Fleiri fréttir Álútflutningur þrefaldast Það sem af er ári hefur verðmæti álútflutnings aukist um 50% milli ára á föstu gengi. Aukningin helgast er rakin til þess að fullri framleiðslugetu hefur verið náð í álveri á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 31.7.2008 20:15 Skipti töpuðu 383 milljónum á öðrum ársfjórðungi Í 6 mánaða uppgjöri Skipta, móðurfélagi Símans, kemur fram að tap á öðrum ársfjórðungi var 383 milljónir króna. 21% tekjuvöxtur er frá sama ársfjórðungi í fyrra og 29% tekna félagsins koma nú af erlendri starfsemi. 31.7.2008 16:29 Exista tapaði rúmum 4 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Exista tapaði 82,2 milljónum evra, eða 9,0 milljörðum króna, eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2008, samkvæmt árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Tap á öðrum ársfjórðungi nemur 38,4 milljónum evra eða 4,2 milljörðum króna. 31.7.2008 16:25 25 milljón króna afli eftir tæpa sjö tíma veiði Nóta- og togveiðiskipið Jón Kjartansson er við makrílveiðar á miðunum við Kaldbak. 31.7.2008 11:53 Rólegt á hlutabréfamarkaði Markaðir fara rólega af stað en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,54 prósent. Teymi hefur hækkað um 14,5 prósent og má telja líklegt að tilkynning um afskráningu félagsins skýri hækkunina. Exista hefur hækkað um 1,12 prósent og Landsbankinn um 0,88 prósent. 31.7.2008 10:55 Straumur tapaði á að veðja á vaxtabreytingar Ástæðan fyrir taprekstrinum hjá Straumi-Burðarás á öðrum ársfjórðungi var tap vegna stöðutöku í skuldabréfum og afleiðum. Straumur veðjaði á vaxtabreytingar á evrusvæðinu og í Bretlandi og tapaði stórt á því. 31.7.2008 10:50 Endurskoða spá um lækkun fasteignaverðs Greining Glitnis hefur endurskoðað spá sína um lækkun fasteignaverð á árinu. Nú reiknar greiningin með að íbúðaverð muni lækka um 6% yfir þetta ár. Þetta er lítilsháttar breyting frá fyrri spá um þróun íbúðaverðs þar sem gert var ráð fyrir 7% lækkun yfir árið. 31.7.2008 10:34 Vöruskiptin einu sinni áður hagstæð á fjórum árum Vöruskiptin við útlönd voru hagstæð um 2,3 milljarða í júní. Hefur slíkt aðeins einu sinni gerst áður á síðustu fjórum árum, eða frá árinu 2004. 31.7.2008 10:08 Krónan enn að styrkjast Gengisvísitalan fór niður í 159 stig nú í morgunsárið. Styrkist krónan því um 1,14 prósent. Evran kostar nú 123,9 krónur, dollarinn 79,3 krónur, breska pundið 157,2 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 31.7.2008 09:52 Kristinn Gunnarsson er skattakóngur Íslands Kristinn Gunnarsson, sem seldi hlut í Actavis, var gjaldahæstur skattgreiðenda á síðasta ári og jafnframt sá sem greiðir hæstu gjöldin í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóranum í Reykjavík greiðir hann 450.816.061 krónur í heildargjöld. Sigurður Sigurgeirsson frá Kópavogi greiðir næst mest yfir landið, eða 357.130.285 krónur og Vilhelm Róbert Wessman er í þriðja sæti með heildargjöld upp á 284.760.200 krónur. 31.7.2008 09:43 Tap Bakkavarar nam 3,7 milljörðum kr. Tap Bakkavarar á öðrum ársfjórðungi nam 23,4 milljónum breskra punda eða sem nemur 3,7 milljörðum kr. Tap á fyrrihelming ársins nemur samtals 36,2 milljónum breskra punda eða sem nemur 5,7 milljöðrum íslenskra króna. 