Fleiri fréttir Hluthafafundur Teymis fellst á nauðasamninga Á hluthafafundi í Teymi í morgun var fallist á að leita nauðasamnings við kröfuhafa félagsins til þess að ráða bót á fjárhagslegri stöðu þess og forða félaginu frá gjaldþroti. 20.4.2009 11:02 Gengi bréfa Marel Food Systems falla í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,94 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Viðskiptin á bak við gengisþróunina eru sjö talsins upp á 37,4 milljónir króna. Þá hafa ein viðskipti verið með bréf Bakkavarar upp á 270 þúsund krónur. 20.4.2009 10:13 Fjármálaráðherra: Gott að það séu til verðmæti fyrir Icesave „Það er gott að þarna séu verðmæti il staðar en það skiptir miklu hvernig þeim er ráðstaðaf í þágu þjóðarinnar,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, um óvænta stöðu sem er kominn upp í Icesave-málinu. Hann segir samningaferlið mjög viðkvæmt í málinu. 19.4.2009 14:03 Icesave skilar allt að 80 prósentum Breska vefritið TimesOnline segir að tugir breskra sveitarfélaga muni skipta með sér allt að 200 milljónum sterlingspunda af fé sem þau áttu inni á Icesave reikningum Landsbankans. 19.4.2009 11:04 Dögg Pálsdóttir: Virðingaverð afsökunarbeiðni, hvað svo? Varaþingmaðurinn og hæstaréttalögmaðurinnm, Dögg Pálsdóttir, segir það virðingavert af nýjum bankastjóra Nýja Landsbankans, Ásmundi Stefánssyni, að hafa beðið þjóðina afsökunar á starfsháttum bankans fyrir hrun. 18.4.2009 23:00 Finnur Sveinbjörnsson: Ekkert hugsað um afsökunarbeiðni Bankastjóri Nýja Kaupþings, Finnur Sveinbjörnsson, hefur ekki velt því fyrir sér hvort hann ætli að biðja þjóðina afsökunar á gjörðum bankans fyrir bankahrun. 18.4.2009 13:54 Bankastjóri biður þjóðina afsökunar Bankastjóri Nýja Landsbankans, Ásmundur Stefánasson, baðst afsökunar á þeim mistökum sem bankinn gerði fyrir hrun í ræðu sem hann flutti á starfsdegi bankans í morgun. Þetta kom fram á fréttavef RÚV. 18.4.2009 12:25 Íbúðaverð lækkar meira en áður Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki áður lækkað jafnmikið milli mánaða og gerðist nú í mars frá því byrjað var að reikna vísitölu húsnæðisverðs árið 1994, að því er fram kemur í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 18.4.2009 04:00 Þriggja mánaða verðbólga í núllið Gangi eftir verðbólguspá IFS greiningar fyrir aprílmánuð lækkar 12 mánaða verðbólga í 11,5 prósent og hefur þá ekki verið lægri frá í mars í fyrra. Spáin hljóðar upp á 0,1 prósents hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða. 18.4.2009 03:00 Olígarkar tapa gríðarlegum fjárhæðum Rússnenskir olígarkar hafa tapað gríðarlegum fjármunum frá því heimskreppan hófst, þó fáir eins miklu og Oleg Deripaska sem er búinn að tapa 17 milljörðum punda. 18.4.2009 00:00 Hættir við kaup á útibúaneti SPRON MP banki hefur hætt við kaup sín á útibúaneti SPRON og ríkið verður því af átta hundruð milljónum króna. Margeir Pétursson stjórnarformaður fyrirtækisins segir Nýja Kaupþing hafa unnið orrustuna um SPRON. 17.4.2009 18:52 Nýi Landsbankinn tekur yfir 60% hlutafjár í Teymi Nýi Landsbankinn tekur yfir hátt í sextíu prósent hlutafjár í Teymi, aðrir bankar taka rest. Skuldir félagsins eru vel á fimmta tug milljarða króna. Þar af eru um þrjátíu milljarðar án veðs. 17.4.2009 18:30 MP Banki opnaði netbanka sinn í dag MP Banki opnaði í dag Netbanka MP þar sem viðskiptavinir bankans geta sinnt fjölbreyttum bankaviðskiptum auk þess að fylgjast með stöðu verðbréfasafna. 