Fleiri fréttir Össur hf. hagnaðist um rúma 3 milljarða kr í fyrra Hagnaður Össurar hf. á síðasta ári nam 28,5 milljónum dollara eða rúmlega 3 milljörðum kr. samanborið við 7,6 milljónir dollara á sama tímabili árið 2007. Verður að telja þetta mjög góðan árangur. 5.2.2009 08:47 Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4.2.2009 21:47 Vaxtaákvarðanir verða teknar af peningastefnunefnd Vaxtaákvarðanir Seðlabankans og aðrar ákvarðanir í peningamálum verða teknar af peningastefnunefnd, samkvæmt nýju frumvarpi sem hefur 4.2.2009 22:17 Fréttaskýring: Stefnuræðan var stund Steingríms Það er óhætt að segja að stefnuræða Jóhönnu Sigurðardóttur á alþingi í kvöld hafi verið stund Steingríms J. Sigfússonar formanns VG. Hann einfaldlega brilleraði í ræðu sinni og maður hálf vorkenndi Framsóknarkappanum að koma fram á sviðið í framhaldinu. 4.2.2009 22:57 Berghildur Erla verður upplýsingafulltrúi Kaupþings Berghildur Erla Bernharðsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings. Berghildur lauk M.A. prófi í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2008, prófi í hagnýtri fjölmiðlun 1995 og B.A. prófi í félags- og viðskiptafræði 1994 frá sama skóla. 4.2.2009 19:32 Óvíst um afstöðu Kaupþings til greiðslustöðvunarbeiðni Baugs Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvort bankinn muni samþykkja ósk Baugs um greiðslustöðvun. 4.2.2009 19:02 Fjórir fá að bjóða í Árvakur Fjórum fjárfestum hefur verið boðið að leggja fram skuldbindandi tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, en tilboðin eiga að berast í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi. 4.2.2009 17:54 Vörukarfa ASÍ ódýrust í Bónus Um 8,1 % verðmunur reyndist á matvörukörfu ASÍ þegar verð var kannað í lágvöruverðsverslunum í gær. Vörukarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði kr. 12.421 en dýrust í Nettó kr. 13.422. 4.2.2009 17:46 Eimskip féll um rúm 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45,55 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í 55 aurum á hlut. Markaðsverðmæti skipaflutningafélagsins miðað við stöðuna er rétt rúmur einn milljarður króna. 4.2.2009 17:09 Aðstoðarmaðurinn vissi um það sem ráðherra neitar Það er athyglisvert að Jón Þór Sturluson aðstoðarmaður Björgvins G. Sigurðssonar viðskiparáðherra virðist hafa verið betur upplýstur en ráðherrann um tilboð Breta um að koma Icesave í breska lögsögu. 4.2.2009 16:55 Orð Björgólfs Thors um Icesave ábyrgðir standa enn Ásgeir Friðgeirsson ráðgjafi fyrrum stjórnar Landsbankans segir að orð Björgólfs Thors Björgólfssonar um að hægt hefði verið að koma Icesave reikningum í breska lögsögu standi enn. 4.2.2009 15:41 Alveg gáttaður á ummælum Jóns Ásgeirs um aðkomu Davíðs "Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessum orðum Jóns Ásgeirs enda eru þau fjarstæða," segir Lárus Finnbogasonm formaður skilanefndar Landsbankans um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að greiðslustöðvun Baugs sé runnin undan rifjum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. 4.2.2009 14:30 Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. 4.2.2009 13:19 Afar sterk eiginfjárstaða bjargaði Straumi í umrótinu William Fall, forstjóri Straums segir að afar sterk eiginfjárstaða hefur hjálpað Straumi gegnum umrótið á síðasta ári. Eins og fram hefur komið í fréttum nam tap Straums á síðasta ári 105 milljörðum kr. sem er Íslandsmet. 