31.7.2008 09:30 Teymi tapaði 600 milljónum kr. Teymi tapaði 610 milljónum kr. eftir skatta á öðrum ársfjórðungi ársins. Tapið á fyrstu sex mánuðum ársins nemur 5,5 milljörðum kr. eftir skatta. 31.7.2008 09:14 Hagnaður Kaupþings nam 15,4 milljörðum króna Hagnaður Kaupþings á öðrum ársfjórðungi eftir skatta nam 15,4 milljörðum króna. Er hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins því rúmlega 34 milljarðar króna. 31.7.2008 06:39 Vonbrigði með tap Straums-Burðaráss Tap fjárfestingabankans Straums-Burðaráss nemur 1,4 milljónum evra eftir skatt á öðrum ársfjórðungi. 31.7.2008 06:00 Jákvætt að fyrri eigendur Innovate skili bréfum í Eimskip Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, segir það jákvætt að hafa náð samkomulagi við tvo af fyrrum eigendum Innovate um að þeir skili bréfum í Eimskip til baka líkt og tilkynnt var um í dag. 30.7.2008 18:13 SPRON tapaði 13,5 milljörðum króna SPRON tapaði 13, 5 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2008, samkvæmt efnahagsreikningi félagsins. 30.7.2008 17:12 Glitnir hirðir bestu bitana á meðan að starfsmönnum MEST blæðir Þeir starfsmenn sem sagt var upp hjá MEST og fá ekki borguð laun um þessa mánaðarmót þurfa væntanlega að fá fyrirgreiðslu í banka til að takast á við skyldur sínar, að sögn Elíasar Magnússonar, forstöðumanns Kjarasviðs VR. 30.7.2008 16:18 Úrvalsvísitalan niður fyrir 4100 stig Úrvalsvísitalan fór niður fyrir 4100 stig í dag. Það er lægsta lokagildi síðan 23. júní 2005. Hún stendur nú í 4094 stigum og lækkaði um 1,09 prósent. Exista hækkaði um 2,3 prósent, Atorka um 0,73 prósent og SPRON um 0,67 prósent en félagið tilkynnir uppgjör sitt á eftir. 30.7.2008 15:41 Eimskip semur vegna Innovate Eimskipafélag Íslands hefur gert samkomulag við tvo af fyrrum eigendum Innovate í Bretlandi, þá Stephen Savage og Stephen Dargavel. 30.7.2008 15:32 Erlendir ferðmenn aldrei verslað meira Erlendir ferðamenn hafa aldrei verslað jafn mikið og í júlímánuði síðastliðnum. 30.7.2008 14:02 Enn líf í útrásinni - Íslendingur kaupir hótel í Danmörku á tvo milljarða Jósteinn Þorgrímsson hefur yfirtekið rekstur Sam Hotels í Danmörku. Sam Hotels er í Nyköbing og var áður í eigu annars Íslendings, Sigtryggs Magnússonar. 30.7.2008 11:24 Miklar sveiflur á gengi krónunnar Millar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar undanfarnar vikur. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. 30.7.2008 11:22 Lækkanir í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,18 prósent og stendur nú í 4.132 stigum. Eimskip lækkar um 1,05 prósent og Straumur um 0,87 prósent en félagið kynnti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í morgun. 30.7.2008 10:23 Enn styrkist krónan Krónan heldur áfram að styrkjast og er gengisvísitalan nú komin undir 160 stig. Hún stendur nú í 159,2 stigum og hefur lækkað um 0,7 prósent þar sem af er morgni. Evran kostar nú 124 krónur, dollarinn 79,55 krónur, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 30.7.2008 09:59 Hluti af Mest tekinn til gjaldþrotaskipta Sá hluti fyrirtækisins Mest, sem nýverið hlaut nafnið Tæki, tól og byggingavörur ehf, verður tekið til gjaldþrotaskipta, að ósk stjórnenda fyrirtækisins. 