17.4.2009 16:56 Brýnt fyrir þjóðarbúskapinn að lækka stýrivexti Brýnt er fyrir þjóðarbúskapinn að stýrivextir verði lækkaðir verulega og peningastefnunefnd hefur þegar stigið fyrstu skrefin í þá átt með stýrivaxtaákvörðunum sínum 19. mars og 8. apríl. Engu að síður eru háir stýrivextir ennþá álitnir nauðsynlegir – þar til gerðar hafa verið ráðstafanir til að tryggja traustari efnahagsgrundvöll. 17.4.2009 16:50 Tap Seðlabankans 8,6 milljarðar í fyrra Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Seðlabanka Íslands nam tap hans á síðasta ári 8,6 milljörðum kr. Ef tapið er skoðað án framlags ríkisins nemur það 52,6 milljörðum kr. 17.4.2009 16:26 Fréttaskýring: Ríkið beitir bolabrögðum gegn MP Banka Enn liggur ekkert fyrir um samþykki Fjármálaeftirlitsins á kaupum MP Banka á netbanka SPRON og útibúaneti sparisjóðsins. Þetta mál allt er að verða hið einkennilegasta í ljósi þess að Nýja Kaupþing hefur hingað til getað beitt bolabrögðum gegn MP Banka í málinu með fulltingi Seðlabankans og slegið því þannig á frest. 17.4.2009 16:05 Marel hækkar áfram Verð á hlutabréfum Marel héldu áfram að hækka í dag og enduðu 6,2% í plús. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,6% og stendur í rúmum 224 stigum. 17.4.2009 15:58 Bankaleynd hérlendis svipuð og í öðrum löndum Það er niðurstaða nýrrar skýrslu að ákvæði íslenskra laga um trúnaðar- og þagnarskyldu fjármála- og eftirlitsstofnana séu í aðalatriðum sambærileg reglum samanburðarríkjanna. Af niðurstöðu skýrslunnar má ráða að nokkur munur sé á reglum um þagnarskyldu eftirlitsaðila, að því er varðar þá sem miðla má upplýsingum til. 17.4.2009 14:29 Bermúda semur við Norðurlönd um upplýsingamiðlun Norðurlöndin hafa nú gengið frá samningi við Bermúda um upplýsingamiðlun sem koma á í veg fyrir skattaundanskot þegna Norðurlandanna á Bermúda. 17.4.2009 14:12 Reykjanesbær skapar störf fyrir 200 ungmenni Bæjarráð Reykjanesbæjar tók þá ákvörðun á fundi sínum í gær að fela starfshópi um sumarvinnu ungs fólks frekari útfærslu á verkefnum fyrir samtals 26 milljónir króna til að skapa sumarstörf fyrir allt að 200 einstaklinga í 4 vikur. 17.4.2009 11:58 Mesta lækkun íbúðaverðs milli mánaða síðan 1994 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 3,8% milli febrúar og mars samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands hefur birt. Þetta er mesta lækkun á milli mánaða sem orðið hefur á vísitölu húsnæðisverðs á höfuðborgarsvæðinu síðan byrjað var að reikna vísitöluna árið 1994. 17.4.2009 11:48 Sólarkísilvinnslan í Grindavík skapar 250 ný störf Viðræður um uppsetningu og rekstur á sólarkísilvinnslu í Grindavík eru komnar á skrið eftir að fulltrúar verkefnisins funduðu með bæjarstjórn Grindavíkur og skoðuðu aðstæður í Grindavík á dögunum. Talið er að verksmiðjan skapi 250 ný störf. 17.4.2009 11:41 Yfirlýsing um yfirtökutilboðið í Exista Vegna fréttaflutnings á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is í gær, fimmtudaginn 16. apríl, um tilboð BBR ehf. í hluti í Exista hf. óskar BBR eftir að eftirfarandi komi fram á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is: 17.4.2009 11:03 Aðeins Marel á hreyfingu í kauphöllinni Aðeins hefur verið verslað með hluti í einu félagi í kauphöllnni í morgun. það er Marel hefur hefur hækkað um 5,8%. 17.4.2009 10:58 VR tapaði 415 milljónum á síðasta ári Verkalýðsfélagið VR tapaði 415 milljónum kr. á hefðbundinni starfsemi sinni á síðasta ári. Þetta kemur fram í rekstrareikningi félagsins sem birtur er í árskýrslu þess. 17.4.2009 10:52 Kaupfélag Skagfirðinga skilar ágætu uppgjöri Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga (KS) verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur félagsins á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði rúmlega 3,1 milljarður króna. 