4.2.2009 12:48 Samkeppniseftirlitið beitir Teymi dagsektum Samkeppniseftirlitið hefur með ákvörðun í dag lagt þriggja milljóna króna dagsektir á Teymi hf. þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins um breytingar á stjórn IP-fjarskipta (Tals), sem mælt var fyrir um í ákvörðun til bráðabirgða frá 26. janúar sl. 4.2.2009 12:30 Ekkert lát á hópuppsögnum Enn er nokkuð um hópuppsagnir en alls misstu 167 manns vinnuna í janúar mánuði í slíkum uppsögnum. Hópuppsagnirnar voru samtals 10 talsins í mánuðinum og voru 4 þeirra í mannvirkjagerð. 4.2.2009 11:43 Einnig farið fram á greiðslustöðvun Baugs í Englandi Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. lagði í gær fram beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. fyrir enskan dómstól. BG Holding ehf. er dótturfélag Baugs Group hf. og meginstarfsemi þess er tengd fjárfestingum Baugs Group hf. í Bretlandi. Meðal fjárfestinga BG Holding ehf. eru matvöruverslanirnar Iceland Foods, verslunarmiðstöðvar House of Fraser og leikfangaverslanir Hamleys. 4.2.2009 10:29 Aðeins viðskipti með Straum og Century í morgun Við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun voru aðeins viðskipti með bréf í Straumi og Century Aluminium í gangi. Straumur lækkaði um 4,5% en Century hækkað um 0,6%. 4.2.2009 10:29 Jón Ásgeir: Pungspark frá Landsbankanum „Þetta var eina leiðin fyrir okkur til að verja hagsmuni fyrirtækja okkar og annarra lánadrottna. Landsbankinn gaf okkur ekki annan kost,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, um ástæður þess að félagið hefur farið fram á greiðslustöðvun. 4.2.2009 10:13 Baugur óskar eftir greiðslustöðvun Baugur Group hf. og nokkur dótturfélög þess fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun að félögunum yrði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 4.2.2009 09:35 "Viðvörunarljósin gegn ESB-aðild Íslands loga skært" „Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu loga skært. Ímyndið ykkur stöðu ykkar innan ESB ef sambandið ákvæði einn daginn að nýta fiskistofnana ykkar í þágu aðildarríkjanna allra," segir Daniel Hannan, þingmaður breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu, í samtali við Útveginn. 4.2.2009 09:28 Vöruskiptin í jafnvægi í janúar Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir janúar 2009 nam útflutningur 33,6 milljörðum króna og innflutningur 33,3 milljörðum króna. 4.2.2009 09:23 Straumur setur nýtt tapmet - 105 milljarða króna Straumur fjárfestingabanki tapaði 105 millljörðum króna á síðasta ári, eftir að hafa skilað hagnaði á fyrri árshelmingi og er þetta mesta tap hjá íslensku fyrirtæki á einu ári til þessa. 4.2.2009 07:28 Fundið fé í útflutningi gamalla trukka Útflutningur notaðra vinnuvéla hefur stóraukist vegna veikingar krónunnar. Gamlir trukkar sem áður fengust fyrir þrjú til fjögur hundruð þúsund krónur hafa síðan í haust skilað eigendum sínum nú sex til átta hundruð þúsund krónum í söluhagnað. 4.2.2009 00:01 Álveislunni lokið Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska, ríkasti maður landsins, sem jafnframt er forstjóri og stærsti hluthafi álrisans Rusal, sagði á ársfundinum um helgina uppsveiflu í álgeiranum lokið í bili. 4.2.2009 00:01 Styrking krónu ólíkleg Til skemmri tíma litið er styrking krónunnar ólíkleg að mati Sven Schubert, greinanda Credit Suisse. Krónunni sé fremur hætt við veikingu. Í greiningu sem bankinn birti í gær er landinu þó talið til tekna að hér hafi orðið stjórnarskipti og að skipta eigi um