Fleiri fréttir Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. 20.2.2008 00:01 Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. 20.2.2008 00:01 Alfesca hagnast um tvo milljarða fyrstu sex mánuðina Hagnaður matvælafyrirtækisins Alfesca fyrstu sex mánuði fjárhagsárs fyrirtækisins nam 23,3 milljónum evra, eða rúmum tveimur millljörðum íslenskra króna. Það er hækkun um 31,9 prósent samkvæmt tilkynnngu frá félaginu. Forstjóri fyrirtækisins, sem er að mestu í eigu Ólafs Ólafssonar sem oftast er kenndur við Samskip, segist ánægður með afkomuna. 19.2.2008 18:00 Rólegur dagur í Kauphöll en Úrvalsvísitalan lækkaði nokkuð Fremur rólegt var í Kauphöllinni í dag en þar lækkuðu átta félög um leið og fjögur hækkuðu. Þó lækkaði Úrvalsvísitalan, um 1,22 prósent. Mesta lækkun varð á bréfum Exista, um 2,23 prósent og Kaupþings, með 1,85 prósent. Teymi hf. hækkaði um 0,75 prósent og sömu sögu er að segja af Marel. 19.2.2008 17:20 Hagnaður KEA nam 913 milljónum kr. Samkvæmt ársreikningi KEA fyrir árið 2007 nam hagnaður félagsins rúmum 913 milljónum kr. eftir skatta samanborið við 287 milljóna kr. hagnað árið áður. 19.2.2008 10:59 Rauður morgun í kauphöllinni Markaðurinn byrjaði í rauðum tölum í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,90% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.137 stigum. 19.2.2008 10:20 Ánægja með störf Lárusar Welding Stjórn Glitnis hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í Markaðnum í gær og í morgun þess efnis að breytingar séu fyrirhugaðar á stjórn bankans og að orðrómur sé um að Lárus Welding, forstjóri, standi upp fyrir nýjum manni. 19.2.2008 09:00 Þorsteinn Már nýr stjórnarformaður Glitnis Ný stjórn Glitnis undir forystu Þorsteins Más Baldvinssonar, verðandi stjórnarformanns, mun samkvæmt heimildum Markaðarins, einbeita sér að því að skera niður rekstrarkostnað. 18.2.2008 18:45 FL og Exista hækkuðu mest, aldrei þessu vant FL Group og Exista leiddu hækkanir í Kauphöllinni í dag, aldrei þessu vant. 16 félög hækkuðu í dag en fjögur lækkuðu. FL Group hækkaði mest, um 3,23 prósent og Exista fór upp um 2,61 prósent. Þar á eftir komu Spron, Glitnir og 365hf. 18.2.2008 17:16 Segir Baug hafa bjargað FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, segir að góður hagnaður verði hjá félaginu eftir síðasta ár þrátt fyrir erfiðleikana sem verið hafa í fjárhagslífi heimsins. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 18.2.2008 12:49 Glitnir spáir 1% hækkun á vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,0% milli janúar og febrúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga aukast úr 5,8% í 6,4%. 18.2.2008 11:25 Vikan byrjar í plús í kauphöllinni Vikan byrjar í plús í kauphöllinni. Í fyrstu viðskiptum dagsins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,46% og stendur nú í 5.190 stigum. 18.2.2008 10:46 Foroya banki með 2 milljarða kr. hagnað í fyrra Foroya banki skilaði um 2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:40 Askar tapaði 2,1 milljarði króna á undirmálslánum Tap Askar Capital vegna fjárfestinga tengdum undirmálslánum námu 2,1 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikingi Askar sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:20 Straumur leggur grunn að starfsemi á sviði eignastýringar Straumur hefur lagt grunn að starfsemi á sviði eignastýringar í Danmörku með því að ráða þrjá starfsmenn til bankans, þau Jens Honoré, Klaus Hector Kjær og Lotte Halse. 18.2.2008 09:15 Jón Ásgeir segir skuldaálag of hátt „Miðað við það skuldaálag sem krafist er af íslenskum bönkum virðist endurspeglast sú skoðun erlendra fjármálastofnana að staða þeirra sé slæm. 17.2.2008 17:12 Jón Ásgeir vill skoða aðild að ESB alvarlega Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, FL Group og 365, sagði í viðtali við Markaðinn í kvöld að það væri langtímasjónarmið fyrir ríkisstjórnina að skoða alvarlega aðild að Evrópusambandinu. 