Fleiri fréttir

Umdeilt hversu handlaginn forstjórinn er heima fyrir

Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hann segir umdeilanlegt hversu handlaginn hann er heima fyrir en viðurkennir að vera mikill tækjakarl sem reddar sér með gúggli.

Helga og Sveinn til Orkídeu

Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunarverkefnisins Orkídeu.

Vöruþróun með þarfir barnsins í huga

Ítalska fyrirtækið Chicco sérhæfir sig í vörum með margþætt notagildi fyrir börn og byggir á áratuga reynslu. Allar vörurnar er þróaðar í samvinnu við fagaðila

Wal­mart fjar­lægir skot­vopn og skot­færi úr hillum

Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hefur fjarlægt öll skotvopn og skotfæri úr hillum þúsunda verslana um öll Bandaríkin þar sem stjórnendur hafa áhyggjur af hugsanlegum óróa og mótmælum í landinu í náinni framtíð.

Umdeilda KSÍ auglýsingin verðlaunuð

Auglýsingastofan Brandenburg hefur verið verðlaunuð fyrir nýja ásýnd íslensku landsliðanna í knattspyrnu. Stofan vann verkefnið fyrir KSÍ og vakti auglýsingin mikil viðbrögð síðastliðið sumar þar sem griðungur, gammur, dreki og bergrisi, landvættirnar fjórar, voru í forgrunni.

Baader kaupir Skagann 3X

Baader hefur gengið frá samningum um kaup á meirihluta í Skaganum 3X. Þetta kemur fram í tilkynningu. Viðskiptin eru háð venjubundnum fyrirvörum um samþykki opinberra aðila. Ráðgert er að þeim fyrirvörum verði aflétt í ársbyrjun 2021.

Verðbólgan eykst enn

Verðbólga mæld á tólf mánaða tímabili er 3,6% samkvæmt nýjum útreikningum Hagstofu Íslands.

Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada

Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi.

Bændasamtökin loka Hótel Sögu

Samtökin segjast nauðbeygð vegna neikvæðra áhrifa Covid-19 á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi og um allan heim.

Heathrow missir fyrsta sætið

Heathrow-flugvöllur í London hefur misst efsta sætið á listanum yfir umferðarþyngstu flugvelli Evrópu.

Mikil vonbrigði, dapurlegt, hryggilegt og hundfúlt

Dapurlegar, hryggilegar og hundfúlar niðurstöður segja viðmælendur Atvinnulífsins á Vísi um 13% hlutfall kvenna sem framkvæmdastjórar í Framúrskarandi fyrirtækjum. Fjármagns- og fyrirtækjaeigendur þurfa að taka ákvörðun um breytingar.

Konur taka við af konum sem framkvæmdastjórar

Konur eru líklegri til að taka við konum sem framkvæmdastjórar en þróunin er hæg segir Brynja Baldursdóttir meðal annars í viðtali um greiningu Creditinfo á kynjahlutföllum stjórnenda í Framúrskarandi fyrirtækjum.

Björn Ingi segir enga kröfu um gjald­þrota­skipti hafa borist

Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti Viljanum, segir enga kröfu um gjaldþrotaskipti á Útgáfufélagi Viljans hafa borist. Þrátt fyrir það er fyrirtaka um beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um gjaldþrotaskipti á dagskrá í héraði.

43 milljónir króna í sekt fyrir 15 milljóna króna skattsvik

Tæplega fimmtug kona hefur verið dæmt til greiðslu 43 milljóna króna sektar og í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot á skattalögum. Ávinningur konunar var á fimmtándu milljón króna en sekt hennar þreföld hærri.

6,3 milljónir matarskammta enda í ruslinu

Ráðgjafa- og afleysingaþjónustan Máltíð skoðar matarsóun í skólamötuneytum. Máltíð býður aðstoð við næringarútreikninga, skipulag matseðla og veitir fræðslu

Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja

Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu.

Fallist á endurupptöku í BK-málinu

Endurupptökunefnd hefur fallist á beiðni Magnúsar Arnars Arngrímssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Glitnis, um að tveggja ára fangelsisdómur sem hann hlaut í svokölluðu BK-máli í Hæstarétti árið 2015 verði endurupptekinn.

Heildartekjur Icelandair lækkuðu um 81 prósent

Forstjóri Icelandair Group segir að félagið hafi bæði náð að takmarka útflæði fjármagns og styrkja lausafjárstöðu félagsins til þess að komast í „gegnum tímabil lágmarksframleiðslu allt fram á árið 2022 ef þörf krefur.“

Vextir á lánum hækka hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki ætlar að hækka vexti á húsnæðislánum í vikunni. Hækkunin nemur allt að 0,35 prósentustigum. Arion banki segist skoða að breyta vöxtum og Landsbankinn metur stöðuna sömuleiðis.

Sjá næstu 50 fréttir