Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Óli Kristján Ármannsson skrifar 27. nóvember 2014 14:13 Verðlaunaljósmynd frá dögum hrunsins. Björgólfur Thor Björgólfsson fer á fund Geirs H. Haarde forsætisráðherra ásamt bankastjórum bankans seint um kvöld 29. september 2008 eftir að Glitnir hafði verið þjóðnýttur. Skömmu síðar féll bankinn líka. Fréttablaðið/Daníel Í nýrri bók sinni hafnar Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir því að vera settur í flokk með „útrásarvíkingunum“ íslensku. Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með „útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. „Hugtakið, sem notað var í fjölmiðlum á góðlátlegan hátt fyrir hrun, varð að skammaryrði eftir hrun, þægilegt uppnefni sem allir gátu beint reiði sinni að,“ segir hann í bók sinni, Billions to Bust — and Back.Ný bók Björgólfs Thors.„Ég hafna því að vera settur í flokk með slíkum viðskiptamönnum. Ég hef búið erlendis í 26 ár, meira en hálfa ævina. Ég á enga íslenska sjóði til að fjárfesta erlendis,“ segir Björgólfur Thor og bendir á hann hafi aflað fjármuna sinna erlendis, en gert þau mistök að moka stórum hluta þeirra heim til Íslands. „Aðrir hófu viðskipti sín á Íslandi og skuldsettu eignir sínar heimafyrir til þess að kaupa fyrirtæki í útlöndum. Ég fór hina leiðina að þessu og kom með peninga inn í landið.“ Björgólfur Thor bendir á að þegar hann hafi selt fyrirtæki sín í Rússlandi, Búlgaríu og Tékklandi hafi hann fengið greitt með reiðufé. „Þeir peningar fóru í að borga fyrir Actavis og var spýtt inn í íslenskt fjármálakerfi. Ég seldi ekki einn einasta hlut í Landabankanum, Actavis eða Straumi, fjárfestingabankanum þar sem ég var stjórnarformaður.“ Tengdar fréttir Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Í nýrri bók sinni hafnar Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir því að vera settur í flokk með „útrásarvíkingunum“ íslensku. Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með „útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. „Hugtakið, sem notað var í fjölmiðlum á góðlátlegan hátt fyrir hrun, varð að skammaryrði eftir hrun, þægilegt uppnefni sem allir gátu beint reiði sinni að,“ segir hann í bók sinni, Billions to Bust — and Back.Ný bók Björgólfs Thors.„Ég hafna því að vera settur í flokk með slíkum viðskiptamönnum. Ég hef búið erlendis í 26 ár, meira en hálfa ævina. Ég á enga íslenska sjóði til að fjárfesta erlendis,“ segir Björgólfur Thor og bendir á hann hafi aflað fjármuna sinna erlendis, en gert þau mistök að moka stórum hluta þeirra heim til Íslands. „Aðrir hófu viðskipti sín á Íslandi og skuldsettu eignir sínar heimafyrir til þess að kaupa fyrirtæki í útlöndum. Ég fór hina leiðina að þessu og kom með peninga inn í landið.“ Björgólfur Thor bendir á að þegar hann hafi selt fyrirtæki sín í Rússlandi, Búlgaríu og Tékklandi hafi hann fengið greitt með reiðufé. „Þeir peningar fóru í að borga fyrir Actavis og var spýtt inn í íslenskt fjármálakerfi. Ég seldi ekki einn einasta hlut í Landabankanum, Actavis eða Straumi, fjárfestingabankanum þar sem ég var stjórnarformaður.“
Tengdar fréttir Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00