15.2.2008 19:31 Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér í vikunni, og nam heildarveltan 3,5 milljörðum króna en veltan tekur almennt við sér um mánaðarmótin janúar - febrúar. 15.2.2008 17:09 Kauphöllin endaði í plús eftir daginn Miklar sveiflur voru í kauphöllinni í dag en markaðurinn endaði í plús við lokunina. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,26% og stendur í 5.115 stigum. 15.2.2008 16:02 Erum ekki að fara að selja Sterling Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður Northern Travel Holding, sem á meðal annars danska flugfélagið Sterling vísar því algjörlega á bug að stefnt sé á sölu á Sterling á næstunni líkt og kom fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag. FL Group gerir það sömuleiðis í fréttatilkynningu sem send var Vísi. 15.2.2008 12:09 Litlar breytingar á stjórn Samorku Litlar breytingar urðu á stjórn Samorku, samtaka orkufyrirtækja, á aðalfundi félagsins í morgun. 15.2.2008 11:31 Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla varð við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Ekkert félag hefur lækkað. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,61% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.083 stigum. 15.2.2008 10:40 Hagnaður Milestone nam 21,3 milljörðum kr. Hagnaður Milestone eftir skatta nam 21,3 milljörðum króna árið 2007 en tap á fjórða ársfjórðungi nam 5,8 milljörðum eftir skatta. Heildartekjur félagsins voru 56 milljarðar á árinu. 15.2.2008 10:24 Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu í ár samhliða því að frekari boranir hefjast á Hook Head svæðinu undan ströndum Írlands. Tilraunarboranir í fyrra sýndu að töluvert magn af olú er á þessu svæði. 15.2.2008 09:29 Dönsk blöð segja FL Group undirbúa sölu á Sterling FL Group undirbýr nú sölu á 34% hlut sínum í Sterling flugfélaginu að sögn viðskiptavefsins börsen.dk. En fyrst ætlar FL Group sér að ná upp hagnaði hjá Sterling en rekstur flugfélagsins hefur gengið brösuglega undanfarin ár. 15.2.2008 09:07 Landic Property tekur þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar Samið hefur verið um að fasteignafélagið Landic Property taki þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar í Vetrarmýrinni í Garðabæ. Oddur Steinarsson læknir og einn forsvarsmanna verkefnisins og Páll Benediktsson, talsmaður Landic Property, staðfestu þetta við Vísi í dag. 14.2.2008 21:20 Landic kaupir fasteignasjóði FL Group Landic Property hf. hefur fest kaup á hlut FL Group í alþjóðlegum fasteignasjóðum. Sjóðirnir eru Prestbury, Lxb, Catalyst Capital, Terra Firma og WCC Europe. 14.2.2008 17:13 Spá mikilli hækkun á verðbólgu í febrúar Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1% í febrúar. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 6,5% í febrúar samanborið við 5,8% í janúar. 14.2.2008 16:43 365 féll um rúm 10% í dag Kauphöllin lokaði eins og hún opnaði í dag það er í mínus. Mest féllu hlutir í 365 eða um 10.30%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1.07% og lauk deginum í 5040 stigum. 14.2.2008 16:26 Minnsta atvinnuleysi í 20 ár Í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar um skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði kemur fram að hlutfallslegt atvinnuleysi reiknast 1,1% af vinnuafli. Þetta er minnsta atvinnuleysi í þessum mánuði í 20 ár. 14.2.2008 14:34 Róbert og Jón Diðrik kaupa hlut í Capacent Nýtt fjárfestingarfélag, Capa Invest, hefur keypt 20 prósenta hlut í IMG Holding sem er eignarhaldsfélag Capacent-samstæðunnar 14.2.2008 14:34 Menn hefðu mátt vanda sig betur „Síðustu vikur hafa vissulega verið erfiðar en við verðum að vinna vel úr okkar spilum og halda áfram,“ sagði Jón Sigurðsson forstjóri FL Group í hádegisviðtalinu á Stöð 2. 