Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2020 07:58 Dagbjartur Arilíusson eigandi Steðja í Borgarfirði hefur ákveðið að láta reyna á einkaleyfi ÁTVR til sölu á áfengi. Stöð2 Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð. Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira