Viðskipti innlent

Húsfyllir á Icesave fundi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Húsfyllir var á fundinum.
Húsfyllir var á fundinum.
Húsfyllir var á fundi VÍB - eignastýringar Íslandsbanka sem haldinn var í dag undir yfirskriftinni „Icesave á mannamáli". Á fundinum fjölluðu Jón Bjarki Bentsson frá Greiningu Íslandsbanka og Lárus Blöndal hrl., fulltrúi í Icesave samninganefnd Íslands, um samninginn sem verður lagður undir þjóðaratkvæði í apríl næstkomandi.  Lögðu þeir áherslu á að útskýra helstu atriði samningsins á einfaldan og hlutlausan hátt og svara spurningum gesta.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×