14.2.2008 13:18 Danir telja að FL Group selji í Royal Unibrew Danir telja að slappt uppgjör FL Group á síðasta ári auki líkurnar, fremur en hitt, á að FL Group selji rúmlega 25% hlut sinn í bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 14.2.2008 12:57 Álit Seðlabankans hafði ekki áhrif á ákvörðun Ársreikningaskrár Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að álit Seðlabankans hafi ekki haft nein áhrif á þá ákvörðun Ársreikningaskrár að synja Kaupþingi um leyfi til að gera upp í evrum. 14.2.2008 11:30 Brýnt fyrir heimili og fyrirtæki að hemja verðbólgu Verðbólga hér á landi er enn töluvert meiri en það markmið sem Seðlabankanum er sett og ekki verður að sinni fullyrt að verðbólguhorfur til lengri tíma hafi breyst að marki frá því í nóvember. Brýnt sé fyrir afkomu og efnahag heimila og fyrirtækja að hemja verðbólgu og ná tökum á verðbólguvæntingum. 14.2.2008 11:05 Töluvert dregur úr greiðslukortanotkun Greiðslukortavelta í janúar nam rúmum 60 milljörðum kr. Þar af nam innnlend velta um 56 milljörðum kr. Ársaukning veltunnar nú í upphafi árs töluvert minni samanborið við þróunina á síðari helmingi síðasta árs, en greiðslukortavelta er mikilvæg vísbending um þróun einkaneyslu. 14.2.2008 10:35 Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,63% í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sem stendur er hún í 5062 stigum. 14.2.2008 10:24 Landsbankastjóri lýsir vonbrigðum með vaxtaákvörðun SÍ Sigurjón Þ. Árnason landsbankastjóri segir að sú ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum séu vonbrigði fyrir sig. "Ég ásamt mörgum öðrum átti von á að Seðlabankinn hæfi vaxtalækkunarferli sitt núna," segir Sigurjón. 14.2.2008 09:05 Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú. Þeir verða áfram 13,75 prósent. Þetta er í samræmi við spár greiningardeilda Glitnis og Landsbankans. Kaupþing hafði hins vegar búist við stýrivaxtalækkun. 14.2.2008 09:00 Bankarnir þurfa aðgang að evru Í pallborði „viðskiptalífsins“ á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í gær voru skiptar skoðanir um hvort krónan væri byrði eða blóraböggull, en að því var spurt í yfirskrift þingsins. 14.2.2008 04:00 Fundar með bankastjórum í dag „Ég tel mjög ósennilegt að það sé grundvöllur fyrir slíku og ég tel ekki að það sé raunhæf leið,“ segir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, um að stjórnvöld semji við Evrópska seðlabankann um stuðning eða bakland vegna skuldbindinga íslenskra fyrirtækja í evrum. 14.2.2008 04:00 Viðar verður fjármálastjóri FL Group Viðar Þorkelsson, núverandi fjármálastjóri 365, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs FL Group í stað Sveinbjörns Indriðasonar sem er hættur eins og Vísir greindi fyrst frá í dag. 13.2.2008 19:35 FL Group seldi öll bréfin í AMR FL Group hefur selt öll hlutabréf sín í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, að sögn Jóns Sigurðssonar, forstjóra FL Group. Félagið flaggaði tæpum sex prósenta hlut í þessu móðurfélagi American Airlines, einu stærsta flugfélagi heims, skömmu fyrir áramótin í hitteðfyrra og átti þegar mest lét rúman níu prósenta hlut. 13.2.2008 18:25 Hagnaður TM sexfaldast á milli ára Tryggingamiðstöðin hagnaðist um rúma 4,3 milljarða króna á síðasta ári samanborið við tæplega 700 milljónir árið 2006. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. 13.2.2008 17:50 Þorsteinn hættir sem stjórnarformaður Glitnis Þorsteinn M. Jónsson mun hætta sem stjórnarformaður Glitnis. Nokkur breyting er á stjórn bankans. 13.2.2008 17:14 Sjá næstu 50 fréttir
Úttekt á öllu klabbinu Viðskiptaráð hefur lagt til að peningastefnan verði endurskoðuð. Það hafa aðrir gert, til að mynda Friðrik Már Baldursson prófessor. Ingimundur Friðriksson Seðlabankastjóri sagðist í samtali við Markaðinn ekki fráhverfur því. Stjórnmálamenn virðast ekki alveg fráhverfir því heldur. 20.2.2008 00:01
