Fleiri fréttir Nefnd frá AGS stödd hér á landi Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú stödd hér á landi og mun á næstu tíu dögum funda með íslenskum ráðamönnum og meta stöðu efnahagsmála hér á landi. 21.2.2012 11:49 Ekkert lát á gengisfalli krónunnar Enn lækkar gengi krónunnar og nálgast gengisvísitalan óðum 223 stig. Hefur gengi krónunnar ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitöluna síðan um miðjan maí árið 2010. 21.2.2012 11:26 Segir bankanna hafa stundað stórfelld fjársvik Sveinn Valfells, eðlis- og hagfræðingur, segir að bankar, sem lánuðu til kaupa á eigin hlutafé með þau ein að veði, hafi augljóslega stundað fjársvik. Þetta kemur fram í grein eftir Svein í Fréttablaðinu í dag. 21.2.2012 10:08 Aflaverðmætið jókst um 14,7% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 143 milljörðum króna fyrstu 11 mánuði ársins í fyrra samanborið við tæpa 125 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 18,3 milljarða króna eða 14,7% á milli ára. 21.2.2012 09:13 Það er eins hjá Ítölum og mörgum öðrum - klíkan ræður Samfélagslegur vandi vegna langvarandi atvinnuleysis er vaxandi vandamál á Ítalíu. Ítalir berjast líka við sömu innanmein og margir aðrir sem leita að vinnu nú um stundir. Þeir telja klíkuskapinn ráðu meiru heldur en þekkinguna. 21.2.2012 09:05 Hagnaður Eyrir Invest var 163 milljónir í fyrra Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest skilaði hagnaði upp á eina milljón evra eða um 163 milljónum króna á síðasta ári. Þetta er umtalsvert minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 52 milljónum evra. 21.2.2012 08:58 Töluvert dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 72. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali þeirra á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 84 samningar. 21.2.2012 08:22 Fjórðungur afla í heiminum veiddur eftir kerfi sem Íslendingar hönnuðu Um það bil fjórðungur af öllum sjávarafla í heiminum er nú veiddur í fiskveiðistjórnunarkerfum að íslenskri fyrirmynd. 21.2.2012 08:00 Gjaldeyrisútboð á næstu vikum Seðlabanki Íslands hefur birt áætlun um tímasetningar næstu þriggja gjaldeyrisútboða sinna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Stefnir bankinn að því að halda útboð 28. mars næstkomandi, 9. maí og 20. júní. 21.2.2012 07:00 Andmælaréttur Gunnars lengdur Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lengja andmælarétt Gunnars Andersen forstjóra við uppsögn hans, fram á fimmtudagskvöld. 21.2.2012 06:53 Mismunandi spár um þróun verðbólgunnar Greiningardeildir bankanna telja allar að ársverðbólgan muni lækka lítilega í febrúar miðað við fyrri mánuð. Hinsvegar eru þær ekki sammála um hve mikið verðbólgan muni lækka. 21.2.2012 06:45 Telja heimild skorta fyrir starfsuppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur farið fram á að fá rýmri frest til þess að andmæla boðaðri uppsögn hans. Lögmaður Gunnars sendi stjórn FME bréf þessa efnis í gær, þegar rann út frestur sem Gunnari hafði verið gefinn. Stjórn FME fundaði um málið í gærkvöld. Fundinum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. 21.2.2012 06:30 80 milljóna sekt er látin standa Áfrýjunarnefnd samkeppnismál hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Langasjó um 80 milljónir króna. 21.2.2012 06:00 Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. 20.2.2012 22:05 Stjórn FME fundar enn Fundur Fjármálaeftirlitsins stendur enn yfir en stjórnin boðaði til fundarins síðdegis í dag til þess að ræða málefni Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Honum var sagt upp á föstudagskvöldinu vegna álits sem Ástráður Haraldsson, hrl., og Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, unnu um störf Gunnars. 20.2.2012 21:32 Krefst ítarlegri gagna vegna fyrirhugaðrar uppsagnar Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill lengri frest til að andmæla fyrirhugaðri uppsögn stjórnar FME. Hann gerir margvíslegar athugasemdir við málsmeðferð stjórnarinnar í tengslum við fyrirhugaða uppsögn en hún barst til Gunnars í boðsendu bréfi að kvöldi föstudagsins 17. febrúar. 20.2.2012 16:05 Samkeppniseftirlitið skoðar kaupin á hlut í Verdis Samkeppniseftirlitið ætlar að taka að nýju til athugunar kaup Landsbankans á eignarhlut í fyrirtækinu Verdis. Verdis hét áður Arion verðbréfavarsla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 20.2.2012 14:20 TVG-Zimsen færir út kvíarnar Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. 20.2.2012 13:58 Mætti til vinnu í morgun og fundaði með starfsfólki Gunnar Þ. Andersen forstjóri fjármálaeftirlitsins kom til vinnu í morgun en hann hefur daginn í dag til að skila andmælum við ákvörðun stjórnar FME sem tilkynnti á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. 20.2.2012 12:04 Nýr framkvæmdastjóri hjá Fjarðaáli Ingólfur Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu Fjarðaáls. Hann mun stjórna starfsemi skautsmiðjunnar og leiða starf þeirra sem vinna að umhverfistæknimálum álversins. 20.2.2012 10:51 Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja Jafnræði er með kynjunum í stjórn Nýherja eftir að Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Reykjavíkur, var kjörin nýr varamaður í stjórnina á aðalfundi félagsins. 20.2.2012 09:53 Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Reykjavíkur, var kjörin nýr varamaður í stjórn Nýherja á aðalfundi félagsins og þarmeð er orðið jafnt kynjahlutfall í stjórn félagsins. Helga er þriðja konan sem kemur að stjórnarsetu hjá Nýherja. Hildur Dungal, lögfræðingur, og Marta Kristín Lárusdóttir, lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, sitja í aðalstjórn félagsins ásamt Árna Vilhjálmssyni, Benedikt Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Talnakönnunar, og Guðmundi Jóh. Jónssyni, framkvæmdastjóra Varðar. Aðalastjórn Nýherja var sjálfkjörin á aðalfundi félagsins, sem fram fór á föstudag. 20.2.2012 09:34 Vísitala byggingarkostnaðar hækkar töluvert Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar er 113,0 stig sem er hækkun um 1,6% frá fyrri mánuði. 20.2.2012 09:12 Atvinnuleysið var 7,1% að meðaltali í fyrra Í fyrra voru 180.000 á vinnumarkaði eða 80,4% atvinnuþátttaka. Fjöldi starfandi var 167.300 hlutfall þeirra af vinnuafli var 74,7%. Á árinu voru að meðaltali 12.700 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 7,1% vinnuaflsins. 20.2.2012 09:07 Mikil umframeftirspurn í skuldabréfaútboði Arion banka Arion banki hf. lauk á föstudag fyrsta útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum. Í boði voru 2,5 milljarðar kr. að nafnvirði af skuldabréfaflokknum Arion CBI 34. Í heild bárust tilboð upp á samtals 8.680 milljónir kr. og því var umframeftirspurn ríflega 6 milljarðar. 20.2.2012 07:57 Krefst þess að farið verði að stjórnsýslulögum í máli Gunnars Í tilefni af brottvísun Gunnars Þ. Andersen úr forstjórastóli Fjármálaeftirlitsins krefst stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana að farið sé að stjórnsýslulögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. 20.2.2012 07:27 Stjórnarformaður FME segir Gunnar ekki vera rekinn Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) tilkynnti Gunnari Þ. Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. Gunnar hefur gegnt starfi forstjóra FME frá því í apríl 2009 en hann hefur frest til dagsins í dag til að andmæla ákvörðun stjórnarinnar. 20.2.2012 05:30 Bensínverð gæti hækkað enn meira ef átök brjótast út í Íran Sú ákvörðun Írana að setja sölubann á olíu til Bretlands og Frakklands mun líklegast ekki hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu til skamms tíma, segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Vísi. Almennur ótti við að það skelli á strið vofir þó yfir. 19.2.2012 20:45 Segja uppsögn Gunnars óvægna aðför að honum Uppsögn forstjóra Fjármálaeftirlitsins Gunnars Þ. Andersen er óvægin aðför að honum, segir stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana í ályktun sem hún sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Stjórnin krefst þess að forstöðumenn ríkisstofnana njóti þeirra lögbundnu réttinda að farið sé að stjórnsýslulögum og starfsmannalögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. 19.2.2012 18:07 Vonast eftir samstarfi við stjórnvöld vegna vaxtadómsins Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, fagnar því að yfirvöld vilji hafa samráð við fjármálastofnanir um viðbrögð við vaxtadómi Hæstaréttar sem kveðinn var upp á miðvikudaginn. 19.2.2012 17:49 "Þjónkun við þá aðila sem helst óttast FME" Gunnar Þ. Andersen segir að sér sé ekki kunnugt um að nokkur annars starfsmaður eða embættismaður hins opinbera á Íslandi "hafi mátt sæta öðrum eins sí endurteknum og útvíkkuðum rannsóknum á hæfi sínu og störfum að öðru leyti, án alls sýnilegs eða raunverulegs tilefnis." 19.2.2012 13:51 Tilboðin á bilinu 500-1700 milljónir Tilboðin sem gerð voru í Perluna voru á bilinu 500 milljónir króna og upp í 1688 milljónir króna. Það var Garðar K. Vilhjálmsson héraðsdómslögmaður sem átti hæsta tilboðið fyrir hönd óstofnaðs félags, eins og fram hefur komið. Það tilboð var gert með fyrirvara um hagvkæmnisathugun. Í tveimur tilfellum var um staðgreiðslutilboð að ræða og hæsta tilboðið var annað þeirra. 19.2.2012 10:21 Gunnar Andersen: "Nú þurfa menn að þétta raðirnar" Gunnar Þ. Andersen íhugar að fara í skaðabótamál standi ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins um að víkja honum úr starfi þar sem hann telur hana byggjast á ólögmætum grundvelli. Þá sakar lögmaður Gunnars stjórnina um að leggja hann í einelti í bréfi til stjórnarformanns FME. 18.2.2012 19:49 Seðlabankastjóri bjóst við hækkuninni Matsfyrirtækið Fitch hækkaði lánshæfiseinkunnir Íslands vegna langtíma- og skammtíma skuldbindinga í erlendri mynt um einn flokk í gær. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segist hafa búist við og beðið eftir hækkuninni. 18.2.2012 12:44 Telja að rýrð sé kastað á hæfi Gunnars - greinargerðin birt Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson telja að fram hafi komið upplýsingar um atvik í starfi Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir aflandsfélög Landsbankans sem séu til þess fallnar að kasta rýrð á hæfi hans til að gegna starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Þetta kemur fram í áliti sem þeir unnu fyrir stjórn FME og sent hefur verið fjölmiðlum. 18.2.2012 16:00 Nýtt álit um Gunnar kynnt eftir helgi Búist er við því að mat sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður og Ásbjörn Björnsson endurskoðandi unnu á hæfi Gunnars Þ Andersen, forstjóra FME, til þess að gegna starfi forstjóra stofnunarinnar verði gert opinbert eftir helgi. Gunnari var tilkynnt um uppsögn í gær en fær frest fram á mánudag til að mótmæla henni. 