Fleiri fréttir Bjarni skorar á Jóhönnu að beita sér fyrir því að lækka eldsneytisverð Formaður Sjálfstæðisflokksins skorar á forsætisráðherra að beita sér fyrir lækkun gjalda á eldsneyti með sama hætti og hún gerði árið 2006. Forsætisráðherra segir ekki hægt að bera saman stöðu ríkissjóðs þá og nú. 3.3.2011 12:03 Vilja fund um endurútreikninga fjármálastofnana á gengislánum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fara fram á fund í viðskiptanefnd vegna útreikninga fjármálastofnana á gengislánum. Það eru þeir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Kári Kristjánsson sem sitja í nefndinni. 3.3.2011 10:17 Fjöldi gistinótta stendur í stað Fjöldi gistinótta á hótelum í janúar síðastliðnum er nánast sá sami og fjöldinn í sama mánuði á síðasta ári. Gistinætur á hótelum í janúar voru 54.200 en voru 54.800 í sama mánuði árið 2010. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 3.3.2011 09:23 Vill banna allt brottkast á fiski „Ef við tökumst ekki á við þetta vandamál núna mun það koma í bakið á okkur síðar meir,“ sagði Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri framkvæmdastjórnar Evrópusambandins, þegar hún ávarpaði Evrópuþingið á þriðjudag. 3.3.2011 09:00 Fréttaskýring: Hótelherbergjum hefur fjölgað um 80 prósent Árið 2000 voru í boði 1.489 hótelherbergi á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum í Reykjavík, samkvæmt tölum Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Árið 2010 voru herbergin svo orðin 2.686 og hafði fjölgað um 80 prósent. 2.3.2011 20:00 Innheimtur upp í Icesave aukast um 19 milljarða Skilanefnd Landsbankans telur að 1175 milljarðar muni endurheimtast upp í Icesave skuldina. Þetta er 37 milljörðum meira en áður var áætlað. Þar með aukast tekjur tryggingarsjóðs innistæðueigenda um 19 milljarða kr. 2.3.2011 15:23 Álverin gætu hagnast um 38 milljarða aukalega í ár Fari svo að heimsmarkaðsverð á áli haldist út árið eins og það er í dag gætu íslensku álverin hagnast um 38 milljarða kr. aukalega miðað við meðalverðið í fyrra. 2.3.2011 14:28 Ríkið þarf að efla skuldabréfamarkað Fjármálaráðuneytið hefði hag af því að efla viðskiptavakt með ríkisskuldabréf í samræmi við aukna útgáfu þeirra. Aukinn seljanleiki bréfanna á markaði gæti sömuleiðis verið liður í afnámi gjaldeyrishafta. Þetta er mat Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. Ráðuneytið dró úr viðskiptavakt með ríkisskuldabréf síðastliðið haust 2.3.2011 19:00 Húsfyllir á Icesave fundi Húsfyllir var á fundi VÍB - eignastýringar Íslandsbanka sem haldinn var í dag undir yfirskriftinni „Icesave á mannamáli". Á fundinum fjölluðu Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka og Lárus Blöndal hrl., fulltrúi í Icesave samninganefnd Íslands, um samninginn sem verður lagður undir þjóðaratkvæði í apríl næstkomandi. Lögðu þeir áherslu á að útskýra helstu atriði samningsins á einfaldan og hlutlausan hátt og svara spurningum gesta. 2.3.2011 18:05 Endurheimtur komnar í 89% af Icesaveskuldinni Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurnýjað útreikninga sína á kostnaði ríkissjóðs vegna samninganna í ljósi nýs mats skilanefndar Landsbanka Íslands á heimtum eigna bús bankans. Jafnframt hefur verið tekið tillit til nokkurra annarra staðreynda sem hafa áhrif á tölulega framsetningu á kostnaði ríkissjóðs. 2.3.2011 15:30 Samráðshópurinn vissi um fyrirhugað hámark á Icesave-innistæður Bolli Bollason, fyrrverandi ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, segir engan vafa leika á að á fulltrúum í samráðshópi um fjármálastöðugleika og viðbúnað, hafi verið kunnugt um að breska fjármálaeftirlitið hafi tekið ákvörðun um að setja fimm milljarða punda hámark á innistæður Icesave-reikninga í Bretlandi haustið 2008. 