Krónan kallar á reglulega jarðskjálfta Krónan nær aldrei fullkomnum stöðugleika að mati viðmælenda Markaðarins. Það sé í eðli smárrar myntar að sveiflast. Ná megi meira jafnvægi, en bent er á að stöndugri gjaldmiðlar sveiflist einnig. Kallað er eftir endurskoðun á peningastefnu Seðlabankans. Viðhorf stjórnmálamanna til þess eru mismunandi. Lektor við Háskólann í Reykjavík telur að strax eigi að grípa til aðgerða til að auka gjaldeyrisforðann. 20.2.2008 00:01
Alfesca hagnast um tvo milljarða fyrstu sex mánuðina Hagnaður matvælafyrirtækisins Alfesca fyrstu sex mánuði fjárhagsárs fyrirtækisins nam 23,3 milljónum evra, eða rúmum tveimur millljörðum íslenskra króna. Það er hækkun um 31,9 prósent samkvæmt tilkynnngu frá félaginu. Forstjóri fyrirtækisins, sem er að mestu í eigu Ólafs Ólafssonar sem oftast er kenndur við Samskip, segist ánægður með afkomuna. 19.2.2008 18:00
Rólegur dagur í Kauphöll en Úrvalsvísitalan lækkaði nokkuð Fremur rólegt var í Kauphöllinni í dag en þar lækkuðu átta félög um leið og fjögur hækkuðu. Þó lækkaði Úrvalsvísitalan, um 1,22 prósent. Mesta lækkun varð á bréfum Exista, um 2,23 prósent og Kaupþings, með 1,85 prósent. Teymi hf. hækkaði um 0,75 prósent og sömu sögu er að segja af Marel. 19.2.2008 17:20
Hagnaður KEA nam 913 milljónum kr. Samkvæmt ársreikningi KEA fyrir árið 2007 nam hagnaður félagsins rúmum 913 milljónum kr. eftir skatta samanborið við 287 milljóna kr. hagnað árið áður. 19.2.2008 10:59
Rauður morgun í kauphöllinni Markaðurinn byrjaði í rauðum tölum í kauphöllinni í morgun. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,90% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur nú í 5.137 stigum. 19.2.2008 10:20
Ánægja með störf Lárusar Welding Stjórn Glitnis hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í Markaðnum í gær og í morgun þess efnis að breytingar séu fyrirhugaðar á stjórn bankans og að orðrómur sé um að Lárus Welding, forstjóri, standi upp fyrir nýjum manni. 19.2.2008 09:00
Þorsteinn Már nýr stjórnarformaður Glitnis Ný stjórn Glitnis undir forystu Þorsteins Más Baldvinssonar, verðandi stjórnarformanns, mun samkvæmt heimildum Markaðarins, einbeita sér að því að skera niður rekstrarkostnað. 18.2.2008 18:45
FL og Exista hækkuðu mest, aldrei þessu vant FL Group og Exista leiddu hækkanir í Kauphöllinni í dag, aldrei þessu vant. 16 félög hækkuðu í dag en fjögur lækkuðu. FL Group hækkaði mest, um 3,23 prósent og Exista fór upp um 2,61 prósent. Þar á eftir komu Spron, Glitnir og 365hf. 18.2.2008 17:16
Segir Baug hafa bjargað FL Group Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, segir að góður hagnaður verði hjá félaginu eftir síðasta ár þrátt fyrir erfiðleikana sem verið hafa í fjárhagslífi heimsins. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag. 18.2.2008 12:49
Glitnir spáir 1% hækkun á vísitölu neysluverðs Greining Glitnis spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,0% milli janúar og febrúar. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga aukast úr 5,8% í 6,4%. 18.2.2008 11:25
Vikan byrjar í plús í kauphöllinni Vikan byrjar í plús í kauphöllinni. Í fyrstu viðskiptum dagsins hefur úrvalsvísitalan hækkað um 1,46% og stendur nú í 5.190 stigum. 18.2.2008 10:46
Foroya banki með 2 milljarða kr. hagnað í fyrra Foroya banki skilaði um 2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:40
Askar tapaði 2,1 milljarði króna á undirmálslánum Tap Askar Capital vegna fjárfestinga tengdum undirmálslánum námu 2,1 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikingi Askar sem birtur var í morgun. 18.2.2008 10:20
Straumur leggur grunn að starfsemi á sviði eignastýringar Straumur hefur lagt grunn að starfsemi á sviði eignastýringar í Danmörku með því að ráða þrjá starfsmenn til bankans, þau Jens Honoré, Klaus Hector Kjær og Lotte Halse. 18.2.2008 09:15
Jón Ásgeir segir skuldaálag of hátt „Miðað við það skuldaálag sem krafist er af íslenskum bönkum virðist endurspeglast sú skoðun erlendra fjármálastofnana að staða þeirra sé slæm. 17.2.2008 17:12
