Viðskipti innlent

Uppsveifla í kauphöllinni

Nokkur uppsveifla varð við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Ekkert félag hefur lækkað. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,61% í fyrstu viðskiptum dagsins og stendur í 5.083 stigum.

Mesta hækkunin er hjá 365 eða 6,1% en önnur félög sem hafa hækkað eru m.a. Atlantic Petroleum eða um 2,9% og FL Group eða um 1%.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×