2.3.2011 13:57 Góð kaup í hlutabréfum Líkur eru á meiri hækkun á hlutabréfamarkaði en með kaupum á skuldabréfum og vöxtum á innlánsreikningum, samkvæmt spá Íslenskra verðbréfa um horfur og fjárfestingarkosti á árinu. Taldar eru meiri líkur á hóflegri veikingu krónunnar en styrkingu en það hefur áhrif á ávöxtun erlendra og verðtryggðra eigna. 2.3.2011 13:00 Brimborg afhentir Ístaki hjólaskóflu í Noregi Ístak hefur fest kaup á tveimur risahjólaskóflum hjá Brimborg sem verða notaðar við gangnagerð, annarsvegar við Búðarhálsvirkjun og hinsvegar í Noregi en hjólskóflan til verksins í Noregi var einmitt afhent fyrir helgina í Tosbotn í Norður Noregi. 2.3.2011 12:38 Krónan stöðug frá gengislækkun í janúar Eftir að hafa tekið nokkra lækkun fyrrihluta janúar hefur krónan haldist nokkuð stöðug síðan. Frá 1. til 21. janúar síðastliðinn fór evran úr því að kosta 153,2 krónur í að kosta 158,7 krónur, sem samsvarar 3,5% lækkun á gengi krónunnar gagnvart evrunni. Er þetta svipuð lækkun og varð í gengi krónunnar gangvart viðskiptavegnu meðaltali gjaldmiðla en sú lækkun var 3,1%. 2.3.2011 12:08 Fagna aldarfjórðungsafmæli á Íslenska markaðsdeginum Íslenski markaðsdagurinn verður haldinn á föstudaginn, en í ár eru sannkölluð tímamót hjá markaðsfólki og ÍMARK. Félagið fagnar 25 ára afmæli sínu en um leið verður Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, afhentur í 25. skipti. 2.3.2011 10:00 Icelandair segir afkomuspá sína óbreytta Icelandair áréttar að afkomuspá félagsins fyrir árið í ár er óbreytt þrátt fyrir að eldsneytishækkanir muni lækka hagnað ársins. 2.3.2011 09:40 Veruleg lækkun á eignum ýmissa lánafyrirtækja Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu tæplega 1.094 milljörðum kr. í lok janúar og lækkuðu um 27 milljarða kr. á milli mánaða. 2.3.2011 08:40 Áherslan á þjónustu Nýtt fjarskiptafyrirtæki að nafni Hringdu tók til starfa í síðasta mánuði og stefnir að því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á ódýrari valkosti í internetþjónustu og heimasíma. Frændurnir Davíð Fannar Gunnarsson og Játvarður Jökull Ingvarsson stofnuðu Hringdu eftir að hafa áður reynt fyrir sér með fyrirtækið callit.is, sem sérhæfir sig í ódýrum símtölum til útlanda. 2.3.2011 08:00 Hagnaður RARIK 1,8 milljarðar í fyrra Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði á árinu 2010 var 1.787 milljónir króna sem um 3% aukning frá fyrra ári og í samræmi við áætlanir. 2.3.2011 07:47 Afskriftaþörf Íbúðalánasjóðs enn óljós Fram er komið frumvarp sem veitir Íbúðalánasjóði heimild til að færa niður veðkröfur á hendur einstaklingum í 110 prósent af verðmæti fasteignar. Með því er sjóðnum veitt nauðsynleg lagastoð til að taka þátt í aðgerðum stjórnvalda vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna. 2.3.2011 06:00 Birgjar BMM íhuga mál gegn bóksölum "Ef tap Bókabúðar Máls og menningar [BMM] var svo mikið að ekki var hægt að borga neinum eftir söluna í desember þá var ljóst fyrir löngu að fyrirtækið var gjaldþrota,“ segir Steinþór Steingrímsson, stjórnarformaður fyrirtækisins Ekki spurning. Fyrirtækið gefur meðal annars út borðspilið Spurt að leikslokum. 2.3.2011 06:00 Íslendingar greiða 123 milljarða í ár Þrjú lán, samtals að fjárhæð 775 milljónir evra eða 123 milljarða króna eru á gjalddaga í ár. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um málið. 