stjórn í Fjármálaeftirlitinu. Eru 4.2.2009 00:01 Fleiri strandhögg hjá Icelandic Glacial Icelandic Water Holdings hefur gert samning um dreifingu og sölu á átöppuðu vatni úr Ölfusinu undir merkjum Icelandic Glacial við The Pantry, móðurfélag fjölmargra smávöruverslana í SA-hluta Bandaríkjanna. Undir móðurfélagið, sem er það þriðja umsvifamesta vestanhafs, heyra 4.2.2009 00:01 FT bjartsýnt fyrir Íslands hönd Bjartsýni gætir fyrir Íslands hönd í leiðara breska blaðsins Financial Times í dag. Þar er talið að framtíð Íslendinga liggi í Evrópusambandinu eða í myntsamstarfi við einhverja af hinum norrænu þjóðunum. 3.2.2009 23:57 Treysti ekki Kaupþingsmönnum Fyrrverandi forstjóri Singer & Friedlander fullyrti við breska fjármálaeftirlitið að stjórnendur Kaupþings væru ekki hæfir til að reka banka í Bretlandi. Fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings segir ummælin höfð eftir manni sem sé bitur eftir brottrekstur. 3.2.2009 18:50 Century Aluminium á góðri siglingu í dag Álfélagið Century Aluminium var á góðri siglingu í kauphöllinni í dag og hækkaði um 16,9%. Eitt félag annað, Össur, hækkaði um 1,8%. 3.2.2009 16:40 Sigurður Einarsson gefur lítið fyrir ummæli Tony Shearer „Ég gef lítið fyrir þau ummæli sem Tony Presley Shearer hefur viðhaft um Kaupþing meðal annars fyrir þingnefnd í Bretlandi," segir Sigurður Einarsson fyrrum forstjóri Kaupþings. 3.2.2009 15:47 FME gerði athugasemdir við eignastýringu VBS Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við ófullnægjandi upplýsingar VBS Fjárfestingarbanka (VBS) til viðskiptavina um áhættu tengda einstökum fjármálagerningum. 3.2.2009 15:19 Fréttaskýring: Norska krónan, kostir og gallar Yfirlýsingar tveggja formanna norsku stjórnarflokkanna um að þær séu opnir fyrir því að koma á fót myntsambandi við Ísland hafa vakið mikla athygli ekki hvað síst í Noregi. En hverjir væru kostir og gallar slíks samstarfs fyrir Íslendinga? 3.2.2009 14:45 Meirihluti félaga í Viðskiptaráði hlynntur ESB-aðild Meirihluti aðildarfélaga í Viðskiptaráði er hlynntur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. 3.2.2009 14:12 Íbúðaverð á Vesturlandi hefur fimmfaldast frá 1990 Samkvæmt gögnum Fasteignaskrár Íslands um þróun íbúðaverðs eftir landshlutum frá árinu 1990 hefur íbúðaverð hækkað mest á Vesturlandi undanfarin 18 ár en þar hefur íbúðaverð tæplega fimmfaldast frá árinu 1990 sé miðað við meðalkaupverð á fermetra. 3.2.2009 11:58 Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. 3.2.2009 10:34 FME byggði upplýsingagjöf um bankana á staðreyndum Fjármálaeftirlitið (FME) lagði sig fram við að sinna upplýsingabeiðnum til erlendra aðila um íslenska bankakerfið og veita þær upplýsingar sem hægt var innan ramma laga og var lögð áhersla á að setja fram staðreyndir. Hafi upplýsingarnar byggt á tölulegum staðreyndum hverju sinni. 3.2.2009 10:24 Gengi Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur hækkað um 4,43 í einum viðskiptum í Kauphöllinni eftir viðvarandi lækkun síðustu daga. Þá hefur gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hækkað um 2,11 prósent. 3.2.2009 10:13 Breska Fjármálaeftirlitið var varað við yfirtöku Kaupþings á S&F Forstjóri Singer & Friedlander varaði Breska Fjármálaeftirlitið við því að heimila yfirtöku Kaupþings á bankanum árið 2005. Þetta kemur fram á vef Times Online í kvöld. 