Viðskipti innlent

Það er eins hjá Ítölum og mörgum öðrum - klíkan ræður

Samfélagslegur vandi vegna langvarandi atvinnuleysis er vaxandi vandamál á Ítalíu. Ítalir berjast líka við sömu innanmein og margir aðrir sem leita að vinnu nú um stundir. Þeir telja klíkuskapinn ráðu meiru heldur en þekkinguna.

Sjá má stutt myndband um vandamál atvinnulausra á Ítalíu inn á viðskiptavef Vísis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×