18.2.2012 12:11 Formaður stjórnar FME: Niðurstaða ljós snemma í næstu viku „Við erum með mál er tengist athugun á hæfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins til umfjöllunar," sagði Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, í samtali við fréttastofu, aðspurður um þá ákvörðun stjórnar FME að segja Gunnari Andersen, forstjóra FME, upp störfum. Gert er ráð fyrir að endanleg ákvörðun varðandi Gunnar liggi fyrir snemma í næstu viku. Aðalsteinn vildi ekkert tjá sig um þá ákvörðun stjórnar FME að segja Gunnari upp störfum, þegar eftir því var leitað. Hann vildi ekki staðfesta uppsögnina, eða ræða efnislega um ákvörðunina. 18.2.2012 00:30 Nýjar upplýsingar settu spurningamerki við trúverðugleika Gunnars Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, segir að nýjar upplýsingar hafi komið fram um störf Gunnars fyrir aflandsfélög sem hafi sett spurningamerki við hæfi hans og trúverðugleika. Áhöld hafi verið uppi um hvort forstjórinn hafi uppfyllt sömu viðmið og stofnunin setur eftirlitsskyldum aðilum. 18.2.2012 12:23 Staðfestu 80 milljóna sekt vegna verðsamráðs Langisjór, móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls, þarf að greiða 80 milljóna króna sekt vegna ólögleg samráðs við Bónus um vöruverð. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Síld og fiskur og Matfugl, auk Sláturfélags Suðurlands, Reykjagarðs, Kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga, Norðlenska, Kjarnafæðis og Kjötbankans höfðu brotið af sér með tvíhliða samningum eða samstilltum aðgerðum í tengslum við smásöluverðlagningu á kjöti og unnum kjötvörum sem kjötvinnslurnar höfðu verðmerkt fyrir Bónus. 18.2.2012 11:17 Gunnar Andersen rekinn Gunnari Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur verið sagt upp störfum. Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður FME, tilkynnti Gunnari um ákvörðun stjórnar FME þess efnis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 17.2.2012 23:08 Gunnar undirbýr svar með Skúla Bjarnasyni lögmanni 17.2.2012 00:01 Gengi bréfa í Högum hækkaði skarplega Gengi bréfa í Högum, sem skráð er í kauphöll íslands, hækkaði skarplega í dag, eða um 1,77 prósent. Gengi bréfa í félagin er nú 17,25 en félagið var skráð í kauphöllina á genginu 13,5. 17.2.2012 19:54 Íslenskur saltfiskur lækkar í verði vegna kreppu í Suður-Evrópu Verð á saltfiski hefur lækkað um allt að tuttugu prósent í einstökum tegundum vegna skuldakreppunnar í ríkjum Suður-Evrópu. Þetta á jafnframt þátt í fjórðungs verðlækkun á stórþorski á fiskmörkuðum hérlendis á undanförnum vikum. 17.2.2012 18:41 Fitch hækkar lánshæfismatseinkunn Íslands Matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB- úr BB+. Lánshæfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt var einnig hækkuð í F3 úr B og einkunnin fyrir lánshæfisþak Íslands í BBB- úr BB+. Lánshæfiseinkunnin BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt var staðfest með stöðugum horfum. Þetta kemur fram á vef Seðlabanka Íslands. 17.2.2012 16:17 Upplýsingar frá Darling voru innherjaupplýsingar Hæstiréttur tekur undir öll þau fimm meginsjónarmið sem lágu til grundvallar því að Baldur Guðlaugsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Ein rökin voru þau að Baldur hafi fengið upplýsingar á fundi með Alistair Darling, þáverandi fjármálaráðherra Breta, á fundi þann 2. September 2008. 17.2.2012 15:56 Sjá næstu 50 fréttir
Nefnd frá AGS stödd hér á landi Sendinefnd á vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er nú stödd hér á landi og mun á næstu tíu dögum funda með íslenskum ráðamönnum og meta stöðu efnahagsmála hér á landi. 21.2.2012 11:49