1.3.2011 20:11 Um 17.000 lán verða endurútreiknuð hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur á síðustu vikum unnið að endurútreikningi húsnæðis- og bílalána, kaupleigusamninga og einkaleigusamninga einstaklinga í erlendum myntum. Þegar yfir lýkur mun bankinn hafa endurútreiknað um 17.000 lán. 1.3.2011 14:44 Segir Landsbankann ekki hafa verið með veð í íbúðinni Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, stjórnarformaður aðaleigandi 365 miðla, segist hafa gert upp allar sínar skuldir við Landsbankann með samkomulagi um eignir og peningagreiðslur. Íbúð í New York sem skilanefnd Landsbankans hefur nú eignast sé hluti af því uppgjöri. 1.3.2011 17:02 Úrskurðarnefnd hækkar verð á þorski og ýsu Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski og slægðri og óslægðri ýsu, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seld til skyldra aðila, um 5%. 1.3.2011 14:49 Miðengi eignast 71% hlut í Bláfugli ehf. og IG Invest Miðengi ehf., eignarhaldsfélag Íslandsbanka, fer nú með 71% eignarhlut í félögunum Bláfugli og IG Invest í gegnum eignarhald sitt á SPW ehf. en Bláfugl og IG Invest eru að fullu í eigu SPW. Félögin voru áður hluti af samstæðu Icelandair Group. Glitnir Banki er eigandi 29% hlutafjár í SPW ehf. 1.3.2011 13:54 Kauphöllin: Veruleg aukning í hlutabréfaviðskiptum Heildarviðskipti með hlutabréf námu 5.540 milljónum kr. í febrúar eða 277 milljónum kr. á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í janúar í fyrra 2.880 milljónum eða 137 milljónum á dag. 1.3.2011 13:48 ASÍ: Vörukarfan hækkaði mest í Hagkaupum og Bónus Miklar hækkanir hafa orðið frá því í haust á grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum, ostum og kjötvörum í vörukörfu ASÍ, að því er fram kemur í nýrri mælingu verðlagseftirlitsins sem gerð var nú í febrúar. Við samanburð á mælingu verðlagseftirlitsins frá því í nóvember 2010 og nú í febrúar, hækkar vörukarfan í öllum verslunum nema 11/11 og Samkaupum-Úrvali, en mesta hækkunin er í Hagkaupum um 9,1% og Bónus um 5,1%. Kostur neitaði að taka þátt í mælingunni. 1.3.2011 13:11 230 milljarðar frá ríkinu í endurreisn bankakerfisins Kostnaður ríkisins við að endurreisa fjármálafyrirtæki og tryggingafélög á síðustu tveimur árum stefnir í að fara í 230 milljarða króna. Þá eru ekki talið með 192 milljarða króna tjón vegna Seðlabankans. 1.3.2011 12:30 Reykjanesbær semur um rafbílavæðingu Reykjanesbær hefur samið við Even hf. um að taka þátt í Þjóðarátakinu um rafbílavæðingu Íslands. 1.3.2011 12:28 Verðbólgan á Íslandi undir meðaltali EES Í fyrsta sinn síðan í janúar árið 2008 mælist verðbólgan hér á landi undir meðalverðbólgunni í ríkjum EES. Þannig mældist verðbólgan hér á landi í janúar 2,2% miðað við samræmda vísitölu EES, og lækkar hún töluvert milli mánaða en hún hafði verið 3,5% í desember. 1.3.2011 12:19 Microsoft lækkar tölvukostnaðinn hjá skólum landsins Microsoft kynnti í dag nýtt fyrirkomulag á talningu hugbúnaðarleyfa í skólum sem mun þýða verulegt hagræði fyrir menntastofnanir um allan heim, þar á meðal hér á landi. Breytingin felst í því að í stað þess að telja þær tölvur sem notaðar eru innan hvers skóla og miða hugbúnaðarleyfafjölda við það er fjöldi hugbúnaðarleyfa miðaður við starfsmannafjölda skólans. 1.3.2011 10:05 Vill tímabundna lækkun skatta á bensín og olíu Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar telur eðlilegt að ríkissjóður komi til móts við fólk og fyrirtæki á tímum síhækkandi olíu- og bensínverðs. Hann vill að skattar á bensín og olíu verði lækkaðir tímabundið. 