17.4.2009 10:09 Máli FME og Össur hf. lokið með sátt Þann 15. janúar 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið (FME) og Össur hf. með sér sátt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. 17.4.2009 09:59 Icelandair veitir viðurkenningu fyrir met í stundvísi Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, hefur afhent starfsfólki stjórnstöðvar Icelandair á Keflavíkurflugvelli viðurkenningu fyrir nýtt met í stundvísi félagsins. Á fyrstu þremur mánuðum ársins komu og fóru farþegaþotur Icelandair á réttum tíma í 92,6% tilvika. 17.4.2009 09:21 Aflaverðmætið í janúar jókst um 40% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 6,8 milljörðum króna í janúar 2009 samanborið við 4,8 milljarða kr. í janúar 2008. Aflaverðmæti hefur því aukist um 1,9 milljarða kr. eða 40,3% á milli ára. 17.4.2009 09:06 Álbirgðir heimsins í sögulegu hámarki Dræm eftirspurn eftir áli hefur orðið til þess að birgðir hlaðast upp í heiminum. Álfyrirtæki bregðast við með því að draga úr framleiðslu. Flest álver eru rekin með tapi. 17.4.2009 04:00 Lokið við bráðabirgðaverðmat eigna Fullnaðarútgáfa úttektar á verðmati eigna sem fluttar voru úr gömlu bönkunum í þá nýju og úttekt á framkvæmd á vinnslu verðmats eigna bankanna liggur væntanlega fyrir í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu (FME). 17.4.2009 03:00 West Ham úr greipum Björgólfs Knattspyrnufélagið West Ham, sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar, verður á næstu vikum tekið yfir af erlendum kröfuhöfum. Það er breska blaðið The Guardian sem greinir frá þessu í kvöld. Þar segir enn fremur að skilanefnd Straums muni taka við félaginu af Björgólfi í aðgerðum sínum til þess að endurheimta þá fjármuni sem töpuðust í bankahruninu. 16.4.2009 23:30 Yfirtaka á Exista í uppnámi Stjórn Kaupþings mun á næstu dögum ákveða hvort að yfirtökutilboði Bakkabræðra á Exista verði tekið. Tilboðið gerir ráð fyrir að hluthafar fái 0,02 krónur fyrir hvern hlut. Rán segir hluthafi. 16.4.2009 18:30 Grunur um að milljarða millifærsla Kaupþings tengist Tchenguiz Fjármálaeftirlitið hefur enn 100 milljarða króna millifærslur Kaupþings inn á erlenda reikninga rétt fyrir hrun bankans til rannsóknar. Grunur leikur á að millifærslurnar tengist eignarhaldsfélagi Robert Tchenguiz, Oscatello. 16.4.2009 18:30 Aftur mínusdagur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% í kauphöllinni í dag og stendur í tæpum 223 stigum. 16.4.2009 16:11 Yfir 550 umsóknir um sumarstörf hjá Fjarðaráli Yfir 550 umsóknir bárust um auglýst sumarstörf hjá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Ráðið verður í um sextíu tímabundnar stöður framleiðslustarfsmanna og iðnaðarmanna í sumar. 16.4.2009 15:30 Hagvöxtur þarf að vera 4,5% til að fjölga störfum um 20 þúsund Líklegt er að landsframleiðsla þurfi að vaxa um tæpan fjórðung fram til ársins 2015 til þess að störfum verið fjölgað um 20 þúsund. Þetta kemur fram í nýrri frétt á vef Samtaka atvinnulífsins en tölfræði frá árunum 1963 - 2008 sýnir að hverri prósentu í hagvexti fylgdi fjölgun starfa um hálft prósent á þeim tíma. 16.4.2009 13:46 Verðmat nýju bankanna liggur fyrir en verður ekki birt nú Deloitte LLP hefur lokið bráðabirgðaverðmati þeirra eigna sem fluttar voru út úr gömlu bönkunum til að mynda efnahag Nýja Kaupþings banka, NBI og Íslandsbanka. Ekki er unnt að birta upplýsingarnar að svo stöddu. 