Lárus segir að ekkert verði selt frá Baugi í Bretlandi 4. febrúar 2009 13:19 Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. "Við völdum að fara þessa leið því með henni teljum við geta endurheimt mun meira af fjármunum en með þeirri endurskipulagningarleið sem Baugur vildi fara," segir Lárus í samtali við Fréttastofu. Fram kemur í máli Lárusar að upphaflega hafi skuldir Baugs verið til meðferðar í Nýja Landsbankanum en þeim hafi síðan var skutlað aftur til skilanefndarinnar í kringum 10. desember s.l.. Því hafi í raun ekkert gerst í málinu í tvo mánuði. "Við settum útibú Landsbankans í London í málið þar sem menn þar þekkja vel rekstur verslana og félaga í eigu Baugs í Bretlandi og eru í daglegu sambandi við ráðamenn þar," segir Lárus. "Þessi leið sem farin var var unnin af útibúinu í London í samvinnu við breska ráðgjafa sem kallaðir voru til." Lárus segir að leiðin sem valin var muni ekki hafa nein áhrif á rekstur verslana og félaga Baugs í Bretlandi. Þessir aðilar haldi sínu striki áfram eins og áður. "Ég vil ítreka enn og aftur að ekki stendur til að selja neina af eignum Baugs enda er markaðurinn fyrir slíka sölu afleitur í augnablikinu," segir Lárus. "Við ætlum að bíða, jafnvel árum saman, og selja svo þegar hámarksverð fæst fyrir þessar eignir." Aðspurður um hvort einhverjar nýjar fyrirspurnir hafi komið í morgun frá áhugasömum kaupendum segir Lárus það ekkert að ráði. "Menn eru af og til að spyrjast fyrir en nú koma þeir bara að tómum kofanum." Mest lesið „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira
Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans segir að ekki standi til að selja neinar af verslunum eða eigum Baugs í Bretlandi meðan á greiðslustöðvun félagsins stendur og hún gæti staðið árum saman. "Við völdum að fara þessa leið því með henni teljum við geta endurheimt mun meira af fjármunum en með þeirri endurskipulagningarleið sem Baugur vildi fara," segir Lárus í samtali við Fréttastofu. Fram kemur í máli Lárusar að upphaflega hafi skuldir Baugs verið til meðferðar í Nýja Landsbankanum en þeim hafi síðan var skutlað aftur til skilanefndarinnar í kringum 10. desember s.l.. Því hafi í raun ekkert gerst í málinu í tvo mánuði. "Við settum útibú Landsbankans í London í málið þar sem menn þar þekkja vel rekstur verslana og félaga í eigu Baugs í Bretlandi og eru í daglegu sambandi við ráðamenn þar," segir Lárus. "Þessi leið sem farin var var unnin af útibúinu í London í samvinnu við breska ráðgjafa sem kallaðir voru til." Lárus segir að leiðin sem valin var muni ekki hafa nein áhrif á rekstur verslana og félaga Baugs í Bretlandi. Þessir aðilar haldi sínu striki áfram eins og áður. "Ég vil ítreka enn og aftur að ekki stendur til að selja neina af eignum Baugs enda er markaðurinn fyrir slíka sölu afleitur í augnablikinu," segir Lárus. "Við ætlum að bíða, jafnvel árum saman, og selja svo þegar hámarksverð fæst fyrir þessar eignir." Aðspurður um hvort einhverjar nýjar fyrirspurnir hafi komið í morgun frá áhugasömum kaupendum segir Lárus það ekkert að ráði. "Menn eru af og til að spyrjast fyrir en nú koma þeir bara að tómum kofanum."
Mest lesið „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Viðskipti innlent Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Viðskipti innlent Íslenskt sund í New York Viðskipti erlent Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Viðskipti erlent Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Viðskipti innlent Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Sjá meira