2.2.2009 23:12 Enn lækkar Century Aluminum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 6,9 prósent í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem féll um 3,57 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 1,08 prósent, Össurar um 0,63 prósent, Færeyjabanka um 0,43 prósent og Marel Food Systems um 0,31 prósent. 2.2.2009 17:17 Krónubréf seld utanmarkaðar á 220 krónur fyrir evruna Nokkur viðskipti eru með krónubréf utanmarkaðar (offshore) í Evrópu og víðar og er gengið í þeim viðskiptum 220 kr. fyrir evruna. Skrá gengi evrunnar hérlendis í dag er hinsvegar 149 kr. á evruna. 2.2.2009 14:31 Verð á þorski til eigin vinnslu lækkar um 10% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag, 2. febrúar, var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 10%. 2.2.2009 13:28 Væntingar um minni verðbólgu setja svip á skuldabréf Svo virðist sem verðbólguvæntingar hafi breyst verulega á skuldabréfamarkaði í kjölfar birtingar Seðlabankans á Peningamálum á síðastliðinn fimmtudag. 2.2.2009 12:30 ÍLS fær heimild til að lána til leiguíbúða Félags- og tryggingamálaráðherra hefur sett tvær reglugerðir um starfsemi Íbúðalánasjóðs. Helstu nýmæli felast í nýjum lánaflokki sem heimilar lánveitingar til endurbóta og viðhalds á leiguíbúðum, rýmri heimildum til að veita fötluðum einstaklingum aukalán vegna sérþarfa og heimild til veðlánaflutninga milli leiguíbúða sem eru í eigu sama lántakenda. 2.2.2009 11:51 Atvinnulausir orðnir meir en 13.000 talsins Atvinnulausum á landinu heldur áfram að fjölga og eru þeir í dag orðnir 13.280 talsins. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnumálastofnunnar. 2.2.2009 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Össur hf. hagnaðist um rúma 3 milljarða kr í fyrra Hagnaður Össurar hf. á síðasta ári nam 28,5 milljónum dollara eða rúmlega 3 milljörðum kr. samanborið við 7,6 milljónir dollara á sama tímabili árið 2007. Verður að telja þetta mjög góðan árangur. 5.2.2009 08:47
Glitnir gjaldfellir öll lán Baugs Skilanefnd Gamla Glitnis ákvað í dag að gjaldfella öll lán Baugs Group og tengdra félaga, segir í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar kemur fram að þetta hafi verið gert í framhaldi af ákvörðun skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um að óska eftir greiðslustöðvun hjá BG Holding ehf., 4.2.2009 21:47
Vaxtaákvarðanir verða teknar af peningastefnunefnd Vaxtaákvarðanir Seðlabankans og aðrar ákvarðanir í peningamálum verða teknar af peningastefnunefnd, samkvæmt nýju frumvarpi sem hefur 4.2.2009 22:17
Fréttaskýring: Stefnuræðan var stund Steingríms Það er óhætt að segja að stefnuræða Jóhönnu Sigurðardóttur á alþingi í kvöld hafi verið stund Steingríms J. Sigfússonar formanns VG. Hann einfaldlega brilleraði í ræðu sinni og maður hálf vorkenndi Framsóknarkappanum að koma fram á sviðið í framhaldinu. 4.2.2009 22:57
Berghildur Erla verður upplýsingafulltrúi Kaupþings Berghildur Erla Bernharðsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings. Berghildur lauk M.A. prófi í blaða- og fréttamennsku frá Háskóla Íslands árið 2008, prófi í hagnýtri fjölmiðlun 1995 og B.A. prófi í félags- og viðskiptafræði 1994 frá sama skóla. 4.2.2009 19:32
Óvíst um afstöðu Kaupþings til greiðslustöðvunarbeiðni Baugs Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um það hvort bankinn muni samþykkja ósk Baugs um greiðslustöðvun. 4.2.2009 19:02
Fjórir fá að bjóða í Árvakur Fjórum fjárfestum hefur verið boðið að leggja fram skuldbindandi tilboð í Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, en tilboðin eiga að berast í síðasta lagi 17. febrúar næstkomandi. 4.2.2009 17:54