Ekkert lát á gengisfalli krónunnar Enn lækkar gengi krónunnar og nálgast gengisvísitalan óðum 223 stig. Hefur gengi krónunnar ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitöluna síðan um miðjan maí árið 2010. 21.2.2012 11:26
Segir bankanna hafa stundað stórfelld fjársvik Sveinn Valfells, eðlis- og hagfræðingur, segir að bankar, sem lánuðu til kaupa á eigin hlutafé með þau ein að veði, hafi augljóslega stundað fjársvik. Þetta kemur fram í grein eftir Svein í Fréttablaðinu í dag. 21.2.2012 10:08
Aflaverðmætið jókst um 14,7% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 143 milljörðum króna fyrstu 11 mánuði ársins í fyrra samanborið við tæpa 125 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 18,3 milljarða króna eða 14,7% á milli ára. 21.2.2012 09:13
Það er eins hjá Ítölum og mörgum öðrum - klíkan ræður Samfélagslegur vandi vegna langvarandi atvinnuleysis er vaxandi vandamál á Ítalíu. Ítalir berjast líka við sömu innanmein og margir aðrir sem leita að vinnu nú um stundir. Þeir telja klíkuskapinn ráðu meiru heldur en þekkinguna. 21.2.2012 09:05
Hagnaður Eyrir Invest var 163 milljónir í fyrra Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest skilaði hagnaði upp á eina milljón evra eða um 163 milljónum króna á síðasta ári. Þetta er umtalsvert minni hagnaður en árið á undan þegar hann nam 52 milljónum evra. 21.2.2012 08:58
Töluvert dregur úr veltunni á fasteignamarkaðinum Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku var 72. Þetta eru töluvert færri samningar en nemur meðaltali þeirra á viku undanfarna þrjá mánuði sem er 84 samningar. 21.2.2012 08:22
Fjórðungur afla í heiminum veiddur eftir kerfi sem Íslendingar hönnuðu Um það bil fjórðungur af öllum sjávarafla í heiminum er nú veiddur í fiskveiðistjórnunarkerfum að íslenskri fyrirmynd. 21.2.2012 08:00
Gjaldeyrisútboð á næstu vikum Seðlabanki Íslands hefur birt áætlun um tímasetningar næstu þriggja gjaldeyrisútboða sinna í tengslum við afnám gjaldeyrishafta. Stefnir bankinn að því að halda útboð 28. mars næstkomandi, 9. maí og 20. júní. 21.2.2012 07:00
Andmælaréttur Gunnars lengdur Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lengja andmælarétt Gunnars Andersen forstjóra við uppsögn hans, fram á fimmtudagskvöld. 21.2.2012 06:53
Mismunandi spár um þróun verðbólgunnar Greiningardeildir bankanna telja allar að ársverðbólgan muni lækka lítilega í febrúar miðað við fyrri mánuð. Hinsvegar eru þær ekki sammála um hve mikið verðbólgan muni lækka. 21.2.2012 06:45
Telja heimild skorta fyrir starfsuppsögn Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur farið fram á að fá rýmri frest til þess að andmæla boðaðri uppsögn hans. Lögmaður Gunnars sendi stjórn FME bréf þessa efnis í gær, þegar rann út frestur sem Gunnari hafði verið gefinn. Stjórn FME fundaði um málið í gærkvöld. Fundinum var ekki lokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. 21.2.2012 06:30
80 milljóna sekt er látin standa Áfrýjunarnefnd samkeppnismál hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Langasjó um 80 milljónir króna. 21.2.2012 06:00
Sjávarklasinn stendur undir fjórðungi af landsframleiðslu Íslands Sjávarklasinn, þ.e sjávarútvegurinn og þyrping fyrirtækja utan um hann, stóð á árinu 2010 undir 26 prósentum af landsframleiðslu Íslands. 20.2.2012 22:05
Stjórn FME fundar enn Fundur Fjármálaeftirlitsins stendur enn yfir en stjórnin boðaði til fundarins síðdegis í dag til þess að ræða málefni Gunnars Þ. Andersen, forstjóra FME. Honum var sagt upp á föstudagskvöldinu vegna álits sem Ástráður Haraldsson, hrl., og Ásbjörn Björnsson, endurskoðandi, unnu um störf Gunnars. 20.2.2012 21:32