30.7.2008 07:31 Tap hjá Straumi á öðrum ársfjórðung Tap Straums-Burðarás eftir skatta nam 175 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Er þetta mikill viðsnúningur frá fyrsta ársfjórðungi þegar hagnaður Straums nam 2,6 milljörðum króna eftir skatta. 30.7.2008 07:16 Vanskil aukast og innheimta erfiðari Fleiri kröfur fara í innheimtu til lögfræðinga. Stór fyrirtæki eru í vanda vegna þess hve innheimtuhlutfall hefur lækkað. 30.7.2008 07:00 Kalla eftir stjórnmálaforystunni Á tímum þjóðarsáttarinnar drógu samtök atvinnulífsins vagninn í nauðsynlegum umbótum. Núna er þjóðlífið breytt og aðrir þurfa að leiða umbætur. 30.7.2008 06:00 Kallað eftir forystu frá stjórnmálalífinu Uggur vegna skuldsetningar og efnahagsástands getur verið sá jarðvegur sem ný þjóðarsátt sprettur úr. Breytt þjóðfélagsskipan gerir það að verkum að atvinnulífið dregur ekki vagninn að þessu sinni. Sammælast þarf um aðgerðir. 30.7.2008 06:00 Nú þarf forystan að koma frá væng stjórnmálanna Þjóðarsáttin sem gerð var árið 1990 markaði þáttaskil í efnahagssögu landsins, en þá tókst meðal annars loksins að rjúfa vítahring hækkana launa og verðlags. Núna hefur verið kallað eftir sameiginlegu átaki til að koma efnahagsmálum þjóðarinnar í réttan farveg. 30.7.2008 04:15 Kaupa ekki Ræsi Ekkert verður af fyrirhuguðum kaupum HIG á Ræsi hf. Þetta staðfesti starfsmaður Íshluta í samtali við Vísi. Íshlutir reka meðal annars Vélval, Vélafl og Íshluti. 30.7.2008 00:01 Hafa reynst sannspáir um verðbólgu Tímaritið Vísbending er tuttugu og fimm ára um þessar mundir. Af þessu tilefni ræddi Magnús Sveinn Helgason við Benedikt Jóhannesson, forstjóra útgáfufélagsins Heims og ritstjóra Vísbendingar, um sögu blaðsins og efnistök. 30.7.2008 00:01 Augun opnast fyrir jarðvarmanum – og veskin með Mikill áhugi á jarðvarmaráðstefnu í New York á dögunum þykir til marks um að jarðvarminn sé loks að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Markmiðið var að fræða fjármálaheiminn um jarðvarma og kveikja áhuga. Forskot Íslands er að hverfa, segir forsetinn. 30.7.2008 00:01 Hinn hljóði heimur Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, stundar svifflug yfir sumarið og hefur gert það undanfarin 30 ár. 30.7.2008 00:01 Dýrustu ár landsins Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. 30.7.2008 00:01 Krónan styrkist og hækkun í Kauphöllinni Krónan styrktist um heil 3,64 prósent í dag. Stendur gengisvísitalan nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,43 prósent og stendur nú í 4139 stigum. Landsbankinn og Össur hækka mest. 29.7.2008 16:15 Neytendur svartsýnni en nokkru sinni fyrr Íslenskir neytendur eru nú svartsýnni en þeir hafa áður verið frá því Gallup hóf að mæla væntingar þeirra í mars 2001. 29.7.2008 11:56 Hagnaður Landsbankans að mestu vegna gengisvarna Hagnað Landsbankans á öðrum ársfjórðungi má að stórum hluta rekja til jákvæðrar afkomu af gengisvörnum eiginfjár á tímabilinu en krónan heldur áfram að vera stór áhrifaþáttur á eignir og rekstur bankanna. 29.7.2008 11:08 Landsbankinn og Össur hækka Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,16 prósent við opnun markaða. Össur hækkar um 1,54 prósent og Landsbankinn um 1,12 prósent en bæði félögin kynntu sex mánaða uppgjör sín í morgun. 