Vörukarfa ASÍ ódýrust í Bónus Um 8,1 % verðmunur reyndist á matvörukörfu ASÍ þegar verð var kannað í lágvöruverðsverslunum í gær. Vörukarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði kr. 12.421 en dýrust í Nettó kr. 13.422. 4.2.2009 17:46
Eimskip féll um rúm 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45,55 prósent í Kauphöllinni í dag og stendur það nú í 55 aurum á hlut. Markaðsverðmæti skipaflutningafélagsins miðað við stöðuna er rétt rúmur einn milljarður króna. 4.2.2009 17:09
Aðstoðarmaðurinn vissi um það sem ráðherra neitar Það er athyglisvert að Jón Þór Sturluson aðstoðarmaður Björgvins G. Sigurðssonar viðskiparáðherra virðist hafa verið betur upplýstur en ráðherrann um tilboð Breta um að koma Icesave í breska lögsögu. 4.2.2009 16:55
Orð Björgólfs Thors um Icesave ábyrgðir standa enn Ásgeir Friðgeirsson ráðgjafi fyrrum stjórnar Landsbankans segir að orð Björgólfs Thors Björgólfssonar um að hægt hefði verið að koma Icesave reikningum í breska lögsögu standi enn. 4.2.2009 15:41
Alveg gáttaður á ummælum Jóns Ásgeirs um aðkomu Davíðs "Ég er eiginlega alveg gáttaður á þessum orðum Jóns Ásgeirs enda eru þau fjarstæða," segir Lárus Finnbogasonm formaður skilanefndar Landsbankans um þau ummæli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að greiðslustöðvun Baugs sé runnin undan rifjum Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. 4.2.2009 14:30
Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. 4.2.2009 13:19
Afar sterk eiginfjárstaða bjargaði Straumi í umrótinu William Fall, forstjóri Straums segir að afar sterk eiginfjárstaða hefur hjálpað Straumi gegnum umrótið á síðasta ári. Eins og fram hefur komið í fréttum nam tap Straums á síðasta ári 105 milljörðum kr. sem er Íslandsmet. 4.2.2009 12:48
Samkeppniseftirlitið beitir Teymi dagsektum Samkeppniseftirlitið hefur með ákvörðun í dag lagt þriggja milljóna króna dagsektir á Teymi hf. þar sem fyrirtækið hefur ekki farið að fyrirmælum Samkeppniseftirlitsins um breytingar á stjórn IP-fjarskipta (Tals), sem mælt var fyrir um í ákvörðun til bráðabirgða frá 26. janúar sl. 4.2.2009 12:30
Ekkert lát á hópuppsögnum Enn er nokkuð um hópuppsagnir en alls misstu 167 manns vinnuna í janúar mánuði í slíkum uppsögnum. Hópuppsagnirnar voru samtals 10 talsins í mánuðinum og voru 4 þeirra í mannvirkjagerð. 4.2.2009 11:43
Einnig farið fram á greiðslustöðvun Baugs í Englandi Skilanefnd Landsbanka Íslands hf. lagði í gær fram beiðni um greiðslustöðvun BG Holding ehf. fyrir enskan dómstól. BG Holding ehf. er dótturfélag Baugs Group hf. og meginstarfsemi þess er tengd fjárfestingum Baugs Group hf. í Bretlandi. Meðal fjárfestinga BG Holding ehf. eru matvöruverslanirnar Iceland Foods, verslunarmiðstöðvar House of Fraser og leikfangaverslanir Hamleys. 4.2.2009 10:29
Aðeins viðskipti með Straum og Century í morgun Við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun voru aðeins viðskipti með bréf í Straumi og Century Aluminium í gangi. Straumur lækkaði um 4,5% en Century hækkað um 0,6%. 4.2.2009 10:29
Jón Ásgeir: Pungspark frá Landsbankanum „Þetta var eina leiðin fyrir okkur til að verja hagsmuni fyrirtækja okkar og annarra lánadrottna. Landsbankinn gaf okkur ekki annan kost,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs, um ástæður þess að félagið hefur farið fram á greiðslustöðvun. 4.2.2009 10:13
Baugur óskar eftir greiðslustöðvun Baugur Group hf. og nokkur dótturfélög þess fóru fram á það við Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun að félögunum yrði veitt heimild til greiðslustöðvunar. 4.2.2009 09:35
"Viðvörunarljósin gegn ESB-aðild Íslands loga skært" „Viðvörunarljósin gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu loga skært. Ímyndið ykkur stöðu ykkar innan ESB ef sambandið ákvæði einn daginn að nýta fiskistofnana ykkar í þágu aðildarríkjanna allra," segir Daniel Hannan, þingmaður breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu, í samtali við Útveginn. 4.2.2009 09:28
Vöruskiptin í jafnvægi í janúar Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir janúar 2009 nam útflutningur 33,6 milljörðum króna og innflutningur 33,3 milljörðum króna. 4.2.2009 09:23
Straumur setur nýtt tapmet - 105 milljarða króna Straumur fjárfestingabanki tapaði 105 millljörðum króna á síðasta ári, eftir að hafa skilað hagnaði á fyrri árshelmingi og er þetta mesta tap hjá íslensku fyrirtæki á einu ári til þessa. 4.2.2009 07:28
Fundið fé í útflutningi gamalla trukka Útflutningur notaðra vinnuvéla hefur stóraukist vegna veikingar krónunnar. Gamlir trukkar sem áður fengust fyrir þrjú til fjögur hundruð þúsund krónur hafa síðan í haust skilað eigendum sínum nú sex til átta hundruð þúsund krónum í söluhagnað. 4.2.2009 00:01
Álveislunni lokið Rússneski olígarkinn Oleg Deripaska, ríkasti maður landsins, sem jafnframt er forstjóri og stærsti hluthafi álrisans Rusal, sagði á ársfundinum um helgina uppsveiflu í álgeiranum lokið í bili. 4.2.2009 00:01
Styrking krónu ólíkleg Til skemmri tíma litið er styrking krónunnar ólíkleg að mati Sven Schubert, greinanda Credit Suisse. Krónunni sé fremur hætt við veikingu. Í greiningu sem bankinn birti í gær er landinu þó talið til tekna að hér hafi orðið stjórnarskipti og að skipta eigi um stjórn í Fjármálaeftirlitinu. Eru 4.2.2009 00:01
Fleiri strandhögg hjá Icelandic Glacial Icelandic Water Holdings hefur gert samning um dreifingu og sölu á átöppuðu vatni úr Ölfusinu undir merkjum Icelandic Glacial við The Pantry, móðurfélag fjölmargra smávöruverslana í SA-hluta Bandaríkjanna. Undir móðurfélagið, sem er það þriðja umsvifamesta vestanhafs, heyra 4.2.2009 00:01
FT bjartsýnt fyrir Íslands hönd Bjartsýni gætir fyrir Íslands hönd í leiðara breska blaðsins Financial Times í dag. Þar er talið að framtíð Íslendinga liggi í Evrópusambandinu eða í myntsamstarfi við einhverja af hinum norrænu þjóðunum. 3.2.2009 23:57
Treysti ekki Kaupþingsmönnum Fyrrverandi forstjóri Singer & Friedlander fullyrti við breska fjármálaeftirlitið að stjórnendur Kaupþings væru ekki hæfir til að reka banka í Bretlandi. Fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings segir ummælin höfð eftir manni sem sé bitur eftir brottrekstur. 3.2.2009 18:50
Century Aluminium á góðri siglingu í dag Álfélagið Century Aluminium var á góðri siglingu í kauphöllinni í dag og hækkaði um 16,9%. Eitt félag annað, Össur, hækkaði um 1,8%. 3.2.2009 16:40
Sigurður Einarsson gefur lítið fyrir ummæli Tony Shearer „Ég gef lítið fyrir þau ummæli sem Tony Presley Shearer hefur viðhaft um Kaupþing meðal annars fyrir þingnefnd í Bretlandi," segir Sigurður Einarsson fyrrum forstjóri Kaupþings. 3.2.2009 15:47
FME gerði athugasemdir við eignastýringu VBS Fjármálaeftirlitið (FME) gerði athugasemdir við ófullnægjandi upplýsingar VBS Fjárfestingarbanka (VBS) til viðskiptavina um áhættu tengda einstökum fjármálagerningum. 3.2.2009 15:19