Krefst ítarlegri gagna vegna fyrirhugaðrar uppsagnar Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill lengri frest til að andmæla fyrirhugaðri uppsögn stjórnar FME. Hann gerir margvíslegar athugasemdir við málsmeðferð stjórnarinnar í tengslum við fyrirhugaða uppsögn en hún barst til Gunnars í boðsendu bréfi að kvöldi föstudagsins 17. febrúar. 20.2.2012 16:05
Samkeppniseftirlitið skoðar kaupin á hlut í Verdis Samkeppniseftirlitið ætlar að taka að nýju til athugunar kaup Landsbankans á eignarhlut í fyrirtækinu Verdis. Verdis hét áður Arion verðbréfavarsla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samkeppniseftirlitsins vegna málsins. 20.2.2012 14:20
TVG-Zimsen færir út kvíarnar Mikill vöxtur hefur verið meðal erlendra aðila í tökum og gerð kvikmynda, auglýsinga og tónleika hér á landi og hefur TVG–Zimsen sett sér háleit markmið um að þjónusta fyrirtæki á þessu sviði í flutningum og tengdri þjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem TVG-Zimsen hefur sent frá sér. 20.2.2012 13:58
Mætti til vinnu í morgun og fundaði með starfsfólki Gunnar Þ. Andersen forstjóri fjármálaeftirlitsins kom til vinnu í morgun en hann hefur daginn í dag til að skila andmælum við ákvörðun stjórnar FME sem tilkynnti á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. 20.2.2012 12:04
Nýr framkvæmdastjóri hjá Fjarðaáli Ingólfur Þór Ágústsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu Fjarðaáls. Hann mun stjórna starfsemi skautsmiðjunnar og leiða starf þeirra sem vinna að umhverfistæknimálum álversins. 20.2.2012 10:51
Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja Jafnræði er með kynjunum í stjórn Nýherja eftir að Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Reykjavíkur, var kjörin nýr varamaður í stjórnina á aðalfundi félagsins. 20.2.2012 09:53
Jafnt kynjahlutfall í stjórn Nýherja Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Reykjavíkur, var kjörin nýr varamaður í stjórn Nýherja á aðalfundi félagsins og þarmeð er orðið jafnt kynjahlutfall í stjórn félagsins. Helga er þriðja konan sem kemur að stjórnarsetu hjá Nýherja. Hildur Dungal, lögfræðingur, og Marta Kristín Lárusdóttir, lektor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, sitja í aðalstjórn félagsins ásamt Árna Vilhjálmssyni, Benedikt Jóhannessyni, framkvæmdastjóra Talnakönnunar, og Guðmundi Jóh. Jónssyni, framkvæmdastjóra Varðar. Aðalastjórn Nýherja var sjálfkjörin á aðalfundi félagsins, sem fram fór á föstudag. 20.2.2012 09:34
Vísitala byggingarkostnaðar hækkar töluvert Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar er 113,0 stig sem er hækkun um 1,6% frá fyrri mánuði. 20.2.2012 09:12
Atvinnuleysið var 7,1% að meðaltali í fyrra Í fyrra voru 180.000 á vinnumarkaði eða 80,4% atvinnuþátttaka. Fjöldi starfandi var 167.300 hlutfall þeirra af vinnuafli var 74,7%. Á árinu voru að meðaltali 12.700 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 7,1% vinnuaflsins. 20.2.2012 09:07
Mikil umframeftirspurn í skuldabréfaútboði Arion banka Arion banki hf. lauk á föstudag fyrsta útboði bankans á sértryggðum skuldabréfum. Í boði voru 2,5 milljarðar kr. að nafnvirði af skuldabréfaflokknum Arion CBI 34. Í heild bárust tilboð upp á samtals 8.680 milljónir kr. og því var umframeftirspurn ríflega 6 milljarðar. 20.2.2012 07:57
Krefst þess að farið verði að stjórnsýslulögum í máli Gunnars Í tilefni af brottvísun Gunnars Þ. Andersen úr forstjórastóli Fjármálaeftirlitsins krefst stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana að farið sé að stjórnsýslulögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. 20.2.2012 07:27
Stjórnarformaður FME segir Gunnar ekki vera rekinn Stjórn Fjármálaeftirlitsins (FME) tilkynnti Gunnari Þ. Andersen, forstjóra stofnunarinnar, á föstudag að til standi að segja honum upp störfum. Gunnar hefur gegnt starfi forstjóra FME frá því í apríl 2009 en hann hefur frest til dagsins í dag til að andmæla ákvörðun stjórnarinnar. 20.2.2012 05:30
Bensínverð gæti hækkað enn meira ef átök brjótast út í Íran Sú ákvörðun Írana að setja sölubann á olíu til Bretlands og Frakklands mun líklegast ekki hafa áhrif á heimsmarkaðsverð á olíu til skamms tíma, segir Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, í samtali við Vísi. Almennur ótti við að það skelli á strið vofir þó yfir. 19.2.2012 20:45
Segja uppsögn Gunnars óvægna aðför að honum Uppsögn forstjóra Fjármálaeftirlitsins Gunnars Þ. Andersen er óvægin aðför að honum, segir stjórn Félags forstöðumanna ríkisstofnana í ályktun sem hún sendi fjölmiðlum rétt í þessu. Stjórnin krefst þess að forstöðumenn ríkisstofnana njóti þeirra lögbundnu réttinda að farið sé að stjórnsýslulögum og starfsmannalögum þegar fjallað er um störf þeirra á vegum stjórnvalda. 19.2.2012 18:07
Vonast eftir samstarfi við stjórnvöld vegna vaxtadómsins Guðjón Rúnarsson, formaður Samtaka fjármálafyrirtækja, fagnar því að yfirvöld vilji hafa samráð við fjármálastofnanir um viðbrögð við vaxtadómi Hæstaréttar sem kveðinn var upp á miðvikudaginn. 19.2.2012 17:49
"Þjónkun við þá aðila sem helst óttast FME" Gunnar Þ. Andersen segir að sér sé ekki kunnugt um að nokkur annars starfsmaður eða embættismaður hins opinbera á Íslandi "hafi mátt sæta öðrum eins sí endurteknum og útvíkkuðum rannsóknum á hæfi sínu og störfum að öðru leyti, án alls sýnilegs eða raunverulegs tilefnis." 19.2.2012 13:51
Tilboðin á bilinu 500-1700 milljónir Tilboðin sem gerð voru í Perluna voru á bilinu 500 milljónir króna og upp í 1688 milljónir króna. Það var Garðar K. Vilhjálmsson héraðsdómslögmaður sem átti hæsta tilboðið fyrir hönd óstofnaðs félags, eins og fram hefur komið. Það tilboð var gert með fyrirvara um hagvkæmnisathugun. Í tveimur tilfellum var um staðgreiðslutilboð að ræða og hæsta tilboðið var annað þeirra. 19.2.2012 10:21
Gunnar Andersen: "Nú þurfa menn að þétta raðirnar" Gunnar Þ. Andersen íhugar að fara í skaðabótamál standi ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins um að víkja honum úr starfi þar sem hann telur hana byggjast á ólögmætum grundvelli. Þá sakar lögmaður Gunnars stjórnina um að leggja hann í einelti í bréfi til stjórnarformanns FME. 18.2.2012 19:49
Seðlabankastjóri bjóst við hækkuninni Matsfyrirtækið Fitch hækkaði lánshæfiseinkunnir Íslands vegna langtíma- og skammtíma skuldbindinga í erlendri mynt um einn flokk í gær. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segist hafa búist við og beðið eftir hækkuninni. 18.2.2012 12:44
Telja að rýrð sé kastað á hæfi Gunnars - greinargerðin birt Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson telja að fram hafi komið upplýsingar um atvik í starfi Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, fyrir aflandsfélög Landsbankans sem séu til þess fallnar að kasta rýrð á hæfi hans til að gegna starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Þetta kemur fram í áliti sem þeir unnu fyrir stjórn FME og sent hefur verið fjölmiðlum. 18.2.2012 16:00
Nýtt álit um Gunnar kynnt eftir helgi Búist er við því að mat sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður og Ásbjörn Björnsson endurskoðandi unnu á hæfi Gunnars Þ Andersen, forstjóra FME, til þess að gegna starfi forstjóra stofnunarinnar verði gert opinbert eftir helgi. Gunnari var tilkynnt um uppsögn í gær en fær frest fram á mánudag til að mótmæla henni. 18.2.2012 12:11
Formaður stjórnar FME: Niðurstaða ljós snemma í næstu viku „Við erum með mál er tengist athugun á hæfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins til umfjöllunar," sagði Aðalsteinn Leifsson, formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins, í samtali við fréttastofu, aðspurður um þá ákvörðun stjórnar FME að segja Gunnari Andersen, forstjóra FME, upp störfum. Gert er ráð fyrir að endanleg ákvörðun varðandi Gunnar liggi fyrir snemma í næstu viku. Aðalsteinn vildi ekkert tjá sig um þá ákvörðun stjórnar FME að segja Gunnari upp störfum, þegar eftir því var leitað. Hann vildi ekki staðfesta uppsögnina, eða ræða efnislega um ákvörðunina. 18.2.2012 00:30
Nýjar upplýsingar settu spurningamerki við trúverðugleika Gunnars Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, segir að nýjar upplýsingar hafi komið fram um störf Gunnars fyrir aflandsfélög sem hafi sett spurningamerki við hæfi hans og trúverðugleika. Áhöld hafi verið uppi um hvort forstjórinn hafi uppfyllt sömu viðmið og stofnunin setur eftirlitsskyldum aðilum. 18.2.2012 12:23
Staðfestu 80 milljóna sekt vegna verðsamráðs Langisjór, móðurfélag Síldar og fisks og Matfugls, þarf að greiða 80 milljóna króna sekt vegna ólögleg samráðs við Bónus um vöruverð. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu að Síld og fiskur og Matfugl, auk Sláturfélags Suðurlands, Reykjagarðs, Kjötafurðastöðvar Kaupfélags Skagfirðinga, Norðlenska, Kjarnafæðis og Kjötbankans höfðu brotið af sér með tvíhliða samningum eða samstilltum aðgerðum í tengslum við smásöluverðlagningu á kjöti og unnum kjötvörum sem kjötvinnslurnar höfðu verðmerkt fyrir Bónus. 18.2.2012 11:17
Gunnar Andersen rekinn Gunnari Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME), hefur verið sagt upp störfum. Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður FME, tilkynnti Gunnari um ákvörðun stjórnar FME þess efnis, samkvæmt heimildum fréttastofu. 17.2.2012 23:08
Gengi bréfa í Högum hækkaði skarplega Gengi bréfa í Högum, sem skráð er í kauphöll íslands, hækkaði skarplega í dag, eða um 1,77 prósent. Gengi bréfa í félagin er nú 17,25 en félagið var skráð í kauphöllina á genginu 13,5. 17.2.2012 19:54
Íslenskur saltfiskur lækkar í verði vegna kreppu í Suður-Evrópu Verð á saltfiski hefur lækkað um allt að tuttugu prósent í einstökum tegundum vegna skuldakreppunnar í ríkjum Suður-Evrópu. Þetta á jafnframt þátt í fjórðungs verðlækkun á stórþorski á fiskmörkuðum hérlendis á undanförnum vikum. 17.2.2012 18:41
Fitch hækkar lánshæfismatseinkunn Íslands Matsfyrirtækið Fitch hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt í BBB- úr BB+. Lánshæfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt var einnig hækkuð í F3 úr B og einkunnin fyrir lánshæfisþak Íslands í BBB- úr BB+. Lánshæfiseinkunnin BBB+ fyrir langtímaskuldbindingar í innlendri mynt var staðfest með stöðugum horfum. Þetta kemur fram á vef Seðlabanka Íslands. 17.2.2012 16:17
Upplýsingar frá Darling voru innherjaupplýsingar Hæstiréttur tekur undir öll þau fimm meginsjónarmið sem lágu til grundvallar því að Baldur Guðlaugsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir innherjasvik. Ein rökin voru þau að Baldur hafi fengið upplýsingar á fundi með Alistair Darling, þáverandi fjármálaráðherra Breta, á fundi þann 2. September 2008. 17.2.2012 15:56