580 milljónir til Þorsteins í Plain Vanilla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2014 10:24 Þorsteinn Baldur Friðriksson í Plain Vanilla. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og einn af eigendum Plain Vanilla, fékk tæpar 583 milljónir króna í sinn hlut þegar fjárfestingarfélögin Tencent Holding og Sequoia Capital lögðu hugbúnaðarfyrirtækinu til 22 milljónir dala í hlutafé í lok árs í fyrra.Viðskiptablaðið greinir frá og vísar í ársreikning WhiteRock ehf. Einkahlutafélagið heldur utan um eignarhlut Þorsteins í Plain Vanilla Corp, móðurfélags PV hugbúnaðar hf. Í ársreikningum kemur einnig fram að Þorsteinn hafi greitt sér 30 milljónir króna í arð á árinu. Þorsteinn segir í samtali við VB að erlendu fjárfestarnir hafi fengið örfá prósent af hlutafé í Plain Vanilla Corp fyrir kaupverðið. Fyrst og fremst hafi þó verið um stofnendaþóknun að ræða.Þorsteinn ætlar að kynna nýja uppfærslu á QuizUp á nýju ári.Ný uppfærsla á QuizUpFram kom í Markaðnum í gær að Þorsteinn ætlar að kynna nýja uppfærslu spurningaleiksins QuizUp í byrjun næsta árs. Leikurinn mun þá á vissan hátt breytast í samfélagsmiðil, sem á að keppa við Facebook og Twitter, sem hægt verður að nota í flestöllum snjalltækjum og vefvöfrum. „Við horfum því ekki lengur á QuizUp sem snjallsímaleik heldur samfélagsnet sem geti haft áhrif á líf fólks um allan heim og skapað fyrirtækinu meiri verðmæti,“ segir Þorsteinn. Fyrirtæki hans vinnur nú einnig að þróun nýs gjaldmiðils fyrir QuizUp. Gjaldmiðillinn á að auðvelda Plain Vanilla að afla tekna með vörusölu. Tekjur fyrirtækisins eru ekki enn farnar að standa undir kostnaði þrátt fyrir að um 30 milljónir snjalltækjaeigenda hafi náð í QuizUp frá því spurningaleikurinn kom út fyrir ári. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og einn af eigendum Plain Vanilla, fékk tæpar 583 milljónir króna í sinn hlut þegar fjárfestingarfélögin Tencent Holding og Sequoia Capital lögðu hugbúnaðarfyrirtækinu til 22 milljónir dala í hlutafé í lok árs í fyrra.Viðskiptablaðið greinir frá og vísar í ársreikning WhiteRock ehf. Einkahlutafélagið heldur utan um eignarhlut Þorsteins í Plain Vanilla Corp, móðurfélags PV hugbúnaðar hf. Í ársreikningum kemur einnig fram að Þorsteinn hafi greitt sér 30 milljónir króna í arð á árinu. Þorsteinn segir í samtali við VB að erlendu fjárfestarnir hafi fengið örfá prósent af hlutafé í Plain Vanilla Corp fyrir kaupverðið. Fyrst og fremst hafi þó verið um stofnendaþóknun að ræða.Þorsteinn ætlar að kynna nýja uppfærslu á QuizUp á nýju ári.Ný uppfærsla á QuizUpFram kom í Markaðnum í gær að Þorsteinn ætlar að kynna nýja uppfærslu spurningaleiksins QuizUp í byrjun næsta árs. Leikurinn mun þá á vissan hátt breytast í samfélagsmiðil, sem á að keppa við Facebook og Twitter, sem hægt verður að nota í flestöllum snjalltækjum og vefvöfrum. „Við horfum því ekki lengur á QuizUp sem snjallsímaleik heldur samfélagsnet sem geti haft áhrif á líf fólks um allan heim og skapað fyrirtækinu meiri verðmæti,“ segir Þorsteinn. Fyrirtæki hans vinnur nú einnig að þróun nýs gjaldmiðils fyrir QuizUp. Gjaldmiðillinn á að auðvelda Plain Vanilla að afla tekna með vörusölu. Tekjur fyrirtækisins eru ekki enn farnar að standa undir kostnaði þrátt fyrir að um 30 milljónir snjalltækjaeigenda hafi náð í QuizUp frá því spurningaleikurinn kom út fyrir ári.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent