Dýrustu ár landsins Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 30. júlí 2008 00:01 Langá á Mýrum er í 10. sæti listans yfir dýrustu ár landsins. MYND/GVA Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. „Ég reikna ekki með samdrættinum fyrr en á næsta ári. Maður finnur samt greinilega að það eru færri sem bíða á kantinum eftir veiðileyfi núna en í fyrra“ segir Haraldur Eiríksson, markaðsstjóri Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hann segir jafnframt að nú sé að nást jafnvægi á framboði og eftirspurn en undanfarin ár hafi markaðurinn einkennst af umframeftirspurn og verið mikill seljendamarkaður. Þröstur Elliðason hjá Streng og Stefán Sigurðsson hjá Laxá segjast hafa fundið fyrir að lægð hafi komið í markaðinn rétt eftir áramót. „Það er hins vegar að veiðast svo rosalega vel núna að við erum að ná að selja upp veiðileyfin sem við áttum eftir,“ segir Stefán. Haraldur gerir ráð fyrir að minnkandi innlendri eftirspurn verði mætt með erlendum viðskiptum. „Það er einkar hagkvæmt fyrir útlendinga að veiða á Íslandi núna, dýrustu vikuveiðileyfin fyrir útlendinga hafa lækkað um 25 prósent vegna veikingu íslensku krónunnar.“ Aðspurður hvort minnkandi eftirspurn verði mögulega mætt með verðlækkunum á næsta ári segir Haraldur: „Svigrúm okkar er í raun ekkert. Allir samningar eru vísitölutryggðir. Ég geri ráð fyrir að okkar verð verði það sama á næsta ári.“ Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Ekkert lát hefur verið á sölu veiðileyfa þrátt fyrir slæm tíðindi úr efnahagslífinu undanfarið. Veiðileyfissalar segja ástæðuna fyrir því vera að flest veiðileyfin voru seld á síðasta ári áður en að fór að kreppa að. „Ég reikna ekki með samdrættinum fyrr en á næsta ári. Maður finnur samt greinilega að það eru færri sem bíða á kantinum eftir veiðileyfi núna en í fyrra“ segir Haraldur Eiríksson, markaðsstjóri Stangveiðifélags Reykjavíkur. Hann segir jafnframt að nú sé að nást jafnvægi á framboði og eftirspurn en undanfarin ár hafi markaðurinn einkennst af umframeftirspurn og verið mikill seljendamarkaður. Þröstur Elliðason hjá Streng og Stefán Sigurðsson hjá Laxá segjast hafa fundið fyrir að lægð hafi komið í markaðinn rétt eftir áramót. „Það er hins vegar að veiðast svo rosalega vel núna að við erum að ná að selja upp veiðileyfin sem við áttum eftir,“ segir Stefán. Haraldur gerir ráð fyrir að minnkandi innlendri eftirspurn verði mætt með erlendum viðskiptum. „Það er einkar hagkvæmt fyrir útlendinga að veiða á Íslandi núna, dýrustu vikuveiðileyfin fyrir útlendinga hafa lækkað um 25 prósent vegna veikingu íslensku krónunnar.“ Aðspurður hvort minnkandi eftirspurn verði mögulega mætt með verðlækkunum á næsta ári segir Haraldur: „Svigrúm okkar er í raun ekkert. Allir samningar eru vísitölutryggðir. Ég geri ráð fyrir að okkar verð verði það sama á næsta ári.“
Héðan og þaðan Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira