Viðskipti innlent

Foroya banki með 2 milljarða kr. hagnað í fyrra

Foroya banki skilaði um 2 milljarða króna hagnaði fyrir skatta í fyrra. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans sem birtur var í morgun.

Alls jukust vaxtatekjur bankans um 23% á árinu og útlán jukust um 39%. Vaxta-og fjármunatekjur bankans námu úm 4 milljörðum kr. í fyrra á móti rúmlega 3 milljörðum kr. árið á undan.

Bankinn áætlar að útlán og innlán muni aukast um 5-10% á þessu ári






Fleiri fréttir

Sjá meira


×