1.3.2011 09:54 Ísland með hæsta hlutfall lágmarkslauna af meðallaunum Ef litið er á lágmarkslaun sem hlutfall af meðallaunum á vinnumarkaði hjá þeim ríkjum Evrópu, sem eru með skuldbindandi ákvæði um lágmarkslaun, er hlutfallið hæst á Íslandi um 55%, en þar á eftir koma Frakkland, Lúxemborg, Malta og Grikkland með ríflega 45%. 1.3.2011 09:34 Leggja fram frumvarp um rannsókn á sparisjóðunum Eygló Harðardóttir hefur ásamt Sigurði Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp á Alþingi um að rannsókn fari fram á sparisjóðunum. 1.3.2011 09:18 Landsbankinn yfirtók íbúð Jóns Ásgeirs Skilanefnd Landsbankans tók yfir lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í New York samkvæmt upplýsingum frá skilanefnd bankans. 1.3.2011 08:58 Útgáfa íbúðabréfa ÍLS í ár allt að 38 milljarðar Áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2011 er 30 – 38 milljarðar króna að nafnverði sem samsvarar um 40 – 50 milljörðum króna að markaðsvirði. 1.3.2011 07:59 Jón Ásgeir selur glæsivillu í New York til annars Íslendings Jón Ásgeir Jóhannesson hefur selt glæsi-íbúð sína í Gramercy Park í New York en samkvæmt blaðinu New York Observer, var það athafnamaðurinn Eyjólfur Gunnarsson sem keypti íbúðina í gegnum eignarhaldsfélags sitt, Mynni ehf. 1.3.2011 07:25 Flytja út þegar verðið er hátt Könnun á hagkvæmni þess að flytja rafmagn með sæstreng frá Íslandi til Skotlands er enn í gangi hjá Landsvirkjun, en niðurstöðu er ekki að vænta fyrr en í lok árs, segir Ragna Sara Jónsdóttir, yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar. Í frétt Bloomberg-fréttaveitunnar sem birtist í gær sagði að áformað væri að flytja út álíka mikla orku og framleidd er Íslandi í dag. 1.3.2011 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni skorar á Jóhönnu að beita sér fyrir því að lækka eldsneytisverð Formaður Sjálfstæðisflokksins skorar á forsætisráðherra að beita sér fyrir lækkun gjalda á eldsneyti með sama hætti og hún gerði árið 2006. Forsætisráðherra segir ekki hægt að bera saman stöðu ríkissjóðs þá og nú. 3.3.2011 12:03
Vilja fund um endurútreikninga fjármálastofnana á gengislánum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fara fram á fund í viðskiptanefnd vegna útreikninga fjármálastofnana á gengislánum. Það eru þeir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Kári Kristjánsson sem sitja í nefndinni. 3.3.2011 10:17
Fjöldi gistinótta stendur í stað Fjöldi gistinótta á hótelum í janúar síðastliðnum er nánast sá sami og fjöldinn í sama mánuði á síðasta ári. Gistinætur á hótelum í janúar voru 54.200 en voru 54.800 í sama mánuði árið 2010. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. 3.3.2011 09:23
Vill banna allt brottkast á fiski „Ef við tökumst ekki á við þetta vandamál núna mun það koma í bakið á okkur síðar meir,“ sagði Maria Damanaki, sjávarútvegsstjóri framkvæmdastjórnar Evrópusambandins, þegar hún ávarpaði Evrópuþingið á þriðjudag. 3.3.2011 09:00
Fréttaskýring: Hótelherbergjum hefur fjölgað um 80 prósent Árið 2000 voru í boði 1.489 hótelherbergi á þriggja og fjögurra stjörnu hótelum í Reykjavík, samkvæmt tölum Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF). Árið 2010 voru herbergin svo orðin 2.686 og hafði fjölgað um 80 prósent. 2.3.2011 20:00
Innheimtur upp í Icesave aukast um 19 milljarða Skilanefnd Landsbankans telur að 1175 milljarðar muni endurheimtast upp í Icesave skuldina. Þetta er 37 milljörðum meira en áður var áætlað. Þar með aukast tekjur tryggingarsjóðs innistæðueigenda um 19 milljarða kr. 2.3.2011 15:23