16.4.2009 13:09 Raunlaun hafa ekki lækkað jafnmikið í tvo áratugi Raunlaun hafa lækkað um tæp 10% í febrúar 2009 frá sama mánuði á fyrra ári, sem er meiri lækkun en sést hefur í a.m.k. tvo áratugi. 16.4.2009 12:31 Ljóst að 3.200 störf hafa tapast í mannvirkjagerð Fimmtungur þeirra sem voru án atvinnu í lok mars störfuðu áður við mannvirkjagerð eða samtals tæplega 3.500 manns. Áður en bankahrunið skall á í byrjun október var fjöldi atvinnulausra sem áður störfuðu við mannvirkjagerð rétt tæplega 200. Þannig er ljóst að 3.200 störf í mannvirkjagerð hafa tapast á undanförnum 6 mánuðum. 16.4.2009 12:02 Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að rýrna Hrein eign lífeyrissjóðanna skrapp saman um 22,8 milljarða kr. í febrúar og hefur hún þá lækkað um 231,4 milljarða kr. frá því í ágúst í fyrra, fyrir hrun bankanna. 16.4.2009 11:57 Landic sækir um greiðslustöðvun hérlendis og í Danmörku Landic Property hf. hefur sótt um greiðslustöðvun við Héraðsdóm Reykjavíkur og jafnframt hafa nokkur dótturfélög þess í Danmörku sótt um greiðslustöðvun fyrir dómstó9l í Kaupmannahöfn. 16.4.2009 11:28 Vextir af krónubréfum 3,9 milljarðar fyrir maílok Vaxtagreiðslur af krónubréfum til loka maí munu nema 3,9 milljörðum kr. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi hagfræðideildar Landsbankans. 16.4.2009 11:21 Lítið að gerast í kauphöllinni Kauphöllin fer rólega af stað í dag eins og raunar flesta daga. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,14% og stendur í 224 stigum. 16.4.2009 10:37 Kreditkortaveltan dróst saman um rúm 16% í mars Heildarvelta kreditkorta í marsmánuði var 20,7 milljarður kr. samanborið við 24,7 milljarða kr. á sama tíma í fyrra og er þetta 16,3% samdráttur milli ára. 16.4.2009 10:33 Sjá næstu 50 fréttir
Hluthafafundur Teymis fellst á nauðasamninga Á hluthafafundi í Teymi í morgun var fallist á að leita nauðasamnings við kröfuhafa félagsins til þess að ráða bót á fjárhagslegri stöðu þess og forða félaginu frá gjaldþroti. 20.4.2009 11:02
Gengi bréfa Marel Food Systems falla í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 2,94 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Viðskiptin á bak við gengisþróunina eru sjö talsins upp á 37,4 milljónir króna. Þá hafa ein viðskipti verið með bréf Bakkavarar upp á 270 þúsund krónur. 20.4.2009 10:13
Fjármálaráðherra: Gott að það séu til verðmæti fyrir Icesave „Það er gott að þarna séu verðmæti il staðar en það skiptir miklu hvernig þeim er ráðstaðaf í þágu þjóðarinnar,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, um óvænta stöðu sem er kominn upp í Icesave-málinu. Hann segir samningaferlið mjög viðkvæmt í málinu. 19.4.2009 14:03
Icesave skilar allt að 80 prósentum Breska vefritið TimesOnline segir að tugir breskra sveitarfélaga muni skipta með sér allt að 200 milljónum sterlingspunda af fé sem þau áttu inni á Icesave reikningum Landsbankans. 19.4.2009 11:04
Dögg Pálsdóttir: Virðingaverð afsökunarbeiðni, hvað svo? Varaþingmaðurinn og hæstaréttalögmaðurinnm, Dögg Pálsdóttir, segir það virðingavert af nýjum bankastjóra Nýja Landsbankans, Ásmundi Stefánssyni, að hafa beðið þjóðina afsökunar á starfsháttum bankans fyrir hrun. 18.4.2009 23:00
Finnur Sveinbjörnsson: Ekkert hugsað um afsökunarbeiðni Bankastjóri Nýja Kaupþings, Finnur Sveinbjörnsson, hefur ekki velt því fyrir sér hvort hann ætli að biðja þjóðina afsökunar á gjörðum bankans fyrir bankahrun. 18.4.2009 13:54
