Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2020 07:58 Dagbjartur Arilíusson eigandi Steðja í Borgarfirði hefur ákveðið að láta reyna á einkaleyfi ÁTVR til sölu á áfengi. Stöð2 Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð. Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira