opinni dagskrá. Því verða allir leikir frá og með átta liða úrslitum í opinni dagskrá á Skjánum auk eins leiks á dag í riðlakeppninni og sextán liða úrslitum. Skjárinn hefur gefið út að leikir íslenska landsliðsins, nái það markmiðum sínum og komist í fyrsta skipti í lokakeppni stórmóts, verði í opinni dagskrá. Ekki náðist í Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóra Skjásins, við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Sjá meira
Evrópukeppnin 2016 sýnd á Skjánum Í fyrsta skipti í sögunni verður EM í fótbolta ekki á RÚV. 25. nóvember 2014 10:05