Álverin gætu hagnast um 38 milljarða aukalega í ár Fari svo að heimsmarkaðsverð á áli haldist út árið eins og það er í dag gætu íslensku álverin hagnast um 38 milljarða kr. aukalega miðað við meðalverðið í fyrra. 2.3.2011 14:28
Ríkið þarf að efla skuldabréfamarkað Fjármálaráðuneytið hefði hag af því að efla viðskiptavakt með ríkisskuldabréf í samræmi við aukna útgáfu þeirra. Aukinn seljanleiki bréfanna á markaði gæti sömuleiðis verið liður í afnámi gjaldeyrishafta. Þetta er mat Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar. Ráðuneytið dró úr viðskiptavakt með ríkisskuldabréf síðastliðið haust 2.3.2011 19:00
Húsfyllir á Icesave fundi Húsfyllir var á fundi VÍB - eignastýringar Íslandsbanka sem haldinn var í dag undir yfirskriftinni „Icesave á mannamáli". Á fundinum fjölluðu Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka og Lárus Blöndal hrl., fulltrúi í Icesave samninganefnd Íslands, um samninginn sem verður lagður undir þjóðaratkvæði í apríl næstkomandi. Lögðu þeir áherslu á að útskýra helstu atriði samningsins á einfaldan og hlutlausan hátt og svara spurningum gesta. 2.3.2011 18:05
Endurheimtur komnar í 89% af Icesaveskuldinni Skilanefnd Landsbankans fundaði í dag með kröfuhöfum í búi bankans í Lundúnum og kynnti nýtt mat á virði eigna búsins. Í ljósi nýja matsins hefur samninganefnd Íslands vegna Icesave-samninganna endurnýjað útreikninga sína á kostnaði ríkissjóðs vegna samninganna í ljósi nýs mats skilanefndar Landsbanka Íslands á heimtum eigna bús bankans. Jafnframt hefur verið tekið tillit til nokkurra annarra staðreynda sem hafa áhrif á tölulega framsetningu á kostnaði ríkissjóðs. 2.3.2011 15:30
Samráðshópurinn vissi um fyrirhugað hámark á Icesave-innistæður Bolli Bollason, fyrrverandi ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, segir engan vafa leika á að á fulltrúum í samráðshópi um fjármálastöðugleika og viðbúnað, hafi verið kunnugt um að breska fjármálaeftirlitið hafi tekið ákvörðun um að setja fimm milljarða punda hámark á innistæður Icesave-reikninga í Bretlandi haustið 2008. 2.3.2011 13:57
Góð kaup í hlutabréfum Líkur eru á meiri hækkun á hlutabréfamarkaði en með kaupum á skuldabréfum og vöxtum á innlánsreikningum, samkvæmt spá Íslenskra verðbréfa um horfur og fjárfestingarkosti á árinu. Taldar eru meiri líkur á hóflegri veikingu krónunnar en styrkingu en það hefur áhrif á ávöxtun erlendra og verðtryggðra eigna. 2.3.2011 13:00
Brimborg afhentir Ístaki hjólaskóflu í Noregi Ístak hefur fest kaup á tveimur risahjólaskóflum hjá Brimborg sem verða notaðar við gangnagerð, annarsvegar við Búðarhálsvirkjun og hinsvegar í Noregi en hjólskóflan til verksins í Noregi var einmitt afhent fyrir helgina í Tosbotn í Norður Noregi. 2.3.2011 12:38
Krónan stöðug frá gengislækkun í janúar Eftir að hafa tekið nokkra lækkun fyrrihluta janúar hefur krónan haldist nokkuð stöðug síðan. Frá 1. til 21. janúar síðastliðinn fór evran úr því að kosta 153,2 krónur í að kosta 158,7 krónur, sem samsvarar 3,5% lækkun á gengi krónunnar gagnvart evrunni. Er þetta svipuð lækkun og varð í gengi krónunnar gangvart viðskiptavegnu meðaltali gjaldmiðla en sú lækkun var 3,1%. 2.3.2011 12:08
Fagna aldarfjórðungsafmæli á Íslenska markaðsdeginum Íslenski markaðsdagurinn verður haldinn á föstudaginn, en í ár eru sannkölluð tímamót hjá markaðsfólki og ÍMARK. Félagið fagnar 25 ára afmæli sínu en um leið verður Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, afhentur í 25. skipti. 2.3.2011 10:00
Icelandair segir afkomuspá sína óbreytta Icelandair áréttar að afkomuspá félagsins fyrir árið í ár er óbreytt þrátt fyrir að eldsneytishækkanir muni lækka hagnað ársins. 2.3.2011 09:40