Bankastjóri biður þjóðina afsökunar Bankastjóri Nýja Landsbankans, Ásmundur Stefánasson, baðst afsökunar á þeim mistökum sem bankinn gerði fyrir hrun í ræðu sem hann flutti á starfsdegi bankans í morgun. Þetta kom fram á fréttavef RÚV. 18.4.2009 12:25
Íbúðaverð lækkar meira en áður Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki áður lækkað jafnmikið milli mánaða og gerðist nú í mars frá því byrjað var að reikna vísitölu húsnæðisverðs árið 1994, að því er fram kemur í umfjöllun Greiningar Íslandsbanka. 18.4.2009 04:00
Þriggja mánaða verðbólga í núllið Gangi eftir verðbólguspá IFS greiningar fyrir aprílmánuð lækkar 12 mánaða verðbólga í 11,5 prósent og hefur þá ekki verið lægri frá í mars í fyrra. Spáin hljóðar upp á 0,1 prósents hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða. 18.4.2009 03:00
Olígarkar tapa gríðarlegum fjárhæðum Rússnenskir olígarkar hafa tapað gríðarlegum fjármunum frá því heimskreppan hófst, þó fáir eins miklu og Oleg Deripaska sem er búinn að tapa 17 milljörðum punda. 18.4.2009 00:00
Hættir við kaup á útibúaneti SPRON MP banki hefur hætt við kaup sín á útibúaneti SPRON og ríkið verður því af átta hundruð milljónum króna. Margeir Pétursson stjórnarformaður fyrirtækisins segir Nýja Kaupþing hafa unnið orrustuna um SPRON. 17.4.2009 18:52
Nýi Landsbankinn tekur yfir 60% hlutafjár í Teymi Nýi Landsbankinn tekur yfir hátt í sextíu prósent hlutafjár í Teymi, aðrir bankar taka rest. Skuldir félagsins eru vel á fimmta tug milljarða króna. Þar af eru um þrjátíu milljarðar án veðs. 17.4.2009 18:30
MP Banki opnaði netbanka sinn í dag MP Banki opnaði í dag Netbanka MP þar sem viðskiptavinir bankans geta sinnt fjölbreyttum bankaviðskiptum auk þess að fylgjast með stöðu verðbréfasafna. 17.4.2009 16:56
Brýnt fyrir þjóðarbúskapinn að lækka stýrivexti Brýnt er fyrir þjóðarbúskapinn að stýrivextir verði lækkaðir verulega og peningastefnunefnd hefur þegar stigið fyrstu skrefin í þá átt með stýrivaxtaákvörðunum sínum 19. mars og 8. apríl. Engu að síður eru háir stýrivextir ennþá álitnir nauðsynlegir – þar til gerðar hafa verið ráðstafanir til að tryggja traustari efnahagsgrundvöll. 17.4.2009 16:50
Tap Seðlabankans 8,6 milljarðar í fyrra Samkvæmt nýbirtum ársreikningi Seðlabanka Íslands nam tap hans á síðasta ári 8,6 milljörðum kr. Ef tapið er skoðað án framlags ríkisins nemur það 52,6 milljörðum kr. 17.4.2009 16:26
Fréttaskýring: Ríkið beitir bolabrögðum gegn MP Banka Enn liggur ekkert fyrir um samþykki Fjármálaeftirlitsins á kaupum MP Banka á netbanka SPRON og útibúaneti sparisjóðsins. Þetta mál allt er að verða hið einkennilegasta í ljósi þess að Nýja Kaupþing hefur hingað til getað beitt bolabrögðum gegn MP Banka í málinu með fulltingi Seðlabankans og slegið því þannig á frest. 17.4.2009 16:05
Marel hækkar áfram Verð á hlutabréfum Marel héldu áfram að hækka í dag og enduðu 6,2% í plús. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,6% og stendur í rúmum 224 stigum. 17.4.2009 15:58
Bankaleynd hérlendis svipuð og í öðrum löndum Það er niðurstaða nýrrar skýrslu að ákvæði íslenskra laga um trúnaðar- og þagnarskyldu fjármála- og eftirlitsstofnana séu í aðalatriðum sambærileg reglum samanburðarríkjanna. Af niðurstöðu skýrslunnar má ráða að nokkur munur sé á reglum um þagnarskyldu eftirlitsaðila, að því er varðar þá sem miðla má upplýsingum til. 17.4.2009 14:29
Bermúda semur við Norðurlönd um upplýsingamiðlun Norðurlöndin hafa nú gengið frá samningi við Bermúda um upplýsingamiðlun sem koma á í veg fyrir skattaundanskot þegna Norðurlandanna á Bermúda. 17.4.2009 14:12