Jón Ásgeir vill skoða aðild að ESB alvarlega Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group, FL Group og 365, sagði í viðtali við Markaðinn í kvöld að það væri langtímasjónarmið fyrir ríkisstjórnina að skoða alvarlega aðild að Evrópusambandinu. 15.2.2008 19:31
Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér Velta á fasteignamarkaði tók lítillega við sér í vikunni, og nam heildarveltan 3,5 milljörðum króna en veltan tekur almennt við sér um mánaðarmótin janúar - febrúar. 15.2.2008 17:09
Kauphöllin endaði í plús eftir daginn Miklar sveiflur voru í kauphöllinni í dag en markaðurinn endaði í plús við lokunina. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,26% og stendur í 5.115 stigum. 15.2.2008 16:02
Erum ekki að fara að selja Sterling Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður Northern Travel Holding, sem á meðal annars danska flugfélagið Sterling vísar því algjörlega á bug að stefnt sé á sölu á Sterling á næstunni líkt og kom fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í dag. FL Group gerir það sömuleiðis í fréttatilkynningu sem send var Vísi. 15.2.2008 12:09
Litlar breytingar á stjórn Samorku Litlar breytingar urðu á stjórn Samorku, samtaka orkufyrirtækja, á aðalfundi félagsins í morgun. 15.2.2008 11:31
Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla varð við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Ekkert félag hefur lækkað. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,61% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.083 stigum. 15.2.2008 10:40
Hagnaður Milestone nam 21,3 milljörðum kr. Hagnaður Milestone eftir skatta nam 21,3 milljörðum króna árið 2007 en tap á fjórða ársfjórðungi nam 5,8 milljörðum eftir skatta. Heildartekjur félagsins voru 56 milljarðar á árinu. 15.2.2008 10:24
Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu Atlantic Petroleum boðar hlutafjáraukningu í ár samhliða því að frekari boranir hefjast á Hook Head svæðinu undan ströndum Írlands. Tilraunarboranir í fyrra sýndu að töluvert magn af olú er á þessu svæði. 15.2.2008 09:29
Dönsk blöð segja FL Group undirbúa sölu á Sterling FL Group undirbýr nú sölu á 34% hlut sínum í Sterling flugfélaginu að sögn viðskiptavefsins börsen.dk. En fyrst ætlar FL Group sér að ná upp hagnaði hjá Sterling en rekstur flugfélagsins hefur gengið brösuglega undanfarin ár. 15.2.2008 09:07
Landic Property tekur þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar Samið hefur verið um að fasteignafélagið Landic Property taki þátt í byggingu heilsu- og lækningamiðstöðvar í Vetrarmýrinni í Garðabæ. Oddur Steinarsson læknir og einn forsvarsmanna verkefnisins og Páll Benediktsson, talsmaður Landic Property, staðfestu þetta við Vísi í dag. 14.2.2008 21:20
Landic kaupir fasteignasjóði FL Group Landic Property hf. hefur fest kaup á hlut FL Group í alþjóðlegum fasteignasjóðum. Sjóðirnir eru Prestbury, Lxb, Catalyst Capital, Terra Firma og WCC Europe. 14.2.2008 17:13
Spá mikilli hækkun á verðbólgu í febrúar Greiningardeild Landsbankans spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 1,1% í febrúar. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga mælast 6,5% í febrúar samanborið við 5,8% í janúar. 14.2.2008 16:43
365 féll um rúm 10% í dag Kauphöllin lokaði eins og hún opnaði í dag það er í mínus. Mest féllu hlutir í 365 eða um 10.30%. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1.07% og lauk deginum í 5040 stigum. 14.2.2008 16:26
Minnsta atvinnuleysi í 20 ár Í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar um skráð atvinnuleysi í síðasta mánuði kemur fram að hlutfallslegt atvinnuleysi reiknast 1,1% af vinnuafli. Þetta er minnsta atvinnuleysi í þessum mánuði í 20 ár. 14.2.2008 14:34
