Viðskipti innlent

Andmælaréttur Gunnars lengdur

Stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lengja andmælarétt Gunnars Andersen forstjóra við uppsögn hans, fram á fimmtudagskvöld.

Þá hefur stjórn eftirlitsins svarað spurningum lögmanns Gunnars, en svörin verða ekki gefin upp. Gunnari var boðinn starfslokasamningur fyrir helgi, en þáði hann ekki.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×