29.7.2008 10:15 Krónan styrkist Krónan hefur styrkst um 1,03 prósent í morgunsárið. Gengisvísitalan er aftur komin undir 165 stig og stendur nú í 164,7 stigum. Evran kostar nú 128,7 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 162,2 krónur og danska krónan 17,15 krónur. 29.7.2008 09:45 Össur eykur hagnað sinn Hagnaður Össurar hf. á öðrum ársfjórðungi ársins nam um 320 milljónum króna samanborið við tæplega 130 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. 29.7.2008 07:26 Landsbankinn skilaði 12 milljarða kr. hagnaði Landsbankinn skilaði 12 milljarða króna hagnaði eftir skatta á öðrum ársfjórðungi ársins. Er hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins því orðinn tæplega 30 milljarðar króna eftir skatta. 29.7.2008 07:18 Fyrirhugað kaup á Ræsi ganga til baka Ekkert verður af fyrirhuguðum kaupum Íshluta ehf. á Ræsi hf. Þetta staðfesti starfsmaður Íshluta í samtali við Vísi. 28.7.2008 21:45 Krónan og úrvalsvísitalan á niðurleið Krónan veiktist um 1,38 prósent í dag og úrvalsvísitalan um 0,73 prósent. Gengisvísitalan stendur nú í 4121 stigum og gengisvísitalan í 166,5 stigum. Century Aluminium hækkar um átta prósent og Teymi lækkar um 1,94 prósent. 28.7.2008 15:49 Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,93 prósent og stendur nú í 4113 stigum. Bréf Landsbankans hafa lækkað um 2,19 prósent, Glitnis um 0,87 prósent og bréf Marels um 0,83 prósent. 28.7.2008 10:25 Sjá næstu 50 fréttir
Álútflutningur þrefaldast Það sem af er ári hefur verðmæti álútflutnings aukist um 50% milli ára á föstu gengi. Aukningin helgast er rakin til þess að fullri framleiðslugetu hefur verið náð í álveri á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í Hálffimm fréttum greiningardeildar Kaupþings í dag. 31.7.2008 20:15
Skipti töpuðu 383 milljónum á öðrum ársfjórðungi Í 6 mánaða uppgjöri Skipta, móðurfélagi Símans, kemur fram að tap á öðrum ársfjórðungi var 383 milljónir króna. 21% tekjuvöxtur er frá sama ársfjórðungi í fyrra og 29% tekna félagsins koma nú af erlendri starfsemi. 31.7.2008 16:29
Exista tapaði rúmum 4 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Exista tapaði 82,2 milljónum evra, eða 9,0 milljörðum króna, eftir skatta á fyrri helmingi ársins 2008, samkvæmt árshlutauppgjöri fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Tap á öðrum ársfjórðungi nemur 38,4 milljónum evra eða 4,2 milljörðum króna. 31.7.2008 16:25
25 milljón króna afli eftir tæpa sjö tíma veiði Nóta- og togveiðiskipið Jón Kjartansson er við makrílveiðar á miðunum við Kaldbak. 31.7.2008 11:53
Rólegt á hlutabréfamarkaði Markaðir fara rólega af stað en úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,54 prósent. Teymi hefur hækkað um 14,5 prósent og má telja líklegt að tilkynning um afskráningu félagsins skýri hækkunina. Exista hefur hækkað um 1,12 prósent og Landsbankinn um 0,88 prósent. 31.7.2008 10:55
Straumur tapaði á að veðja á vaxtabreytingar Ástæðan fyrir taprekstrinum hjá Straumi-Burðarás á öðrum ársfjórðungi var tap vegna stöðutöku í skuldabréfum og afleiðum. Straumur veðjaði á vaxtabreytingar á evrusvæðinu og í Bretlandi og tapaði stórt á því. 31.7.2008 10:50
Endurskoða spá um lækkun fasteignaverðs Greining Glitnis hefur endurskoðað spá sína um lækkun fasteignaverð á árinu. Nú reiknar greiningin með að íbúðaverð muni lækka um 6% yfir þetta ár. Þetta er lítilsháttar breyting frá fyrri spá um þróun íbúðaverðs þar sem gert var ráð fyrir 7% lækkun yfir árið. 31.7.2008 10:34
Vöruskiptin einu sinni áður hagstæð á fjórum árum Vöruskiptin við útlönd voru hagstæð um 2,3 milljarða í júní. Hefur slíkt aðeins einu sinni gerst áður á síðustu fjórum árum, eða frá árinu 2004. 31.7.2008 10:08
Krónan enn að styrkjast Gengisvísitalan fór niður í 159 stig nú í morgunsárið. Styrkist krónan því um 1,14 prósent. Evran kostar nú 123,9 krónur, dollarinn 79,3 krónur, breska pundið 157,2 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 31.7.2008 09:52
Kristinn Gunnarsson er skattakóngur Íslands Kristinn Gunnarsson, sem seldi hlut í Actavis, var gjaldahæstur skattgreiðenda á síðasta ári og jafnframt sá sem greiðir hæstu gjöldin í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóranum í Reykjavík greiðir hann 450.816.061 krónur í heildargjöld. Sigurður Sigurgeirsson frá Kópavogi greiðir næst mest yfir landið, eða 357.130.285 krónur og Vilhelm Róbert Wessman er í þriðja sæti með heildargjöld upp á 284.760.200 krónur. 31.7.2008 09:43
Tap Bakkavarar nam 3,7 milljörðum kr. Tap Bakkavarar á öðrum ársfjórðungi nam 23,4 milljónum breskra punda eða sem nemur 3,7 milljörðum kr. Tap á fyrrihelming ársins nemur samtals 36,2 milljónum breskra punda eða sem nemur 5,7 milljöðrum íslenskra króna. 31.7.2008 09:30
Teymi tapaði 600 milljónum kr. Teymi tapaði 610 milljónum kr. eftir skatta á öðrum ársfjórðungi ársins. Tapið á fyrstu sex mánuðum ársins nemur 5,5 milljörðum kr. eftir skatta. 31.7.2008 09:14
Hagnaður Kaupþings nam 15,4 milljörðum króna Hagnaður Kaupþings á öðrum ársfjórðungi eftir skatta nam 15,4 milljörðum króna. Er hagnaður bankans á fyrri helmingi ársins því rúmlega 34 milljarðar króna. 31.7.2008 06:39
Vonbrigði með tap Straums-Burðaráss Tap fjárfestingabankans Straums-Burðaráss nemur 1,4 milljónum evra eftir skatt á öðrum ársfjórðungi. 31.7.2008 06:00
Jákvætt að fyrri eigendur Innovate skili bréfum í Eimskip Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Eimskips, segir það jákvætt að hafa náð samkomulagi við tvo af fyrrum eigendum Innovate um að þeir skili bréfum í Eimskip til baka líkt og tilkynnt var um í dag. 30.7.2008 18:13
SPRON tapaði 13,5 milljörðum króna SPRON tapaði 13, 5 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins 2008, samkvæmt efnahagsreikningi félagsins. 30.7.2008 17:12
Glitnir hirðir bestu bitana á meðan að starfsmönnum MEST blæðir Þeir starfsmenn sem sagt var upp hjá MEST og fá ekki borguð laun um þessa mánaðarmót þurfa væntanlega að fá fyrirgreiðslu í banka til að takast á við skyldur sínar, að sögn Elíasar Magnússonar, forstöðumanns Kjarasviðs VR. 30.7.2008 16:18
Úrvalsvísitalan niður fyrir 4100 stig Úrvalsvísitalan fór niður fyrir 4100 stig í dag. Það er lægsta lokagildi síðan 23. júní 2005. Hún stendur nú í 4094 stigum og lækkaði um 1,09 prósent. Exista hækkaði um 2,3 prósent, Atorka um 0,73 prósent og SPRON um 0,67 prósent en félagið tilkynnir uppgjör sitt á eftir. 30.7.2008 15:41