Veruleg lækkun á eignum ýmissa lánafyrirtækja Eignir ýmissa lánafyrirtækja námu tæplega 1.094 milljörðum kr. í lok janúar og lækkuðu um 27 milljarða kr. á milli mánaða. 2.3.2011 08:40
Áherslan á þjónustu Nýtt fjarskiptafyrirtæki að nafni Hringdu tók til starfa í síðasta mánuði og stefnir að því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á ódýrari valkosti í internetþjónustu og heimasíma. Frændurnir Davíð Fannar Gunnarsson og Játvarður Jökull Ingvarsson stofnuðu Hringdu eftir að hafa áður reynt fyrir sér með fyrirtækið callit.is, sem sérhæfir sig í ódýrum símtölum til útlanda. 2.3.2011 08:00
Hagnaður RARIK 1,8 milljarðar í fyrra Rekstrarhagnaður af starfsemi RARIK fyrir fjármagnsliði á árinu 2010 var 1.787 milljónir króna sem um 3% aukning frá fyrra ári og í samræmi við áætlanir. 2.3.2011 07:47
Afskriftaþörf Íbúðalánasjóðs enn óljós Fram er komið frumvarp sem veitir Íbúðalánasjóði heimild til að færa niður veðkröfur á hendur einstaklingum í 110 prósent af verðmæti fasteignar. Með því er sjóðnum veitt nauðsynleg lagastoð til að taka þátt í aðgerðum stjórnvalda vegna skulda- og greiðsluvanda heimilanna. 2.3.2011 06:00
Birgjar BMM íhuga mál gegn bóksölum "Ef tap Bókabúðar Máls og menningar [BMM] var svo mikið að ekki var hægt að borga neinum eftir söluna í desember þá var ljóst fyrir löngu að fyrirtækið var gjaldþrota,“ segir Steinþór Steingrímsson, stjórnarformaður fyrirtækisins Ekki spurning. Fyrirtækið gefur meðal annars út borðspilið Spurt að leikslokum. 2.3.2011 06:00
Íslendingar greiða 123 milljarða í ár Þrjú lán, samtals að fjárhæð 775 milljónir evra eða 123 milljarða króna eru á gjalddaga í ár. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um málið. 1.3.2011 20:11
Um 17.000 lán verða endurútreiknuð hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur á síðustu vikum unnið að endurútreikningi húsnæðis- og bílalána, kaupleigusamninga og einkaleigusamninga einstaklinga í erlendum myntum. Þegar yfir lýkur mun bankinn hafa endurútreiknað um 17.000 lán. 1.3.2011 14:44
Segir Landsbankann ekki hafa verið með veð í íbúðinni Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, stjórnarformaður aðaleigandi 365 miðla, segist hafa gert upp allar sínar skuldir við Landsbankann með samkomulagi um eignir og peningagreiðslur. Íbúð í New York sem skilanefnd Landsbankans hefur nú eignast sé hluti af því uppgjöri. 1.3.2011 17:02
Úrskurðarnefnd hækkar verð á þorski og ýsu Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag var ákveðið að hækka verð á slægðum og óslægðum þorski og slægðri og óslægðri ýsu, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seld til skyldra aðila, um 5%. 1.3.2011 14:49
Miðengi eignast 71% hlut í Bláfugli ehf. og IG Invest Miðengi ehf., eignarhaldsfélag Íslandsbanka, fer nú með 71% eignarhlut í félögunum Bláfugli og IG Invest í gegnum eignarhald sitt á SPW ehf. en Bláfugl og IG Invest eru að fullu í eigu SPW. Félögin voru áður hluti af samstæðu Icelandair Group. Glitnir Banki er eigandi 29% hlutafjár í SPW ehf. 1.3.2011 13:54
Kauphöllin: Veruleg aukning í hlutabréfaviðskiptum Heildarviðskipti með hlutabréf námu 5.540 milljónum kr. í febrúar eða 277 milljónum kr. á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í janúar í fyrra 2.880 milljónum eða 137 milljónum á dag. 1.3.2011 13:48