Reykjanesbær skapar störf fyrir 200 ungmenni Bæjarráð Reykjanesbæjar tók þá ákvörðun á fundi sínum í gær að fela starfshópi um sumarvinnu ungs fólks frekari útfærslu á verkefnum fyrir samtals 26 milljónir króna til að skapa sumarstörf fyrir allt að 200 einstaklinga í 4 vikur. 17.4.2009 11:58
Mesta lækkun íbúðaverðs milli mánaða síðan 1994 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 3,8% milli febrúar og mars samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands hefur birt. Þetta er mesta lækkun á milli mánaða sem orðið hefur á vísitölu húsnæðisverðs á höfuðborgarsvæðinu síðan byrjað var að reikna vísitöluna árið 1994. 17.4.2009 11:48
Sólarkísilvinnslan í Grindavík skapar 250 ný störf Viðræður um uppsetningu og rekstur á sólarkísilvinnslu í Grindavík eru komnar á skrið eftir að fulltrúar verkefnisins funduðu með bæjarstjórn Grindavíkur og skoðuðu aðstæður í Grindavík á dögunum. Talið er að verksmiðjan skapi 250 ný störf. 17.4.2009 11:41
Yfirlýsing um yfirtökutilboðið í Exista Vegna fréttaflutnings á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is í gær, fimmtudaginn 16. apríl, um tilboð BBR ehf. í hluti í Exista hf. óskar BBR eftir að eftirfarandi komi fram á Stöð 2/Bylgjunni og á vísir.is: 17.4.2009 11:03
Aðeins Marel á hreyfingu í kauphöllinni Aðeins hefur verið verslað með hluti í einu félagi í kauphöllnni í morgun. það er Marel hefur hefur hækkað um 5,8%. 17.4.2009 10:58
VR tapaði 415 milljónum á síðasta ári Verkalýðsfélagið VR tapaði 415 milljónum kr. á hefðbundinni starfsemi sinni á síðasta ári. Þetta kemur fram í rekstrareikningi félagsins sem birtur er í árskýrslu þess. 17.4.2009 10:52
Kaupfélag Skagfirðinga skilar ágætu uppgjöri Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga (KS) verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur félagsins á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði rúmlega 3,1 milljarður króna. 17.4.2009 10:09
Máli FME og Össur hf. lokið með sátt Þann 15. janúar 2009 gerðu Fjármálaeftirlitið (FME) og Össur hf. með sér sátt vegna brots á lögum um verðbréfaviðskipti. 17.4.2009 09:59
Icelandair veitir viðurkenningu fyrir met í stundvísi Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair, hefur afhent starfsfólki stjórnstöðvar Icelandair á Keflavíkurflugvelli viðurkenningu fyrir nýtt met í stundvísi félagsins. Á fyrstu þremur mánuðum ársins komu og fóru farþegaþotur Icelandair á réttum tíma í 92,6% tilvika. 17.4.2009 09:21
Aflaverðmætið í janúar jókst um 40% milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 6,8 milljörðum króna í janúar 2009 samanborið við 4,8 milljarða kr. í janúar 2008. Aflaverðmæti hefur því aukist um 1,9 milljarða kr. eða 40,3% á milli ára. 17.4.2009 09:06
Álbirgðir heimsins í sögulegu hámarki Dræm eftirspurn eftir áli hefur orðið til þess að birgðir hlaðast upp í heiminum. Álfyrirtæki bregðast við með því að draga úr framleiðslu. Flest álver eru rekin með tapi. 17.4.2009 04:00
Lokið við bráðabirgðaverðmat eigna Fullnaðarútgáfa úttektar á verðmati eigna sem fluttar voru úr gömlu bönkunum í þá nýju og úttekt á framkvæmd á vinnslu verðmats eigna bankanna liggur væntanlega fyrir í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu (FME). 17.4.2009 03:00
West Ham úr greipum Björgólfs Knattspyrnufélagið West Ham, sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar, verður á næstu vikum tekið yfir af erlendum kröfuhöfum. Það er breska blaðið The Guardian sem greinir frá þessu í kvöld. Þar segir enn fremur að skilanefnd Straums muni taka við félaginu af Björgólfi í aðgerðum sínum til þess að endurheimta þá fjármuni sem töpuðust í bankahruninu. 16.4.2009 23:30