Eimskip semur vegna Innovate Eimskipafélag Íslands hefur gert samkomulag við tvo af fyrrum eigendum Innovate í Bretlandi, þá Stephen Savage og Stephen Dargavel. 30.7.2008 15:32
Erlendir ferðmenn aldrei verslað meira Erlendir ferðamenn hafa aldrei verslað jafn mikið og í júlímánuði síðastliðnum. 30.7.2008 14:02
Enn líf í útrásinni - Íslendingur kaupir hótel í Danmörku á tvo milljarða Jósteinn Þorgrímsson hefur yfirtekið rekstur Sam Hotels í Danmörku. Sam Hotels er í Nyköbing og var áður í eigu annars Íslendings, Sigtryggs Magnússonar. 30.7.2008 11:24
Miklar sveiflur á gengi krónunnar Millar sveiflur hafa verið á gengi krónunnar undanfarnar vikur. Greining Glitnis fjallar um málið í Morgunkorni sínu. 30.7.2008 11:22
Lækkanir í Kauphöllinni Úrvalsvísitalan lækkar lítillega við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,18 prósent og stendur nú í 4.132 stigum. Eimskip lækkar um 1,05 prósent og Straumur um 0,87 prósent en félagið kynnti uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í morgun. 30.7.2008 10:23
Enn styrkist krónan Krónan heldur áfram að styrkjast og er gengisvísitalan nú komin undir 160 stig. Hún stendur nú í 159,2 stigum og hefur lækkað um 0,7 prósent þar sem af er morgni. Evran kostar nú 124 krónur, dollarinn 79,55 krónur, breska pundið 157,6 krónur og danska krónan 16,6 krónur. 30.7.2008 09:59
Hluti af Mest tekinn til gjaldþrotaskipta Sá hluti fyrirtækisins Mest, sem nýverið hlaut nafnið Tæki, tól og byggingavörur ehf, verður tekið til gjaldþrotaskipta, að ósk stjórnenda fyrirtækisins. 30.7.2008 07:31
Tap hjá Straumi á öðrum ársfjórðung Tap Straums-Burðarás eftir skatta nam 175 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi ársins. Er þetta mikill viðsnúningur frá fyrsta ársfjórðungi þegar hagnaður Straums nam 2,6 milljörðum króna eftir skatta. 30.7.2008 07:16
Vanskil aukast og innheimta erfiðari Fleiri kröfur fara í innheimtu til lögfræðinga. Stór fyrirtæki eru í vanda vegna þess hve innheimtuhlutfall hefur lækkað. 30.7.2008 07:00
Kalla eftir stjórnmálaforystunni Á tímum þjóðarsáttarinnar drógu samtök atvinnulífsins vagninn í nauðsynlegum umbótum. Núna er þjóðlífið breytt og aðrir þurfa að leiða umbætur. 30.7.2008 06:00
Kallað eftir forystu frá stjórnmálalífinu Uggur vegna skuldsetningar og efnahagsástands getur verið sá jarðvegur sem ný þjóðarsátt sprettur úr. Breytt þjóðfélagsskipan gerir það að verkum að atvinnulífið dregur ekki vagninn að þessu sinni. Sammælast þarf um aðgerðir. 30.7.2008 06:00
Nú þarf forystan að koma frá væng stjórnmálanna Þjóðarsáttin sem gerð var árið 1990 markaði þáttaskil í efnahagssögu landsins, en þá tókst meðal annars loksins að rjúfa vítahring hækkana launa og verðlags. Núna hefur verið kallað eftir sameiginlegu átaki til að koma efnahagsmálum þjóðarinnar í réttan farveg. 30.7.2008 04:15
Kaupa ekki Ræsi Ekkert verður af fyrirhuguðum kaupum HIG á Ræsi hf. Þetta staðfesti starfsmaður Íshluta í samtali við Vísi. Íshlutir reka meðal annars Vélval, Vélafl og Íshluti. 30.7.2008 00:01
