Viðskipti innlent

Íslendingar greiða 123 milljarða í ár

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra svaraði Vigdísi Hauksdóttur í dag. Mynd/ Pjetur.
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra svaraði Vigdísi Hauksdóttur í dag. Mynd/ Pjetur.
Þrjú lán, samtals að fjárhæð 775 milljónir evra eða 123 milljarða króna eru á gjalddaga í ár. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, um málið.

Umrædd lán voru tekin árið 2006 og 2008 til þess að auka gjaldeyrisvaraforða Seðlabankans. Þá er einnig afborgun vegna skuldabréfs sem ríkissjóður gaf út árið 2010 í tengslum við kaup á eignavörðum skuldabréfum Avens.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×