Róbert og Jón Diðrik kaupa hlut í Capacent Nýtt fjárfestingarfélag, Capa Invest, hefur keypt 20 prósenta hlut í IMG Holding sem er eignarhaldsfélag Capacent-samstæðunnar 14.2.2008 14:34
Menn hefðu mátt vanda sig betur „Síðustu vikur hafa vissulega verið erfiðar en við verðum að vinna vel úr okkar spilum og halda áfram,“ sagði Jón Sigurðsson forstjóri FL Group í hádegisviðtalinu á Stöð 2. 14.2.2008 13:18
Danir telja að FL Group selji í Royal Unibrew Danir telja að slappt uppgjör FL Group á síðasta ári auki líkurnar, fremur en hitt, á að FL Group selji rúmlega 25% hlut sinn í bruggverksmiðjunni Royal Unibrew. 14.2.2008 12:57
Álit Seðlabankans hafði ekki áhrif á ákvörðun Ársreikningaskrár Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að álit Seðlabankans hafi ekki haft nein áhrif á þá ákvörðun Ársreikningaskrár að synja Kaupþingi um leyfi til að gera upp í evrum. 14.2.2008 11:30
Brýnt fyrir heimili og fyrirtæki að hemja verðbólgu Verðbólga hér á landi er enn töluvert meiri en það markmið sem Seðlabankanum er sett og ekki verður að sinni fullyrt að verðbólguhorfur til lengri tíma hafi breyst að marki frá því í nóvember. Brýnt sé fyrir afkomu og efnahag heimila og fyrirtækja að hemja verðbólgu og ná tökum á verðbólguvæntingum. 14.2.2008 11:05
Töluvert dregur úr greiðslukortanotkun Greiðslukortavelta í janúar nam rúmum 60 milljörðum kr. Þar af nam innnlend velta um 56 milljörðum kr. Ársaukning veltunnar nú í upphafi árs töluvert minni samanborið við þróunina á síðari helmingi síðasta árs, en greiðslukortavelta er mikilvæg vísbending um þróun einkaneyslu. 14.2.2008 10:35
Rauður morgun í kauphöllinni Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,63% í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Sem stendur er hún í 5062 stigum. 14.2.2008 10:24
Landsbankastjóri lýsir vonbrigðum með vaxtaákvörðun SÍ Sigurjón Þ. Árnason landsbankastjóri segir að sú ákvörðun Seðlabankans að halda stýrivöxtum óbreyttum séu vonbrigði fyrir sig. "Ég ásamt mörgum öðrum átti von á að Seðlabankinn hæfi vaxtalækkunarferli sitt núna," segir Sigurjón. 14.2.2008 09:05
Óbreyttir stýrivextir hjá Seðlabankanum Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að breyta ekki stýrivöxtum bankans nú. Þeir verða áfram 13,75 prósent. Þetta er í samræmi við spár greiningardeilda Glitnis og Landsbankans. Kaupþing hafði hins vegar búist við stýrivaxtalækkun. 14.2.2008 09:00
Bankarnir þurfa aðgang að evru Í pallborði „viðskiptalífsins“ á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í gær voru skiptar skoðanir um hvort krónan væri byrði eða blóraböggull, en að því var spurt í yfirskrift þingsins. 14.2.2008 04:00
Fundar með bankastjórum í dag „Ég tel mjög ósennilegt að það sé grundvöllur fyrir slíku og ég tel ekki að það sé raunhæf leið,“ segir Geir H. Haarde, forsætisráðherra, um að stjórnvöld semji við Evrópska seðlabankann um stuðning eða bakland vegna skuldbindinga íslenskra fyrirtækja í evrum. 14.2.2008 04:00
Viðar verður fjármálastjóri FL Group Viðar Þorkelsson, núverandi fjármálastjóri 365, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs FL Group í stað Sveinbjörns Indriðasonar sem er hættur eins og Vísir greindi fyrst frá í dag. 13.2.2008 19:35
FL Group seldi öll bréfin í AMR FL Group hefur selt öll hlutabréf sín í bandarísku flugrekstrarsamstæðunni AMR, að sögn Jóns Sigurðssonar, forstjóra FL Group. Félagið flaggaði tæpum sex prósenta hlut í þessu móðurfélagi American Airlines, einu stærsta flugfélagi heims, skömmu fyrir áramótin í hitteðfyrra og átti þegar mest lét rúman níu prósenta hlut. 13.2.2008 18:25
Hagnaður TM sexfaldast á milli ára Tryggingamiðstöðin hagnaðist um rúma 4,3 milljarða króna á síðasta ári samanborið við tæplega 700 milljónir árið 2006. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. 13.2.2008 17:50
Þorsteinn hættir sem stjórnarformaður Glitnis Þorsteinn M. Jónsson mun hætta sem stjórnarformaður Glitnis. Nokkur breyting er á stjórn bankans. 13.2.2008 17:14