Hafa reynst sannspáir um verðbólgu Tímaritið Vísbending er tuttugu og fimm ára um þessar mundir. Af þessu tilefni ræddi Magnús Sveinn Helgason við Benedikt Jóhannesson, forstjóra útgáfufélagsins Heims og ritstjóra Vísbendingar, um sögu blaðsins og efnistök. 30.7.2008 00:01
Augun opnast fyrir jarðvarmanum – og veskin með Mikill áhugi á jarðvarmaráðstefnu í New York á dögunum þykir til marks um að jarðvarminn sé loks að brjóta sér leið upp á yfirborðið. Markmiðið var að fræða fjármálaheiminn um jarðvarma og kveikja áhuga. Forskot Íslands er að hverfa, segir forsetinn. 30.7.2008 00:01
Hinn hljóði heimur Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, stundar svifflug yfir sumarið og hefur gert það undanfarin 30 ár. 30.7.2008 00:01
Dýrustu ár landsins Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. 30.7.2008 00:01
Krónan styrkist og hækkun í Kauphöllinni Krónan styrktist um heil 3,64 prósent í dag. Stendur gengisvísitalan nú í 160,4 stigum. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,43 prósent og stendur nú í 4139 stigum. Landsbankinn og Össur hækka mest. 29.7.2008 16:15
Neytendur svartsýnni en nokkru sinni fyrr Íslenskir neytendur eru nú svartsýnni en þeir hafa áður verið frá því Gallup hóf að mæla væntingar þeirra í mars 2001. 29.7.2008 11:56
Hagnaður Landsbankans að mestu vegna gengisvarna Hagnað Landsbankans á öðrum ársfjórðungi má að stórum hluta rekja til jákvæðrar afkomu af gengisvörnum eiginfjár á tímabilinu en krónan heldur áfram að vera stór áhrifaþáttur á eignir og rekstur bankanna. 29.7.2008 11:08
Landsbankinn og Össur hækka Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,16 prósent við opnun markaða. Össur hækkar um 1,54 prósent og Landsbankinn um 1,12 prósent en bæði félögin kynntu sex mánaða uppgjör sín í morgun. 29.7.2008 10:15
Krónan styrkist Krónan hefur styrkst um 1,03 prósent í morgunsárið. Gengisvísitalan er aftur komin undir 165 stig og stendur nú í 164,7 stigum. Evran kostar nú 128,7 krónur, dollarinn 81,7 krónur, breska pundið 162,2 krónur og danska krónan 17,15 krónur. 29.7.2008 09:45
Össur eykur hagnað sinn Hagnaður Össurar hf. á öðrum ársfjórðungi ársins nam um 320 milljónum króna samanborið við tæplega 130 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. 29.7.2008 07:26
Landsbankinn skilaði 12 milljarða kr. hagnaði Landsbankinn skilaði 12 milljarða króna hagnaði eftir skatta á öðrum ársfjórðungi ársins. Er hagnaður bankans á fyrstu sex mánuðum ársins því orðinn tæplega 30 milljarðar króna eftir skatta. 29.7.2008 07:18
Fyrirhugað kaup á Ræsi ganga til baka Ekkert verður af fyrirhuguðum kaupum Íshluta ehf. á Ræsi hf. Þetta staðfesti starfsmaður Íshluta í samtali við Vísi. 28.7.2008 21:45
Krónan og úrvalsvísitalan á niðurleið Krónan veiktist um 1,38 prósent í dag og úrvalsvísitalan um 0,73 prósent. Gengisvísitalan stendur nú í 4121 stigum og gengisvísitalan í 166,5 stigum. Century Aluminium hækkar um átta prósent og Teymi lækkar um 1,94 prósent. 28.7.2008 15:49
Úrvalsvísitalan á niðurleið Úrvalsvísitalan heldur áfram að lækka við opnun markaða. Hefur hún lækkað um 0,93 prósent og stendur nú í 4113 stigum. Bréf Landsbankans hafa lækkað um 2,19 prósent, Glitnis um 0,87 prósent og bréf Marels um 0,83 prósent. 28.7.2008 10:25