Halvorsen opin fyrir myntsamstarfi Noregs og Íslands 3. febrúar 2009 10:34 Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. Sem kunnugt er af frétt Fréttastofu um málið í gær mun Halvorsen koma til Íslands um næstu helgi til að taka þátt í 10 ára afmælisfagnaði VG. Í tölvupóstinum segir Halvorsen: "Ég mun ræða ýmsar ólíkar hliðar efnahagsástandsins á Íslandi við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra, og þar á meðal myntsamstarf ef það mál kemur á borðið." Ein og kunnugt er af fréttum Fréttastofu er formaður norska Miðflokksins og samgönguráðherra Noregs, Liv Signe Navarsete, áhugasöm um að Ísland og Noregur komi sér upp myntsamstarfi. Og það eru fleiri Norðmenn áhugasamir um slíkt samstarf. Leiðari Dagens Næringsliv fjallar um slíkt samstarf og þar er mælt með því að málið sé kannað til þrautar. Klassekampen ræðir við hagfræðiprófessorinn Öystein Noreng um málið sem segir að Norðmenn geti hagnast á því að hafa sameiginlega mynt með Íslandi. "Það þjónar hagsmunum Norðmanna að stöðugleiki ríki á Íslandi. Myntsamstarf er það besta sem við getum boðið í því sambandi," segir prófessorinn. Noreng nefnir að það myndi styrkja Noreg á alþjóðavettvangi að eiga náið samstarf við Íslands, einkum með norðurhöfin í huga og nýtingu auðlinda í Barentshafi. "Nú þegar ESB og Rússar standa í biðröð eftir að bjarga Íslandi verður Noregur einnig að huga að því að tryggja sína eigin þjóðarhagsmuni í framtíðinni," segir prófessorinn. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs er opin fyrir myntsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þetta kemur fram á vefsíðunni e24.no í dag. Segir Halvorsen í tölvupósti til síðunnar að hún muni ræða málið við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra Íslands. Sem kunnugt er af frétt Fréttastofu um málið í gær mun Halvorsen koma til Íslands um næstu helgi til að taka þátt í 10 ára afmælisfagnaði VG. Í tölvupóstinum segir Halvorsen: "Ég mun ræða ýmsar ólíkar hliðar efnahagsástandsins á Íslandi við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra, og þar á meðal myntsamstarf ef það mál kemur á borðið." Ein og kunnugt er af fréttum Fréttastofu er formaður norska Miðflokksins og samgönguráðherra Noregs, Liv Signe Navarsete, áhugasöm um að Ísland og Noregur komi sér upp myntsamstarfi. Og það eru fleiri Norðmenn áhugasamir um slíkt samstarf. Leiðari Dagens Næringsliv fjallar um slíkt samstarf og þar er mælt með því að málið sé kannað til þrautar. Klassekampen ræðir við hagfræðiprófessorinn Öystein Noreng um málið sem segir að Norðmenn geti hagnast á því að hafa sameiginlega mynt með Íslandi. "Það þjónar hagsmunum Norðmanna að stöðugleiki ríki á Íslandi. Myntsamstarf er það besta sem við getum boðið í því sambandi," segir prófessorinn. Noreng nefnir að það myndi styrkja Noreg á alþjóðavettvangi að eiga náið samstarf við Íslands, einkum með norðurhöfin í huga og nýtingu auðlinda í Barentshafi. "Nú þegar ESB og Rússar standa í biðröð eftir að bjarga Íslandi verður Noregur einnig að huga að því að tryggja sína eigin þjóðarhagsmuni í framtíðinni," segir prófessorinn.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira