Viðskipti innlent

Marel hækkar áfram

Verð á hlutabréfum Marel héldu áfram að hækka í dag og enduðu 6,2% í plús. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,6% og stendur í rúmum 224 stigum.

Mesta hækkunin varð á ICEQ sjóðnum eða 7,8% og Össur hækkaði um 1%. Eitt félag lækkaði, Bakkavör um 0,9%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×