Fréttaskýring: Norska krónan, kostir og gallar Yfirlýsingar tveggja formanna norsku stjórnarflokkanna um að þær séu opnir fyrir því að koma á fót myntsambandi við Ísland hafa vakið mikla athygli ekki hvað síst í Noregi. En hverjir væru kostir og gallar slíks samstarfs fyrir Íslendinga? 3.2.2009 14:45
Meirihluti félaga í Viðskiptaráði hlynntur ESB-aðild Meirihluti aðildarfélaga í Viðskiptaráði er hlynntur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu. 3.2.2009 14:12
Íbúðaverð á Vesturlandi hefur fimmfaldast frá 1990 Samkvæmt gögnum Fasteignaskrár Íslands um þróun íbúðaverðs eftir landshlutum frá árinu 1990 hefur íbúðaverð hækkað mest á Vesturlandi undanfarin 18 ár en þar hefur íbúðaverð tæplega fimmfaldast frá árinu 1990 sé miðað við meðalkaupverð á fermetra. 3.2.2009 11:58
Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. 3.2.2009 10:34
FME byggði upplýsingagjöf um bankana á staðreyndum Fjármálaeftirlitið (FME) lagði sig fram við að sinna upplýsingabeiðnum til erlendra aðila um íslenska bankakerfið og veita þær upplýsingar sem hægt var innan ramma laga og var lögð áhersla á að setja fram staðreyndir. Hafi upplýsingarnar byggt á tölulegum staðreyndum hverju sinni. 3.2.2009 10:24
Gengi Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur hækkað um 4,43 í einum viðskiptum í Kauphöllinni eftir viðvarandi lækkun síðustu daga. Þá hefur gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri hækkað um 2,11 prósent. 3.2.2009 10:13
Breska Fjármálaeftirlitið var varað við yfirtöku Kaupþings á S&F Forstjóri Singer & Friedlander varaði Breska Fjármálaeftirlitið við því að heimila yfirtöku Kaupþings á bankanum árið 2005. Þetta kemur fram á vef Times Online í kvöld. 2.2.2009 23:12
Enn lækkar Century Aluminum Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 6,9 prósent í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Straumi, sem féll um 3,57 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa í Bakkavör um 1,08 prósent, Össurar um 0,63 prósent, Færeyjabanka um 0,43 prósent og Marel Food Systems um 0,31 prósent. 2.2.2009 17:17
Krónubréf seld utanmarkaðar á 220 krónur fyrir evruna Nokkur viðskipti eru með krónubréf utanmarkaðar (offshore) í Evrópu og víðar og er gengið í þeim viðskiptum 220 kr. fyrir evruna. Skrá gengi evrunnar hérlendis í dag er hinsvegar 149 kr. á evruna. 2.2.2009 14:31
Verð á þorski til eigin vinnslu lækkar um 10% Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag, 2. febrúar, var ákveðið að lækka verð á slægðum og óslægðum þorski, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila, um 10%. 2.2.2009 13:28
Væntingar um minni verðbólgu setja svip á skuldabréf Svo virðist sem verðbólguvæntingar hafi breyst verulega á skuldabréfamarkaði í kjölfar birtingar Seðlabankans á Peningamálum á síðastliðinn fimmtudag. 2.2.2009 12:30
ÍLS fær heimild til að lána til leiguíbúða Félags- og tryggingamálaráðherra hefur sett tvær reglugerðir um starfsemi Íbúðalánasjóðs. Helstu nýmæli felast í nýjum lánaflokki sem heimilar lánveitingar til endurbóta og viðhalds á leiguíbúðum, rýmri heimildum til að veita fötluðum einstaklingum aukalán vegna sérþarfa og heimild til veðlánaflutninga milli leiguíbúða sem eru í eigu sama lántakenda. 2.2.2009 11:51
Atvinnulausir orðnir meir en 13.000 talsins Atvinnulausum á landinu heldur áfram að fjölga og eru þeir í dag orðnir 13.280 talsins. Þetta kemur fram á vefsíðu Vinnumálastofnunnar. 2.2.2009 11:08