Yfirtaka á Exista í uppnámi Stjórn Kaupþings mun á næstu dögum ákveða hvort að yfirtökutilboði Bakkabræðra á Exista verði tekið. Tilboðið gerir ráð fyrir að hluthafar fái 0,02 krónur fyrir hvern hlut. Rán segir hluthafi. 16.4.2009 18:30
Grunur um að milljarða millifærsla Kaupþings tengist Tchenguiz Fjármálaeftirlitið hefur enn 100 milljarða króna millifærslur Kaupþings inn á erlenda reikninga rétt fyrir hrun bankans til rannsóknar. Grunur leikur á að millifærslurnar tengist eignarhaldsfélagi Robert Tchenguiz, Oscatello. 16.4.2009 18:30
Aftur mínusdagur í kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4% í kauphöllinni í dag og stendur í tæpum 223 stigum. 16.4.2009 16:11
Yfir 550 umsóknir um sumarstörf hjá Fjarðaráli Yfir 550 umsóknir bárust um auglýst sumarstörf hjá álveri Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Ráðið verður í um sextíu tímabundnar stöður framleiðslustarfsmanna og iðnaðarmanna í sumar. 16.4.2009 15:30
Hagvöxtur þarf að vera 4,5% til að fjölga störfum um 20 þúsund Líklegt er að landsframleiðsla þurfi að vaxa um tæpan fjórðung fram til ársins 2015 til þess að störfum verið fjölgað um 20 þúsund. Þetta kemur fram í nýrri frétt á vef Samtaka atvinnulífsins en tölfræði frá árunum 1963 - 2008 sýnir að hverri prósentu í hagvexti fylgdi fjölgun starfa um hálft prósent á þeim tíma. 16.4.2009 13:46
Verðmat nýju bankanna liggur fyrir en verður ekki birt nú Deloitte LLP hefur lokið bráðabirgðaverðmati þeirra eigna sem fluttar voru út úr gömlu bönkunum til að mynda efnahag Nýja Kaupþings banka, NBI og Íslandsbanka. Ekki er unnt að birta upplýsingarnar að svo stöddu. 16.4.2009 13:09
Raunlaun hafa ekki lækkað jafnmikið í tvo áratugi Raunlaun hafa lækkað um tæp 10% í febrúar 2009 frá sama mánuði á fyrra ári, sem er meiri lækkun en sést hefur í a.m.k. tvo áratugi. 16.4.2009 12:31
Ljóst að 3.200 störf hafa tapast í mannvirkjagerð Fimmtungur þeirra sem voru án atvinnu í lok mars störfuðu áður við mannvirkjagerð eða samtals tæplega 3.500 manns. Áður en bankahrunið skall á í byrjun október var fjöldi atvinnulausra sem áður störfuðu við mannvirkjagerð rétt tæplega 200. Þannig er ljóst að 3.200 störf í mannvirkjagerð hafa tapast á undanförnum 6 mánuðum. 16.4.2009 12:02
Eignir lífeyrissjóðanna halda áfram að rýrna Hrein eign lífeyrissjóðanna skrapp saman um 22,8 milljarða kr. í febrúar og hefur hún þá lækkað um 231,4 milljarða kr. frá því í ágúst í fyrra, fyrir hrun bankanna. 16.4.2009 11:57
Landic sækir um greiðslustöðvun hérlendis og í Danmörku Landic Property hf. hefur sótt um greiðslustöðvun við Héraðsdóm Reykjavíkur og jafnframt hafa nokkur dótturfélög þess í Danmörku sótt um greiðslustöðvun fyrir dómstó9l í Kaupmannahöfn. 16.4.2009 11:28
Vextir af krónubréfum 3,9 milljarðar fyrir maílok Vaxtagreiðslur af krónubréfum til loka maí munu nema 3,9 milljörðum kr. Þetta kemur fram í daglegu fréttabréfi hagfræðideildar Landsbankans. 16.4.2009 11:21
Lítið að gerast í kauphöllinni Kauphöllin fer rólega af stað í dag eins og raunar flesta daga. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,14% og stendur í 224 stigum. 16.4.2009 10:37
Kreditkortaveltan dróst saman um rúm 16% í mars Heildarvelta kreditkorta í marsmánuði var 20,7 milljarður kr. samanborið við 24,7 milljarða kr. á sama tíma í fyrra og er þetta 16,3% samdráttur milli ára. 16.4.2009 10:33