ASÍ: Vörukarfan hækkaði mest í Hagkaupum og Bónus Miklar hækkanir hafa orðið frá því í haust á grænmeti, ávöxtum, mjólkurvörum, ostum og kjötvörum í vörukörfu ASÍ, að því er fram kemur í nýrri mælingu verðlagseftirlitsins sem gerð var nú í febrúar. Við samanburð á mælingu verðlagseftirlitsins frá því í nóvember 2010 og nú í febrúar, hækkar vörukarfan í öllum verslunum nema 11/11 og Samkaupum-Úrvali, en mesta hækkunin er í Hagkaupum um 9,1% og Bónus um 5,1%. Kostur neitaði að taka þátt í mælingunni. 1.3.2011 13:11
230 milljarðar frá ríkinu í endurreisn bankakerfisins Kostnaður ríkisins við að endurreisa fjármálafyrirtæki og tryggingafélög á síðustu tveimur árum stefnir í að fara í 230 milljarða króna. Þá eru ekki talið með 192 milljarða króna tjón vegna Seðlabankans. 1.3.2011 12:30
Reykjanesbær semur um rafbílavæðingu Reykjanesbær hefur samið við Even hf. um að taka þátt í Þjóðarátakinu um rafbílavæðingu Íslands. 1.3.2011 12:28
Verðbólgan á Íslandi undir meðaltali EES Í fyrsta sinn síðan í janúar árið 2008 mælist verðbólgan hér á landi undir meðalverðbólgunni í ríkjum EES. Þannig mældist verðbólgan hér á landi í janúar 2,2% miðað við samræmda vísitölu EES, og lækkar hún töluvert milli mánaða en hún hafði verið 3,5% í desember. 1.3.2011 12:19
Microsoft lækkar tölvukostnaðinn hjá skólum landsins Microsoft kynnti í dag nýtt fyrirkomulag á talningu hugbúnaðarleyfa í skólum sem mun þýða verulegt hagræði fyrir menntastofnanir um allan heim, þar á meðal hér á landi. Breytingin felst í því að í stað þess að telja þær tölvur sem notaðar eru innan hvers skóla og miða hugbúnaðarleyfafjölda við það er fjöldi hugbúnaðarleyfa miðaður við starfsmannafjölda skólans. 1.3.2011 10:05
Vill tímabundna lækkun skatta á bensín og olíu Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar telur eðlilegt að ríkissjóður komi til móts við fólk og fyrirtæki á tímum síhækkandi olíu- og bensínverðs. Hann vill að skattar á bensín og olíu verði lækkaðir tímabundið. 1.3.2011 09:54
Ísland með hæsta hlutfall lágmarkslauna af meðallaunum Ef litið er á lágmarkslaun sem hlutfall af meðallaunum á vinnumarkaði hjá þeim ríkjum Evrópu, sem eru með skuldbindandi ákvæði um lágmarkslaun, er hlutfallið hæst á Íslandi um 55%, en þar á eftir koma Frakkland, Lúxemborg, Malta og Grikkland með ríflega 45%. 1.3.2011 09:34
Leggja fram frumvarp um rannsókn á sparisjóðunum Eygló Harðardóttir hefur ásamt Sigurði Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp á Alþingi um að rannsókn fari fram á sparisjóðunum. 1.3.2011 09:18
Landsbankinn yfirtók íbúð Jóns Ásgeirs Skilanefnd Landsbankans tók yfir lúxusíbúð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í New York samkvæmt upplýsingum frá skilanefnd bankans. 1.3.2011 08:58
Útgáfa íbúðabréfa ÍLS í ár allt að 38 milljarðar Áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2011 er 30 – 38 milljarðar króna að nafnverði sem samsvarar um 40 – 50 milljörðum króna að markaðsvirði. 1.3.2011 07:59
Jón Ásgeir selur glæsivillu í New York til annars Íslendings Jón Ásgeir Jóhannesson hefur selt glæsi-íbúð sína í Gramercy Park í New York en samkvæmt blaðinu New York Observer, var það athafnamaðurinn Eyjólfur Gunnarsson sem keypti íbúðina í gegnum eignarhaldsfélags sitt, Mynni ehf. 1.3.2011 07:25
Flytja út þegar verðið er hátt Könnun á hagkvæmni þess að flytja rafmagn með sæstreng frá Íslandi til Skotlands er enn í gangi hjá Landsvirkjun, en niðurstöðu er ekki að vænta fyrr en í lok árs, segir Ragna Sara Jónsdóttir, yfirmaður samskiptasviðs Landsvirkjunar. Í frétt Bloomberg-fréttaveitunnar sem birtist í gær sagði að áformað væri að flytja út álíka mikla orku og framleidd er Íslandi í dag. 1.3.2011 05:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent